Dagblaðið - 04.10.1976, Qupperneq 28
:k
DACKLAÐIt). MANUDAdUR 4. OKTOBKR 1976.
8
Atvinna í boði
í
Slarfsslúlka óskast
i miitunovti á Lausarvatni. Uppl. í
sinia 99-R132.
Vanan netamann
og annan vélst.jóra vantar strax á
180 lesta togskip frá Grindavík
sent siftlir moð aflann. Uppl. h.já
skipstjóra í síma 92-8286.
Nokkra vana verkamenn.
griifumann oo mann á loftpressu
vantar nú þenar í hitaveitufram-
kvæmdir í Garðabæ. Uppl. hjá
verkstjóranum á staðnum, í
vinnuskúrum neðan bensínstöðv-
arinnar.
Heimilisaðstoð óskast
í Árbæjarhverfi 4—6 tíma í viku.
Uppl. í sima 74140 e. kl. 7.
Matsvein og háseta
vantar á síldarbát. Uppl. í síma
92-8364.
I
Atvinna óskast
Ungur maður óskar
eftir vel launaðri mikilli vinnu,
hefur meirapróf. Uppl. í síma
52833 eftirkl. 5.
25 ára stúika
óskar eftir vinnu fyrir hádegi, er
vön afgreiðslustörfum. Uppl. í
síma 75502.
Fóstrunemi óskar eftir vinnu
með skólanum, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 51448 eftir kl.
5.
19 ára stútka
óskar eftir vinnu í ca 4 mánuði, er
vön afgreiðslu, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 21235 milli
kl. 1 og 5.
Ungur piltur óskar
eftir atvinnu strax, margt kemur
til greina, hefur bílpróf. Uppl. í
síma 32283 eftir kk. 6.
Ath. 22ja ára
fegrunarsérfræðingur óskar eftir
atvinnu. Er vön afgreiðslu, allt
kemur til greina. Uppl. í síma
82625.
1
Tapað-fundið
Grár köttur
með hvita bringu og fætur,
svartar rendur á baki og rófu og
með blátt hálsband tapaðist frá
Eiríksgötu 4.9. Vinsamlegast
hringið í sinta 12431. Góð fundar-
laun.
1
Ýmislegt
Séra Auður Eir
Vilhjálmsdóttir vegna prest-
kosninga í Háteigssókn 10. okt.
Skrifstofa stuðningsmanna er
opin frá kl. 5-10 e.h. í Skipholti 37.
Símar 81666 og 81055.
I
Einkamál
i
Reglusamur og einmana
barngóður 39 ára maður, sem á
góða íbúð (á góðum stað í bæn-
um). óskar eftir að k.vnnast konu
á aldrinum 25—45 ára) (eða
skiptir ekkimáli með aldur). Má
eiga 1-2 börn. Áhugamálið er góð
sambúð með framtíðarmöguleika
í huga. Allri þagmælsku heitið á
báða vegu. Tilboð sendist DB
merkt ,,30151.“
Peningalán:
Vil lána nokkur hundruð þúsund
i éitt ár eða skemur. Tilboð
sendist DB merkt „Skuldabréf
30134“.
Barnagæzla
i
Stúlka óskast
til að gæta 14 mánaða gamals
drengs i 10-15 tgíma á viku. Uppl.
í sima 14981.
Get tekið börn
á aldrinum 2ja til 4ra ára í gæzlu
allan daginn, er í Laugarnes-
hverfi. Uppl. í síma 33095.
Barngóður unglingur
í Voga- eða Heimahverfi óskast til
að gæta tveggja drengja, 4ra og 9
ára, frá kl. 5 — 7,15 virka daga,
einnig nokkur kvöld í mánuði.
Uppl. í síma 83840 eftir kl. 8.
Barngóð kona óskast
til að gæta 6 ára telpu frá kl. 10.30
þrjá daga vikunnar, þarf að vera
nálægt barnaskóla Vesturbæjar.
Uppl. í síma 20641 eftir kl. 7.
Fóstra óskar eftir
að taka börn í gæzlu eftir hádegi,
er i Laugarneshverfi. Uppl. í síma
33875 eftirkl. 6.
Barngóð kona óskast
til að gæta tveggja barna í vetur,
helzt í vesturbænum. Uppl. í síma
17686.
