Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 04.10.1976, Qupperneq 23

Dagblaðið - 04.10.1976, Qupperneq 23
D.MilM.AOH). MÁNUDAGUR4. OKTÖBER 1976. 23 Kvöldkjóll frá Lanvin úr hárauðu tafti. Eins og sjá má er kjóllinn mjög fleginn með rykktum „ermum“. Skyldi einhver leggja í að fá sér svona kjól áður en sam- kvæmislífið hefst fyrir alvöru? Húfa, trefill, peysa vettlingar og pils, allt úr uilarefni. W W SVIPMYNDIR FRA PARIS Þ^rna getur að líta svipmyndir frá haustsýningunum í París. Á fyrstu myndinni er vatnsheldur silkijakki frá Dior, sem nota má hvort, sem er um dag eða kvöld. Loðskinn á kraganum. Á annarri er klæðnaður frá Saint Laurent, víður jakki og enn víðara pils. Undir skinnhúfunni er bundinn klútur um höfuðið og mohairsjal borið utan yfir jakk- anum. Saint Laurent á einnig heiðurinn af hettukápunni á þriðju myndinni. Þarna er einnig notaður höfuðklútur undir skinnhattinn. Loks er rúskinnsjakki frá Givenchy, takið eftir að axlirnar eru stoppaðar. Fyrirferðarlítil húfa með glitrandi skrauti er notuð yfir höfuðklútinn. W W SVIPMYNDIR FRA ROM Tí/.kufrömuðurinn Valcntino i Róm hefur hannað þessa viðkunna- legu dragl, smáköflóttur jakki og cinlitt pils. Hatturinn er með litlum börðum, uppbrettum. Valentino á einnig heiðurinn af kvöldkjólnum sem er í miðið. Sá er úr krepefni, með glitrandi skrauti. og slá, sem er bundið saman á annarri öxlinni. Loks er klæðnaður frá Galit/.ine i Róm. sítt vesti úr hvitu satíni yfir samfesting úr glitrandi svörtu ofni. Þetta furðuverk er frá tizkuhúsi Diors, skær- blátt taft, með svartri blússu innanundir, og er blússan aðeins með örmjóum hlýrum. Pilsið er slétt og sítt. Þessi samkvæmiskjóll er líklegri til þess að ná einhverjum vinsældum meðal almennings en hinir tveir samkvæmiskjólarnir sem hér eru sýndir. Kjóllinn er eftir Givenchy úr svörtu fíaueii og tafti með svörtum glitrandi bryddum fjöðrum. Við þennan kjól er notað svart silki- sjal með skærbláu kögri (ekki sýnt á mynd- inni). NÝ VERZLUN í GLÆSIBÆ MEÐ UNDIR- OG NÁTTFATNAÐ KVENNA Brjóstahöld frá Abecita, Profile, Lady, Triumph og Hunt 8 MIKIÐ ÚRVAL AF NÁTTKJÓLUM VERZLUNIN MADAM Glœsibœ — Sími 83210

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.