Dagblaðið - 18.09.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 18.09.1976, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1976. Framhaldaf bls. 17 Dýrahald Hvolpar. Labrador, til sölu. Uppl. i síma 53107. Kristján. Páfagaukur ásamt stóru búri til sölu. Uppl. i sima 42365 eftir kl. 8 á kvöldin. Hesthús til sölu i Vióidal, 5 hesta pláss ásamt hlöðu. Tilboð sendist DB merkt „Hesthús — 28187“. Hafnfirðingar—Hafnfirðingar. Höfum opnað skrautfiskasölu. Verið velkomin. Opið mánud. til föstud. 5-8, laugard. 10-2. Fiskar og fuglar, Austurgötu 3. 1 Bílaleiga i Bila’.eigan h/f auglýsir: Til leigu án ökumanns nýir VW 1200L. Sími 43631. Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. >■■■■ ....i....J Jeppaeigendur. Fjögur dekk, sex strigalaga, á krómfelgum til sölu. Uppl. í síma 73471. Toyota Mark II 1900 árg. ’72 til sölu, ekin 70 þús. km. Góð kjör. Uppl. í síma 22250. Toyota Corolla árg.’76 til sölu, ekin 5600 km. Uppl. í síma 34171 frá kl. 1—8. Peugeot 404 með úrbræddum dísilmótor til sölu, verð 400 þús. Uppl. í síma 31362. Sunbeam Alpina árg. '71 til sölu. Nýupptekin vél og sjálf- skipting. Verð kr. 600—650 þús. Fæst með góðum kjörum. Uppl. í síma 71257. Til sölu er vel með farin Toyota Corolla árg. 1975, ekin 19 þús. km. Uppl. í síma 75245 um helgina. Bedford vörubifreið árg. ’67 til sölu á erlendu númeri. Verð kr. 150 þús. Uppl. í síma 18658. Maverick Grabber árg. ’71, sjálfskiptur með vökva- stýri, til sölu. Uppl. í síma 32198. Austin Mini 1000 árg. ’75 til sölu, vel með farinn, ekinn 17 þús. km. Snjódekk geta fylgt. Uppl. í síma 50902 eða 50303. Chevrolet Malilni árg. '69 til sölu, 8 cyl. Uppl. á Bílasölunni Vitatorgi, símar 12500 og 14100. Range Rover árg. '76 til sólu. Uppl. á Bilasöl- unni Vitatorgi, símar 12500 og 14100. VW-vél 1200, 6 volt, ekin 29 þús. km til sölu. Á sama stað er til sölu sem nýtt fjölskylduhjól. Uppl. í síma 43684. Mercedes Benz 220 árg. '68 til sölu með bilaðri vél. Uppl. í síma 99-3668. Til sölu 18 manna Benz scndibill árg. '61 með sætum fyrir 10. Uppl. i síma 40029 í dag og á morgun til kl. 8. Toyota Crown '68 station 6 cyl. til sölu. Uppl. í sima 21921 og 38937. Óska eftir að kaupa góðan bíl, ekki eldri en árg. '72. 50 þús. kr. útborgun og 50 þús. á mán. Uppl. i síma 53724. Greifinn er með mjög viðkvæma húð. hann þjáist mikið vegna . sólbruna. Hvers vegna barf að bíð? ■--til sólseturs eftir að bjóða tionum frískt loft? ^ Volvo Amason árg. '62. Til sölu talsvert af varahlutum í Volvo Amason árg. '62—'64. Uppl. í síma 52182. VW '67 með 1200-vél til sýnis Og sölu að Seljalandi 5. Verð 150 þús. Uppl. í síma 82753. Cortina station árg. '63 til sölu, selst ódýrt. Uppl. i síma 71381. Volvo de luxe '72 sjálfskiptur er til sölu. Uppl. í síma 50400. Fiat 600 árg. '71 til sölu. Sparneytinn bíll. Verð 150.000. Til sýnis á Álfhólsvegi 70 Kópavogi milli kl. 13 og 19 í dag. Uppl. í síma 41669. Óska eftir sjálfskiptingu eða gírkassa í Rambler Classic árg. '65. Uppl. í síma 92-2677 milli kl. 5 og 8. Fiat 600 árg. '67 til sölu, verð 120 þús. Einnig er til sölu á sama stað hjónarúm, verð 30 þús. Uppl. i síma 53102. Chevrolet Nova árg. '67 til sölu, 2ja dyra 6 cyl sjálfskiptur. Verð 400 þúsund Úppl. í síma 71091 milli kl. 20 og 22 á kvöldin. Vurubifreið til sölu, ódýrt: Dodge dísil með 6 cyl. I'erkings- vél, þarfnast smálagfæringar á búsi. Fallur með háum skjól- borðum og góð dekk. Til greina keinur að laka fólksbifreið i skiplum. Uppl. i sima 15558. Fíat 127 árg. '73 til sölu, keyrður 40 þús. km, lítur