Dagblaðið - 06.06.1977, Side 18

Dagblaðið - 06.06.1977, Side 18
18 DAdBLAÐIl). MANUDACUK 6. JÚNl 1977. e© Drengjakollurinn var í lízku fyrir 50 árum og fléttukrullur fyrir um 30 árum. Gamlar hárgreiðslur aftur ítfzku nu'ð þvi að flétta hárið í þéttar fléttur á meðan það er blautt. Þegar hárið er þurrt eru flétt- urnar losaðar. og hárið greitt. Þessi hárgreiðsla var greinilega notuð af nokkrum stúlknanna sem við sáum í söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evrópu sem nýlega var í sjónvarpinu. Að sjálfsögðu er klippingin mikið atriði til þess að báðar þessar hárgreiðslur fari vel. A.Bj. Það eru einkum tvær hárgreiðslur sem eru mest áberandi í tízkuheiminum í dag, — drengjakollurinn gamli og fléttukrullað hár. Drengjakollurinn i ár er einna líkastur þeim sem var í tízku f.vrir um það bil fimmtíu árum. Drengjakollurinn er mikilsráðandi í Bretlandi og Frakklandi. Fléttukrullurnar fást fram Einn kjóll — mörgtækifæri Mikið af fötunum sem eru í tizku nú i sumar hala þá góðu eiginleika að þau má nota við fleiri en eitt tækifæri. A myndinni hér að ofan rná sjá kjól sem nota má jafnt sem strandkjól og venjulegan sumarkjól, þá utan yfir síðar buxur eða buxnapils. Þetta er eins konar slá, — framstykki og bakstykki eru eins að iillu leyti nema að klauf er i hálsmálið að framanverðu. Það er aðeins saumur á undir- hlið ermanna og nær hann ofan i mittið. I mittinu er „leyni- saumur" sem belti er dregið i gegnum. 1 þennan klæðnað má nota hvaða efni sem er. Ef hann á eingöngu að notast sem strand- klæðnaður. t.d. utan yfir bikini, er hentugt að nota handklæðaefni. En einnig má nola létt ullarefni eða sam- kvæmiskjólaefni og nota þá kjólinn án blússu og þá gjarnan viðsittpils. A.Bj. M20A c Verzlun Verzlun Verzlun j Kynnið ykkur skrif borðs- stólana vinsælufrá Stáliðjunni Hagkvæmirog þægilegir jafnt á vinnustödum sem heimilum. 11 mismunandi tegundir. 1 árs ábyrgö Króm húsgögn Smiðjuvegi 5 Köp. Sími43211 tryggir gæðín Ýmis efni frá Glasurit verk- smiöjunum í V- Þýskalandi voru hér á markaöinum fyrir nokkrum árum og áttu þaö flest sameiginlegt aö vera viðurkennd fyrir frábær gæöi. Núna býöur Glasurit nýtt og endingarbetra bílalakk - GLASSODUR 21 sem er t.d. notaö á V.W., AUDI, B.M.W. o.fl: bifreiöar. Viö getum blandaö flesta liti á nánast allar tegundir bifreiöa. Remaco hf. Skeljabrekku 4. Kópavogi, sími 44200. STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Nueralltí blómahjáokkur .Tré og runnar í úrvali v v Skrifstofu SKRIFBORO Vönduó sterk skrifstofu skrif- boró i þrem stæróum. A.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiöja, Auóbrekku 57, Kópavogi, Simi 43144 Sumarhús! Félagasamtök og einstaklingar. Einstakttækifæri. Sfmar: 99-5936 og 99-5851. Geymiðauglýsinguna. HVAR ER BÍLAVAL? HVAÐ ER BÍLAVAL? Bílaval er við Laugaveg 92 hjá Stjömubíóiogerelztabiiasala landsins. Kappkostum að veitagóða þjónustu.—Reynið viðskiptin BÍLAVAL Laugavegi 92 Sími 19092 og 19168. Heyrðumanni! Bi Bílasalan .... . . SPYRNANstmar 29330 og29331 Barnaafmœlið FYRIR BARNAFMÆLIÐ fallegar pappirsvörur, dúkar, diskar, mál, servíettur, hattar, blöðrur, kerti o.fl. Mesta úrval bæjarins. BÓKAHÚSIÐ Laugavegi 178. Sími 86780. Allar gerðir rafsuðuvéla frá „HOBART“ I USA og Hollandi. Með „HOBART“ hefst að vinna verkin. HAUKUR & ÓLAFUR HF. Ármúla 32. Sími 37700. ALTERNAT0RAR 6/ 12/ 24 V0LT VERÐ FRÁ KR. 10.800,- Amerísk úrvalsvara, viðgerða- þjónusta. BÍlARAF HF. BORGARTUNI 24700. 19. SIMI Varadekk í hanskahólfi! PUNCTURE PIL0T i FNORAKFNIO — sem þi'ir bil- * sl jórar nola. sein vilja \era lausir \ió að skipta iini drkk þóll springi á liilnuin. — Fyrirhafnar- laus skyndiviðgerð. Loflfylling og viðgerð i i'iniun lirúsa. Islenzkur li'iðarvisir fáanlegur með hvi'rjum liriisa. Fnihoðsnienn um alll land ÁRMÚLA 7 - SÍMI 84450 BIAÐIÐ er smáauglýsingablaðíð

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.