Dagblaðið - 08.11.1976, Side 28

Dagblaðið - 08.11.1976, Side 28
28 DACBLAÐItí. MANUDACUR 8. NÓVEMBER 1976. Vill okki einhver geðgóð eldri kona dvelja úti á landi i vetur, frítt fæði og húsnæði. Upplagt fyrir t.d. konu sem þarf að n,á sér eftir veikindi. Uppl. í síma 36184 milli kl. 3 og 5 á daginn. „Projekt“. Hvað er Projekt? Projekt er heimsfrægt pólskt tímarit sem fjallar um nýjungar á öllum sviðum lista, svo sem grafíkur, plakata, málaralistar, myndlistar, höggmyndalistar, arkitektúrs o.fl. Þeir sem fylgjast með nútímalist um heim allan gerast áskrifend- ur. Erlend tímarit Hverfisgötu 50 við Vatnsstíg, sími 28035, pósthólf 11-75. Gistið að Flúðum ffg búið við eigin kost. Hagkvæmt verð t.d. 2 nætur í tveggjamanna- herbergi kr. 4.500- og 7 nætur kr. 8.000. — Vistlegt herbergi með steypibaði og heitum potti. Uppl. og pantanir í síma 99-6613 eða 99-6633. Skjólborg hf. Flúðum. Kennsla D Kenni ensku, frönsku, itölsku, spænsku, sænsku og þýzku. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar, auðskilin hraðritun á 7 málum. Arnór Hinriksson, sími 20338. .Tónlistarkennsla: Píanó, harmóníka, melódíka, blokkflauta, saxófónn, trompet, tónfræði. Borðmúsik, tækifæris- músik, dansmúsík. Einar Logi Einarsson, sími 14979 kl. 10-12.30 og 7-8.30. 32ja ára maður í fastri vinnu, sem á nýja íbúð óskar eftir að kynnast stúlku á aldrinum 25 til 30 ára, má hafa 1 barn. Tilboðum sé skilað til Dag- blaðsins merkt „124 — GK“. Þagmælsku heitið. Einhle.vpur maður óskar eftir að komast í kynni við konu sem hefur íbúð, getur veitt einhverja fjárhagslega aðstoð. Tilboð sendist DB fyrir 15.11. merkt „Einmana 33085“. 1 Barnagæzla i Vesturbær i Kópavogi. Get tekið börn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 44724 í dag og næstu daga. Tíu til fjóran ára stúlka óskast til að gæta 2ja ára drengs í 3 tíma á dag. Er við Álfaskeið í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53160. Kona eða stúlka óskast til að gæta 8 mán. telpu frá kl. 12.30 til kl. 5.30. Uppl. í síma 71318. Hreingerningar Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stofnunum, vanir imenn og vandvirkir. Sími 25551. “Gerum hreinar íbúðir og stigaganga, vanir og vand- virkir menn, örugg og góð þjónusta. Jón, sími 26924. Hreingeringafélag Reykjavíkur. Teppahreinsun og hreingern- ingar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í sima 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. í«iú stendur yfir tími hausthreingerninganna, við íhöfum vana og vandvirka menn til hreingerninga og teppahreins-' 'unar. Fast verð. Hreingerninga- félag Hólmbræðra. Sími 19017. Þrif. Tek að mér hreingerningar í íbúð- um og stigagöngum og fleiru. Tek einnig teppahreinsun og hús- gagnahreinsun. Vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049, Haukur. Gerum hreinar íbúðir og stigahús. Föst tilboð eða tíma- vinna. Sími 22668 eða 44376. Þrif hreingerningaþjónusta. Vélahreingerning, gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduó vinna. Uppl. hjá Bjarna í síma 82635. Teppahreinsun— húsgagnahreinsun. Tek að mér að hreinsa teppi og húsgögn í íbúðum. fyrirtækjum og stofnunum Vönduð vinna. Birgir, simar 86863 og 71718. Hreingerningar. Teppahreinsun. íbúðin á kr. 110 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund 'krónur. Gangur ca. 2.200 á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími. 36075. Hólmbræður. Teppahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið tímanlega. Erna og Þorsteinn. Sími 20888. Hreingerningar — Hólmbræður. Teppahreinsun, fyrsta flokks yinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hreingerningin kostar. Björgvin Hólm, sími 32118. Konur, takið eftir. Tek að mér að stytta, víkka, síkka og breyta kvenfatnaði. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 40370. Tökum að okkur ýmsa jafnsmíði, t.d. smíðum við stiga, hlið og fleira.Sjóðum það sem sjóða þarf. Logsuða, rafsuða. Upplýsingar í síma 15187 og 14642 milli kl. 4 og 8. Úrbeining. Úrbeining. Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að Sér úrbeiningu og hökkun á kjöti á kvöldin og um helgar. Ham- borgarapressa til staðar. (Geymið auglýsinguna ). Uppl. i síma 74728. Hraunhleðslur. Tek að mér að leggja ódýrar hraunhleðslur og gera önnur hauststörf. Pantanir í síma 20266 og 12203. Hjörtur Hauksson, garð- yrkjumaður. Sníð kjóla, blússur og piis, þræði saman og máta. Viðtalstími frá kl. 4—6 virka daga, sími 19178. Sigrún Á. Sigurðardóttir sniðkennari, Drápuhlíð 48, 2. hæð. úrbeining, úrbeining, úrbeining, úrbeining, úrbeining, úrbeining, úrbeining, úrbeining, úrbeining, úrbeining, úrbeining, úrbeining. Uppl. í síma 44527 Stig. Bónstöðin Sheli við Reykjanesbraut auglýsir: Látið okkur þrífa bílana fyrir vet- urinn, fljót og góð þjónusta. Opið alla daga, líka laugardaga, til kl. 18, simi 27616. Bólstrun, sími 40467. