Dagblaðið - 20.04.1977, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. APRlL 1977.
■ 21
G
DAGBLAÐIÐ ER SMA AUGLÝSINGABLAÐID
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
' Fermingarföt
no. 34, dökkblá, flauel. Önnur,
dökkgræn no. 36, Ecco-gítar, tvö
náttborð, blómagrind fyrir 4
blómapotta. Uppl. eftir kl. 6 í
síma 74808.
Góð notuð rýateppi
til sölu (30 til 35 fm). Uppl. í síma
32822.
Seljum og sögum niður
spónapiötur og annað efni eftir
máli. Tökum einnig að okkur
ýmiss konar sérsmíði Stílhús-
gögn hf. Auðbrekku 63, Kópa-
v'ogi. Sími 44600.
Gólfteppi til sölu
60 ferm. Verð kr. 75.000. Sími
35082 eftir kl. 2.
Til sölu
falleg fermingarföt (ekki flauel)
á grannan dreng, skyrta getur
fylgt ef óskað er. Verð 5000 kr.
l upl. í síma 53557.
Nýlegt sófasctt,
svefnsófi, vagn, burðarrúm,
hjónarúm og barnapoki til sölu,
selzt ódýrt. Uppl. í sípia 15357.
Baðkar sem nýtt,
hvítt 168 sm að lengd, verð 15 þús.
Uppl. í síma 14952.
Brúðarkjóll
no. 38-40, hvítur, mjög fallegur
frá Báru. Uppl. í síma 14952.
Til sölu fermingarföt
frakki, ljós kápa og annar fatn-
aður. Hornhilla, stóll og skápur.
Öska að kaupa kvenreiðhjól.
Uppl. í síma 25825.
Aftanikerra
til sölu. Uppl. í síma 44321.
Til sölu
mjög gott eintak af Islandsk Kort-
lægning. Tilboð óskast send af-
greiðslu DBmerkt: Kortabók.
Til sölu
sem nýir 6 amerískir borðstofu-
eða borðkróksstólar, á krómfæti,
hringlaga borð, 2 rýamottur, gul-
ar í grunninn, stærð 1,24x1,50 og
1,50x2.50. Selst allt saman á
110.000 eða sitt í hverju lagi.
Einnig ruggustóll, Hoover ryk-
suga með öllu, reiknivél Contex
20 og ís-shake vél, til sýnis að
Furugerði 13, efstu hæð til hægri.
Tii sölu
notuð útidyrahurð úr oregonpine
með stáli, skrá og bréfalúgu,
stærð 197x80 cm. Verð 25 þús.
Uppl. í síma 35410.
.Til sölu
með afborgunum stór eldhúsinn-
rétting, u laga, ásamt bakaraofni
og hellu. Ennfremur baðsett og
baðskápar. Uppl. í síma 85606
milli kl. 19 og 20.
Til sölu eru
bílskúrshurðir úr mismunandi
viðartegundum, með eða án opn-
unarbúnaðar. Strandberg hf. sími
81560 og 19101 á kvöldin og um
helgar.
Smíðum húsgögn
og innréttingar eftir myndum eða
hugmyndum yðar. Seljum og sög-
um niður efni. Tímavinna eða til-
boð. Hagsmíði h/f Hafnarbraut 1
Kópavogi, sími 40017.
Húsdýraáburður
til sölu. Góð umgengni. Uppl. i
síma 84972 og 81793.
Bíleigendur-Iðnaðarmenn.
Topplyklasett (brotaábyrgð),
höggskrúfjárn, skrúfstykki, öfug-
uggasett, boddíklippur, bremsu-
dæluslíparar, cylinderslíparar,
radiolóðboltar, lóðbyssur, átaks-
mælar, rennimál, kveikjubyssur,
fóðringaúrrek, þjöppumælar.
mótorloftdæiur, slípisteinaf,
verkstæðisryksugur, borvélavír-
burstar, splittatengur, afdráttar-
klær, borvélar, borvélafylgihlut-
ir, borvélasett, slípirokkar, hristi-
slíparar, bandslípivélar. hand
hjólsagir, handfræsarar, dráttar-
kúlur, kúlutengi, dráttarbeislí
(í Bronco o.f 1.). bílaverkfæraúr-
'val. Ingþór, Ármúla. S. 84845.
Ailt til skerma.
Mikið úrval skerma. Velúr, 10
litir. Skermasatín, 14 litir.
