Dagblaðið - 18.09.1976, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 18.09.1976, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1976. 19 Ég er alveg sannfærður um að lukkugripurinn minn verndar mig Ung hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð strax. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 30821. Óska eftir að taka íbúð til leigu strax eða 1. okt. Algjör reglusemi. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 22078 og 85465 eftir kl. 20.00. Ungt par utan af landi óskar eftir að taka á leigu 1—2 herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 30126. Litil íbúð óskast fyrir rólega miðaldra konu, skil- vís mánaðargreiðsla. Fyrirfram- greiðsla kæmi til greina. Uppl. í síma 20815 og 20646. Vesturbær—Miðbær 1 til 2ja eða lítil 3ja herbergja íbúð óskast á leigu frá 1. okt. eða um það bil. Eg er einhleypur 26 ára og bindindismaður. tbúðin þarf helzt að vera á rólegum stað í vestur eða miðborginni. Húsgögn mega fylgja en þurfa ekki. Full- komið baðherbergi og þvottahús óþarft. 6—12 mán fyrirfram- greiðsla. Uppl. sendist blaðinu merkt „tbúð 28769“ eða í síma 17240 á kvöldin — Magnús. 2 skólastúlkur og sjúkraliði óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð strax, góð um- gengni og reglusemi. Uppl. í síma 86867. Ung hjón með 2 lítil börn óska eftir 2—3 her- bergja ibúð strax. Einhver f.vrir- framgreiðsla. Reglusemi heitið. Uppl. í sima 37712 frá kl. 17—22 næstu daga. íbúð—Kleppsholt. Óskum eftir að taka 3-4 herbergja íb'úð á leigu í Kleppsholti, helzt til langs tíma. Reglusemi, snyrti- mennsku og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 83159. Ung barnlaus hjón óska eftir íbúð. Reglusemi og skil- ‘vísar greiðslur. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 25326. Ungt par óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 66246. Tveir nemar óska eftir íbúð, helzt í miðbænum. Góð fyrirframgreiðsla. Vinsamlega hringið í síma 92-2252. Atvinna í boði Vanan mann vantar a traktorsgröfu, hálfsdagsvinna gæti mjög vel komið til greina. Uppl. í síma 24937, Stýrimaður eða vanur sjómaður óskast, einnig mat- sveinn á 75 tonna línubát frá Suðurnesjum. Uppl. í síma 51469 eða 92-8002. Húshjálp óskast. Uppl. í síma 11965. Vantar ráðskonu í sveit 30 km frá Akureyri, má hafa eitt til tvö börn. Er einn í heimili. Uppl. í síma 96-21372 eftir kl. 21 á kvöldin eða á vinnu- miðlun Akureyrar. Stýrimann og háseta vantar á góðan netabát frá Þor- láksböfn. Uppl. í síma 44871. Ráðskona óskast á lítið sveitaheimili. Þær ‘ sem hafa áhuga vinsamlegast leggi inn nöfn og símanúmer á augld. Dagblaðsins merkt „Gott sveita- heimili — 28738“. Öllum til- boðum svarað. Atvinna óskast íi Reglusamur 27 ára gamall maður óskar eftir lifandi og vel launuðu framtíðarstarfi, t.d. sölu- mennsku, akstri einhvers konar vaktavinnu eða öðru hliðstæðu. Uppl. í síma 28124. Ung kona óskar eftir vinnu, helzt í Hafnarfirði, margt kemur til greina. Uppl. í síma 53318.__________________________ Aukavinna óskast. Kennari óskar eftir aukavinnu. Margt kemur til greina, jafnvel næturvarzla. Hefur bíl til umráða. Nánari upplýsingar í sima 26972. Öska eftir ræstingum á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 84274. Atvinna óskast 28 ára gömul stúlka með kennara- próf óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 18863 eftir kl. 16. f > Tapað-fundið Grár köttur með hvíta bringu og fætur og svartar rendur á baki og rófu og með blátt hálsband tapaðist frá Eiríksgötu þ. 4.9. Vinsamlegast • hringið í síma 12431. Góð fundar- laun. Óskum eftir barngóðri stúlku til að gæta 6 mánaða drengs hluta úr degi (eftir hádegi). Væri ágætt fyrir skóla- stúlku, helzt úr Gerðunum. Aðstoð við nám gæti komið í stað- inn að einhverju leyti. Uppl. í sima 85807. í Hreingerningar Nú er að hefjast tími hausthreingerninganna, við höfum vana og vandvirka menn til hreingerninga og teppahreins- unar. Fast verð Hreingerninga- félag Hólmbræðra. Sími 19017. 