Dagblaðið - 27.05.1977, Side 28

Dagblaðið - 27.05.1977, Side 28
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. MAl 1977. 28 I GAMIA BÍO ’ Simi 11475. Engin sýning í dag Sýnd annan í hvítasunnu. Sterkasti maður heimsins I WAUDUNEf woatiHMi' ■uDas; Ný bráðskemmtileg gamanmynd í litum — gerð af Disney- félaginu. fslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ Sipirv 1384 D Engin sýning í dag. 1 TÓNABÍÓ I Engin sýning í dag. • Sinij 16444. Engin sýning í dag. Ekki núna — félagi Sprenghlægileg og fjögur ný ensk gamanmynd í litum, með Leslie Philips, Roy Kinnear o.m.fl. tslenzkur texti. Sýnd 2. hvítasunnudag kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11. Engin sýning í dag. Orrustan um Midwoy MWftirnnwHii /ÆÉSBLESJ A UNIVERSAL PiCTUflE TfOHNICOLOfl ® PANAVISION® Ný bandarísk stórmynd um mestu sjóorrustu sögunnar, orrustuna um valdajafnvægi á Kyrrahafi i siðustu heimsstyrjöld. Isl. texti. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Henry Fonda, James Coburn, Glenn Ford o.fl. Sýnd kl. 9. I NYJA BIO Simi 1 154*'; ENGIN SÝNING HÁSKÓLABÍÓ I . Simi 22140 Engin sýning í dag. Annar í hvitasunnu 30/5 Bandariska stórmyndin Kassöndru-brúin Cassandra-crossing) Þessi mynd er hlaðin spennu frá upphafi til enda og hefur alls staðar hlotið gífurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Richard Harris. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkað verð — sama verð á öllum sýningum. I STJÖRNUBÍÓ Engin sýning í dag. Sýnd annan í hvítasunnu. Harðiaxlarnir (Tougnt Guys) I Islenzkur texti. Spennandi ný amerísk-ítölsk sakamálakvikmynd í litum. Aðal- hlutverk: Lino Ventura, Isaac Hayes. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. Teiknimyndasafn Sýnt kl. 2. 1 LAUGARASBÍO I Engin sýning í dag. Indíánadrápið UU w ^uu HU |U| ■■§ SK nl ■eBeHk Mfm. Ný hörkuspennandi kanadísk mynd byggð á sörinum viðburðum um blóðbaðið við Andavatn. Aðal- hlutverk: Donald Sutherland og Gordon Tootoosis. íslenzktur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Blóðh velfin gin Ný, spennandi brezk hrollvekja frá EMI. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. BIAÐÍB Blaðburðarbörn óskast strax á Akranesi. Vegna sumarleyfa sér Aldís Hjörleifs- dóttir um afgreiöslu Dagblaðsins fyrst um sinn. — Sími 1584. Umboðsmann vantarí GRINDA VÍK frá 1. júní. Uppl. isíma 91-22078 Útvarp Sjónvarp D Sjónvarpið íkvöld kl. 20,55: Ríkið íríkinu: Hvemig má bæta að- hlynningu drykkju- sjúklinga 81111111*11 Vistheimilið að Víðinesi verður heimsótt í þættinum Riki í ríkinu í sjónvarpinu í kvöld. Fjórði þátturinn í áfengis- málum sjónvarpsins er á dag- skránni í kvöld kl. 20.55. Nefnist hann Aðhlynning drykkjusjúkra. Umsjónarmenn eru sem fyrr þeir Einar Karl Haraldsson og ðrn Harðarsson. Þessir þrír þættir sem nú þegar hafa verið sýndir hafa verið mjög fróðlegir og alls ekki verið með þeim nöldurtóni sem oft hefur viljað einkenna þætti um áfengismál og skyld vandamál. Þarna eru aðeins teknar fram blákaldar staðreyndir . og stundum kannski í léttum dúr. I kvöld verður farið í heimsókn að Víðinesi og fylgzt með starfseminni þar. Einnig verður rætt um leiðir til að bæta aðhlynningu drykkju- sjúklinga. I tímaritinu Geðvernd, sem gefið er út af Geðverndarfélagi Islands, segir m.a. í grein eftir Jóhannes Bergsveinsson yfir- lækni að á Kleppsspítalanum séu 17 rúm á móttökudeild þar. sem fram fer meðferð fráhvarfsstigs áfengisofneyt- enda. Þar er sjúklingnum ætlaður tíu daga hámarks dvalartimi. Þá eru tuttugu og þrjú rúm á eftirmeðferðardeild á Vistheimilinu á Vífilsstöðum. Þar fer fram margþætt eftir- meðferð sem m.a. byggist á fræðslu, hópsállækningum, líkamlegri stælingu, slökun og ýmsu fleiru. Einnig er lagður grundvöllur að þætti AA- samtakanna í eftirmeðferðinni wmmlmSmm -s,, > : v. ■ og stuðlað að tengslum sjúklinganna við samtökin. Loks er göngudeildarstarf- semi á Flókagötu 31. A gæzlu- vistarhælinu 1 Gúnnarsholti er rúm fyrir fjörutíu og sex vist- menn, en 20% af því rými er teppt af landvalarsjúklingum, sem ekki er hægt að útskrifa. Bláa bandið rekur vistheimili í Víðinesi og er þar rúm fyrir þrjátíu og sex vistmenn. Dvalartími sjúklinganna þar er yfirleitt þrír til sex mánuðir og meðferðin fyrst og fremst fólgin í vinnu og vernd í áfengislausu umhverfi. Arið 1975 dvöldu sextíu og sjö karlar í Víðinesi, þar af tíu allt árið en tólf komu þangað oftar en einu sinni. -A.Bj. Föstudagur 27. maí 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegitsagan: „Nana" eftir Emile Zola. Karl Isfeld þýddi. Kristln Magnús Guðbjartsdóttir les (15). 