mjög vel út, nýskoðaður. Utvarp og nagladekk geta fylgt. Uppl. í sima 24562. Óska eftir að kaupa Toyota Crown árg. ’70-’71, 4 cyl. A sama stað er til sölu Toyota Corona station '67. Uppl. i síma 85236 eftir kl. 7. Tilboð óskast i Ford Trader sendiferðabíl árg. ’64 skoðaðan '76. Nýupptekin vél og kassi og ný dekk. Bíllinn er til sýnis að Bjarnhjólastíg 10, Kópavogi. VW Variant '70 til sölu. Skipti möguleg. Uppl. i síma 71578. Daf 44 '67 til sölu, nýyfirfarinn. Uppl. i síma 84849 í dag og næstu daga eftir kl. 16. Toyota Celica '72 til sölu, skipti möguleg. Uppl. í sima 73366 eftir kl. 17. Opel Rekord station árg. '71 ul sölu, fimm dyra i góðu standi. sumar og vetrardekk. greiðslu- skilmálar. Uppl. i síma 93-8642 eftir kl 7 á kvnldin. Peugeot 404 árg. '73 og Volvo 144 árg. '70 til sölu. Uppl. i sima 92-2351. Ertu búinn að búa bílinn undir veturinn? Við höfum úrval af notuðum varahlutum í flestar gerðir bíla. felgur. dekk og ljós, einnig kerruefni af öllum stærðum og gerðum. t.d. undir vélsleða. Viljirðu gera góð kuup, líttu þá inn hjá okkur. Bílaparta- salan Höfðatúni 10. sími 11397. Land Rover-cigendur athugið. Höfum notaða varahluti í Land Rover, svo sem vélar, gírkassa, drif og boddíhluti og margt fleira. Bílasport, Laugavegi 168, sími 28870. Bifreiðar, vinnuvélar og vara- hlutir. Útvegum úrvals notaðar bifreiðar frá Þýzkalandi og víðar, einnig allar gerðir vinnuvéla og vörubif- reiða og varahluti. Eigum fyrir- liggjandi ýmsa varahluti i Lada Topaz. Tökum allar gerðir bif- reiða og vinnuvéla í umboðssölu. Vantar bíla á söluskrá. Sýningar- salur, Markaðstorgið, Einholti 8, simi 28590. Bílavarahlutir auglýsa: Ödýrir varahlutir í Rambler Chevrolet Nova ’64, Impaia ’62, Baltir ’61, Opel Kadett ’66, Rekord '63-’65, Cortina ’65-’66, VW ’64. Taunus 12 og 17M, Skoda, Moskvitch ’65-’67. Simca ’66, Fíat 850, Hillman Imp og Minx, Ford Comel ’63. Daf ’63, Saab ’63. Einnig 8 cyl. vél með sjálfskipt- ingu úr Ford Pickup. Opið alla daga og öll kvöld, einnig um heígar. Rauðihvammur við Rauðavatn. Uppl. í sima 81442. I Húsnæði í boði Herbergi i miðbænum til leigu með húsgögnum. Uppl. i síma 53174 eftir kl. 12. 2 herbergi og eldhús til leigu nála'gt gantla mið- bænurn. Skilvrði er að leigutaki veiti leigusala fæði og fulla þjón- ustu. Tilboð greini sta'rð fjöl- skyldu og fyrri störf. Umsa'kj- ondur hringi i sima 14610 milli kl. 19 og 20 nk. þriðjudag. Lítið herbergi með húsgögnum, sérsnyrtingu og eldhúsaðgangi til leigu í Fossvogi fyrir skólastúlku. Uppl. í síma 36496. 50 fm skrifstofuhúsnæði í miðbænum til leigu. Uppl. í síma 13977. Kaplaskjólsvegur Til leigu 3ja herbergja teppalögð og skemmtilega innréttuð enda- íbúð í blokk. Tilboðum sé skilað fyrir 21. sept. á augld. blaðsins merkt „Vesturbær — 28747“ sem tilgreini meðal annars fjölskyldu- stærð og greiðslugetu. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og i sima 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Leigum.ðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í síma 23819. Minni-Bakki við Nesveg. Húsnæði óskast 9 3ja herb. íbúð óskast frá og með 1. okt. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 38783 eða 18933. Tveir háskólanemar (par) óska eftir 2ja herbergja ibúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 33393 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Fullorðin einhle.vp kona óskar eftir herbergi eða lít- illi ibúð. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 15878.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.