Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 04.10.1976, Qupperneq 20

Dagblaðið - 04.10.1976, Qupperneq 20
20 DACHLAÐIÐ. MANIJDAÍJUK 4. OKTÓHKR 1976. „ÞAÐ SEM ER GOTT OG FAGURT VARIR EKKIAÐ EILÍFU" Brenda Vaccaro segir sitt ólit ó karlmönnum, hjónabandinu og lifinu yfirleitt J myndinni sem verið er að sýna í Háskólabíói, Samkvæmt grein- inni sem fer hér á eftir virð- ist Brenda kannske ekki vera svo ýk.ja ólík persónunni Lindu Riggs í bíómyndinni. Leikur hennar í Once is not enough færði henni Globe verð- launin og hún kom einnig til greina við afhendingu Óskars- verðlaunanna. Brenda hefur undanfarin ár búið með leikaranum og fram- leiðandanum Michael Douglas, sem er sonur Kirk Douglas. Kirk leikur einmitt eitt af aðalhlut- verkunum í kvikmyndinni í Háskólabíói. „Það er alltaf til fólk, sem gjarnan vill ganga í hjónaband. Það er líka ágætis fyrirkomulag fyrir suma. En fólk hefur ákaf- lega mismunandi skoðanir. Það er líka til fólk, sem álítur að hjónabandið sé niðurdrepandi fyrirkomulag. Slíkt fólk á ekki að giftast. Það á bara að búa saman í pappírslausu ,,hjónabandi“ eins og við Mike höfum gert. Mér lízt ágætlega á hjóna- bandið, en ég kann alveg eins vel við fólk sem býr saman ógift,“ segir Brenda. Þótt hún og Michael búi ekki saman í augnablikinu segir Brenda að ást þeirra hafi ekki kólnað neitt. „Við höfum ekki ákveðið neitt í sambandi við framtíðina. í augnablikinu erum við að hvíla okkur hvort á öðru. Við þurftum bæði á því að halda. Það þýðir ekki að allt sé búið á milli okkar. Og jafnvel þótt það væri búið. Brenda Vaecaro er ófeimin við að segja hlutina umbúðalaust. Reykvíkingum gefst kostur á að sjá þessa hressilegu stúlku í kvik- Brenda hefur nýlokið við að kvikmynda sjónvarpsþátt þar sem hún leikur vel efnaða konu sem stingur af frá öilu saman af einskærri ævintýralöngun. — þá væri það allt í lagi. Það er villutrú að allt sem er fallegt og grátlegt að lifa lífinu i þeirri gott vari að eilífu. „Mig langar til þess að prófa allt. Lífið er einn allsherjar leikvangur,“ segir Brenda Vaccaro. BÍLASÝNINGARSALIR í HJARTA BORGARINNAR - ALLIR BÍLAR í HÚSITRYGGÐIR NwAL^íí-ArA- Bflar fyrir skuldabréf Opið alla daga 8,30-7 nema sunnudaga — Vanir sölumenn — Opið í hódeginu JE i/5 25252 | NÆG BÍLASTÆÐI 1 BÍLAMARKAÐURINNcrettisgötii ih* Toyota Mark II 74 1.550 - Toyota Mark II '73 1.500 - Toyota Mark II '72 950- Toyota Mark II '71 900 - Toyota Carina '74 1.300- Toyota Carina '72 890 - Toyota Corolla Coupe '74 1.100 - Toyota Corolla '73 900 - Toyota Corolla '71 750 - Toyota Crown sjálfsk. '71 900 - Toyota Crown '70 850 - Toyota Crown station, '68 420 - Mazda 929 '76 1.750 - Mazda 929 '74 1.450- Mazda 818 '74 1.250 - Mazda 818 '73 950- Mazda 616 '74 1.250 Mazda 1300 '73 900 - Datsun 1200'73 820- Datsun 1200 '72 720 - Datsun 100A '72 730 - Austin Mini '75 730- Austin Mini '74 600- Cortina 1600 XL’76 1.550- Cortina 1600 L'75 1.350- Cortina 2000 '74 1.550- Cortina 2000 XL'74 1.650- Cortina 1600 XL '74 1.270 -. Cortina 1600 '74 1.100- Cortina 1600 XL '72 750- Cortina 1600'71 600- Cortina 1300'71 520- Cortina 1300 '70 420 - Escort '75 950 - Escort '74 800 - Est*ort '73 650 - Citroen CX 2000 '75 2.3 millj Citroen D.D. Super. '75 1.650 Citroen D.S. Special '73 1.300 Citroen D.S. Special '72 1.100 Citroen D.S. Special '71 1.050 Citroen C.S.'74 1.150 Citroen C.S. '73 950 Citroen G.S. '72 750 - Citroen G.S.’71 600- Citroen Diana '74 700 - Citroen Ami 8 '75 1.090 - kTanskur Chrysler 160 '72 700 - Franskur Chrysler 180 '71 700 - Fíat 132 '74 1.250 - Fíat 125 P Station '75 950 - Fíat 125 S '72 520 - Fiat 125 S '71 480- Fíat 128 '75 850 - Fíat 128 '74 730 - Fíat 128 '74 680 - Fíat 128 '73 620 - Fiat 128 '71 350- Fíat 128 '70 350 - Fiat 127 '75 800 - Fíat 127 '75 800 - Fíat 126 '75 600 - Fiat 850 Sport '72 350 - M. Benz 220 disil'73 2 millj M. Benz 250 '71 1900 - M. Benz 230 '69 1300- M. Benz#280 SE '68 1500 - M. Benz 250 S '67 750- M. Benz 200 '68 1150- Morris Marina '74 900 - Morris Marina '73 750 - Volvo 144 '74 1550- Volvo 145 station '73 1750 - Volvo 1800 ES '72 1450 - Volvo 142 '70 800 - Volvo Amason, '67 420 - V.W. Passat L.S. '74 1.450- V.W. K-70’72 1.100- V.W. Fastback '73 800 - V.W. Variant '73 800 - V.W. Variant'71 620- V.W. Fastbach'71 730- V..W. 1200 L (nýr) '75 1100 - V.W. 1303*74 950- V.W. 1300 74 750- .V.W 1200 L ’74 900- V.W. 1300 73 650- V.W. 120073 630- V.W. 1300 72 550- V.W. 1300 72 500- V.W. 1300 71 450- V.W. 1300 71 380- Vauxhall Viva 74 900 - Vauxhall Viva 72 7550 - Vauxhall Viva 71 450- Vauxhall Viva 70 300- Volga '73 700 - Volga 72 650 - Volkswagen Microbus (ný vél) 72 1250- Saab 99 '74 1800- Saab 99 74 1600 ■ Saab 96 '74 1420- Saab 99 '70 850- Saab 9672 900- Sunbeam1600 76 1200- Sunbeam 1600 75 1.050- Sunbeam 1500 73 650- Sunbeam 750 72 510 - Sunbeam Hunter '74 950- Hillman Hunter 72 600- Sunbeam Arrow 70 450 - Skoda Pardus '75 750 - Taunus Combi 73 1200 Taunus 17 m Station '72 1200 • Taunus 17 m Station 71 750 Taunus 20 M 70 700 Taunus 17 M Station '69 480 Taunus 17 M ’67 350 Chevrolet Camaro m/öllu 74 2 .3 millj Chevrolet Nóva 74 1750 Chevrolet Vega Station'73 1.050- Chevrclet Malibu 74 2jadyra 1850- Chevrolet Malibu 73 1450 - Chevrolet Monte Carlo'72 165C - Chevrolet Malibu 70 1050 - Camaro 70 1300 - Dodge Challenger '73 1600 - Dodge Dart '72 1350- Dodge Dart 71 1200 - Dodge Dart 70 950 - Plymouth Valiant 74 1850 - Plymouth Duster 71 1250 - Plymouth Barracuda '71 Tilb. Plymouth Valiant 70 900 - Bucik Appollo 74 2.3 millj. Hornet 71 870- Oldsmobile Tornado '68 1150- Mercury Montego 74 Brougham 2.4 millj. Ford Granada '76 tilb. Ford Maverick 74 1800 - Ford Granada Station '74 2.2. millj. FoidComet’74 1.750- Ford Comet 73 1500- Ford Capri'73 1450- Ford Pinto Runabout 74 1450 - Ford Pinto Runabout 72 1000 - Ford Comet 72 1250 - Ford Torino 71 1100- Ford Galaxie 71 1350 - Ford Galaxie Station 7.1 1550 - Mercury Cougar 71 1350 - Mustang'71 1300- - Ma\ (*rick 71 .1000- Ford L.T.D. '71 2ja dyra m/öllu Tilb. Mustang Mach I. 70 Tilb. Ford Country Sedan station '69 950 - Mercury Montego '68 680 - Ford Falcon '64 240 - Blazer 74 m/öllu 2.600- Blazer 74 2.400 Blazer 74 2.200 - Blazer 73 1.900- Blazer 73 1800 - Scout 74 2.300 - Wagoneer 74 8 cyl. 2.600- vVagoneer 74 6 cyl. 2.200- Wagoneer 73 8 cyl. 2.300- Wagoneer 73 6cyl. 1.850- Wagoneer 71 8 cyl. 1450 - Wagoneer'66 8 cyl. 800- Bronco 74 8 cyl. beinsk. 1850 - Bronco 6 cyl. '74 1800 - Bronco 6 cyl. 72 1450 - Bronco 8 cyl. 71 1300-- Bronco 8 cyl .'66 800- Bronco 6 cyl.'66 650- Willys 74 1.600- Willys '66 580 - Willys '66 350 - Land Róver dísil 75 Tilb. Land Rover disil 71 1050 - Land Rover b. m/ spili '68 550 - Land Rover dísil '67 500 - Landrover b. '65 350 - Rússajeppi '59 280 - Chevrolet Nova árg. 1970, 2ja dyra. Sérhannaður kvartmílubíll. Tilboð — ásamt fjölda annarra bíla til sölu. Mér finnst að maður verði að lifa lífinu og taka því sem hver' dagur ber í skauti sér og reyna að fá það bezta út úr hlutunum.“ Svona blátt áfram afstöðu hafa gjarnan mjög viljafastar og ákveðnar konur. En karlmenn eru oft hræddir við þær. Engu að síður ætlar Brenda ekki að breyta persónuleika sínum til þess að þóknast öðru fólki. „Ég tel að sannir karlmenn elski konur sem hafa bein í Brenda og Mike hafa verið mjög hamingjusöm í pappírslausu hjóna- bandi. Þau eru að hvíla sig hvort á öðru núna. ÚRVflL/ KJÖTVÖftUR OG ÞJÓnU/Tfl /4Fallteitthvaö gott í matinn STIGAHLIÐ 4S47 SIMI 35645

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.