Dagblaðið - 27.05.1977, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 27.05.1977, Blaðsíða 30
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. MAl 1977. 30 ( Bíóauglýsingar eru á bls. 28 ) (f Útvarp Sjónvarp I Á hvítasunnukvöld verður sjónvarpað frá tónleikum Pólýfónkórsins sem haldnir voru um páskana. Tónleikarnir eru á dagskránni kl. 20.30. A efnisskránni er Magnificat eftir Bach. Einsöngvarar eru Anni Marie Gonriors, Elisabet' Erlingsdóttir. Keith Lewis, Hjálmar Kjartansson og Sigríður Ella Magnúsdóttir Konsertmeistari er Rut Ingólfs- dóttir. Stjórnandi er Ingólfur Guðbrandsson. Voru þetta kveðjuhljómleikar Ingólfs sem stjórnanda en hann hefur nú látið af þvi starfi. Andrés Indriðason stjórnaði upptöku. -A.Bj. Ingólfur Guðbrandsson hefur unnið frábært og fórnfúst starf sem stjórnandi Pólýfónkórsins. Hér sést hann ásamt kór sínum á sviðinu í Háskólabíói. Útvarp á morgun kl. 17,30: Hugsum um það „MENN ÞURFA ENGIN LYF EF ÞEIR HAFA NÓG AÐ GERA” — segir forstöðumaður Kvíabryggju í viðtali við Andreu og Gísla ,,Við fórum vestur að Kvía- bryggju þar sem rekið er fangelsi og okkur rak í rogastans því við héldum að við værum komin í einhvern heimavistarskóla,1' sagði Andrea Þórðardóttir annar umsjónamanna þáttarins Hugsum um það sem er á dagskrá útvarps á morgun. „Það er óskaplega snyrtilegt á Kvíbryggju," hélt Andrea áfram. „Engir rimlar eru fyrir gluggum og allar dyr opnar. Þaðan geta menn því auðveldlega strokið og hafa gert en þó ekki oft. Forstöðu- Laugardagur 28. maí 7.00 Morgunútvarp. Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00 ÁgÚSta Björnsdóttir lýkur lestri „Dýranna á Snælandi", sögu eftir Halldór Pétursson (4). Til- kynningar kl. 9.00. Létt lög milli at- riða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15 Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimi kl. 11.10: C.unnar Valdimarsson stjórnar tímanum og leitar eftir því, hvaö foreldrar lesa fyrir börnin sln og hvaö börnin sjálf velja sér einkum að lestrarefni. Auk stjórnanda koma fram í þættinum Alda Mikaelsdóttir, Úlfur Hjörvar og Svanhildur Óskars- dóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. Á prjónunum. Bessl Jóhannsdóttir stjórnar þættinum. 15.00 Tónlist eftir Johann Strauss. Ýmsir söngvarar og hljóðfæraleikarar flytja. 16.00 Frétti r. 16.Í5 Veðurfregnir. EndurtekiA effni: Brúin yffir kynslóAabiliö. Séra Helgi Tryggvason flytur erindi (Áður útv. 27. f.m. I flokki erinda með heitinu „Hornsteinar hárra sala“). 16.45 Lótt tónlist. 17.30 Hugsum um þaö; —ffjórtándi þéttur. Andrea Þórðardóttir og Gísli Helga- son ræða við Hagnar Guðmundsson forstöðumann vinnuhælisins á Kvía- bryggju og Brynleif Steingrimsson lækni á Litla-Hrauni. maður hælisins er þeirrar skoð- unar að vinna og matur sé allt og sumt sem menn þurfi til að þeim líði vel. Hann gefur föngunum engin lyf af neinu tagi og hann meira að segja aflyfjar þá pillu- sjúklinga sem hann fær til sín. Ef menn hafa nóg að gera þurfa þeir engin lyf, segir hann og hann veit hvað hann er að segja því hann hefur starfað að þessum málum í yfir 20 ár. Hann þekkir þessa menn út og inn og gerir sér fulla grein fyrir því hvernig bezt er að eiga við þá. 18.00 Söngvar í lóttum dúr, Tilkynmngar. 18.45 Wðurfrognir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 20.00 „Parísarlíf", óporottutónlist efftir Jacques Offenbach. Rudolf Schock, Margit Schramm o.fl. syngja ásamt kór. Óperuhljómsveitin í Berlín leikur. Stjórnandi F ranz Allers. 