Dagblaðið - 18.09.1976, Page 17

Dagblaðið - 18.09.1976, Page 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAC'.UH 18. SEPTEMBER 1976. 17 Langholtsprestakall. Barnasamkoma kl. 10.30. (íuósþjónusta kl. 14. Sóra Árelius Xielsson Keflavíkurkirkja. (iLÍrtsþjónusta kl. 11 ál'doj'is. Kristirt a*skufólk annas! kvöldvöku kl. 20.30. Ólafur Oddur Jönsson. Fella- og Hólasókn. (íurtsþjónusta í Fellaskóla kl. 11 árdems. Haustferminí'arbftntoru bertin art koma til i'urtsþjónustunnar. Séra Hreinn Hjartarson. Grensássókn. Messa kl. 11 órdeKÍs. Altaris- j'anj’a. Séra Halldör S. (Iröndal. Dómkirkjan. Messa kl 11. Séra Hjalti (lurt- mundsson umsækjandi um.Dómkirkjupresta- kall. Útvarpart á mirtbyli'jum 1412 kílóherts erta 212 metrai-. Neskirkja. (lurtsþjónusta kl. 11 árdeyis. Séra Frank M. Halldórsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 árdeííis. Valdi- mar (lurtmundsson yfirfanKavörður predikar. Sóknarprestur. Haustfermingarbörn í Laugarnessókn. Spurn- ini>ar byrja aftur í kjallarasal kirkjunnar næstkomandi mánuday. 20. septcmber. kl. 6 e.h. C.arðar Svavarsson. Arbæjarkirkja: Guðsþjónusta i Árbæjarkirkju kl. 11 árde«is. Séra (luðmundur Þorsteins- son. Merkjasala Kvenrétindafélagsins Hin árleíía merkjasala ^A'enréttindafélags íslands. til efliní«ar Menninííar- oj> minn- inííarsjórti kvenna. er í da*>. Stofnandi sjóðsins var Bríet Bjarnhéðins- dóttir en til«an«ur hans er m.a. aö styðja konur til framhaldsmenntunar innanlands oíí utan, til rannsókna- og vísindastarfa art námi loknu of» að veita konum styrk til ritstarfa. einkum um þjéðfélaKsmál. Fyrsti styrkurinn *var veittur árið 1946 en síðan hafa margar konur hlotið styrki. Merkin verða afKreidd til sölubarna í barnaskólum borKarinnar frá kl. 10.00. Verð þeirra er óbreytt frá þvi sem verið hefur tvö síðastlirtin ár. kr. 50.-. Kvenfélag Kópavogs. Vetrarstarfið hefst með fundi 23.9. í félags- heimilinu. annarri hæð. kl. 20.30. Mætum allar. Stjórnin. Lions-kaffi í Lœkjarbotnum Sunnudaginn 19. september selja Lionsmenn i Kópavogi kaffi og gómsætar kökur i sumar- dvalarheimilinu i Lækjarbotnum. Ljón.vnjur í Kópavogi hafa staðið í köku- bakstri undanfarna daga og eiginmenn þeirra dustað svuntur og búirt sig undi£ þ.jnnshlulverkin. Kaffisalan" hefst klukkan 14 og henni lýkur klukkan 18. Til sölu Ónotaðar reiknivélar, Victor 1900 og Ricomac 1221 PD til sölu. Uppl. í síma 52688 eftir kl. 19. Búslóð til sölu vegna flutnings til útlanda: hljómflutningstæki, litasjónvarp, frystiskápur, sófasett og fleira. Uppl. í síma 18658. Silfur-kaffikönnusett til sölu, mjög fallegt, einnig til sölu málað hjónarúm, selst ódýrt, og hár barnastóll. Uppl. í síma 50611. Til sölu 3 snjódekk, 550x520x12 á kr. 14000, Pedigree vagnkerra á kr. 15000 og nýleg þýzk töskusaumavél á kr. 12000. Uppl. í síma 74203 eða 74775. Til sölu vegna brottflutnings Candy þvottavél, grillofn, hrað- suðuketill, barnarúm, sófaborð og símastóll sem þarfnast smálag- færingar. Uppl. i síma 51038. Tilboð. Verðtilboð óskast í ferðabækur Eggerts og Bjarna, bæði bindin með korti, í skinnbandi. Tilboð óskast send á augld. DB með nafni og símanúmeri fyrir 1. okt. 1976 merkt „Ferðabók — 28692“ Til sölu góð olíufíring og jeppakerra. Uppl. í síma 50538 eftirkl. 17. Til sölu eldhúsborð, 3 stólar, 2 kollar, nýtt áklæði. A sama stað er til sölu 8 rása amer- ískt segulband með innbyggðu út- varpi, einnig 8 rása bílsegulband 20 spólur fylgja. l'ppl. í síma 12719 eftir kl. 19. Rafmagnsorgel til sölu, \ amaiia BzR. Kmmg or til sölu kafarabúningur með öllum f.vlgi hlutum. Uppl. að Mýrargötu 2 eftir kl. 19. Hagströin gítar og klassísk Rafha eldavél með nælonstrengjum í til sölu. Uppl. í síroa 17464 Oliuketill. 