Dagblaðið - 08.11.1976, Blaðsíða 23
■' M.WlDAiil l< S. \(>vKMHKK lí>7(i.
2:í
HORFAST í AUGU............
„Horfast í augu grám.vglur tvær" gæti þessi m.vnd heitið en híin er
tekin i Bronx dýragarðinum i New York. Það er engu líkara en
þetta sé einn fugl sem sé að skoða sjálfan sig í spegli, en þetta eru
raunar tveir fuglar, sem eru alveg nákvæmlega eins.
Viðskiptafræðingur
Stórt prentsmiðju- og útgáfufyrirtæki
vill ráða til starfa vióskiptafræðing
eða annan starfskraft með góóa
reynslu við stjórnunarstörf. Um-
sóknir sendist afgr. blaösins merktar
,,STJÓRNUN“ fyrir 12. þ.m. Meó um-
sóknir verður farið sem trúnaðarmál.
Notfæríð ydur ný bílastæði
bak við verzlunina ognýja útkeyrsiu
út á Háaleitisbraut
lamlnated plastic
Hlýðið
„fóstur-
barn”
Þess eru iniirg d;emi að
þegar dýr eru lekin i fóstur
af öðrum tegundum líkja
þau eftir siðum fósturfor-
eldrisins.
Apagreyið var ungt ekið í
fóstur af seppanum. þar
sem ntóðir apans skildi hann
eftir á „vergangi" nýfædd-
an. Apinn er fæddur í Long-
leat garðinum sem er ein-
hvers staðar á S.-Ehglandi.
Tíkin er af Great Dane
kvni og hefur re.vnzt hin
hezta fósturmóðir.
Apakötturinn líkir í öllum
siðum eftir fósturmóður
sinni, — en honum er
ómögulfcgt að gelta. En hann
er til i að leggja sig og sofa
væran blund strax eftir há-
degismatinn!
Hvort sem um er að ræða eldhús, böð
eða aðra staði,
FORMICA
er alltaf jafnfallegt og hlýlegt og það
endist og endist
Fjölbreytt litaúrval, ennfremur marmara-,
leður- og viðarmynstur
Veljið það bezta — Veljið
FORMICA
G. ÞORSTEINSSON OG
JOHNSON H/F
Ármúla 1, sími 85533
Húsgagnaverslun
Reykjavíkur hf.
Brautarholti 2Símar 11940 — 12691