20.35 Blómin í söngnum. Briet Héðinsdóttir les nokkra þætti úr óprentuðu handriti önnu Jónsdóttur. 21.00 Hljómskálamúsik frá útvarpinu í Köln. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 „Eldri kynslóAin", smásaga efftir John Wain. Ásmundur Jónsson is- lenzkaði. Valur Gíslason leikari les siðari hlutann. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 F'réttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 29. maí Hvítasunnudagur 8.50 Morgunandakt. Herra 'sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Ballettsvita nr. 1 eftir Gluck I hljómsveitarbúningi Felixar Mottls Hartford sinfóníu- hljómsveitin leikur; Fritz Mahler stj. b. Klarinettukonsert nr. 2 i Es-dúr op. 74 eftir Weber. Benny Goodmann og Sinfóniuhljómsveitin i Chicago leika; Jean Martinon stj. c. Píanókonsert i a-moll op. 54 eftir Schumann. Dinu Lipatti og Suisse Romande hljóm- sveitin leika; Ernest Ansermet stj. d. Sinfónia nr. 5 i c-moll op. 67e eftir Beethoven Columbiuhljómsveitin leikur; Bruno Walter stj. ll.OOMeaaa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. Organleikari: Ragnar Björnsson. Málunum í öðrum fangelsum er öfugt farið, því þar verða menn oft pillusjúklingar. Við ætlum einnig að ræða við lækninn á Litla-Hrauni um það hvort pill- urnar séu eins nauðsynlegar og þær hafa verið taldar. Heimsóknin að Kvíbryggju var mjög skemmtileg. Forstöðu- maðurinn og konan hans eru bæði mjög áhugasöm og skemmtileg og vilja allt fyrir drengina gera. Flestir eru þeir aðeins rúmlega 16 ára en eiga þó oft á tíðum að baki 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tónleikar. 13.15 Laikrít: „OrAiA" offtir Kaj Munk. Áður útv. 1958. Þýðandi: Sigurjón Guðjónsson. Leikstjóri Lárus Pálsson. Persónur og leikendur: Mikkel Borgen ........Valur Gislason Mikkel................Helgi Skúlason Andrés................Klemenz Jónsson Jóhannes..............Lárus Pálsson Inga.............Herdís Þorvaldsdöttir Pétur.......................Jón Aðils Prestur......Brynjólfur Jóhannesson Læknir...........Haraldur Björnsson Aðrir leikendur: Halla Hauksdóttir, Anna Guðmunds'dóttir Kristbjörg Kjeld og Arndis Björnsdóttir. 15.00 Óperukynning: „Gæsin ffrá Kairó" oftir Wolfgang Amadeus Mozart. Guðmundur Jónsson kynnir drög að óperunni. Ilse HoIIweg, Ernst-Gerold Schramm.Paul Medina o. fl. syngja. Kammersveitin I Miinchen leikur með; Gunther Weissenborn stjórnar. 16.00 „SjöstrengjaljóA" efftir Jón Ásgeirs- son. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Karsten Andersen stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 islenzk einsöngslög. Elin Sigurvins- dóttir syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 17.00 Dagskrárstjórí i klukkustund. Helgi Sæmundsson ræður dagskránni. 18.00 MiAaftanstónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.25 UfiA er ferAalag. Guðrún Guðlaugs- dóttir talar við Guðmundu Elíasdóttur söngkonu. 19.55 LúArar gjalla. Lúðrasveit Reykja- víkur leikur í útvarpssal; Hans P. Franzson stj. Einleikarar: Lárus Sveinsson, Kristján Jónsson og Atli Guðlaugsson. 20.20 „Mesta mein aldarinnar". Síðasti þáttur Jónasar Jónassonar um áfengismál með þessu heiti og sá langa sakaskrá. Þeir hafa flestir verið bæði á upptökuheimilinu í Kópavogi og í Breiðuvík. Þeir eiga það liklega flestir eftir að verða síbrotamenn sém eyða mestum hluta ævinnar innan fangelsismúranna. Það stafar af því að við vinnum ekkert fyrir- byggjandi starf og sjáum ekki fyrir neinni endurhæfingu. Ungl- ingar sem leiðast út í smáafbrot hætta i flestum tilfellum snemma í skóla og vita því mest lítið. Það skapar minnimáttarkennd og taugaveiklun. Við þurfum að taka fjórði sem hljóðritaður var í Banda- ríkjunum. 