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. mikið úrval af áklæðum. Sprautum ísskápa í öllum nýjustu litunum. Líka gufugleypa, hrærivélar og ýmis- legt annað. Uppl. í síma 41583. Smióið sjálf. Sögum niður spónaplötur eftir máli. Fljót afgreiðsla. Stíl- húsgögn hf„ Auðbrekku 63, Kópa- vogi. Sími 44600. Ath. gengið inn ,að ofanverðu. Flísalagnir — innanhússbreytingar: Þurfið þér að breyta húsnæði eða mála eða flísaleggja? Allar breytingar. Fljót þjónusta. Föst tilboð. Simi 71580. Innramma allskonar myndir og málverk, sérhæfing saumaðar myndir og teppi, áherzla lögð á vandaða vinnu, venjulegt og matt gler. Innrömmun Trausta, Ingólf- stræti 4„ sími 22027 I hádegi og eftir kl. 19. Geymið auglýsinguna. Odýr og góð þjónusta. Endurnýjum áklæði á stálstólum og bekkjum, vanir menn. Sími 84962. Heimilistækjaviðgerðir: Tek að mér viðgerðir á rafmagns- eldavélum, þvottavélum, upp- þvottavélum, þurrkurum, þeyti- vindum og fl. Uppl. í síma 15968. I ökukennsla s Ökukennsla! Ökukennsla! Kenni á Mazda 929, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er, nýir nemendur geta byrjað strax. Frið- rik A. Þorsteinsson, sími 86109. Ökukennsla—/Efingartímar Bifhjólapróf. Kenni á nýjan' Mazda 121 sport. Ökuskóli og Öll prófgögn ef öskað er. Magnús Helgason. sími 66660. Ökukennsla — Æfingartímar. Ef þú ætlar að taka ökupróf get ég aðstoðað með góðri ökukennslu og umferðarfræðslu. Ökukennsla Jóns, sími 33481. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson Ásgarði 59, símar 35180, 83344 og 71314. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á VW 1300, iltvega öll gögn' varðandi bílpróf. Ökuskóli ef óskað er. Góð greiðslukjör. Sigurður Gíslason, sími 75224. Ökukennsla—æfingartímar. Kenni á Sunbeam ’76, útvega öll prófgögn, tímar eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 40403 eftir kl. 7. Ökukennsla: Lærið að aka Cortinu,Ökuskóti ng prófgögn ef þess er ósKað. Gýð- brandur Bogason. Sími S33jí§' ----:-----------.--- v- • - .;L, Okukennsla—Æfingatímar;- Kenni á Mazda :6$6. .átg,-. ’76. Ökuskóli Prófgögn. Sími 30989 eftir kl. 19. Kristján Rafn Guðmundsson. Ökukennsla — Æfingatímar. Lærið að aka bíl á skjótan og (jruggan hátt. Peugeot 504, árg. '76. Sigurður Þormar öku- kennari. Símar 40769 og 72214. f Varzkin Varxlun Verzlun ] sjimin SKiinm IslmktHugvitogHanúmk STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörfum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON SmlSastofa.Trönuhraunl 5. Slml: 51745. FERGUS0N sjónvarpstœkin fáanleg á hagstæðu verði. Verð frá kr. 75.136,- til 84.555,- Einnig 20 tommu listjónvarpstæki kr. 202.092,- Viðg.- og varahlutaþjónusta. 0RRI HJALTAS0N Hagamel 8, sími 16139. gólfurljtiöun Hrautnrholti 6. III h. Sími 16839 Móttaka a giimlum muiium: Fininitúdaga. kl. 5-7 e.h. Fiisludaga. kl. .»-7 c.h. Innrömmun Margrétar Vesturgötu 54A, sími 14764. Nýkomið mikið úrval af dönskum rammalistum. Listar frá 1 cm—8 cm breiðir, milli 40 og 50 mismunandi tegundir. Mikið úrval af málverkalistum. Opið frá kl. 2—6 e.h., miðbjalla. Geymið auglýsinguna. Psoriasis- og exemsjúklingar? Hafið þið reynt Azulene-sápuna frá Phyris? Phyris snyrtivörurnar hafa hjálpað ótrúlega mörgum. Undra- efni unnin úr blómum og jurtum. Fást í helztu snyrti- vöruverzlunum. phyris -umboðið 6/ 12/ 24/ volta alternatorar HAUKUR 0G ÓLAFUR Ármúla 32 — Sími 37700 Skrifstofu SKRIFBORD Vönduó sterk skrifstofu skrif- borð i þrem stæróum. A.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiója, Auóbrekku 57, Kópavogi, Simi 43144 Verzlun Plastgler undir skrifstofustólinn, í húsið, í bátinn, 1 sturtuklefann, í sýningarkassann, í auglýsingaskilti, með eða án Ijósa o.m.fl. Alhliða plastglers-hönnun, hagstætt verð. Plexi-Plast h.f. /aufósvegi 5 sími 23430. Trésmíði — Innréttingar Höfum nú aftur á lager BS skápana barna-. unglinga- og einstaklingsher- bergi. Stærð: hæð 180 cm, breidd 100 cm. dýpt 60 cm. II Ul'lCin húsgagnadeild, Hringbraut JL HU5IU ,21. sími 28601. Framleiðendui': Trésmiðaverkstæði Benni og Skúli hf. c Þjónusta Þjómista Þjónusta ■y , Mólningarþjónustan hf. Öll málning úti og inni! Húsgagnamálun — bifreiðamálun þvottur — bón á bifreiðum. Súðarvogur 16 sími 84490. heimas. 11463, 36164. Birgir Thorberg málarameistari. DA( íBl LAE IÐ - ÞAÐ UFI

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.