Dagblaðið - 08.11.1976, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 08.11.1976, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 8. NÖVEMBER 1976.. Framhald af bls. 25 Nýlegt sófasett með upplýstu hornborði til sölu. Verð kr. 130.000,- Uppl. í síma 21744. Svefnhúsgögn: Svefnbekkir, svefnsófar, h.jónarúm. Sendum i póstkröfu um landallt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar Lang- holtsvegi 126, sínti 34848. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, 'sófaborð, vegghúsgögn, horn- skápur, o. fl. Húsgagnavinnustofa Braga Eggertssonar Smiðshöfða 13. Stórhöfðamegin, sími 85180.' Öpið einnig á laugardögum til kl. 4. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir yðar hug- mynd, gerum verðtilboð. Hag- smíði hf. Kópavogi, sími 40017. Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir, kringlótt reyrborð oghin vinsælu teborð á hjólum fyrirliggjandi. Þá eru komnir aftur hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, sími 12165. Antik: Sqrðstofuhúsgögn, sófasett, skrifborð, stofuskápar, stólar og borð, einnig lampar og ljósakrónur ásamt fjölbreyttu úrvali af gjafavörum. Antik- munir, Týsgötu 3, sínii 12286. Hvíldarstólar: Til sölu fallegir og þægilegir hvíldarstólar me.ð skemli. Framleiddir á staðnum. Tilvalin tækifærisgjöf. Lítið i gluggann. Tökum einnig að okkur klæðningar á bólstruðumhúsgögn- um. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. Gagnkvæm viðskipti. Tek vel með farna svefnsófa, póleruð sett, útskorin sett og sesselona upp í ný sett. Hvergi betri greiðsluskilmálar á nýjum settum og klæðningum. Sínva- stólar á miklu afsláttarverði fram að áramótum. Bólstrun Karls Adólfssonar Hverfisgötu 18, kjall- ara, inngangur að ofanverðu. Sími 19740. 8 Heimilistæki i Candy uppþvottavél til sölu. Lítið notuð. Upplýsingar í síma 28702. Óska eftir að kaupa lítinn ódýran ísskáp. Uppl. í síma 85983 eftir kl. 18. 8 Sjónvörp D Til sölu 24 tommu Nordmende sjónvarp með sjálf- leitara. Verð kr. 40.000. Uppl. í síma 35846. Litsjónvarp 18” Normende til sölu. 10 man. ábyrgð, verð 190.000. Uppl. í síma 25134 eftir kl. 7 á kvöldin. 8 Hljómtæki D Sony stereosegulbandstæki til sölu. Tækið er nýlegt. Gerð TC 366, 4 rása. Sound on/with sound o.fl. möguleikar. Samningsverð. Einnig ný og ónotuð Sansui SS 20 stereoheyrnartól. Upplýsingar í síma 75608 eftir kl. 19. Hljóðfæri i Píanó óskast. Notað píanó eða píanetta óskast til kaups. Uppl. í síma 52257 í dag og næstu daga. Baldwin rafmagnspíanó síma 32845. til sölu. Uppl. í Til sölu sem nýtt Yamaha B-5 CR rafmagnsorgel með trommuheila. Viðarlitur: hnota. Verð 230.000. Uppl, í síma 43605. l Stanzið eða ég... éÉs ■ —’Fiflið þitt. Þú ættir að skammast þín fyrir að kalla þig blóðsugu. Til sölu rafmagnsorgel. Uppl. í síma 86027. Flygííl. Rösler flygill, stærð 140 cm, sölu. Uppl. í síma 32845. til 8 Ljósmyndun D Nikon F2 með 50 mm linsu. Gott verð. Uppl. í síma 16392. 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Simi 23479 ,(Ægir). Amatörar-áhugaljósmyndarar. Nýkominn hinn margeftirspurði ILFORD plastpappír, alla stærðir og gerðir. Stækkarar 3 gerðir- stækkunarrammar, fram- köllunartankar, bakkar, klemmur, tengur, klukkur, mælar, mæliglös, auk þess margar teg. framköllunarefna og fl. Amatörverzlunin Laugavegi 55, í síma 22718. Byssur 22 Hornet Brno riffill til sölu, Tasco kíkir 4x32 getur fylgt, verð með kíki kr. 45 þús. Uppl. í síma 16903 eftir kl. 18. 