Dagblaðið - 06.04.1977, Page 13

Dagblaðið - 06.04.1977, Page 13
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUK H. AI’KlI, 1977. 13 hafi stórloga misreiknað korn- biruðir yfirloilt og að þær sóu allt of lillar. I>ella var mikið vandamál íi fiinmta áratunnutn þar í landi. Sej>ja ferðamenn, að kornskammturinn sem var (i.8 kft í fyrra hafi verið minnkaður um 600 fíriimm ojj um leirt eru allir hvattir til þess að berjast fjefjn þurrkunum. Samkvæmt opinberum heimildum ofj skýrslum er vatnsskorturinn tilfinnanlefj- astur í mörfjum höruðum í Suður ofj Norður-Kína. Þá hefur hann breiðst út til hóraðsins Szeehwan, sem talið er eitt bezta kornræktarhórað landsins. I kínversku dafjblaði var fyrir skömmu fjreint frá þvt, að Kefa yrði vinnukrafti 1 skðlum, verksmiðjum, skrifstofum of! I hernum leyfi til þess að þeir fjætu unnið að baráttunni fjefíii vatnsskortinum. Kfnahafíssérfræðinfíar l Honf> Kong ofj landbúnaðar- ráðunautar eru samt ekki á oinu máli um það, hversu alvar- lefjur vatnsskorturinn er. Ott- ast samt marfjir að afleiðinfj- arnar fjeti reynst ömælanlefjar ofj að hér séu á ferðinni verstu þurrkar 1 landinu i 27 ár. Urkoman næstu vikur mun einnifj skera úr um þaö, hvort uppskera þessa árs muni einnifj brefjðast. Kornið er nú á mesta vaxtartfmabili sfnu. Sefjja ferðamenn að hrfs- fjrjónaplönturnar séu svo litlar að þær séu étnar ( stað þess að vera settar I fjeymslu. Þá er talið, að skortur sé á nautakjöti ofj tilkynninfjar hafa borizt frá Kwanfjtunfj-héraðinu um að svfnakjötsframleiðsla hafi minnkað um 20%. Sérfræðinjjar sefjja þó að umbætur á áveitukerfi landsins sem fjerðar voru I fyrra kunni að bjarfja ýmsu. Hversu miklu vilja menn hins vefjar ekki spá neinu um. ' ' .■> : msí Allir sem vettlinfji fjeta valdfð hafa verið kvaddir tll barátt- unnar fjegn þurrkunum f Kfna. Það var eftir handtöku fjór- menninganna f fyrra að rfkis- stjórn landsins tók að horfast f aufju við staðreyndirnar. Hafa þeir ásakað ekkju Maos ofj félafja hennar um að hafa látið flokksleiðtoga vfkja og þannig komið f veg fyrir skjóta ákvörðunartöku um vanda- málið f a.m.k. sex héruðum. 1 dagblaði kommúnista f Hong Kong, Hsin Wan Pao, segir, að erfiðleikar séu með að hafa nægilega mikið að borða í a.m.k. sex héruðum. Segir blaðið að til viðbótar við þurrkana hafi það ekki bætt úr skák að einhver hefði ýkt stórlega tölurnar um hina raun- verulegu uppskeru og þannig komið f veg fyrir að stjórnvöld gætu gripið f taumana f tfma. Orkuver Virkjun- arkostn. kr/kv Heildsölu- kostn. m.v. 4000 klst. nýtingartíma kr/kvst. Heiidsölukostn. í útsöluverði m. töpum í kerfi kr /k vst. Varaafls- kostn. m.v. 80% varafl. kr/kvst. Dreifing- arkostn. kr/k vst. Kostn. orku f ofni kr/kvst. Landsvirkjun 150.000 3.75 4.30 2.00 6.30 Aust- og Vestfjarða- virkjanir m.v. Mjólká, Lagarfoss 250.000 6.25 7.50 1.20 3.00 11.70 Skeiðfossvirkjun II S-Fossárvirkjun, undir 5MW. 400.000 10.00 12.00 1.20 3.00 16.20 Hitaveita Suðurnesja (dreifikerfi innif.) 