14 ferm olíuketill ásamt hrennara og fylgihlutum til siiiu. Iljallfisk- ur hf. Hafnarbraut 6 Kópavogi. sími 40170. Skemmtistaðir borgarinnar verða opnir til kl. 2 á laugardagskvöld en til kl. 1 sunnudagskvöld. Kiubburinn: Laugardagskvöld — SÓlÓ og Lena. Sunnudagskvöld — Haukar og diskó- tek. Simi 35275. Hótel Saga: Hljómsveit Árna ísleifs ba'rti kvöldin. Simi 20221. Skiphóll: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur bairti kviildin. Simi 52502. Sigtún: Laugardagskvöld — Pónik og Kinar. Sunnudagskvöld — Pónik og Finar leika bærti gömlu og nýju dansana. Sími 86220. Glæsibær: Stormar leika fyrir dansi ba'rti kvöldin. Sími 86220. Hótel Borg: Haukur Morthens leikur fyrir dansi bærti kvöldin. Sími 11440. Óðal: Diskótek. Sími 11322. Sesar: Diskótek. Sími 83722. Tjamarbúð: Laugardagskvöld — Eik. Sunnu- dagskvöld —Lokart. Sími 19000. Lindarbær: Laugardagskvöld — gömlu dans- arnir. Sunnudagskvöld — lokað. Sími 21971. Leikhúskjallarinn: Skuggar leika bærti kvöldin. Sfmi 19636. Útivistarferðir Laugardagur 18.9. kl. 13: Dauðudalaheilar. Hafirt górt I jós með. Fararstjóri Stefán Baldursson. Verrt 600 kr. Sunnudagur 19.9. kl. 13: Garðskagi — Hólms- berg. Fjöruganga. fuglaskoðun. Fararstjóri Friðrik Daníelsson. Verð 1200 kr. P'rítt f. börn mert fullorrtnum. Brottför frá BSÍ vestanverrtu. í Hafnarfirrti við kirkjugarrtinn. 1 Óskast keypt i Vil kaupa notaðan stálvask og notaða rafmagnsþilofna, einnig notað lítið útvarp. Uppl. í §íma 34430. Kanínupelsar, loðsjöl (capes) og treflar. Skinna- salan Laufásvegi 19, 2. hæð til hægri, sími 15644. Harðfiskur. Seljum brotafisk, saltfisk og mari- neraða síld. Opið alla daga til kl. 18. Hjallfiskur hf. Hafnarbraut 6 Kópavogi. Hjartagarn. Eigum enn marga liti af ódýra Hjartagarninu. Verzlunin Hof Þingholtsstræti 1. Þumalína, Domus Medica. Vinsamlegast lítið inn og skoðið Relax afslöppunarstólinn og Novafóninn, svissneska undra- tækið. í Þumalínu er einnig að finna Weleda jurtasnyrtivör- urnar fyrir pabba, mömmu og barnið og landsins ódýrustu bleiur. Nýjar vörur nær daglega. Sendum í póstkröfu. Þumalína, búðin þín. Domus Medica, sími 12136. Leikfangahúsið Skólavörðustig 10. Indiánatjöld, bílabrautir, margar gerðir, fótboltar, bobbborð, biljardborð 1-2-2-4 fet, tennisborð, master mind, kínaspil, Yatzy, rúllettuspil, veltipétur, brúðuhús, hestar á hjólum, rugguhestar, hjólbörur, bensínstöðvar D.V.P. dönsku dúkkurnar, nýir lego- kubbar, smíðatól, módelbílar. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Brúðuvöggur á hjólagrind, margar stærðir, - hjólhestakörfur og margar stærðir af bréfa- körfum, þvottakörfum og hand- körfum. Þá eru ávallt til barna- vöggur með eða án hjólagrinda, klæddar eða óklæddar. Blindra- iðn, Ingólfsstr. 16, sími 12165. Hvað fæst í Kirkjufelli? Vinsælu hollenzku steinst.vtt- urnar kornnar aftur. Skírnar-. fermingar-, brúðkaupsvörur og gjafir. Kerti. servíettur, kort og gjafapappír. Kristilegar hljóm- plötur. kassettur og bækur. Margt fleira forvitnilegt. Verið veikom- in í Kirkjufell i Ingólfsstræti 6 Verksmiðjuútsala. Denimgallabuxur á kr. 1200. Fjöldi lita. Stærðir á frá 10 ára aldri. Opið frá 2—6. Saumastofan Miðstræti 12. Krá Hofi ÞingholtsstraMi 1: Ilugsir þú þér húfu að prjóna, hanzka. peysu. leppa i sköna. af öllu þessu iiðlast lof. enda skiptir þú við Hof. 1 Fatnaður i Kjólföt. Oska eftir kjólfötum á stóran mann. Tilboð leggist inn á augld. blaðsins merkt „Föt — 28701". Fyrir ungbörn Til sölu þrihjól á kr. 4000 og ungbarnastóll á kr. 2000. Uppl. i síma 28610. 