8 Dýrahald Skrautfiskar í úrvali, búr og fóður fyrir gæludýr ásamt öllu tilheyrandi. Verzlunin fiskar og fuglar. Austurgötu 3. Hafnarfirði. Simi 53784. Opið mánudaga til fiistudaga kl. 5-8 á .laugardögum kl. 10-2. Páfagaukur til sölu. Búr og fleira fylgir með. Verð 6.000. Uppl. í síma 84215. Gullfallegur kettlingur svartur og hvítur 2 mán. gamall fæst gefins vegna flutninga. Hringið í síma 25573 í dag og á morgun eftir kl. 6. Fiskabúr með öllu tilheyrandi til sölu. Uppl. i síma 26610 eða 14167. Hreinræktaðar dúfur. Kaupi gimbla, strassara og uglur hæsta verði. Upplýsingar í síma 92-3325. 8 Safnarinn D Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla- peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðu- stíg 21a sími 21170. 8 Til bygginga D Mótatimbur. Uppitöður 2x4 og 2x5 í ýmsum hentugum lengdum. Uppl. í síma 21744. Mótatimbur til sölu, 1x6 og 2x4, ýmsar lengdir. Uppl. i síma 40199. 8 Hjól D Til sölu Yamaha 360 árg. ’75. Uppl. í síma 40202. Karlntanns og kvenreiðhjól óskast. Uppl. í síma 31225. Til sölu Honda 350 SL árg. ’74 í góðu standi. Uppl. í síma 92-1646. 8 Bátar D Þrír bátar til sölu. Önotaður Schettland 15 feta með 60 "ha. mótor og á vagni, verð 995.000. Ónotaður Schettland 151 feta með 45 ha. mótor og á vagni, verð 910.000. Nýlegur Fletcher 14 feta með 45 ha. mótor og á vagni, verð 910.000. Greiðsluskilmálar. Seifur hf. Tryggvagötu 10, símar 21915 og 21286. 8 Bílaþjónusta Bifreiðaþjónustan að Sólvalla- götu 79, vesturendanum, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið. þíná sjálfur. Við erum með raf- suðu, logsuðu og fl. Við bjóðum; þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun , og sprauta bifreiðina. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið ’ frá kl. 9-22 alla daga vikunnar. 'Bílaaðstoð h/f, sími Í936Ö. Tek að mér almennar bilaviðgerðir, enn- fremur réttingar, vinn bila undir sprautun, bletta og alsprauta bíla, ennfremur ísskápa og önnur heimilistæki. Uppl. í síma 83293. Geymið auglýsinguna. 8 Bílaleiga D Bílaleigan hf. auglýsir: 'Nýi'r VW 1200 L til ieigu án" ökumanns. Sími 43631. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan| frágang skjala varðandi bila-i kaup og sölu ásamt nauðsyn-l legum eyðublöðum fá auglýs-l endur ókeypis á afgreiðsluf blaðsins i Þverholti 2. Toyota Mark II, ekinn 57 þús km, til sölu. Uppl. i síma 51178. Öska eftir að kaupa bíl sem þarfnast lagfæringar, ekki eldri en árgerð ’68. Upplýsingar í síma 34670 í dag og næstu daga. Til sölu sólaðir snjóhjólbarðar, stærð 645x13. Seljast ódýrt. Upplýsingar í síma 16537 eftir klukkan 16. Óska eftir Renault R-8 árg. ’65 eða ’66. Uppl. I sima 92- 2203, Keflavik._________________ VW sendibíll árg. ’70 til sölu, er með hliðar- rúðum. Uppl. í síma 27033 næstu daga. Skoda 110 LS til sölu, góður bílL nýlega skoðaður, lítur vel út. Nagladekk fylgja. Uppl. í síma 72088 og 75010.__________________________ Óska eftir að kaupa vinstra frambretti á Chevrolet Chevelle Malibu. Uppl. i sima 36125. _________________________ Tilboð óskast í ógangfæran Citroen ID ái^. 1967, ný vél. Uppl. í síma 35868 eftir kl. 18. Wagoneer árg. ’65 til sölu. Er í góðu ástandi. Uppl. í síma 52285.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.