70.000 2.10 Sambærilegt verð þilofnahitunar og olíukyndingar 4.80 Kyndistöð sem brennir svartolíu og getur notað raforku 65.000 4.80 Þau atriði sem eru verði raforku til lækkunar í töflunni eru: Reiknað er með lágum vöxtum eða ekki verðbólguvöxtum. Nýtingartími virkjana er of hár og ekki er tekið tillit til þess tima sem markað vantar. Ekki er meðreiknaður kostnaður vegna keyrslu disilafls. — Samkvæmt nýjustu fréttum um áætlaðan virkjunarkostnað Fjarðarár við Seyðisfjörð er hann yfir 250.000 kr/kw, Sýnir það, að kostnaður i Vestf jarða- og Austf jarðavirkjunum hefur ekki verið of áætlaður, þar sem miðað var við minni virkjanir en Fjarðarárvirkjun, sem er áætluð 20 MW. Eins og sjá má af töflunni er. ansi langt i land áður en kostnaðarverð raforku til húsahitunar með þiiofnum nái söluverði sem er um 3.50 kr/kwst. Þarf til þess meira en að taka af fólki hitann í kuldum. um árum. Fer hér fyrir Gísla líkt og ýmsum, sem tekið hafa útreikninga hans um orkusölu til stóriðju góða og gilda vegna þess að hér var um pröfessor að ræða og þess vegna ekki talið ástæðu til að reyna að skilja forsendur þeirra. Ég býst við því að umræddur prófessor yrði hissa ef honum yrði sagt frá því að kollega hans hér notaði niðurstöður hans til að reikna út hversu mikið raf- orka til rafhitunar ætti að kosta' á Islandi og notaði hlutfall það sem var á milli kostnaðar raf- orku til húshitunar og almenns markaðar í Noregi fyrir íslensk- an raforkumarkað. Svona vinnubrögð sæma ekki „sérfræðingi". Þetta hafa vissir stjórnmálamenn leyft sér að gera í umræðum á Alþingi um afgangsorku. Þar var saman- burður gerður á lágmarksverði afgangsorku f Noregi og hér. Annað hvort er Gísli hér að slá ryki f augu lesenda eða hann veit ekki betur. Samanburður á aðstæðum hér og I Noregi er algjörlega óraunhæfur. Noregur er í bein- um tengslum við raforku- markaðinn sunnar í álfunni, þar sem grunnorka er fram- leidd með olíu. Sá markaður er tilbúinn að kaupa alla afgangs- orku á verði sem er eitthvað lægra en olíukostnaður rekstr- ar þeirra eigin stöðva. Slíkur markaður er ekki fyrir raforku hér á landi. Möguleikar eru á að byggja hér stóriðju sem nýtti okkar afgangsorku. Einnig gæti komið til greina að nýta hana í landbúnaði og við framleiðslu grasköggla. Slfk stóriðja og framleiðsla gæti ekki greitt sambærilegt verð við þann markað sem Norðmenn hafa hjá nágrönnum sínum. Hið nýja afgangsorkuverð sem Landsvirkjun býður nú þ.e. 0,50 kr./kvst er miðað við það, sem neytandi getur borgað í samanburði við brennslu svartolfu til graskögglavinnslu, svo að dæmi sé nefnt. Gefur það góða hugmynd um hversu lágt verð raforku þarf að vera við stöðvarvegg svo það geti keppt við oliu til brennslu. Þrátt fyrir að Noregur sé miklu þróaðra iand með fjölda stóriðjufyrirtækja, sem tillit geta tekið til álags, og hinn óhagkvæmi nýtingartími rafhit- unar skiptir miklu minna máli en hér er raforka til hitunar seld þar með mjög stífum álags- töxtum. Neytendur verða þvi að taka tillit til álags í notkun sinni og hafa því oft olíuofn eða annað til að mæta kuldatopp- um. Gísli kemst að því með sinni norsku reikningsaðferð, að raf- orka til hitunar ætti að kosta 5,85 kr/kvst. Ef bætt er við þessa útkomu tekjutapi raf- orkuveranna við íslenskar að- stæður, kemur út kostnaðar- verð um 7 kr/kvst, sem er sama verð og kom út úr út- reikningum mínum sem kostnaðarverð á Landsvirkj- unarsvæðinu. Hér er þó ekki tekið tillit til hins háþróaða dreifingarkerfis í Noregi, svo hækka mætti þessa útkomu eitthvað. Engu að sfður virðist Gísli hér fara óvenjulegar leiðir til að sanna réttmæti út- reikninga minna. Varaaflsþörfin Það er misskilningur hjá prófessornum að það varaafl sem er til fyrir hinn almenna markað, dragi úr þörf fyrir varaafl vegna rafhitunar. Það ætti að vera auðskilið að þegar t.d. orkulfnur bregðast f vetrar- hörkum, þá er ekki hægt að nýta sama aflið bæði