Dagblaðið - 08.11.1976, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 08.11.1976, Blaðsíða 24
.M DACBI.AÐIÐ. MANUDACI.'K 8. NOVKMBKK 1970. Hvað segja stjörnurnar? Spain qildir fyrir þriðjudaqinn 9. november. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú nýtur mikilla vin- sælda i dau <>« mar«ir sækjast vftir félansskap þínum. Forúastu kæruh»ysislo« mistök i penint*amálum. Kin- hver halli vorður á ákvoönu sviði. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Láttu ekki stoltiö stttðva þiu frá þvi art viöurkenna mistcik þín. Svo virðist sem þú þurfir að biúja einhvern afsökunar. en sért hikandi við það. Láttu ekki aðra sjá um mikílvæ« smáatriði. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Kinhver . hu«mynda þinna mun fá farsæla af«reiðslu. Akveðin persóna. sem dáir þiu mjiiu. sækist eftir kynnum við þiu. (launrýndu ckki fólk sem hýr yfir minni revnslu en þú. Nautið (21. aprtl—21. maí): Óvæntar krinuumstæður munu..reyna mjciu á vináttusamband. llaltu þiu utan við deilumál. annars verður sökinni dembt á þiu blásaklaus- an. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Svo vil'ðist seill þll sél't um of flæktur i málefni annarra. Reyndu að slita þiu út úr þessu ou hel«a þi« ei«in málum. Blátt er. happalitur- .inn i day. Krabbinn (22. júní—23. júli): Nú er tilvalið að hrinda nýjum huumyndum i framkvæmd ou kynnast nýju fólki. Viðskiptaverkefni ættu að lánast vel o« fjárha«urinn hatna. Ljomo (24. júií—23. ágús*): Nú er l étti timinn til að taka ákvarðanir. en þér mun reynast erfitt að skipule««ja li.imtiðina. Láttu mikilvæuar ákvarðanir sitja á hakan- um l ;ii . il acVstæður batna. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Oieskileji viðbl'öjið við iippástunuu þinni koma þér á óvart. Sýndu hreinskilni ou finndu út i hverju hin raunverulena andstaða er fólein. Freunir af væntanle«u brúðkaupi munu nleðja þiu. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú þarfnast kimnijiáfunnar. ef þú ert á ferðalajú i daji. Einhver minni háttar vandamál skjóta upp kollinum. Þú ættir að lenda i uóðum félausskap i kvöid. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Kinhver ókunnujiUI' biður þiu um aðstoðOjí úrlausn þín mun vekja aðdáun. Lánaðu ekki fjárniuni ojí láttu enuan þvin«a þij> til t rúnaöar. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): (iriptu_tækiíæi'i sem þér jiefst til að breyta til. Þú þarft að líf«a upp á sálartetrið með nýjum áhuuamálum. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Kinhver efi sækil' að þér i sambandi við vandamál i fjcilskyldunni. Þaðsem þú lest i dau mun vekja þiy. til umhuusunar um áður óþekkt mál. V Afmælisbarn dagsins: Fjármálin lijij-ja þun«t á þér þetta árið. Þú þarft að skipulej-j’ja útj»jöldin mjöji vandlejja. Þú munt komast i ný sambcind sem .bæta nokkuð úr þeuar liða tekúr á. Kitthvert uppnám verður um miðbik ársins. Annars a*tti það að einkennast af hraðri atburöa- rás. GENGISSKRANING NR. 210 — 4. nóvember 1976. Eining Kl. 13.00 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V-þýszk mörk 100 Lirur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen Kaup Sala 189.50 189.90 305.35 307.35’ 194.40 194.90' 3207.60 3216.10' 3578.25 3587.65- 4467.10 4478.90' 4927.20 4940.20* 3801.00 3811.00- 511.45 512.85- 7762.75 7783.25’ 7510.40 7530.20- 7840.65 7861.35' 21.93 21.99' 1104.70 1107.60- 602.50 604.10- 277.60 278.30 64.14 64.3T Breyting frá siðustu skráningu. Rafmagn: Reykjavik og Kópavogur sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri símr 11414, Keflavík sími 2039, Vestmanna- eyjarsími 1321. HÍtaveitubilanir: Rpykjavík sími 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 85477, Akureyri sími 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Hafnar- firði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sijj þurfa að ia aðstoð borgarstofnana. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Kögreglan simi 41200, slökkvilið. og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrahifreið sími 51100. Keflavík: Logreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkr^bifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið simi 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótek- anna í Reykjavík vikuna 5.—11. nóvember er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austur- bæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frídögum. Hafnarf jórður — Garöabær. Nætur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í sima 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka dagaver opið í þessum apótekum á opnunartímá búða. Apótekin skiptast á sina vikung hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá' kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli 12 og 14. Slysavarðstofan. Simi 81200. Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510.. Kvöld og næturvaKt: Kl. 17—08, mánu- daga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna^ stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ústu eru gefriár í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í simum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—T7 á Lækna- miðstöðinni i sima 22311. Nætur-og helgidaga*- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki iíæst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upp- .iýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt Iækna í síma 1966. Kvenfélag Óháða safnaðarins Unnið vorður alla laugardaga frá 1—5 e.h. i Kirkjubæ að basar félagsins sem verður laugardaginn 4. desember nk. Minningarkort Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðin HoHa- blómió, Langholtsvegi 126, s. 26711. Rósin Glæsibæ, s. 84820. Dögg, Álfheimum 6. s. 33978. Bókabúðin Álfheimum 6. s. 37318, Verzl. S.^ Kára^onar, Njálsgötu 1. ,s. 16Z00. Hjá Elinu, Alfheimum 35, s. 34095, Ingibjörgu.-Sólheimum 17. s. 33580, Sigríði, Gnoðarvogi 84, s. 34097, Jónu, Langholtsvegi 67, s. 34141, Margréti, Efstásundi 69, s. 34088.,. Minningarkort. Minningarkort foreldra- og styrktarfélags hevrnarílaufra fást í Bókabúð ísafoldar í Austursiræti. Harrison-Gray var fáum líkur einn mesti snillingur bridge- ilsins. í eftirfarandi spili var hann : vestur og spilaði út spaða- áttu í þremur gröndum suðurs. Norður gaf í spilinu og opnaði á einum tígli. Austur stökk í þrjá spaða og sögnum lauk með þrem- ur gröndum suðurs. Leggið fingurgómana yfir spil austurs- suðurs. Austur átti tvo fyrstu slagina á spaðagosa og spaðakóng en suður þann 3ja á spaðaás. Norrub * 9 ÁD10 0 KG9852 * 982 Austur. * KDG7642 <7 8752 C 7 * 6 SUÐUK A Á105 KG 0 1064 * AD1073 Vestur * 83 V 9643 0- ÁD3 + KG54 Harrison-Gray var viss um að félagi hans í austur ætti enga innkomu og því eina vonin að blekkja suður. I spaðaásinn kastaði hann á stundinni tígulás!! — eins og hann væri að búa til innkomu hjá austri á tíguldrottn- ingu. Vissulega þekkt vörn — en það þýðir þó ekki að reyna hana gegn góðum spilara. Suður beit á agnið. Spilaði blindum inn á hjartadrottningu. Spilaði laufa- níu og Harrison-Gray fékk slaginn á laufagosa. Spilaði tígul- þristi!! Suður drap auðvitað á tígulkóng blinds og spilaði laufa- áttu. Varð fyrir vonbrigðum, þegar austur sýndi eyðu, og stein- hissa þegar Harrison-Gray hnekkti spilinu með því að taka slag á tíguldrottningu eftir að hafa komizt inn á laufakóng. 1 sambandi við svæðamótið í Biel í sumar voru mörg skákmót í gangi. Þátttakendur voru alls um 900 frá 31 þjóð. Eftirfarandi staða kom þar upp í skák Zimmermann, sem hafði hvítt og átti leik gegn Gerritsen. 28. Dg4! — Rgb (Ef svartur drepur drottninguna mátar hvítur í öðrum leik.) 29. Rg5+ — Kg8 30. Dh5 — Re5 31. fxe5 — Rxd5 32. Dg6+ og svartur gafst upp. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavojíur, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavít, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akur- eyri. simi 22222. Tannlæknavakt er i Ileilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla lauKardajía og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. 'Borgarspítalinn: Mánud.—föstlld. kl 18.30 — 19.30. Laujjard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 ojí 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 oj» kl. 18.30 — 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 — 16 oj; 19.30 — 20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla dajja kl. 15.30 — 16.30. Kleppssgjtalinn: Alla dajja kl. 15 — 16 oj> 18.30 — 19.30. Flókadeild: Alla dajja kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud. laujjard. oj* sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alla dajja kl. 15— 16. Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla dajja oj> kl. 13 — 17 á lauj’ard. ojj sunnMd. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19 — 19.30, laujjard. ojj sunnud. á saina tima oj> kl. 15 — 16. Kópavogshælið: Eftir umtali ojj kl. 15 — 17 á heljjum döj*um. Splvangur, Hafnarfirði: Mánud. —.laujjard. kl. 15 — 16 oj> kl. 19.30 — 20. Sunnudajja oj> aðra hc*lj>idaj;a kl. 15 — 16.30. Landspitalinn: Alla daj>a kl. 15 — 16 oj> 19 —. 19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daj>a kl. 15—16 oj4 19— 19.30. Sjukra’iusið Keflavik. Alla daga kl. 1.1— 16 oe 19 — 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla dajía kl 15 — 16 oj> 19 — 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl 15.30 — 16 ojj 19— 19.30. Reikningar »g aflur roikningar! Eg fer braðum að senda eiiilnerjuni reikning vegna allra þess- ara rcikninga!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.