Dagblaðið - 04.10.1976, Síða 11
l).\(IBLAt)It). M ANl'DACl'H 4. OKTOBKK 1070.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
Að hefja lífið innan múranno: Ytri aðstœður þarna innan fangelsa kunna að
skóna, en hœttan ó sólrœnum skaða er ennþó meiri.
Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
var í Vísi eöa Dagblaðinu, hér á_
dögunum. Fimm manneskjur
voru spurðar að því á förnum
vegi, hvort þær mundu kaupa
sér smyglað litsjónvarpstæki.
Flestir svöruðu því til, að vissu-
lega gerðu þeir það, þá langaði
svo ofsalega i litsjónvarp?
Smyglað? Það skipti engu máli.
Mönnum er líka alveg sama,
hvort þeir kaupa smyglað
brennivín eða ilmvötn. Það er
miklu ódýrara. Þessi varningur
er jafnvel til sölu hjá starfs-
fólki opinberra stofnana. Kona
ein tjáði mér að dóttir sín og
maður hennar „hefðu það svo
afskaplega gott“, maðurinn
sigldi á farskipi og „þeir hefðu
svo ágætt upp úr smyglinu“.
Er nokkur ástæða til að halda
að þetta fólk smyglaði ekki
hverju því sem það hefði tök á
inn í landið? Æi, nei, það held
ég ekki. Svo mætti ef til vill
hugsa sér framhaldið. Þegar
Kjallarinn
Guðrún Helgadóttir
menn eru búnir að smygla og
stela nógumiklu, eru „farnir að
hafa það afskaplega gott“, njóta
þeirrar einu virðingar, er and-
legir vesalingar geta hugsan-
lega aflað sér, getur hæglega
svo farið að þeir grípi til þess
óyndisúrræðis að drepa fólk,
sem ógnar þessari draumahöll.
Því að þetta er sú drauma-
höll, sem flestir eiga sér. Við
búum í kapítalísku þjóðfélagi,
sem byggist á „frjálsri sam-
keppni", þar sem lögmál frum-
skógarins gilda. Hver hrifsar til
sín það sem hann festir
klærnar í. Eins dauði er annars
brauð. Og þeir sem komast yfir
mest, njóta aðdáunar þeirra,
sem strita hörðum höndum
undir þeirri samfélagsstefnu,
sem við köllum þjóðfélag. Hinn
vinnandi maður, sem stritar
tólf tíma á sólarhring er fullur
vanmetakenndar gagnvart
hyskinu, sem arðrænir hann.
Hann kippir sér þess vegna
ekkert upp við, þó að jafnvel
æðstu embættismenn landsins
áéu flæktir í alls kyns
auðgunarbrall. Honum finnst
þeir bara déskoti duglegir. Það
er eitthvað annað en að vera að
þessu puði fyrir svo sem ekki
neitt. Ef til vill læðist í
hugskotið öfurlítil öfund, jafn-
vel illgirni, á köldustu vetrar-
morgnum. Það gæti verið
gaman að koma þeim í klípu,
fletta ofan af bölvuðu
svindlinu. Að fæstum hvarflar,
að við — fólkið í þessu landi —
gætum raunar stemmt stigu við
ósómanum. Nei, en það væri
gaman ef hann Vilmundur gæti
lækkað í þeim rostann.Fyrst
hann þorir.
Vitaskuld er allt þetta
einungis tilgáta, þó byggð á
ofurlítilli eftirtekt á við-
brögðum manna. Sé hún á
rökum reist, er stuðningurinn
við baráttu Vilmundar lítil-
fjörlegur. Hann er meira að
segja verri en enginn. Menn
mundu eftir sem áður halda
að ekki sé hægt að friða hluta
af hinum geysistóru túnflæm-
um, sem nú eru víðast fyrir
vorbeit, svo sláttur geti hafizt
tveimur vikum fyrr.
Engin þurrheysverkun, jafn-
vel í góðri tíð, stenzt samanburð
við votheysverkun. Það má
alltaf slá til votheysgerðar
þegar grasið hefur mest gróður-
gildi. Það er mikilvægt að vel sé
„tekið af“ jörð þegar slegið er.
