Dagblaðið - 08.11.1976, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 08.11.1976, Blaðsíða 30
DA(JBLAÐIÐ. MANUDAGUR 8. NOVEMBER 1976. I NÝJA BÍÓ íslenzkur texti. Ein hlægilegasta og tryllingsleg- asta m.vnd ársins, gerð af háðfuglinum Mel Brooks. Bönnuð böriium innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð I STJÖRNUBÍÓ D Serpico Ný heimsfræg amerísk stórmynd með A1 Pacino. Sýnd kl. B og 9. Bönnuð innan 12 ára. Tinni og hókarlavotnið (Tin Tin and the lake of sharks) Ný, skemmtileg og spennandi ft-önsk teiknimynd, rneð ensku tali og íslenzkum texta. Textarnir eru í þýðingu Lofts Guðmunds- sonar, sem hefur þýtt Tinna- bækurnar á íslenzku. t Aðalhlutverk: Tinni. Kolbeinn kaftcinn. Sýnd k 1. 5. 7 og 9. 1 HAFNARBÍO Morð mín kœra Afar spennandi ný ensk litmyhd eftir sögu Raymond Chanders. " Robert Mitchum Charlotte Rampling. Leikstjórn: Dick Richards. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. BÆJARBÍÓ D Sting I-Iin frábæra kvikmynd með Paul Newman og Robert Redford. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Síðasta tækifæri til að sjá þessa skemmtilegu kvikmynd. if^ÞJÓOLEIKHÚSIfl Armeníukvöld Tónleikar og dans í kvöld kl. 20, aðeins þetta eina kvöld. Vojtsek 2. sýning þriðjudag kl. 20. 3. sýning fimmtudag kl. 20. ímyndunarveikin miðvikudag kl. 20. Sólarferð föstudag kl. 20. Litia sviðiú Nótt ástmeyjanna miðvikudag kl. 20, fimmtudag kl. 20. Miðasala 11200. 13.15 til 20. Sími Bilaleigan Miðborg Car Rental | a j a ai Sendum I -Y4-V2I LAUGARÁSBÍÓ D Spartacus nó kl.9. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Charley Varrick Hörkuspeno-mdi sakamálamynd með Walter Matthau og Joe Don Bake; í aðalhlutverkum. Leik- stjóri Don Siegel. Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. Arnarborgin eftir Alistair MaeLean Hin fræga og vinsæla mynd með Richard Burton og Clint Eastwood. ,Sýnd kl. 5 og 9. iBönnuð innan 14 ára. I AUSTURBÆJARBÍÓ D ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg, ný stórmynd eftir Fellini Amarcord Stórkostleg og víðfræg stórmvnd. sem alls staðar hefur farið sigurför og fengið óteljandi verðlaun. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. I HÁSKÓLABÍÓ D Háskólabíó endursýnir næstu daga 4 ,,Vestra“ í röð. Hver mynd vérður sýnd í 3 daga. Jafnframt eru þetta síðustu sýningar á þessum mynd- um hér. Myndirnar eru: Blóu augun (Blue) Aðalhlutverk: Terence Stamp. Sýnd 8., 9. og 10. nóv. Byltingarforinginn (Villa Ridcs) Aðalhlutverk: Charles Bronson, Yul Brynner. Sýnd 11., 12. og 13. nóv. Ásinn er hœstur (Ace High) Aðalhlutverk: Eli Wallach, Terence Hill og Bud Spencer. Sýri'd 14., 15. og 16. nóv. Allar myndirnar eru með islenzk- um texta og bannaðar innan 12 ára aldurs. Bláu augun Svipntikill veslri i litum og pana- vision. Sýnd kl. 5. 