Dagblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. JULt 1977 19 ÍGurt minu' í'óður, . dom:^ I Modesty 'hendir byssu iReppós í kjöltu hans j |og umleið og hann teygir I sie... ÍEinhver hefur gol- dið þér vænan sjóð \ fyrir að ná Wille . ifelhver var það^/ Wy Þa...það var ' 'ÍJvitlausi glaumgos |4inn...Trgallion... Húsnæði í boði Til leigu og 32026 á kvöldin. Herb. til leigu með' sér inngangi í Kópavoi ( a.usturbæ). Uppl. í síma 41838. 2 herbergi og eldhús til leigu á Selfossi. 1 99-1470. Til leigu er 3ja herbergja íbúð í Ytri Njarðvík. Einhver fyrirfram greiðsla æskileg, þó ekki skilyrði. Laus strax. Uppl. í síma 92-2063 e.h. Við Laugaveg, 28084. 3ja herbergja íbúð í vesturbænum til leigu í gengni." 3ja herb. vönduð ibúð reglusemi áskilin. Tilboð miðvikudag merkt; tbúð 2325. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðár- eða atvinnuhúínæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10-17. Húsaleigan Laugavegi 28. 2. hæð. Húsaskjól — leigumiðlun. Húseigendur, við önnumst leigu 3 húsnæði yðar yður að kostnaðar- lausu. Önnumst einnig frágang leigusamnings yður að kostnaðar- lausu. Reynir okkar margviður kenndu þjónustu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opið alla virka daga frá 1 — 10 og laugard. frá 1—6. Húsnæði óskast Miðaldra kona óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. í sima 11872. Herbergi með húsgögnum óskast fyrir mann sem lítið er heima við, góð leiga fyrir gott herbergi. Uppl. i síma 27708. Höfn Hornafjörður. Reglusama 20 ára stúlku sem er ráðin í síldarsöltun á Hornafirði í haust vantar herbergi með að- gangi að baði frá 1, sept. eða fyrr. Uppl. í síma 8134 Hornafirði. Tveggja til þriggja herbergja íbúð óskast til leigu strax, helzt i vesturbænum. Fyrir- framgreiðsla. Sími 17549. Eitt herbergi og eldhús eða gott herbergi með sér inngangi óskast til Ieigu strax. Uppl. í síma 76146 eftir kl. 6. 2ja-3ja herb. íbúð óskast strax, helzt miðsvæðis í borginni, tvennt í heimili. Tilb. leggist inn á Dagbl. fyrir fimmtu- dagskvöld merkt: Skilvísi. Óskum eftir að fá leigða 2ja-3ja herbergja ibúð i Breiðholti I frá og með 1. eða 15. ágúst. Uppl. i síma 76515 eftir kl. 15. Óska eftir að taka 3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 37505 eftir kl. 18. Óska eftir aða taka á leigu 1 til 2ja herb. íbúð á Akureyri frá 1. ágúst. Uppl. í síma 91-44153. Óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð í Keflavík eða nágrenni. Oruggir greiðslu- skilmálar. Uppl. i síma 92-3415. Ungur, reglusamur húsasmiður óskar eftir 2ja herb. eða einstaklingsíbúð, má þarfnast lagfæringa. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 75155 eftir kl. 7. 3ja herbergja íbúð óskast frá 1. september fyrir hjón með 1 barn, þarf helzt að vera í nágrenni Kennaraháskólans. Sími 14251. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu frá 15. sept. fyrir 2 unga arkitekta, helzt í gamla bæn- um. Uppl. í síma 32014. Við óskum eftir íbúð í Reykjavík.helzt í vesturbæ, mætti ekki vera minni en tvö her- bergi ásamt stofu. Ef þér hafið aðstöðu til að leigja okkur hjón- unum þá látið vita í síma 81904 eftir kl. 20. Háskólakennari ásamt konu og 13 ára dóttur óskar eftir 5-6 herbergja íbúð eða ein- býlishúsi, helzt innan Hringbraut- ar. Uppl. í síma 10793 eða 21965. Herbergi eða einstaklingsíbúð óskast til leigu. Uppl. í sima 74700. Benedikt Þórðarson. Kona með 2 börn óskar eftir lítilli, 2ja herbergja íbúð á Akureyri frá og með mán- aðamótum ágúst-september. Uppl. í síma 92-1972, Keflavik, eftir kl. 7. Enskur arkitekt óskar eftir að taka litla íbúð á leigu í 4-5 vikur nú þegar. Uppl. í síma 19897 og 16577 frá kl. 8-18. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúð með baði. Algjörri reglusemi heitið og góðri umgengni. öruggar mánað- Ibúð óskast. Oska eftir góðri 4ra til 5 herb. íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I síma 43543 eða 86874. argreiðslur. Uppl. í síma 84271. Óska eftir forstofuherbergi, helzt í vestur- bænum. Simi 72647 eftir kl. 19. SOS. Einstæð móðir með börnin sín tvö, húsaskjól vantar í flýti, hef ekki haft þau í mánuði 7, því bið ég nú einhvern um skýli. Vinsam- lega hringið í síma 71532 milli kl. 2 og 9. Ungt par utan af landi óskar að taka á leigu einstaklingsibúð eða 2ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 76413 eftir kl. 19. Ungt par með barn óskar eftir 2ja herbergja íbúð strax, helzt í vesturbænum, erum á götunni. Uppl. i síma 43217. Einstaklingsibúð, eða 2ja herbergja og eldhús ósk- ast til leigu, helzt í einhverjum af eldri hverfum borgarinnar. Góð leiga og fyrirframgreiðsla í boði. Uppl. í síma 16732 í dag og næstu daga. Ung, reglusöm hjón óska eftir að fá 2ja-3ja herbergja íbúð á leigu í eitt ár. Algjör reglu- semi. Simi 22551 á kvöldin. lbúð, 2—3 herb., óskast. Tveir fullorðnir í heimili. