Dagblaðið - 04.10.1976, Síða 24

Dagblaðið - 04.10.1976, Síða 24
24 DAdlM.AÐIÐ. MANUDACUK 4. OKTÓBKK 1976. Hvað segja stjörnurnar? oilrtir Tvrir tinðjudagmn 5. oktober Vatnsberinn (21 jan. —19 febr): S’lllis niorki oru á lofti som Ko'fa það í skyn að fuHorðmi fólkið fái samkoppni um völd ou áhrif. l»ú inunt Jmrfa á öllu |)inu skopskyni art halcla. SkortanaásroininKur mun koma upp hjá mörfí- um Vatnsborum i dai». Fiskarnir (20. febr.— 20. marz): Gættu þess art ofreyna þi« okki likamloKa. stjörnurnar sýna smárthapp hjá þoim som oru of dusloKir. Sá sem or elskaður kemur til mort art oijja l orfirtleikum moð oitt brtnorð. Máttur þinn til þoss art fá frtlk á þitt band ætti art bjarea deginum. Hrúturinn (21. marz— 20. apríl): Eignamenn munu fá rtvænt tækifæri til að auka við si|*. Þú kannt að þurfa að frtrna ýmsum þægindum til þess að hrinda mikilli áætlun af start, en það vorrtur þess virrti. Nautiö (21. apríl— 21. maí): Óvanalefít tækifæri gefst í da« til þess art sýna hvart í þór býr. Þú kannt að fá aðra til þín í leit art rártloi>ninnum. Nautin munu finna sig í fararbroddi hvarvetna um þessar mundir. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Vertu nærgætin(n) við nána ættingja. Þú verður beðinn um framlag til merks félags. Smámisskilning við einn af hinu kyninu verður kippt í lag. Krabbinn (22. júni— 23. júlíj: Þctta er lióður dagur. Innri kraftur þinn ætti aö gera allt auðvelt fyrir þig. Þú kemst auðveldlega í gegnum öll þln verkefni. og átt meiri tlma fyrir sjálfan þig en venjulega. Ljónið (24. júlí— 23. ágúst): Frétt um að upp úr trúlof- unn hafi slitnað kemur þér ekki á rtvart. Þetta er slæmur dagur til ferðalaga. Hugsaðu vel málið áður en þú gerir eitthvaó út af bréfi sem þér barst í dag. Þú skalt veea alla möguleika f.vrst. Meyjan (24. ág.—23. sept): Frtlk or mjög vinsailllegt gagnvart þér. Nú er rétti tíminn til að biðja um greiða. Skuld sem þú hefur lengi verið að burðast með, verður greidd. Þú ferð út í kvöld og skemmtir þér konunglega. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Þetta er rétti dagurinn til þess að fara í heimsóknir og stutt ferðalög. Skyldmenni þitt. sem er komið á efri ár og hefur átt í erfiðleikum, vill finna þig. Þú virðist hafa kraft til þess að láta aðra hheja. Sporödrekinn (24. okt.— 22. nóv.): Þú ert hálförg (argur) út í röskun sem varð á áætlunum þínum. Þú verður að koma peningamálunum í lag. Einhver róman- tískur blær svífur yfir kvöldinu. Bogmaðurinn (23. nóv.— 20. des): Fjölskyldumálin eru erfið núna og það er ekkert logn í loftinu. Reyndu að vera eins mikið út á við og þú getur. Náinn vinur lætur þig sjó skoplegu hliðar málsins. Steingeitin (21. des.— 20. jan.): Mrttmæli gegn hugmynd- um þinum valda þér vonbrigðum. Eldri persóna mun standa með þér og þú færð alla vega eitthvað af þínu fram. Nýr vinur lítur á þig nieð rómantískum áhuga. Afmælisbam dagsins. Þú jlendir í fjárhagsörðugleikum fyrstu vikurnar á þessu &p. Vertu þolinmóð(ur). stjörn urnar eru þér i vil og lif þitt kemur til með að verða bjartara. Það kann svo að fara að þú flytjir úr húsi þvl sem þú býrð í. GENGISSKRANING NR. 185 — 30. september 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 187.10 187.50 1 Sterlingspund .. 316.00 317.00’ 1 Kanadadollar 192.30 192.80- 100 Danskar krónur ...3170.20 3178.70* 100 Norskar krónur . .3499.50 3508.90- 100 Sænskar krónur .4367.75 4379.45- 100 Finnsk mörk 4839.60 4852.50- 100 Franskir frankar .3792.60 3802.70' 100 Belg. frankar 493.75 495.05’ 100 Svissn. frankar ...7620.70 7641.10- 100 Gyllini ...7278.30 7297.80' 100 V-þýzk mörk ...7629.25 7649.65' 100 Lírur ... 21.83 21.89- 100 Austurr. Sch ...1075.00 1077.90- 600.75* 100 Pesetar ... 275.80 276.60 100 Yen ... 65.12 65.30' * Breyting frá síðustu skráningu. Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039, Vestmanna- eyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik sími 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 85477, Akureyri sími 11414, Keflavík simar 1550 eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Hafnar- firði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan srtlarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Reykjavík: Lögreglan sími 11166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögrcglan sími 51166, slökkvi- liðog sjúkrabifreiðsími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkr^bifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið simi 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Apétek L____ _______ Kvöld-. nætur- og holgidgavarzla apóteka i Reykjavík vikuna 1.