Dagblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. JULl 1977: „Lífið - það er sterkara en dauðinn” Á sínum tíma lýsti Ölafur Jóhannesson, þá forsætisráð- herra, því kröftuglega yfir í sjón- varpi að Eyjar skyldu byggjast að nýju. Það gerðist og stöðugt eykst þar byggð enda á fólk þar von á góðum möguleikum til afkomu. Lífið það er sterkara en dauð- inn, sagði skáldið, og þessar mypdir Sigurjóns Jóhannssonar, sem hann tók um helgina, sanna okkur það kannski. Eldgosið heyrir til löngu liðinni tið, enda þótt ummerki þess leyni sér ekki. Eyjamenn sjálfir vilja líka halda ýmsum ummerkjum þannig að ferðafólk fái að skoða verksummeiki. --------------N Smáauglýsingar BIAÐSINS Þverholtitl sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld Hraunið rann niður að miðbæ Vestmannaeyja. 1 nýjum grillstað, Skútunni, fá ferðalangar sér í svanginn og að baki þess húss má sjá hraunið þar sem það stöðvaðist og hafði þá brotið húsið, sem sést á myndinni. Punturinn er farinn að stinga upp kollinum i nýja hrauninu......og baldursbráin hvilir saklaus með svart hraunið sem ákjósanlegan bakgrunn. Hæstu aðstöðugjald- greiðendur einstakl- inga íReykjavík 1. Pálmi Jónsson, Asendi 1 Hagkaup .................................kr. 12.239.800 2. Ingólfur GuÖbrandsson, Laugarátv. 21 Útaýn ......................kr. 6.S00.000 3. Guömundur Þengilsson, byggingaverktaki Depluhólar 5 .............kr. 4.000.000 4. Þorvaldur GuAmundsson, Síld & fiskur HáuhlíA 12 .................kr. 2.710.800 5. FriArik Bertelsen, heildsali Einimelur 17........................kr. 2.473.700 6. Rolf Johanesn, heildsali Laugarásv. 56.......................v...kr. 2.443.400 7. Sigfús Jonsson, byggingaverktaki, Hofteigur 54 ..................kr. 2.400.000. 8. Eiríkur Ketilsson, heildsali SkaftahlíA 15.......................kr. 2.200.000 9. Ingvar Júlíus Helgason, heildsali Sogav. Vonariand...............kr. 2.109.100 10. Bjami I. Amason. BrauAbaar Kvisthagi 25 ........................kr. 2.022.400 11. Þorbjöm Johannesson, Flokagata 59 KjötbúAin.....................kr. 2.014.700 12. Björgvin Schram, heildsali Sörlaskjól 1 ........................kr. 2.013.200 13. Daníel Þórarinsson, GnoAerv. 76 VinnufatabúAin..................kr. 2.000.000.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.