fyrir al- menna notkun og hitun. Öll við- bót f formi rafhitunarálags hlýtur að krefjast viðbótar i varaafli, ef öryggiskröfum á að vera fullnægt. Miklu erfiðara er að skammta rafmagn til hit- unar en til almenns markaðar og verður ekki gert nema með þvf að rjúfa rafstraum. Saman- burður við stofnæð Hitaveitu Hafnarfjarðar er hlálegur. Gísli hefði eins getað nefnt stofnæð- ar Hitaveitu Reykjavíkur, sem ekki hafa brugðist enn. Og ólfk- legt er að það hendi f verstu vetrarhörkum, þegar raforku- línum og vatnsvirkjunum er hættast. Húsöitunarleiðir Það verður enn hér að minna á þá staðreynd að þegar þil- ofnar fyrir raforku hafa verið settir f hús verður að framleiða raforku til að hita húsið. Ekki verður hjá þvf komist að vara- afl fyrir slfka hitun verði byggt á orkustöðvum sem nota olíu eða annað eldsneyti. Nýting þessara stöðva er aldrei nema brot af varma eldsneytisins og myndi það nýtast miklu betur við brennslu i katli. Ef byggð eru dreifikerfi fyrir hitaveitur á þéttbýlisstöðum gefur það miklu fleiri mögu- leika i hitun húsa, gagnstætt fullyrðingum Gísla. Má þar nefna hitaveitur, byggðar á jarðhita, afgangsorku ásamt svartolíu, lághita jarðvarma með svartoliu toppstöð o.fl. ör þróun hefur orðið f notkun varmadælna við upphitun og gefur það mikla möguleika á nýtingu lághita í jörðu, sem er víða hér á landi. Varmadælur gefa varma til upphitunar, sem getur orðið 3-5 sinnum meiri en raforkunotkun þeirra. Skilyrði fyrir notkun varmadælna er að vatnsofnalögn eða lofthitun sé í húsum. í sveitum er mjög áríðandi að menn glepjist ekki til notkunar rafmagnsþilofna, öryggisins vegna. Þar er hagstætt að nýta marktaxta með túpuhitun og geta hitað upp með eldsneyti í kuldaköstum og raforkutrufl- unum. Einhvers misskilnings virðist gæta hjá Gfsla í þessu Kjallarinn Bergsteinn Gizurarson sambandi, þvf raforkunotkun bænda um sumartimann er alls ekki eins mikil og hann virðist halda. Hana væri þó eðlilegt að auka og væri ekki óeðlilegt að verð raforku væri gert mun ódýrara um sumartímann, innan þess rammasem dreifi- kerfið þolir. Lokaorð Til þess að árétta það hversu stórt mál er hér á ferðinni og hversu óhagkvæm leið hefur verið valin með þeirri pólitfsku ákvörðun að leyfa rafhitun með þilofnum um land allt, er rétt að gera samanburð á henni og Hitaveitu Reykjavíkur. Afl Hitaveitu Reykjavfkur er í dag um 400 MW. Samkvæmt virkjunarkostnaði f minni virkjunum aust- og vestfjarða myndi það kosta 100 milljarða að virkja þetta afl þar. Sleppt er þó öllum kostnaði við dreif- ingarkerfi, varaafl og fleira. Þetta er hærri upphæð en allar erlendar skuldir okkar fslend- inga sem mönnum vaxa svo mjög í augum. Ef við værum ekki svo heppnir að njóta þeirra gæða sem jarðhitinn gefur hér á Reykjavíkursvæðinu, hefðum við þá nokkru sinni látið okkur detta í hug að setja landsmenn í slíkt skuldafen til að geta notað þilofna fyrir raforku á Reykja- vfkursvæðinu? Hætt er við að slík fjárfesting hefði getað riðið fjárhag okkar að fullu. Gísli skilur ekki af hverju við getum ekki gert eins og bænd- urnir, sem virkjuðu bæjarlæk- inn sinn með góðum árangri. Rannsókn á þeirri spurningu væri kannski ágætt verkefni fyrir prófessor í raforkuverk- fræði. Það gæti orðið til þess aó prófessorinn gæti litið á vanda- málið í heild, það er kostnað orkunnar frá virkjun og í ofn- inn hjá notanda. Bergsteinn Gizurarson verkfræðingur -

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.