Skermasiffon, 15 litir, Skerma-
flauel, 20 litir, Innritun á
námskeið í búðinni. Uppsetninga-
búðin, Hverfisgötu 74, sími 25270.
Baðherbergisskápar.
Mjög ódýrir enskir baðherbergis-
skápar til sölu, 5 gerðir, verð 6-12
þús. kr. Uppl. í síma 76288 eftir
kl. 19.
Óskast keypt
Óska eftir tjaidvagni
til kaups eða leigu. Uppl. í síma
92-1376.
Óska eftir
steypuhrærivél, þarf að taka
minnst 1 poka. Tilboð eða uppl.
leggist inn á afgr. DB fyrir mánu-
dagskvöld 25.4. merkt „Steypu-
hrærivél".
Combi Camp 2000.
Óska eftir vel með förnum Combi
Camp tjaldvagni. Uppl. í síma
40834 eftir kl. 19.
Ódýrt reiðhjól
óskast. Uppl. i síma 33872.
Óska eftir'
notuðum rennibekk, ca 1 metra að
lengd. Uppl. í síma 10654 eftir kl.
19.
I
Verzlun
i
Leikfangahúsið
Skólavörðustíg 10
auglýsir: Barnabílstólar, regn
hlífarkerrur og hlífðartjöld, velti
pétur, þríhjól, stignir traktorar
lítil tvíhjól, brúðuvagnar, brúðu
xerrur, billjardborð, bobbborð
D.V.P. dúkkur, hjólbörur, vef
stólar, liðamótahestar, smíðatól
rugguhestar, tréleikföng, fót
boltar, búsáhöld. Póstsendum. —
Leikfangahúsið Skólavörðustíg
10, simi 14806.__________________
Margar gerðir
ferðaviðtækja, þar á meðal ódýru
Astrad transistörtækin. Kassettu-
segulbönd, með og án útvarps.
Stereoheyrnartól. Töskur og
hylki fyrir kassettur og átta rása
spólur. Músíkkassettur, átta rása
spóíur og hljómþlötur. íslenzkar’
ög erlendar. K. Björnsson'
radióver/.lun Bergþórugötu 2.
sinti 23889.
Bimm Bamm augl.:
Patonsgarn, mikið úrval, margir
grófleikar. Einnig úrval af falleg-
um barnafatnaði, gallabuxum,
flauelsbuxum, skyrtum, peysum,
kjólum, pilsum og ungbarnagöll-
um. Verzlunin Bimm Bamm Vest-
urgötu 12, sími 13570.
’ANTIK.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, bóka-
hillur, borð, stólar, sjónvörp. Ur-
val af gjafavörum. Kaupum og
tökum I umboðssölu. Antikmunir
Laufásvegi 6, sími 20290.
Harðfiskur.
Seljum ýsu, steinbít, marineraða
síld, kryddsíld. Opið alla daga.
Hjallfiskur h/f Hafnarbraut 6,
Kóp7 Sími 40170.
Fermingarvörurnar
allar á einum stað. Sálmabækur,
servíettur, fermingarkerti. Hvítar
slæður og vasaklútar. Kökustytt-
ur, fermingarkort og gjafavörur.
Prentum á servíettur og nafngyll-
ing á sálmabækur. Póstsendum
um allt land. Opið frá kl. 10-18
simi 21090. Velkomin í Kirkjufell
Ingólfsstræti 6.
9
Húsgögn
i
Gagnkvæm viðskipti.
Til sölu á verkstæðinu nýklætt
svefnsófasett á góðu verði, einnig
ný söfasett, símastólar og sesse-
lon. Tek vel með farna svefnsófa,
póleruð sett og hugsanlega fleira
upp í nýtt. Uppgerðir bekkir oft-
ast fyrirliggjandi. Bólstrun Karls
Ádólfssonar,_ Hverfisgötu 18,
kjallara, sími 19740. Inngangur að
ofanverðu.
Smíðum húsgögn
og innréttingar eftir myndum eða.
hugmyndum yðar. Seljum og sög-
um niður efni. Tímavinna eða til-
boð. Hagsmiði h/f Hafnarbraut 1
Kópavogi sími 40017.
Tuff raðstólar
til sölu, 8 raðstólar, vel með farn-
ir. Uppl. í síma 50749.
Til sölu
sófaborð og sófi,, lítið skrifborð og
píra-hillur, selst ódýrt. Uppl. í
sima 42455.