7 og 9. (i Útvarp Sjónvarp D Sjónvarp í kvöld kl. 21.10: UNIR SÉR í SVEITINNI 0G VILL EKKIFLYTJA Eins og jafnun ú múnudagskvöldum fáum við að sjá leikrit í sjónvarpinu. í kvöld er það brezkt og heitir Dave litli og er eftir Gu.v Cullingford. Leikstjóri er John Frankau og aðalhlutverkin eru í höndum Keith Barron, Annette Crosbie, Freddie Jones og Roger Flatt. M.vndin fjallar um lítinn dreng, Dave.sem er sonur landbúnaðarverkamanns. Hann unir sér vel í sveitinni og getur ekki hugsaó sér að vera annars staðar. Þegar foreldrar hans tilkynna honum að fjölskvldan ætli að flytjast til London verður það honum mikið áfall. Sýningartími er fimmtíu mínútur. Þýðandi er Ingi Karl Jóhannesson. M.vndin sýnir Dave litla með afa sínunt. -A.Bj. Útvarpið í kvöld kl. 20.40: Dvöl Jóhannes úr Kötlum Þátturinn fjallar urn Jóhann- es úr Kötlum í tilefni af því að tvö síðustu bindin af heildar- verkum hans eru nýlega komin út og einnig eru 50 ár liðin síðan fyrsta ljóðabók hans ,,Bí bí og blaka“ kom út árið 1926. Aðalefni þáttarins er viðtal við ekkju skáldsins frú Ilróð- nýju Einarsdóttur og mun hún rifja upp ýmsar minningar um Jóhannes. T.d. segir hún frá því er hann fékk verðlaun fyrir þjóðhátiðarljóð 1930. Þá var Jóhannes lítt. þekktur sem skáld en nefndarmenn héldu að ljóðið væri eftir Stefán frá Hvitadal af því að póststimpill- inn á bréfinu var úr Dölun- um.cn þeir voru báðir Dala- menn. Þau hjónin bjuggu í Hvera- gerði í meira en tvo áratugi og segir hún frá því að ekki hafi það komið til af góðu að þau fluttust þangað, þau hafi verið húsnæðislaus og fengið loks inni í gömlum sumarbústað í Hveragerði. Síðar byggðu þau sér hús þar og kunnu ágætlega viö sig. Þá verður einnig flutt brot út fyrirlestrum um Jóhannes úr Kötlum eftir Njörð Njarðvík, Hjört Pálsson, Óskar Halldórs- son og Svein Skorra Höskulds- son. Untsjónarmaður þáttarins er Gylfi Gröndal. EVI G.vlfi Gröndal bvrjar á ný á bókmenntaþáttum sínum „Dvöl“ i kvöld. J Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 - Sími 15105 Skrifstofustarf Óskum að ráða nú þegar starfskraft á skrifstofu. Góð vélritunarkunnátta og reynsla í almennum skrifstofustörfum nauðsynleg. Umsóknum skal skila á afgreiðslu Dagblaðsins, Þverholti 2, merktum „STRAX - 2369” ^ Sjónvarp Mánudagur 8. nóvember 20.00 Fróttir og veöur. 20.30 Auglysingar og dagskra. 20.40 íþróttir. Ums.j»narmartur Bjarni Folixson. 21.10 Dave litli. Broskt sjónvarpsloikrit oftir (liiy Culliníiford. Loikstjóri John Frankau. Aóallllutvork Keith Barron Annotto Urosbio. Froddio Jones op Ro«or Flatt. I)avo litli. som or sonur landlninaóarx orkamanns. unir sór vol i svoitinni op vill hveroi annarsstaóaV vora. Þaó voróur honum þvi mikió úfall. or foroldrnr* hans so«ja honum. að fjölskyldan iotli að flytjast til Lund- una. Þýóandi Inui Karl Jóhannosson. '22.00 SkuggahliAar Chicaqoborgar. Þótt voldi Al Caponos só lönyu liðiió undir lok. oru afhrot onn afar tió i Chicajio. Aó'meó.dtali iTU framin þar »70 moró ;i iin. Breskir sjónvarpsmonn jioróu þessa myml oftir aó liafa fylpst moó störfum lömoulu o« siökkviliós -Chicaeohorear i f.jórar vikur. oj» fjallar liiin m.a. um samskipti fjöl- inióla oþ lö.moelu op starfsaóforóir ^löerculu vió rannsókn sakamála. l’np hörn ættu ckki ;ió horfa á myndina. ' Þýóandi oy þulur Kristmann Kiósson. 22.50 Dagskrarlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.