20.55 Frá samsöng karlakorsins Fóst- bræAra I Austurbæjarbíói 22. f.m. Söngstjóri: Jónas Ingimúndarson. Ejnsöngvarar: Svala Nielsen, Sig- urður Björnsson, Kristinn Hallsson og Hákon Oddgeirsson. Píanóleikari: Lára Rafnsdóttir. A söngskrá eru m.a. lög eftir Sigfús Einarsson, Jónas Ingi- mundarson, Árna Thorsteinson, Sibelius, Fougstedt, Palmgren, Járne- felt, Bortnianský og Verdi. 21.45 „t>ín miskunn, ó, GuA, er sem himinninn há". Niels Aaaga Barfoed skráði frásögn um tildrög til þessa sálms eftir danska skáldið Ingemann. Olga Sigurðardóttir Ies. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ast- valdsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 30. maí Annar dagur hvítasunnu 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Hver er í símanum? Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti í beinu sambandi við hlustendur á Djúpavogi. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. a. „Fierrabras". forleikur eftir Franz Schubert. Fílharmoníusveit Vinarborgar leikur: Istvan Kertesz stj. b. Fiðslukonsert í e-moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn. Josef Suk og Tékkneska filharmoniu- sveitin leika; Karel Ancerl stj„ okkur saman um að fyrirbyggja svoleiðis lagað. Afbrotum fækk- aði þá eflaust verulega. Það má ekki gleyma því að 'íslenzkir afbrotamenn eru tvenns konar, stór afbrotamenn áheims- mælikvarða og svo litlu kallarnir. Þó að við tökum hart á stóru brotunum þurfum við ekki nauð- synlega að taka svo hart á þeim smærri. Það tekur ekki nokkru tali að menn skuli bera mannorðs- skaða ævilangt fyrir smáhnupl," sagði Andrea. DS. 11.00 Messa í SeyAisfjarAarkirkju (Hljóðr. 15. þ.m.) Prestur: Séra Jakob Agúst Hjálmarsson. Organleikari: Gylfi Gunnarsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Fundizt hafa bræAur viA Fýrísá" Dagskrá um Uppsalaháskóla fimm hundruð ára. Sigurgeir Steingrímsson lektor tók saman og flytur ásamt Gunnari Stefánssyni. * 15.00 Reirí ftgaUr olötur. Svavar Gests tekur saman annan þátt i tali og tónum i tilefni af aldarafmæli hljóðritunar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.30 „Apaspil", barnasöngleikur efftir Þorkel Sigurbjörnsson. Júlíana Kjartansdóttir, Sigríður Pálmadóttir, Kristinn Hallsson, Árni Árnason, kór úr Barnamúsíkskóla Reykjavikur og hljóðfæraleikarar flytja undir stjórn höfundar; Baldvin Halldórsson hafði leikstjórn með höndum. 16.55 „Hin gomlu kynni" Valborg BentS- dóttir stjórnar þættinum, hinum siðasta á þessu vori. 17.30 Sagan: „Þegar Coríander strandaAi" efftir Eilis Dillon. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Baldvin Halldórsson leikari les (9). 18.00 Stundarkom meA Evelyn Barbirolli og Völdu Aveling, sem leika tónlist frá 18. og 20. öld á óbó og sembal. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Á ég aö gæta bróAur mins?" F’yrsti þáttur um mannréttindamál. Sigurður Magnússon flytur inngangserindi. Umsjónarmaður: Ingi Karl Jóhannesson. 19.55 Óperutónlist. a. Parisarhljómsveit- in leikur „Carmen-svítu" eftir George Bizet; Daniel Barenboim stj. b. Leontyne Price og Placido Domingo syngja dúetta eftir Giuseppe Verdi og Giacomo Puccini. Nýja filharmoniu-

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.