Sófasett
Til sölu tvö sófasett, svefnsófi og
tveir stólar, 4ra sæta og 2 stólar.,
Uppl. i síma 37962 milli kl. 16 og
18 og 21 og 23.
Til sölu
nýlegt sófasett með rauðu pluss-
áklæði, verð 150 þús. Einsm.anns-
svefnsófi, hjónarúm ásamt snyrti-
borði, hvítmálað, barnakarfa og
Kurling útvarp með tveimur hát-
ölurum. Uppl. í síma 53212.
Lítill gamall sófi
til sölu, ódýrt, kommóða og
saumaborð á hjólum. Uppl. í síma
34898.
Skrifborð til sölu.
Nánari uppl. í síma 28094 eftir kl.
7.
Til sölu
ílangt palesander sófaborð. Uppl.
í síma 30899.
Kaupi og sel
vel með farin húsgögn. Húsmuna-
skálinn, Klapparstíg 29, sími
10099.
Til sölu
alveg ný, ónotuð Rowenta brauð-
rist, selst ódýrt. Uppl. í síma
24158 eftirkl. 18.30.
Af sérstökum
ástæðum er til sölu Electrolux
eldavél, brún að lit, 2ja ára gömul
með 4 hellum, 2 ofnum, klukku-
stilli og grilli. Verð kr. 98 þúsund.
Uppl. í síma 53510.
Gömul eldhúsinnrétting
með nýlegum vaski og blöndunar-
tæki til sölu. Sími 85136.
9
Sjónvörp
i
Sjónvarp til sölu
24“, Philips sjónvarpstæki, 5 ára ,
vel með farið. Uppl. í sima 72533.
Til sölu
23“ SEN sjónvarpstæki. Tækið er
nýyfirfarið og lítur nokkuð vel út.
Verð kr. 25.000. Sími 36125.
9
Hljömtæki
i)
Hornið auglýsir.
Tökum hljóðfæri og hljómtæki í
umboðssölu, aðeins 8% sölulaun.
Opið alla daga frá 10-6 og laugar-
daga 10-2. Hornið, Hafnarstræti
22, sími 20488. Póstsendum í kröf-
um um allt land.
Premier trommusett
20 tommu, með töskum og simböl-
um til sölu, verð 110.000.. Uppl.
í síma 94-7699 eftir kl. 19.
'Hornið auglýsir.
Þetta er sko engin nýjung, svona
er þetta búið að vera frá því við
opnuðum. Auðvitað tökum við
umboðslaun eftir verði vörunnar.
Við sækjum og sendum heim yður
að kostnaðarlausu. Líttu við og
sjáðu hvað við getum gert fyrir
þig. Hljóðfæraverzlunun Hornið,
Iíafnarstræti 22, sími 20488.
Ódýrar stereosamstæður
frá Fidelity Radio Englandi: Sam-
byggður útvarpsmagnari með F’M
stereo, LW, MW plötuspilari og
.segulband. Verð með hátölurum
kr. 91.590 og 111.590,- Sambyggð-
ur útvarpsmagnari með FM
stereo, LW, MW plötuspilari verð
með hátölurum kr. 63.158. Sam-
byggður magnari og plötuspilari,
verð með hátölurum kr. 44.713. F.
Björnsson radíóverzlun Berg-
þórugötu 2, sími 23889.
Hljómbær auglýsir:
Tökum hljómtæki
og hljóðfæri í umboðssölu. Opið'
alla daga frá 10 til 7 og laugar-
daga frá kl. 10 til 2. Hljómbær
Hverfisgötu 108, sími 24610. Póst-
sendum í kröfu um allt land. Var-
izt eftirlíkingar.
Nýjung—Hljómbær—Nýjung:
Nú veitum við nýja og betri
þjónustu, aðeins 4%, 7%, 10% og
12% allt eftir verði vörunnar.'
Einnig höfum við tekið upp þá
nýbreytni að sækja og senda heim
gegn vægu gjaldi (kr. 300 ).
Verzlið þar sem úrvalið er mest
og kjörin bezt. Hljómbær sf.
Hverfisgötu 108, sími 24610.
9
Hljóðfæri
8
Fender píanó
óskast til kaups. Uppl. í síma 98-
1210 vinnusími, 1214 heimasimi.
Gibson gítar.
Til sölu Gibson Sg gftar, mjög
góður og vel með farinn. Uppl. í
sfmum 92-2305 og 1812.
Pianó til sölu.
Nýlega uppgert pfanó til sölu,
verð ca 240 þús. Uppl. í síma
73448 á kvöldin.