Dagblaðið - 18.09.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 18.09.1976, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1976. Hvað segja stjörnurnár? Spóin gildir fyrir sunnudaginn 19. september. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb): Dagurinn er hagstæður til að eiga við fjölskyldumál. Eldri ættingi vill gjarnan sjá meira af þér en verið hefur. Eirðarlaus félagi er lfklegur til að setja leiðinlegan blett á annars skemmtilegt kvöld. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Reyndu að kynnast rðlvndri persðnu. er reynast mun gðður vinur. Það mun angra þig að komast að því að kunningi þinn hefur gefið loforð fyrir þína hönd. sem erfitt verður að standa við. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þú verður kynntur fyrír mjög aðlaðandi persðnu. Árangur af frekari kvnnum gæti valdið þér vonbrigðum. því lftið virðist vera undir glæsilegu yfirborðinu. Nautið (21. apríl—21. maí): Gamall vinur mun reynast ðvanalega hjálplegur og gefa skynsamleg ráð um heilsufar þitt. Yngri persóna gæti haft truflandi áhrif á fjölsk.vldueininguna. Tvíburarnír (22. maí—21. júní): Ferðaáætlun mun gefa tilefni til mikilla umræðna. Mjög erfitt reynist að þókn- ast ákveðinni persónu. reyndu ekki of mikið. Allir verða að læra að gefa og þiggja. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Dagurinn lofar góðu um ánægjulegar stundir. Fjölskyldusamfagnaðir ættu að vera til gleði. Mjög snögg ákvarðanataka þín ætti að vera til heilla fvriryngri persónu. LjóniA (24. júlí—23. ágúst): Ein breyting mun ekki alls kostarvera þér að skapi. Astarævintýri virðist fá á sig meiri innileikablæ. Láttu ekki orðagjálfunog flaður villa um fyrir þér. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Beindu sköpunargáfu þinni inn á nýjan vettvang í dag. Félagslega er þessi tími mjög rólegur og þú þarft að hafa ofan af fyrir þér sjálfur. Eitt bréf þarfnast svars frá þinni hendi mjög fljótt. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú munt finna eitthvað. sem var týnt. á ólfklegasta stað. Skvndilegt ferðalag gæti komið upp á í kvöld. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv): Þessi dagur er ekki heppilegur til að koma skoðunum slnum á framfæri. Mikil spenna virðist hlaðast upp, en það ætti að lagast með kvöldinu. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ef þú ert um það bil að gera einhvern að trúnaðarvini þínum vertu þá viss um að honum sé treystandi. Gestur kemur með mjög einkennilega athugasemd. Steingeitin (21,des.—20. jan.): Reyndu að eyða dálitlum tíma utan við hið venjulega athafnasvæði þitt. Þú þarfnast mjög hvíldar. Betra væri að láta vandamálin bfða þar til þú kemur aftur. Afmœlisbam dgsins: Hrffandi persóna virðist valda þér miklum vonbrigðum, því hún reynist frekar ómerkileg undir glanshúðinni. Árið er hagstætt til að ná því takmarki sem stefnt er að og líklega muntu ferðast mikið. Gengisskráning NR. 174—15. september 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 185.90 186.30 1 Steiiingspund 321.40 322.40* 1 Kanadadollar 190.80 191.30* 100 Danskar krónur 3102.15 3110.50' 100 Norskar krónur 3422.50 3431.70* 100 Sænskar krónur 4272 90 4284.40’ 100 Finnsk mörk 4791 20 4804.10* 100 Franskir frankar 3789.95 3800.15* 100 Btift. frankar 483.80 485.10* 100 Sviss. frankar 7528.90 7549.10* 100 Gyllini 7147.80 7167.00* 100 V-Þýzk mörk 7467.60 7487.70* 100 Lírur 22.11 22.17 100 Austurr. Suh. 1052.40 1055.20* 100 Eseudos 599.40 601.00* 100 Posotar 274.00 274.80* 100 Yen 65.01 65.19*- Breyting frá sfðustu skráningu. Rafmagn: Revkjavfk og Kópavogur sími 18230. Hafnarfjörður simi 51336. Akureyri simi 11414. Keflavík sími 2039. Vestmanna- eyjarsfmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavfk sími 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 85477. Akure.vri sfmi 11414. Keflavík sf.nar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar simar 1088 og 1533. Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir i Reykjavfk. Kópavogi. Hafnar- firði. Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidiigum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að iá aðstoð borgarstofnana. „Ein manriesk.ja gæti ekki komið þessu saman! Þú hlýtur að hafa samsærismann!*' sulli Verið þér nú heiðarlegur gagnvart mér. Haldið þér að ég hafi valið rétt? Reykjavík: Lögreglan simi 11166. slökkvilið og sjúkrabifreið sim' 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. HafnarfjörAur: Lögreglan simi 51166. slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, síbkkviliðið sími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og. sjúkrabifi'eið sími 22222. Kvöld-, nœtur- og heigidagavarzla apðteka i Reykjavík vikuna 17.