-7. oktrtber er í Háaleitis- aprtteki og Vesturbæjaraprtteki. Það aprttek. sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum. helgidögum og almennum fri- dögum. Sama aprttek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum frídögum. Hafnarfjörður — Garðabær. Nætur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka dag er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina> vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli 12 og 14. Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga. ef ekki næst f heimilislækni, sími 11510.. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08, mánu- daga—fimmtudaga. sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sfmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar í sfmsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í sfmum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktu: lækna eru í slökkvistöðinni i síma 51100, Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i sfma 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki f sfma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Siinsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 1966. Félag einstœðra foreldra Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðar- kotssundi 6, er opin mánudaga og fimmtu- daga kl. 2—6, aðra daga kl. 1—5. ókeypis lögfræðiaðstoð er veitt frá kl. 3—5 á fimmtu- dögum. Sími 11822. Minningarspjöld Hóteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteindóttut Stangarholti 32, sími 22501; Gróu Guðjóns- dóttur, Háaleitisbraut 47, sfmi 31339; Sigrfði Benonýsdóttur, Stigahlfð 49, sími 82959 og Bókabúð Hlíðar, Miklubraut 68. Kvenfélag Háteig«sóknar. Fótaaðgerðir fyrir eldra fólk í Kópavogi Kvenfélagasamband Kópavogs starfrækir fófaaðgerðastofú fyrir eldra fólk (65 ára og oldrá) að Digranesvegi lö. (neðstu hæð — gengíð inn að vestanverðu.) alla mánudaga. Sffnapantanir og upplýsingar gefnar f sfma 41886. Kvenfélagasambandið vill hvetja. Kópavdgsbúa tif að notfæra sér þjónustu þess. Eftirfarandi spil kom nýlega fyrir í keppni i Danmörku — Það var spilað á sex borðum. Á fimm varð lokasögnin sex spaðar í suður og þá sögn var ekki hægt að vinna. Á sjötta borðinu sagði suður sex grönd — en austur hafði þar sagt upp I sex hjörtu. Vestur spilaði út tígultíu. Norbur A K86 K92 0 AKDG4 * 93 Austur A 3 V G1087654 0 5 * ÁD54 SlJÐI'R A ÁD742 ÁD3 O 62 + K108 Suður tók útspilið á gosa blinds. Hann bjóst við mjög slæmri legu í spilinu og það kom strax í ljós, þegar hann spilaði hjarta á ásinn í öðrum slag. Vestur kastaði laufi og aftur laufi, þegar hjarta var spilað á kónginn. Þá var laufi spilað frá blindum og austur gerði sitt bezta gaf (ef austur tekur á ásinn kemst vestur í algjöra kastþröng, þegar suður tekur slag á laufa- kóng og síðan hjartadrottningu). Suður átti slaginn á laufakóng —og spilaði hjartadrottningu. Vestur kastaði laufagosa. Þá spilaði suður spaða á kóng blinds og litlum spaða frá blindum. Þegar austur sýndi eyðu gaf suður vestri spaðaslaginn — og vann þar með spilið, því vestur átti ekki lauf til að spila. Suður fékk því fjóra slagi á spaða, fióra á tígla, prjá á hjarta og laufakóng=i2. Á skákmóti í Chelabinsk 1975 kom þessi staða upp í skák Sturura, sem hafði hvitt og átti leik gegn Kozlov. Vestur A G1095 <? ekkert 0 109873 * G762 -T 1 . * ■ ’ 'í# I —J 1 a 1 1 ■ ■ 1 a - 1 . 1 £ 1 ■ I z ■■ : : . ■ - \' -' 11 'S ; ‘ í V.' .... vÖ, .. •■■ . s 1. Hg8+ og svartur gafst upp. — Ef 1.------Hxg8 2. Dxcl, en pf 1. — — Kxg8 mátar hvítur i þriðja leik. Slysavarðstofan. Sími 81200. SjúkrabifreiA: Reykjavík og Kópavogur, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akur- eyri, sími 22222. Tanniæknavakt er I Heilsuverndarstööinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 — 16 Og 19.30 — 20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild- Álla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild: KI. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19 — 19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15 — 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á helgum dögum. Sýlvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 — 16.30. Landspítalinn: AUa daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16 og 19— 19.30. — Þú ættir að vera i xauinaklúbbnuin okkar. Bokkí minn! — Þú ert svo nóður að hlusta!

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.