Ef mögulegt er, ætti alls ekki
að hirða í vothey í rigningu, því
bæði mun þá hættara við ólykt
og mikið fóðurgildi pressast úr
þvi með vatninu.
Með þeirri tækni sem nú
tíðkast víðast er leikur einn (já
mjög skemmtilegur leikur) að
hirða í votheyOlíueyðsla, vélar-
slit og mannsafl hverfandi
miðað við allt þurrheysbraskið.
Kostnaðurinn, áhyggjurnar og
oft úr sér sprottið og illa þurrt
hey, sem menn neyðast oft til
að hirða. Súgþurrkun er ágæt
þegar hægt er að koma henni
við, en hún kostar mikið fjár-
magn, ekki sízt þegar illa er
hirt í vondri tíð.
Misjafnlega verkað þurrhey
Kjallarinn
Ingjaldur Tómasson
krefst mikils og rándýrs kraft-
fóðurs. Með- góðu votheyi þar
l’ítinn sem engan fóðurbæti.
Menn verða oft fyrir stórtjóni
vegna heybruna. Votheysbóndi
getur sofið rólega vegna bruna-
hættu. Það hefur oft skeð um
land allt (siðast fyrir norðan nú
í sumar) að stórtjón hafi orðið
af heyfoki í stórviðrum. Vothey
fýkur ekki því það er slegið og
hirt samdægurs. Margur bónd-
inn hefur misst heilsuna og
hætt búskap vegna þurrheys-
mæði.
Þegar grasið er ekki slegið
fyrr en það er orðið „úr sér
sprottið" og trénað er hvorki
um að ræða seinni slátt né beit
á túnum. Ég sá nýlega fyrir
austan fjall nýslegin tún, sem
voru hvít í rót eins og á vetrar-
degi. Heldur óhugguleg sjón.
Það er vandalítið að verka
gott vothey jafnvel þótt ekki sé
til staðar nútíma
tæknibúnaður. Eins og það er
fjarstæða sem ég heyrði ein-
hvern halda fram, að ekki
þýddi að láta stórvaxið ósaxað
hey í vothey. Ég hirti sjálfur
stórvaxna hafra í vothey, sem
verkuðust vel og re.vndust
ágætisfóður.
Nú eru bændur á Ströndum
og víðar að koma sér upp svo-
nefndum „flatgryfjum" undir
vothey. Eg þekki þær ekki
nema af afspurn, en ég gæti
hugsað að það sé ódýrari og
hægari aðferð en hirðing í háa
turna. Eg vil vekja athygli á
stórmerkri tilraun (loft-
tæmingaraðferð), sem Einar
Guðjónsson hefur unnið mikið
að af miklum áhuga og enginn
kostnaður. Þessu var lýst i
Morgunblaðinu 23.11. 1975. Ég
hef séð sýnishorn af heyi verk-
uðu með þessari aðferð og sýnd-
ist með það mjög gott. Ég gat
varla trúað því að öllum stuðn-
ingi við þessa merku tilraun
hafði verið synjað. Það er
mikill ávinningur að geta tekið
grasið jafnt blautt sem þurrt,
losnað við notkun maurasýru,
sem sennilega veldur tæringu á
votheysgeymslum, og hægt er
að nota miklu ódýrari geymsl-
ur, bæði í stofnkostnaði og
rekstri en hina dýru steypu-
turna.
Ég óska Jóni Tómassyni
Fljótshólum, Ólafi Kristjáns-
syni Geirakoti og öllum þeim
bændum, sem slikum árangri
hafa náð, til hamingju með
sigurinn yfir rosanum og vona
áð sem flestir bændui' feti í
fótspor þeirra og l.vfti með því
íslenzkum sveitum -úr þeim
öldudal sem þær virðast nú
vera i.