1
Kennsla
8
Þýzka fyrir byrjendur
og þá sem eru lengra kontnir,
Talmál, þýðingar. Rússneska
fyrir b.vrjendur. Ulfur Friðriks-
son, Karlagötu 4 kjallara eftir kl.
19.
Kenni ensku, frönsku,
ítölsku, spænsku, sænsku og
þýzku. Les með skólafólki og bý
undir dvöl erlendis. Talmáí,
bréfaskriftir, þýðingar. Auðskilin
hraðritun á 7 málum. Arnór
Hinriksson, sími 20338.
Píanókennsla:
Get bætt við fáeinum nemendum
fyrir hádegi. Jakobína Axels-
dóttir, Hvassaleiti 157, sími
34091.
8
Hreingerningar
8
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum og stiga-
húsum. Föst tilboð eða tímavinna.
Vanir menn. Uppl. í síma 22668
eða 44376.
Hreingerningar. Teppahreinsun.
íbúðin á kr. 110 á fermetra eða
100 fermetra íbúð á 11 þúsund
krónur. Gangur ca 2.200 á hæð.
Einnig teppahreinsun. Sími
36075. Hólmbræður.
Þrif hreingerningaþjónusta.
Vélahreingerning, gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun, einnig
húsgagnahreinsun. Vanir menn
og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna í síma 82635.
Hreingerningabjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á íbúðum,
stigahúsum og stofnunum, vanir
menn og vandvirkir. Sími 25551.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og fleiru,
einnig teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun, vandvirkir menn.
Uppl. í síma 33049. Haukur.
Athugið.
Við bjóðum yður ódýra og vand-
aða hreingerningu á húsnæði
yðar. Vanir og vandvirkir menn.
Sími 16085. Vélahreingerningar.
Hreingerningar — Hólmbræður.
Teppahreinsun, fyrsta flokks
vinna. Gjörið svo vel að hringja í
síma 32118 til að fá upplýsingar
um hvað hreingerningin kostar.
Björgvin Hólm, sími 32118.
I
Þjónusta
Urbeining. Urbeining.
Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að
sér úrbeiningu og hökkun á kjöti
á kvöldin og um helgar (geymið
auglýsinguna). Uppl. í síma
74728.
Húsbyggjendur!
Tökum að okkur að rífa niður og
hreinsa mótatimbur. Uppl. í síma
72491.
Veizlur
Bjóðum kalt borð og heitan
veizlumat, smurt brauð, kökur og
annað sem þér dettur í hug. Leigj-
um einnig úr sal. Veitingahúsið
Árberg, Ármúla 21, sími 86022,
helgarsími 32751.
Húseigendur — húsfélög.
Sköfum upp útihurðir og annan
útivið. Skiptum um þakrennur og
niðurföll, önnumst viðhald lóða,
girðinga o.fl., tilboð og timavinna.
Uppl. í síma 74276.
Húsbyggjendur ath.!
Tökum að okkur nýbyggingar Qg'
viðgerðir eftir föstu tilboði.uppá-
skrift ef óskað er. Sími 15839 á
kvöldin.
Get bætt við mig
múrverki og flísalögn, föst tilboð í
verk. Uppl. í síma 86548.
Bólstrun, simi 40467.
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn. Mikið úrval af áklæðum.
Vantar yður músík
í samkvæmi? Sóló, dúett, tríó,
borðmúsík. Aðeins góðir fag-
menn. Hringið í síma 75577 og við
leysum vandann. Karl Jónatans-
son.
I
ökukennsla
Ökukennsla—Æfingatímar:
Get nú aftur bætt við mig nokkr-
um nemendum. Kenni á nýja
Cortinu. Aðgangur að fræðslu-
miðstöð Ökukennarafélags
Islands, sem einnig útvegar próf-
gögn. Ökukennsla ÞSH símar
19893.85475 og 33847.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Get aftur bætt við mig nemendum.
Ökuskóli, prófgögn og litmynd i
skírteini ef óskað er. Munið hina
vinsælu æfingatíma. Vilhjálmur
Sigurjónsson, sími 40728.
