Dagblaðið - 18.09.1976, Blaðsíða 12

Dagblaðið - 18.09.1976, Blaðsíða 12
12 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1976. ÉG GRÉT AF GLEÐI segir yngsti maður Bay City Rollers, lan Michell IAN MICHELL: A svipstundu varð hann heims- frægur. lan Michell lék í smáhljómsveit á Norður-írlandi, þegar kallið kom, — honum var boðin staða gítarleikara í Bay City Rollers. Sumir leika óþekktir í smágrúppum allan sinn tónlistarferil. lan byrjaði neðst niðri eins og aðrir en þaðan lá leið hans beint upp á topp stjörnuhiminsins. „Eg grét af gleði þegar ég frétti að ég hefði verið valinn til að leika með Bay City Rollers. Ég hafði hitt Tom Paton umboðsmann hljóm- sveitarinnar og hann sagði við mig að hann vildi gjarnan hjálpa mér eitthvað áfram. Ég reiknaði svo sannarlega ekki með því að hjálpin sú yrði staða í þekktustu hljómsveit heimsins." Þannig svaraði hinn átján ára gamli Norður-íri Ian Mirhell spurningunni um hvernig hann hefði tekið boðinu um að taka við stöðu gítarfeikarans Alans Longmuir í skozku táningahljómsveitinni Bay Cit.v Rollers. Lék á tónleikum hjó BCR Ian Michell er fæddur í borg- inni County Down á Norður- írlandi. Aður en hann gekk til liðs við Bay Cit.v Rollers lék hann með hljómsveit sem kall- aði sig Young City Stars. Fyrsti stóri hluturinn, sem sú hljóm- sveit gerði, var einmitt að leika sem upphitunarhljómsveit hjá Ba.v City Rollers er þeir komu i hcim«Akn tií N-trlands. Það var þar sem Ian hitti Tom Paton umboðsmann. Ian er að sjálfsögðu fluttur úr öllum látunum á Norður- Irlandi og býr nú i Edinborg. Hann hefur þó ekki enn fest kaup á húsi heldur leigir sér íbúð en býr þó aðallega hjá hljómsveitarmönnum Bay City Rollers til skiptis. — Ian fellur vel inn i hóp Rolleranna því að aðaláhugamál hans eins og hinna er að bregða sér á hest- bak. Uppáhalds tónlistarmenn hans eru Paul McCartney, Eagles og enska hljómsveitin Rubbetts. Líkar vel við tónsmíðar Erics og Woodys „Ég reikna ekki með þvf að eiga eftir að hafa nein áhrif á ínknown Ian: 17, joins the superstar pop grou OVER THE MOON : A typical rip-roaring Rolleri welceme to laa Mitchell frem the re»t of the tuperitar group yeiterday. BAY CITY ROLLERS: Þetta er fyrsta myndin sem tekin var af hljómsveitinni eftir að Ian Micheli gekk í hana. ■HmBmaaaH^B^mMaoaHmBmaammaa Mr Ó þið öflugu rmóttarvöld, af hverju þarf éq nð wera svoncp — vitlaus., Nú það þarf alltaf ^ einhver að vera vitrastur og einhver heimskastur. pÞað er reyndar bé^j ;n''kkur heiður oð vera v'tr',sti maðurinn : svo éti býst heið iafnvel þótt það sé enginn heiður að vera eimsk '' held ég að það sé töluverður heidur opð vp-’’ só heimskasti. bú tœrð vœntanlega Mk^.einhver verðlaun. ---------—— -> ms,

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.