Menn eru misjafnrar skoð-
unar á því, hvort börn eigi að fá
að vera með mæðrum sínum í
fangelsi eða hvort koma eigi
þeim fyrir á sérstökum heimil-
um. 1 einu fangelsi fyrir unga
afbrotamenn í Bretiandi, nánar
tiltekið í Exeter, eru stúlkur,
sem eiga barn eða eiga von á
því.
Klefarnir i Exeter eru
málaðir skærum litum og þar
eru hurðir í stað rimiagrinda. Á
hurðunum er lúga, þar sem pel-
um er stungið í gegn um nætur.
I Danmörku, þar sem tala af-
brotakvenna er lág (87, miðað
við 772 dæmdar konur á Eng-
landi og í Wales) er leyfilegt að
hafa börn með mæðrum sínum
í fangelsi þar til þau ná eins árs
aldri. Eftir þann tíma verða
yfirvöld að veita móðurinni sér-
stakt leyfi til þess að hafa barn-
ið hjá sér. Hin velheppnaða til-
raun með sameiginlega karla og
kvennafangelsið í Ringe, þar
sem föngunum er leyft að eiga
sitt kynferðislíf, getur leitt til
þess, að regla þessi verði endur-
skoðuð og sennilega verður
föngunum leyft að stofna fjöl-
skyldu innan múranna.
1 Frakklandi er mæðrum í
fangelsi aldrei leyft að hafa
börn sín hjá sér. Ef fangelsis-
dómurinn er það þungur, að
kona fæðir barn sitt áður en
hún er látin laus, fær hún að
dveljast nokkrar vikur á Fleury
Merogisfangelsinu i París (þar
sem tala sjálfsmorða fanga er
langhæst) með barni sínu.
En þá er barnið tekið af
henni og hún færð í fangelsið á
ný. Félagsmálayfirvöld taka
síðan barnið og koma því fyrir
hjá fósturforeldrum eða á sér-
stöku barnaheimili þar til
móðirin erlátin laus.
11
áfram að svíkja og stela og
níðast á náunganum. Þvi
breytir enginn nema við sjálf,
ef við höfum einhverja
siðferðisvitund, ef við viljum
lifa í mannsæmandi samfélagi,
ef við virðum þá þjóðfélags-
þegna fyrst og fremst sem með
vinnu sinni bera það uppi.
Þegar við höfum gert það upp
við okkur, hvort við viljum lifa
í frumskóginum áfram eða
byggja samfélag, þar sem hver
einstaklingur á sinn rétt, þegar
vinnusvik og skattsvik heyra
fortíðinni til, þegar stórefna-
menn greiða sjálfir skattana
sína til þjóðfélagsins en láta
ekki fátæka ellilífeyrirþega
gera það fyrir sig, þá getum við
öll barið þéttingsfast á axlir
Vilmundi og tekið undir
kórinn: „Stattu þig. Vilmund-
ur."
30.9. '76
■ Guðrún Helgadóttir
deildarstjóri.
Ég held að forustumenn
bænda þurfi að endurskoða
flest sín vinnubrögð með tilliti
til hins slæma ástands sem
ætíð verður í rosatíð. Til hvers
eru tilraunabú og hvers vegna
hafa þau ekki gengið á undan
og sýnt bændum og frætt þá um
yfirburði vothe.vsverkunar?
Það er ausið milljörðum í til-
búinn áburð og vélvæðingu sem
er meira og minna óvirk nema á
eindregnum þurrkasumrum og
árangurinn af öllum þessum
fjáraustri verður oft í óþurrka-
tíð þræltrénaður yfirsig vaxinn
heyóþverri, sem krefst mjög
mikils kjarnfóðurs, sem enn
kostar mikil fjárútlát og þó
komast fóðrun og afurðir ekki í
hálfkvisti við fóðrun af góðu
votheyi.
Öll þjóðin verður að bera
skaðann af þessum óvitavinnu-
brögðum bændaforustunnar og
bændanna, bæði i hækkuðu
afurðaverði og hærri sköttum.
Þarf kannski þrjú eða fleiri
rosasumur í röð til þess að
þossu öfromdarástandi linni?
Ingjaldur Tómassón,
verkamaður.