Ökukennsla — Æf ingatímar
Lærið að aka fyrir veturinn,
kenni á VW 1300. Nokkrir nem-
endur geta byrjað strax. Sigurður
Gíslason, ökukennari, sími 75224.
Lærið að aka Cortinu.
Ökuskóli og prófgögn ef þess er
óskað. Guðbrandur Bogason. Sími
83326.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Kenni á nýjan Mazda 121 sport.
Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Magnús Helgason, sími 66660.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Lærið að aka bíl á skjótan og
öruggan hátt. Toyota Celica.
Sigurður Þormar ökukennari.
Símar 40769 og 72214.
Kenni akstur og meðferð bíla,
fullkominn ökuskóli. Nánari upp-
lýsingar í síma 33481 á kvöldin til
ki. 23 og um helgar. Jón Jóns-
son ökukennari.
f Verzlun . *k. Vtrslun Vérzlun J
6/ 12/ 24/ volta
alternatorar
HAUKUR 0G ÓLAFUR
Ármúla 32 — Sími 37700
—\
Léttar vestur-þýzkar hjólsagir
hallanlegt
Blað 300—400 mm
Mótor 4 hö-einfasa
IÐNVELAR H/F
: Hjallahrauni 7 — Sími 52263 —
52224.
Alternatorar og
startarar
nýkomnir í
CHEVROLET Camaro, Vega,
Nova o. fl.
Dodge Dart, Barracuada, Valiant
o. fl.
FORD Bronco, Fairlane, Mustang
o. fl.
RAMBLER
WILLYS
WAAGONER Cherokee o. fl.
FÍAT 125, 127, 128, 132.
Verð á startara frá kr. 13.850.00
m/sölusk.
Verð á alternator frá kr. 14.400
m/sölusk.
Amerísk úrvalscara.
BÍLARAF HF.
Borgartúni 19, s. 24700.
Trésmíði — Inréttingar
Höfum nú aftur á lager BS skápana í
barna-, unglinga- og einstaklingsher-
bergi. Stærð: hæð 180 cm, breidd 100
cm, dýpt 60 cm.
II uíicm húsgagnadeild, Hringbraut
JL nU3IU 12j Simi 28601.
Framleiðendur:
Trésmíðaverkstæði Benni og Skúli hf.
Viltu vinna í Getraununum?
Þó er að nota kerfi.
í Getraunablaðinu, sem kostar kr. 300
— eru 15 úrvals getraunakerfi við allra
hæfi. Getraunablaðið fæst á flestum blað-
sölustöðum, einnig má panta blaðið í gegnum pósthólf
282 Hafnarf. _ ,,
Getraunablaðið
C
c
Þjónusta
Þjónusta
- • V, I
Bílaþjónusta
1
Ljósastillingar
Bifreiðaeigendur athugið að nú er
rétti tíminn til að stilla ljósin. Frarn-
kvæmum ljósastillingar fljótt og vel.
Bifreiðaverkstœði N.K. Svane
Skeifunni 5, sími 34362.
C
Nýsmíði- innréttingar
1
Trésmíði — innréttingar
Smíðum klæðaskápa eftir máli.
spónlagðir eða tilbúnir undir
málningu, einnig sólbekkir. Fljót af-
greiðsla.
TRÉSMIDJAN KVISTUR,
Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegiu)_
* Sími 33177.
C
Skilti
)
y/-AGp/ösft/
Ljósaskilti
Borgartúni 27.
Sími 27240.
Framleiðum allar stærðir og
gerðir af ljósaskiltum, inni-
og útiskilti. Uppsetning
framkvæmd af löggiltum
rafverktaka.
c
Þjónusta
j
Mólningarþjónustan hf.
Öll málning úti og inni!
Húsgagnamálun — bifreiðamálun
þvottur — bón
á bifreiðum
Súðarvogur 16
simi 84490, heimas. 11463, 36164.
Birgir Thorberg málarameistari
HÚSAÞJÓNUSTAN sf.
MÁLNINGARVINNA
ÚTI - I NN I
MÁLIÐ MEIRA
O
° EXTERIOR AND INTERIOR
O PAINTING
O Verktaki — Contractor.
q Finnbjörn Finnbjörnsson
mólaromeistari - m. painter
SlMI 72209
WMBIABW
ÞAÐ UFI!