Dagblaðið - 12.04.1977, Síða 31

Dagblaðið - 12.04.1977, Síða 31
35 Sjónvarp D D.\(.;m,At)i*). i>uH>.u i)A(.i n 13 \ruii. idt i Útvarp Sjónvarp í kvöld kl. 20,30: OLÍAN MYNDISPILLA FISKIMANNABYGGÐINNI Heimildarmynd um tilraunir viö Norður-Noreg Friðsælt fiskimannaþjóðfélag getur beðið óbætaniegan skaða ef breyta á samfélaginu í oliuvinnslusamfélag, jafnvel þótt íbúar staðarins héldu áfram við sín friðsælu störf. Myndin er frá höfninni í Tromsö, þar sem bátarnir iiggja bundnir. Útvarp Þriðjudagur 12. apríl 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tðnleikar. Við vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Spjall frá Noregi. Ingólfur Mar- geirsson ræðir við tvö ung skáld. ís- lenzk. 15.00 Miödegistónleikar. Karl Leister og Drolc-kvartettinn leika Kvintett í A- dúr fyrir klarinettu og strengjakvart- ett op. 146 eftir Max Reger. Sinfóníu* hljómsveit ungverska útvarpsins leikur ,.Dansa-svitu“ í sex þáttum fyrir hljómsveit eftir Béla Bartók; György Lehel stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Litli bamatíminn. Finnborg Scheving stjórnar tímanum. 17.50 Á hvítum reitum og svörtum. Guð- mundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vinnumál. Arnmundur Baekman og Gunnar Eydal lögfræðingar sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhann- esdóttir kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliflum. Guðmundur AYni Sléí$nsson og Hjálmar Arnason sjá um þáttinn. 21.30 Fagottkonsert eftir Johann Gottfríed Múthel. Milan Turkovic og Eugene Ysaye-strengjasveitin leika; Bernhard Kleestj. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Sögu- kaflar af sjalfum mór'* eftir Matthías Jochumsson. Gils Guðmundsson les úr sjálfsævisögu skáldsins og bréfum (19). 22.40 Harmonikulög. Jo Basile og hljóm- sveit hans leika. 23.00 Á hljóflbergi. Þýzka skáldið Gode- hard Schramm les smásögu og ljóð, m.a. nýtt kvæði um Jsland. Þýzki sendikennarinn í Reykjavík, dr. phil. Egon Hitzler, kynnir höfundinn. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 13. apríl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Sigrún Björnsdóttir les framhald sögunnar „Stráks á kú- skinnsskóm“ eftir Gest Hannson (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. „Homsteinar hárra sala'* kl. 10.25 Séra Helgi Tryggvason flytur fyrsta erindi sitt af fimm. 10.50 Kirkjutónlist. Morguntónleikar kl. 11.00: Yehudi Menuhin og Robert Levin leika Sónötu í g-moll fyrir fiðlu og píanó op. 13 eftir Grieg / Clifford Curzon og Fílharmonlukvartettinn I Vínarborg leika Píanókvintett I A-dúr op. 81 eftir Dvorák. 12.00 Dagksráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingaf; Við vinnuna: Tónleikar. Nýkomnar Einnig Felgur á Fíat |rrir 850-127-128-125-132 LQÖa ■ varahlutir Ármúla 24 - Reykjavllt - Slmi 365101 Oiía er auður en fiskur er fæða nefnist þáttur sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl\ 20.30. betta er norsk heimildarmynd um f.vrirhugaðar tilraunaboranir eftir (iiíu við Norður-Noreg. Þýð- amli og þulur er .Jón (). Edwald. „1 myndinm kemur tram að kannske eigi eftir að koma í ljós að auðugustu olíunámur Norð- manna séu fyrir norðan 62. breiddarbaug í héruðunum fyrir norðan Tromsö", sagði Jón er við spurðum hann um efni myndar- innar. „Þar lifir fólkið í fámenni, flest fiskimenn, sem sækja atvinnu í aðra staði, þegar fiskveiðarnar liggja niðri. Rætt er um hvort það sé þess virði að vinna olíu ef hún er þarna og hvaða möguleika byggðirnar þarna hafa í sambandi við olíuvinnslu. Út af fyrir sig er ekki talið að þarna yrði svo mikil atvinnuaukning fyrir íbúana sjálfa. Það þykir ekki heppilegt að lara að breyta rólegu fiski mannaþjóðfélagi í bandvitlaust olíusamfélag, þótt ekki væri nema í nokkur ár. Það er ekki víst að það yrði svo gott að snúa til baka aftur, þar að auki er talið líklegt að olían sé á fiskimiðunum. Það er virkilega gaman að þess- ari mynd. Þarna er rætt við Norð- mennina, sem búa nyrzt í Noregi og þeir eru ótrúlega líkir okkur hér á tslandi. Myndin er alveg ný, þetta er „háaktúelt“mál,“ sagði Jón O. Edwald. Sýningartími þessarar myndar er fjörutíu mínútur. -A.Bj. mmAiw vantar umboðsmann íVogum Upplýsingar hjá Svanhildi Ragnars- dóttur Heiðargeröi 6 — sími 92-6515 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík — sími 22078. Odýrar vorferðir til MALLORCA Látið drauminn rcetast.. Luxusíbúðir og hótel á hlægilega lágu verði. Eftirsóttustu gististaðirnir svo sem Royal Magaluf, Portonova og Palma íbúðir Leitið nánari upplýsinga um vorferðir Sunnu. Notið tækifærið og komist á an hátt til eftirsóttustu paradísar Evrópu, þar sem sjórinn, sólskinið og skemmtanalífíð er eins og fólk vill hafa það. íslenskt starfsfólk á skrifstofu Sunnu á Mallorca veitir öryggi og ómetanlega þjónustu. 7. maí 13. mai 22. maí 7,17 eða 22 daga ferð. Verð frá kr. 36.000,- 9 eða 15 daga ferð. Verð frá kr. 45.000,- 5,12 eða 22 daga ferð. Verð frá kr. 44.000.- i i til suðurs með

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.