—23. september er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek. sem fyrr er nefnt. annast eitt vörzl- una á sunnudögum. helgidögum og almenn- um frfdögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl.22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgi- dögum og almennum fridögum. HafnarfjörAur — GarAabær. Nætur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í sima 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka dag er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og fi;á 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11 — 12. 15—16 og 20—21. A öðrum timum er lyfja- fræðingu r á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli 12 og 14. SlysavarAstofan. Simi 81200. SjúkrabifreiA: Re.vkjavik og Kópavogur. simi 11100. Hafnarfjörður. simi 51100. Keflavik. sími 1110. Vestmannaeyjar. simi 1955. Akur- eyri. sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. HeilsuverndarstöAin: KI. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. FæAingardeild: KI. 15 — 16 og 19.30 — 20. FæAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild* Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18 30 — 10.30 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild: KI. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. HvítabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19 — 19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15 — 16. KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á helgum dögum. Splvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: AUa daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.2?. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. SjúkrahusiA Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SjúkrahúsiA Keflavík. Alla daga kl. 15— 16 og 19_ 19.30. SjúkrahúsiA Keflavik. Alla daga kl. 15 — 16 og 10— 19.30. SjukrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15 — 16 og 10 — 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16 og 10— 19.30. Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga. ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08. mánu- daga—fimmtudaga. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar í slmsvara 18888. HafnarfjörAur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar I símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i síma 51100, Akureyri. Dagvakt er írá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni I sima 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222. slökkviliðinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari í sama húsi með upp- lysingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. Minningarkort Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðin Holta blómið, Langholtsvegi 126. s. 26711. Rósin Glæsibæ, s. 84820. Dögg, Álfheimum 6. s. 33978. Bókabúðin Álfheimum 6. s. 37318, Verzl. S. Kárasonar, Njálsgötu 1. s. 16700. Hjá Elínu. Álfheimum 35. s. 34095, Ingibjörgu, Sólheimum 17. s. 33580. Sigríði. . Gnoðarvogi 84. s. 34097, Jónu. Langholtsvegi 67. s. 34141. Margréti, Efstasundi 69. s. 34088, 'OFFI ] vanviM For ) FUUUIK ^fETMÍU HUíDU STÍSttM )--------- £lVS/VÖG6T OkÐAR KomO h KRt/K) (V<)jLT>H/£DiVl/V 06 t-yoirV, J ■ f0 Bridge Það vinna ekki allir þetta spil — jafnvel þó þeir sjái öll spilin. Eftir að austur hafði opnað á einu laufi — eðlilegt — varð lokasögn- in 4 hjörtu i suður. Vestur spilaðí út laufadrottningu og meira laufi. Norður ♦ D7 VK53 0 ÁG102 * G954 Vestur * G10853 V D8 0 8754 *D3 Austur * Á92 G104 ö 6 + ÁK10752 SUÐUR * K64 Á9762 0 KD93 + 8 Framhaldið liggur ekki beint ljóst fyrir. Trompin verða að skiptast 3-2 hjá mótherjunum. Það þýðir ekki að spila spaða á drottninguna. Austur kemst þá inn og spilar laufi. A/v fá þá tvo slagi á tromp. Ef trompi er spilað tvfvegis spilar austur því 3ja, þegar hann kemst inn á spaðaás ef spilað er á drottninguna. Lausnin er að spila ás og kóng í hjarta — síðan litlum spaða frá blindum. Austur má ekki drepa. Suður á slaginn á kóng. Tiglar blinds eru síðan notaðir til að trompa lauf blinds. Heldur óvenjuleg útgáfa af „öfugum blind". Sagnhafi fær fimm slagi á tromp — trompar þrisvar lauf — fjóra slagi á tígul og einn á spaða. Á svæðamótinu i Biel í sumar missti Hubner af efsta sætinu (ásamt Larsen) með ótrúlegum afleikjum gegn Petrosjan, þegar hann gat mátað hann í fjórða leik. De8+ — He7+ og svo framvegis. staðan var þannig, Húbner, hvítt, átti leik: 37. g3? — Rxf4! 38. De8+ — Kg7 39. He7+ — Kh6 40. Rf2 — Bxf2 41. Hxh7n— Kg5! og hvítur gafst upp. — Nei. — Þetta er ekki gainall stóll en hann ei þægilegur samt!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.