15.00 Miðdegistónleikar. Carl Taschke og Fílharmoníusveitin I Leipzig leika ballettþátt fyrir fiðlu og hljómsveit. «>P- lOOeftir Bériot; lÍorbcVt Kegelstj. Peter Katin qg sinfóníuhljómsveit l.unduna leika Pianókonsert nr. 1 i b-moll op. 23 eftir Tsjaíkovský; Edric Kundell stj. 15.45 Lesin dagskrá nœstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Vignir Sveinsson kynn- ir. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 AA yrkja garAinn sinn. Jón H. Björnsson garðarkitekt flytur þriðja og siðasta erindi sitt um gróður og sKipulag i görðum. 20.00 Sóngsinfónia op. 26 eftir Jón Leifs. Sinfóniuhljómsveit tslands leikur; Jussi Jalas stjórnar. 20.45 Leiklistarþáttur í umsjá Sigurðar Pálssonar. 21.15 Píanótónleikar. Guiomar Novaes leikur ..Fiðrildi" op. 2 eftir Robert Schumann. 21.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Pórdis" oftir Jón Bjömsson. Herdis Þorvaldsdóttir leikkona les (24). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. LjóAaþáttur. Óskar Halldórsson sér um þáttinn. 22.50 Áfangar. Tónlistarþáttur sem Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson sjáum. 23.40 Fréttir. Dagskrarlok. ^ Sjónvarp Föstudagur 27. maí 20.00 Fráttir og veAur 20.25 Auglysingar og dagskra. 20.30 PruAu leikararnir (Lj.. (iesiUt' leik- brúðanna i þessúm þætti er söng- konan F.thel Merman. Þýðandi Þránd- ur Thoroddsun. 20.55 RikiA i rikinu. 4. þáttur. AAhlynning drykkjusjukra. Farið er i heimsókn að Viðinési og fylgst með starfseminni .þar, og rætt er um leiðir til að bæta, adhlynniagu,.. dri kkjusiúklinga. llmsjónarmenn Einar Karl Haralds- son og örn Haróarson. 21.25 Börn leikhússins. (Les enfants du paradis). Frönsk bíómynd frá árinu 1944. Fyrri hluti. Leikstjðri Marcel C.arné. Höfundur handrits Jacques Prévert. Aðalhlutverk Arletty. Jean- Louis BarTault. Pierre Brasseur og Mareel Herrand. Sögusviðið er Parisarhorg árið 1840. Hinn frægi lát- bragðsleikari Baptiste Deburau ann hugástum óþekktri leikkonu, Garance að nafni. Vegna feimni sinnar lætur Bjyitiste tækifærið til að vinnaJmg. Garance ganga Ser úr greipum. og hún gerist ástkona hins fræga leikara Frédéricks le Maitre. Greifinn af Montraux kemur til teikhússins. þar sem leikararnir þrír starfa. kynnir sig fyrir Garance og býður henni vernd sína. en hún hafnar boðinu. Síðari hluti myndarinnar verður svndur laugardagsk\ öldið 28. mai kl. 21.50. Ástæða er til að vekja sérstaka at- hyugli á þessari kvikmynd. sem talin er eitt fremstá öndyegisverk' franskr- ar kvikmyndalistar. og hefirr hún farið sigurför víða um lönd. Þ>ðándi Dóra Ilafsteinsdóttir. 23.00 Dagskrárlok. Laugardagur 28. maí 16.30 Iþróttir. Sýndur verður úrslita leikur ensku bikarkeppninnar i knatt- spyrnu. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Litli lávarAurinn (L) Breskui' fram- haldsmyndaflokkur. Lokaþátlur Þyð- andi Jón O. Kdwald. 19.00 íþróttir. 20.00 Fráttir og veAur. 20.25 Auglýsingar og dagskra. 20.30 Lnknir á ferA og flugi. (1.) Breskur gamanmyndaflokkur. HusnæAismal. Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Fákar. Kndurvakinn áhugi a hesta- niennsku hefur blossað upp um aílt land á síðustu árum. Þessa heimilda- mynd lét Sjónvarpið gera um islenska hestinn. Byrjaó vár að taka i hana árið 1970, er landsmót hestamanna var haldið á Þingvöllum. I Fákum er leit- ast við að sýna sem fjölbreytilegustu not af íslenska hestinum nú á tfmum. svo og umgengni fólks við hesta allan ársins hring og hestinn frjálsan úti í íslenskri náttúru. Áður á dagskrá á hvltasunnudag 1976. 21.50 Böm leikhúasins. (Les enfants du paradis). Frönsk bíómynd frá árinu 1944. Slðari hluti.lEfni fyrri hluta Greifinn af Montraux. auðugur spjátr- ungur, kemur til leikhúss nokkurs. kynnir sig fyrir leikkonunni Gaipncc og býður henni vernd sína. sem hún hafnar. Garance |er að ðsekju grunuð um morðtilraun, sem gerð var að undirlagi vinar hennar. Lacenaire. Sér til bjargar fær hún lögreglumanni nafnspjald greifans. Þýðandi Döra Hafsteinsdóttir. 23.15 Dttgskrárlok.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.