Dagblaðið - 08.11.1976, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 08.11.1976, Blaðsíða 31
DACBLAÐIÐ. MANUDAC.UH 8. NOVEMBKH 19Tti. 31 Sjónvarp i Útvarp Sjónvarp í kvöld kl. 22.00: Enn eru framdir glæpir í Chicago þótt Al Capone sé allur Sagt frá samskiptum fjölmiðla og lögreglu og rannsóknarað- ferðum heimsborgarlögreglunnar við rannsóknir glæpamála Þegar fólk heyrir minnzt á Chicago dettur flestum í hug glæpir, A1 Capone og þeir félagar. En þótt veldi hans sé liðið undir Iok eru enn framdir glæpir þar i borg, að meðaltali eru framin þar 970 morð á ári. Kl. 22 í kvöld er mynd á dagskrá sjónvarpsins er nefnist Skuggahliðar Chicagoborgar. Er þetta mynd sem brezkir Chicagoborg hefur löngum verið tengd hvers konar glæpum og afbrotum í hugum fólks. Þar eru árlega framin nærri eitt þúsund morð. Ljósm. Knútur Sigurkarlsson. § Útvarp i Mánudagur 8. nóvember 12.00 Daj'skráin. Tónleikar., Til- kynninjíar. 12.25 VeðurfreKnir og fréttir. Tilkynnin«ar. Við vinnuna: Tðnleikar. 14.30 Miðdegissagan: ..Eftir örstuttan leik” eftir Elías Mar. Höfundur les (7). 15.00 Miödegistónloikar. 15.45 Um Jóhannesarguðspjall. I)r. Jakob Jónsson flvtur annað crindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynnin«ar. (16.15 Veðurfrennir). 16.20 Popphom. 17.30 Tónlistartimi barnnnna. EríH Friðlcifsson sér um timann. 18.00 Tónleikar. Tilkynninuar 18.45 Vcðurfreunir. Dauskrð kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynnin«ar. 19.35 Daglegt mól. HcImí J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jón (1. Sólncs alþin«ismaður talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 íþróttir. Umsjón: Jón AsKeirsson. 2040 Dvöl. I»áttur um bókmenntir. Sijórnandi: (Sylfi (Iröndal. 21.10 Píanósónötur Mozarts (IX. hluti). Zoltán Kocsis og Deszö Ránki leika á tvö píanó Sónötu í D-dúr (k448). 21.30 Útvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir staðir" eftir Truman Capote Atli Maí»nússon les þýðinKU sína (2). 22.00 Fréttir. 22.15 VeðurfreKnir. „Stóttir." smásaga eftir Pótur Hraunfjörö. Höfundur les. 22.30 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar íslands i Háskólabíói á fimmtudaginn var: — síðari hluti. Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen. Sinfónía nr. 9 op. 70 eftir Dmitri Sjostakovitsj. — Jón Múli Arnason kynnir tónleikana. 23.15 Fréttir. Da«skrárlok. Þriðjudagur 9. nóvember 7.00 Morgunútvarp. . VeðurfreKnir kl. 7.00, 8.15 oj» 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 «k 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (o« forustu«r. daxbl'). 9.00 o« 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00. Kristin Sveinbjörns- dottir lcs framhald söKunnar „Aróru pabba" cflir Anne-Cath. Vestly (8). Tilkynninnar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 945. Létt Iök milli atnða. Hin gömlu kynni kl. 10.25 Valbor Rentsdóttirsér Iim þáttinn Morguntonleikar kl. 11.00. 12.00 DaKskráin. Tónleikar. Tilkvnninuar. sjónvarpsmenn geröu eftir aö hafa fylgzt með störfum lög- reglu og slökkviliðs borgar- innar í einn mánuð. Myndin fjallar öðrum þræði um samskipti fjölmiðla og lögreglunnar og einnig er fylgzt með starfsaðferðum lögreglu við rannsókn sakamála. Þýðandi þessarar myndar og þulur er Kristmann Eiðsson. I dagskrá sjónvarpsins er tekið fram að ung börn ættu ekki að horfa á þessa mynd, enda er hún það seint á dag- skránni að þau ættu öll að vera löngu sofnuð. -A.Bj. Útvarpið í kvöld kl. 21.30: Útvarpssagan „Nýjar raddir, nýir staðir” — eftir sama höfund og „Með köldu blóöi” „Þetta er fyrsta saga Trumans Capotes og fyrir hana hlaut hann umsvifalaust heimsfrægð þegar hún kom út. Capote, sem er Bandaríkjamaður. var aðeins 23 ára gamall, þegar hann samdi hana." sagði Atli Magnússon, er les þýðingu sína á ..Other voices and other rooms" og er undir nafninu „Nýjar raddir, nýir staðir". Ifún fjallar um 13 ára gamlan dreng, sem nýlega hefur misst móður sina og er alinn upp hjá frænku sinni i New Orleans. Móðir hans og faðir höfðu skilið þegar hann var kornungur og iiann hefur aldrei séð föður sinn. Ovænt fær drengurinn bréf úr ókunnu héraði frá föður sínum, sem vill fá hann til sín. Hann heldur þangað einn síns liðs og reynist ákvörðunarstaðurinn niðurnýtt óðalssetur frá fyrri tímum er þrælahald var upp á sitt bezta i Suðurríkjunum og þarna hafði allt verið rekið með pomp og prakt. Þetta kemur drengnum allt mjög á óvart og er allt með öðrunt brag en hann átti von á. Heimilisfólkið reynist vægast sagt af óvanalegu tagi. Margir hér á landi kannast sjálfsagt við bókina „Með köldu blóði" eftir Capote sem kom út nýlega, en þessi bandaríski höfundur er óskapleg hamhleypa við ritsmíðar og hafa komið út eftir hann margar met- sölubækur, sem þýddar hafa verið á mörg tungumál. -EVI. Atli Magnússon þýðir og les söguna „Nýjar raddir, nýir staðir" eftir Truman Capote. Atli hefur áður þýtt og lesið (iatsbv hinn mikla i útvarpinu. DB-m.vhd Bjarnleifur. v*»**S£í*m' PIYSUR. - TtRtlYNtBUXUR- Herradeild tNSK TtRtlYNtFOT RlfflUO flAUHSFO BANKASTRÆTI 9, SÍMI 11811. Opið 9-12 á laugardögum

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.