Dagblaðið - 12.04.1977, Side 20

Dagblaðið - 12.04.1977, Side 20
24 DACKIJVUIÐ. ÞRIÐ.IUDAGUR 12. APRlL 1977.. Raftækjaverzlun Islands Ægisgötu 7 — Símar 17975-17976 Sumargjöfin handa eiginkonunni Verðfrá kr. 65.727.- er nauðsynlegt Jijólpar- tœki á nútíma áeimili. Löng og farsœl reynsla sannar gœðin. Um 4 gerðir er að rœða af TD 275 og TD 400. Góð ábyrgðar-, viðgerðar- og varabluta- þjónusta. Sími sölumanns er 1-87-85 Liv er í sviðsljós- inu þessa dagana Norska leikkonan Liv Ullmann er svo sannarlega í sviösljósinu þessa dagana. Hún leikur hlut- verk Annie-Christie í samnefndu leikriti eftir Eugene O’Neil sem sýnt er í Þjöðleikhúsinu í Washington. Enginn annar en sjálfur forsetinn, Jimmie Carter, kom á leiksýningu um daginn. Hann fór að tjaldabaki til þess að þakka Liv Ullmann fyrir ágætis frammistöðu hennar í leikritinu. A.Bj. STOLLIN NETTUR OG ÞÆGILEGUR NB stóllinn hentar alls staðar, Á heimllinu: Við sjónvarpið, I dagstofunni, eða húsbóndaherbergið. I stofnunum: Á hótelherbergjum, biðstofum, skrif- stofum, sjúkrahúsum og þar alls staðar sem þörf er á nettum, þægileg- um og fallegum stólum. Fœst með leðri, áklæði og leðurltki. SNýjak JBólsturgGröin simi 16541 Laugavegi 134, rett fyrir ofan Hlemm BIADIÐ er smáauglýsingablaðið Stefán Jóhannsson H/f Box 943 — Reykjavík — lceland Telex / 2052 Stefan is Cables: „Stefan" S 27655 phyris Fegurð blómanna stendur yður til boða. Kollagen cream Utaö dagkrem Jaröarberjamaski Phyri* tryggir vollíflon og þoagindi og v, horundi, lem mikifl mæflir ó. velkomna hvíld. Phyris fyrir etle — Phyris-umboflifl. í þægilegum hvíldarstól með stillanlegum fæti, ruggu og snúning. Stóllinn aðeins framleiddur hjá »kkur. Fáanlegur með áklæðum og skinnlíki. BOLSTRUNIN 3 6/ 12/ 24/ volta alternatorar HAUKUR OG ÓLAFUR Ármúla 32 — Stmi 37700 Slappiðaf BILAVAL SIMAR19168 0G19092 Bílasalan Bílaval hefur opnað aftur eftir vetrarhvíld. Okkur vantar bíla á söluskrá. Mynda- listi mun liggja frammi. Munum kappkosta að gera okkar bezta svo bæði kaupendur og seljendur verði ánægðir með viðskiptin. Við erum við hliðina á Stjörnubíói á Laugavegi 90- 92, símar 19168 og 19092. Opið alla daga frá kl. 10 f.h. — 7 e.h. nema sunnudaga. Verið velkomin og reynið viðskiptin. Nú þegar höfum við nokkurt úrval bíla. Bílasalan BILAVAL Laugavegi 90-92 Símar 19168 og 19092 Auglýsing Styrkir til að sœkja kennaranámskeið í Sviss Evrópuréöiö býður fram styrki handa kennurum til að s»kja stutt némskeið í Sviss é tímabilinu april 1977 — janúar 1978. Styrkimir eru œtlaðir kennurum við menntaskóla. kennaraskóla eða sérskóla fyrir nemendur é aldrinum 15—19 éra, og nœgja fyrir feröum og uppihaldi é némskeiðstímanum, sem að jafnaöi er ein vika. Umsœkjendur skulu hafa gott vald é þýsku eða frönsku. Umsóknum skal komið til menntamélaréðuneytisins fyrir 1. maí nk. Umsóknar- eyðublöð og nénari upplysingar um nómskeiðin fést i réðuneytinu. IVlennLaniálaráðuneytiö, 5. apríl 1977. Auglýsing Styrkir fyrir ensku- og frönskukennara til að sœkja námskeið á vegum hollenskra stjórn- valda. Evrópuraðiö byður fram styrki til handa ensku- og frönskukennurum til að sœkja némskeið a vegum hollenskra stjórnvalda i júni og júli 1 977. Nénari upplýsingar og umsóknareyðublöð fést i menntamélaréðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. Umsóknum skal skilað til réðuneytisjns fyrir 20. apríl nk. Mcnnlamálaráðuneytiö 5. apríl 1 977. Cjsaa,, - ■ -s, . ■ >.■ -V ' »*»■ -» Tennis íhundradár Einhver frægasti tennisvöllur í heimi, Wimbledon leikvöllurinn í London, á hundrað ára afmæli á þessu ári. Haldið verður upp á aldarafmælið með því að haldinn verður mikill hádegisverður og verður þangað boðið þeim tennis- meisturum sem enn eru á lífi. Þetta er koparstunga sem sýnir fyrsta tennisleikinn sem haldinn var á Wimbledon í júlí 1877. A.Bj. Húseigendur — Húsbyggjendur. Tek að mér nýbyggingar, viðgerðir, breytingar. Geri tilboð. Uppl. í síma 66580 eftir kl. 18. Vinsamlegast geym- ið auglýsinguna. Þéttum allt sem lekur Morter-Plas/n þakklæðningarefni fyrir slétt þök með 300% teygjuþoli — sérlega gott fyrir ísl. veðráttu bæði fyrir nýiagnir og viðgerðir. Þéttitækni Tryggvagötu 1 - sími 27620. MMBIAÐIB ÞAÐ UFI! Ferguson litsjónvarps- tœkin- Amerískir inlínu myndlampar. Amerískir transistorar og díóður 0RRI HJALTASON Hagamel 8,,simi 16139.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.