14 ára stúlka óskar eftir atvinnu um helgar, allt kemur til greina. Uppl. í síma 82866 milli kl. 4 og 5. 1 Kennsla Námskeið í grófu og fínu myndflosi, úrval af myndum. Ellen Kristvins, sími 81747 og 84336. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- húsum. Föst tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Uppl. í síma 22668 eða 44376. Hreingerningar—Hólmbræður Teppahreinsun, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í sínta 32118 til að fá upplýsingar um hvað hreingerningin kostar. 'Björgvin Hólm, sími 32118. Þrif hreingerningaþjónusta. Vélahreingerning, gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í síma 82635. Hreingerningar Teppahreinsun. íbúðin á kr. 110 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund krónur. Gangur ca 2.200 á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Þrif. Tek að mér hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fleiru, einnig teppahreinsun og hús- gagnahreinsun, vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049. Haukur. Þjónusta Flísalagnir— málningarvinna-, múrviðgerðir. Föst tilboð. Sími 71580. Tökum að okkur að rífa mótatimbur. Uppl. í síma 71794. Bólstrunin Miðstræti 5 Viðgerðir og klæðningar á hús- gögnum, vönduð áklæði. Sími 21440 og heimasími 15507. Silfurhúðun: Silfurhúðum gamla muni t.d. kaffikönnur, borðbúnað, bakka skálar, kertastjaka og fleira. Mót- taka fimmtudag og föstudag frá kl. 5-7 að Brautarholti 6 3ju hæð. Silfurhúðun Brautarholti 6, sími 16839. Bólstrun, sími 40467. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklæðum. Bólstrun. Tek að mér að gera við og klæði bólstruð húsgögn. Föst verðtilboð, greiðsluskilmálar. Bólstrun Grétars Árnasonar, sími 73219 eftir kl. 19. Vantar yður músík f samkvæmi? Sóló, dúett, tríó, borðmúsík. Aðeíns góðir fag- menn. Hringið í síma 75577 og við leysum vandann. Karl Jónatans- son. ökukennsla Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Mazda 616 árg. ’76, öll prófgögn og ökuskóli ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir, simi 30704. ökukennsla—Æfingatímar. Get aftur bætt við mig nemend- um, Ökuskóli, prófgögn og lit- mynd í skírteini ef óskað er. Munið hina vinsælu æfingatíma. Vilhjálmur Sigurjónsson, sími 40728. Ökukennsla—Æfingatímar Lærið að aka fyrir veturinn, kenni á VW 1300. Nokkrir nem- endur geta byrjað strax. Sigurður Gíslason, ökukennari, sími 75224. Lærið að aka Cortinu Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Guðbrandur Bogason. Sími 83326. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla — Æfingatímar. Kennum á Mazda 818 ökuskóliog öll prófgögn ásamt litmynd í öku- skirteinið ef þess er óskað.______ Helgi K. Sessilíusson. Sími 81349. Ökukennsla — Æfingartímar Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt, Toyota Celiea. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 40769 og 72214 Kenni akstur og meðferð bila, fullkominn ökuskóli. Nánari upp- lýsingar í síma 33481 á kvöldin til kl. 23 og um helgar. Jón Jónsson ökukennari. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson, Asgarði 59, símar 35180 og 83344.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.