1 Húsgögn i Góður 3ja sæta sófi með bláu flauelsáklæði til sölu. Uppl. í síma 73561. Sófasett til sölu, 4ra sæta sófi og 2 stólar (Geysa). Uppl. i síma 82714 í kvöld og næstu kvöld milli kl. 6 og 8 eftir hádegi. Sófasett til sölu. Uppl. í síma 35223. Klæðaskápur úr ljósri eik til sölu, stærð 2,40x2. Uppl. í síma 22431. Tvíbreiður svefnsófi til sölu á kr. 7000. Uppl. í síma 21743. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, sófa- borð, vegghúsgögn, hornskápar, borðstofusett o.fl. Húsgagna- vinnustofa Braga Éggertssonari Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin, sími 85180. Nýkomið plussáklæði í fallegum litum, klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Bólstrun Karls Adólfs- sonar, Hverfisgötu 18 kjallara, inngangur að ofanverðu. Sími 19740. Hvildarstólar: Til sölu fallegirþægilegirhvíldar- stólar með skemli, tilvalin tæki- færisgjöf. Lítið í gluggann. Tök- um einnig að okkur klæðningar á- bólstruðum húsgögnum. Bólstrunin Laugarnesvegi 52,' sími 32023. Svefnhúsgögn. Ödýr nett hjónarúm, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, opið kl. 1 til 7 mánudag til föstudags. Sendum í póstkröfu um land allt. Hús- gggnaverksmiðja Húsgagnaþjón- ustunnar, Langholtsvegi 126, sími 34848. Baðker, ónotað, aðeins gallað, til sölu. Uppl. í síma 13977. ________________________ Óska eftir að kaupa gamla Rafha eldavél. Uppl. í síma 73356. Hljómtæki D Til sölu svo til nýtt stereosett sem er plötuspilari, magnari, útvarp og kassettusegul- band. Uppl. í síma 72041. Píanó óskast keypt. Uppl. í síma 72063. Harmoníka óskast keypt, 40—120 bassa, einnig skemmtarinn. Uppl. í síma 75577. Sjónvarp. Hitachi F-54, 2ja ára, lítið notað, til sölu. Uppl. í síma 13977. Til sölu nýlegt sjónvarp, 24", Nordmende Belmonte, verð kr. 65000. Uppl. i síma 71580. Ljósmyndun S mm véla-og kvikmyndaleigan. Lt11 g i kvik m.v nd asýn i ngar v é I a r. slidessj ningarvélar og Polaroid I lósmyndavélar. Símar 23479 i .'Kgir). Hvað segja stjörnurnar Spóin gildir fyrir manudaginn 20. september. Vatnsberinn (21. jan.—19. febj'. Kf þú ert að hugleiða Klæfraleut ástarævintýri. hættu þá við áður en það veldur þér vonbriftðum. Félauslifið ætti að bæta þér upp missinn. því vinsældir þínar aukasi sttiðUKt. Fiskamir (20. feb.—20. marzj: Þú virðist lanpt niðri Of; mjög þreyttur. Reyndu að komast meira út undir bert loft. Þú ættir einnifí aö hupleiða að fara fyrr i rúmíð á kvöldin. Rólegt. skapandi tómstundagaman gerir þér gott. Hrúturínn (21. marz—20. aprilj: Ef þú færð heimboð i kvöld þá taktu því og njóttú vel. Vertu ekki of harður í dómum, þð að kjánaskapur yngri persónu valdi athlægi. Nautifi ( 21. apríl—21. maíj: Þetta er góður dagur til að skipuleggja ferðalög. sérstaklega til fjarlægari staöa. Þetta er einnig annríkistimi í félagslífinu, en vanræktu ekki fjölskylduna Eldri persóna vill gjarnan ræða við þig Tvíburamir (22. mai—21. júni): Dýravinir eignast kannski. nýtt gæludýr, sem erfitt reynist að temja. Þolinmæði og skynsemi munu þó sigra. Haltu þig við reglubundið líferni. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Geslur gæti flutl þér óheillavænlegar fréttir af gömlum vini. Þér mun létta þegar þú heimsækir hann sjálfur og kemst að því að fréttirnar voru mjög ýktar. Eitthvað óvænt er í aðsigi á heimilinu. Ljónifi (24. júlí—23. ágúst): Þeir sem hyggja á trúlofanir ættu að eiga góðan dag. Gift fólk mun finna fyrir meiri og dýpri skilningi hvort á ööru. Óvæntur gestur líklegur. Meyjan (24. ágúst—23. sopt.) Gættu þín i nýjum vini sem er hetzt til spurull. Þaó ættu.aö veróa umtalsveröar breytingar frá hversdagsleikanum og þaó mun gefa þér meiri frítima. Vogin (24. sept.—23. okt.): Einhver af gagnstæðu kyni mun gefa loforð sem ekki verður staðið við Meðhöndlaðu málið á yfirvegaðan hátt. Ef þér berst bréf þá láttu það ekki leiða til ncinna fljðtfærnislegra aðgerða. Sporfidrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ofeyðsja virðist mikil freisting fyrir þig núna. Astalífiö virðist spennandi og þú ættir að fá tækifæri til að kynnast einhverjum sem þig hefur lengi langað að hitta. Bogmafiurinn (23. nóv.—20. dee.): Forðastu deilur I dag. Horfurnar eru stormasamar og hætta er á illindum innan fjötskyldunnar. Ferðalag að heiman ætti að veita þér tangþráða hvíld. Steingeitin (21. dea.—20. janj: Hafðu stjórn á skapi þinu, þó að einhver sýni þér stríðni. Snúðu bara öllu upp t 1 grín. Þú ættir að eiga ánægjúlegar stundir heima fyrir með gömlum vinum. Afmœlisbam dagsins: Horfur eru á frekar rólegum og viðburðalitlum tima fram að miðju árínu en þá munu verða talsverðar breytingar. Mikils er vænzt af þér og launin verða i samræmi við það. Nokkur ástarævintýri eru likleg og eitt þeira gæti orðið alvarlegt i lok ársins. Honda SS 50 árg. ’73 til sölu og Suzuki AC árg. ’73. Til sýnis og sölu að Reynimel 88. Uppl. í síma 28885 milli kl. 13 og 16. Vélhjól — Vélhjól til sölu og sýnis Honda CB 550, 4 cyl. árg. ’76, 710 þús„ Honda XL 350 árg. ’76, 450 þús„ Honda XL 350, árg. ’74 320 þús„ Honda SL 350, árg. 73 350 þús„ BSA-M21 600 cc árg. ’61 150 þús. Dekk 18, 19, 21 tommu stærðir, vélhjóla- jakkar í skærum litum auka öryggi i umferðinni. Örfá stykki eftir, gott verð. Póstsendum. Vél- hjólaverzlun Hannesar Ólafs- sonar, Skipasundi 51, sími 37090. Vélabókhald. Tökum að okkur bókhald og endurskoðun fyrir einstaklinga, smærri fyrirtæki og fjölbýlishús. Bókhaldsskrifstofa Guðmundar Þorlákssonar, Álfheimum 60. sími 37176. Ný frímerki 22. sept. Umslög í miklu úrvali. Kaupið meóan úrvalið fæst. Kaujtum íslenzk frímerki. Frímerkjahúsið Lækjargötu 6, simi 11814. Kaupum íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði. cinnig kórónumynt. gamla pen- irigaseðla og erlenda m.vnt. Frí- merkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 21a, simi 21170. Til bygginga Mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 81299. Mótatimbur til sölu J#4 tommur ca 100 metrar 1x6 tommur ca 800 metrar oe 2x4 tommur ca 200 metrar. Uppl. að Löngubrekku 18, sími 42871. Þakpappi til sölu. 1 þús. kr. rúllan. Uppl. í síma 20390 og 24954. I Fasteignir 8 Óska eftir að skipta á 70—ferm hlýlegri risibúð í timburhúsi og 90—100 ferm. íbúð, nýrri eða gamalli. Má þarfnast lagfæringar eða vera í byggingu. Uppl. í síma 25822. 2ja herbergja, skemmtileg 55 ferm risíbúð, ný- standsett, til sölu. Upplýsingar í sima 26609 eftir kl. 18 og um helgina. Ungt barnlaust reglufólk óskar eftir aó kaupa eða fá leigt gamalt einbýlishús í Hafnarfirói eða næsla nágrenni. Má þarfnast mikilla lagfæringa. Uppl. i síma 52521 eða að Norður- braut 21 Hafnarfirði. Til sölu cinbýlishús 6g bílskúr á eignarlóð i 78 búsa skipulögum byggðakjarna á Stór- Reykjavikursvæðinu. Utborgun 5.5 milljónir sem má greiða á 20 mánuðum, eftirstöðvar á 10 ára veðskuldabréfi með 10% vöxtum. Uppl. i síma 51475 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.