Dagblaðið - 18.09.1976, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 18.09.1976, Blaðsíða 5
DACBLAÐIÐ. LAIH’.AKDAGUR 18. SKI'TEMBER 1976. 5 puma ÆFINGASKÓR NÝKOMNIR SPORTVÖRUVERZLUN INGÓLFS ÓSKARSSONAR Hólagarði, Breiðholti — Simi 75020 Klapparstíg 44 — Sími 11783 Nú hœkkar hundraðshluti iþróttafélaga af fóru 9 mill.jónir. Erfitt er aó gera samanburó á hagnaói sem fæst af leigu ;il íþróttaiðkana annars vegar og tónleika, sýninga o.s.frv. hins vegar, þar sem hið síðar- nefnda skilar inn mun meiri tekj- um. Þannig mun leigan vera 135.000 kr. á sólarhring fyrir popptónleika en oft fara minnst tveir til þrír sólarhringar i það. Aftur á móti er lágmarksleigan 12.000 krónur á hverja þrjá tíma fyrir íþróttamót eldri flokkanna en 9.000 fyrir þá yngri. Á lista- hátíðinni mun leigan hafa verið hin sama og af íþróttamótum, þ.e. 17% af brúttótekjum. JB Nýkomið! ítalskar kvenmokkasíur úr mjúku leðri, fóðraðar^o með slitsterkunrsóíum Teg. 2261 Litur svart leður Stœrðir: Nr. 36—41 'erð kr. 4590.- Teg. 2200 Litur: Brúnt leður Stœrðir: Nr. 36—41 Verð kr. 4470.- Teg. 7893 Litur svart leður eða cognac Verð kr. 4250.- Skóverzlun I Póstsendum Þórðar Péturssonar Kirkjustrœti 8 v/Austurvöll. Simi 14181. innheimtum aðgangseyri A fundi borgarráðs síðastliðinn þriðjudag var samþykkt ályktun um að b'ini1' ið'btuti sem íþróttabandalag Reykjavíkur fær af innhcimtum aðgangseyri á íþróttavöllum borgarinnar skyldi minnkaður úr 7% í 6%. Þau 7%, sem ÍBR hefur hingað til fengið, hafa verið hluti af þeim 24% sem dregin eru af áður en hagnaður íþróttafélaganna er greiddur. Hafa 3% runnið til slysatryggingar hreyfingarinnar en 4% til reksturs. i nýjum lögum er gert ráð fyrir að Trygginga- stofnun ríkisins skuli nú taka meiri þátt í tryggingu íþrótta- manna og því minnkar hlutur ÍBR urh 1% eins og áður segir. Að sögn Sigurgeirs Guðmunds- sonar, framkvæmdastjóra ÍBR, námu tekjur af aðgangseyri um 80 milljónum króna á síðastliðnu ári. Nemur því þetta eina prósent. sem nú bætist við hlut íþrótta- félaganna, 800 þúsund krónum. 17% af því sem inn kentur rennur til horgarinnar. sem sér um rekstur íþróttaleikvanganna Runnu þvi um 13,6 milljónir í þá sjóði í fyrra. í Laugardalshöllinni einni námu brúttótekjur af íþrótta- mótum og -sýningum 36 milljón- um. Þar af fengu leigutakar 27 milljónir en til reksturs hússins Ljósbrot heklur sýningu að Hamragörðum 8 rithöfundar fó úthlutun Eftirtaldir rithöfundar munu fá úthlutað úr Rithöfundasjóði íslands fyrir árið 1976. Nemur hlutur hvers um sig 200 þúsund krónum. Einar Bragi, Gísli J. Ástþórs- son, Ingimar Erlendur Sigurðs- son, Njörður P. Njarðvík, Ási í Bæ, Jóhannes Helgi, Kristinn Re.vr og Jónas Guðmundsson. Það var stjórn Rithöfundasjóðs- ins sem ákvað úthlutunina en hana skipa: Indriði G. Þorsteins- son, Sigurður A. Magnússon og Runólfur Þórarinsson. Ljósbrot er klúbbur áhugaljós- myndara sem opnar i dag kl. 3 ljósmyndasýningu að Hamra,- görðum. um“ og eru allar myndirnar bráð- fallegar. Sýningin verður opjn kl. 5—10 virka daga og kl. 3—10 um helgar fram til 26. september. — JB Er þar 31 mynd til sýnis eftir þá Gunnar Egilsson, Þorstein Eggertsson, Guðjón Steinsson og Þorvald Jóhannesson. Myndirnar eru bæði í lit og svart-hvítu og mun þetta fyrsta sýningin hér á landi þar sem hvoru tveggja er blandað saman í eitt. Þeir hafa allir, nema Þorvaldur, tekið þátt í ljósmyndasýningu áður og þá í samvinnu við Sigma-klúbbinn. Þetta er sölusýning og er verð myndanna 10—25 þúsund krónur. Þær eru flestar nýlegar, þ.e. teknar síðastliðið ár. Bæði er um að ræða landslagsmyndir og myndir af sérkennilegum „mótíf- Hafnfirðingar og nágrannar alhugið Höfum opnað nýja verzlun að Hringbraut 4, Hafnarfirði. Á boðstólum eru allar helztu nýlendu- vörur, kjötvörur og mjólkurvörur, fiskur og margt fleira. Kvöldsaia opin til kl. 23.00 alla daga vikunnar. Reynið viðskiptin, komið og kaupið allt í matinn á einum stað. Verzlunin Hringval hf. Hringbraut 4. Simi 53312 kRom MÚSGÖGN Grensasvegt 7, Reykjavik Pontunarsimar 86511 - 83360 Sendum gegn póstkrofu Nýkomið mikið úrval af amer- ískum áklæð-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.