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 27708. Ung hjón með 8 ára barn óska eftir að leigja 3ja herbergja íbúð frá 1. sept. Tilboð sendist DB fyrir föstudaginn 29. júlí merkt: 53361. Miðborg, fasteignasala — leigu- miðlun. Húseigendur, við önn- umst leigu á húsnæði yðar yður að kostnaðarlausu. Gerum leigu- samninga. Miðborg, Lækjargötu 2 (Nýja bió). Hilmar Björgvinsson hdl., Harry H. Gunnarsson sölustj. Simi 25590, kvöldslmi 19864. Tveir, reglusamir bræður frá Akureyri óska eftir lítilli 2ja herbergja íbúð frá 1. sept. Uppl. í síma 19967 eftir kl. 4, Reykjavík. 2ja til 4ra herb. ibúð óskast til leigu, reglusemi og góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 74685. Húsaskjól—Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigjend- um með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseig- endur ath. við önnumst frágang leigusamninga vður að kostnaðar- lausu. Leiguinio. nin Húsaskjól. Vesturgötu 4, sími 18950 og 12850. Ung stúlka með eitt barn óskar eftir lítilli íbúð sem fyrst, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 75133 í dag og næstu daga. Flugfreyja óskar eftir 3ja herbergja íbúð frá 1. nóv.’77 á Stóragerðissvæðinu eða á Háaleitisbraut. Uppl. í síma 27412 eða 32262 eftir kl. 6. Bilskúr. Stór bllskúr óskast á leigu I Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. eftir kl. 5 í síma 43501. fbúð óskast. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu sem allra fyrst, 4 í heimili. Uppl. í síma 26026 eftir kl. 17 daglega. Viljum taka á leigu 3ja herb. ibúð, erum 2 systur í háskóla, heitum skilvísum greiðsl- um og góðri umgengni. Uppl. 1 síma 42953 eftir kl. 6. I Atvinna í boði i Okkur vantar strax starfskraft til hálfs dags vinnu. Uppl. í Fönn Langholts- vegi 113. Nesti Austurveri, Háaleitisbraut 68, smurbrauðs- stofa, óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: Starfskraft í smur- brauð og aðstoðarfóik helzt vant, einnig afgreiðslufólk. Vakta- vinna. Umsóknareyðublöð liggja frammi á staðnum. Vil ráða vanan meiraprófsbifreiðarstjóra á nýjan leigubll strax. Uppl. í síma 38224 I dag og á morgun frá kl. 17 til 19., Miðaldra kona óskast til léttrar búsýslu austan fjalls. Uppl. i síma 10648. Geymið augl. Óskum að ráða vanan bílstjóra með meirapróf til afleysinga um óákveðinn tíma. Uppl. í síma 15959. Traktorsgröfustjóri. Óskum að ráða vanan traktors- gröfustjóra strax. Uppl. í sima 83266, kvöldsími 76315. t Atvinna óskast i Óska eftir kvöld- og helgarstarfi, hef bílpróf og hef lært afgreiðslustörf. Uppl. í síma 19703 eftir ki. 18.30. Stúlka óskar eftir vinnu í snyrtivöruverzlun eða hliðstæðri verzlun, er vön af- greiðslu í snyrtivöruverzlun. Tilboð sendist DB merkt: 53303, fyrir 1. ágúst. Barngóð manneskja óskast til að gæta drengs sem byrjar í 6 ára bekk í haust, þarf að búa sem næst Melaskóla. Uppl. í síma 18746 eftir kl. 6. Óska eftir traustum og barngóðum unglingi úr vesiurbænum til að passa 2ja ára telpu frá 1. ágúst frá kl. 1-6 þar til skólarnir byrja. Pössun í heimahúsi hjá góðri manneskju kemur einnig til greina. Uppl. í sima 28716. Kona óskast til að gæta tæpl. 2ja ára drengs frá kl. 13-18. Uppl. í símum 31142 og 26869. Öska eftir barnagæzlu fyrir ungbarn, er í Norðurmýrinni. Sími 24579. I Ýmislegt i Telexþjónusta fyrir alla. 1 .undirbúningi er stofnun telex- þjónustu fyrir kaupsýslumenn og almenning. Einnig verður boðin aðstoð við gerð skeyta og erlendra og innlendra verzlunarbréfa, ásamt annarri skyldri þjónustu. Hægt er að gerast stofnfélagar gegn greiðslu lágmarkskostnaðar. Kjörið fyrir smærri fyrirtæki, jafnt f Reykjavík sem utan, sem vilja ná skjótum viðskiptasam- böndum um allan heim. Uppl. í Einholti 8 sími 28590 og kvöld- sími 74575. Tapað-fundið Tapazt hefur úr, (Favre Leuba), föstudaginn 15. júlí. Uppl. í síma 74840. Myndavél tapaðist við Jökullón á Breiðamerkur- sandi 21. júií. Finnandi vinsam- legast hringi í sima 12223. Fund- arlaun. Einkamál 28 ára maður óskar að kynnast stúlku sem vill koma í ferð kringum landið og til Kanaríeyja. Tilboð sendist DB merkt: 53328. I Hreingerningar i Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á einkahús- næði og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Hreingerningarféjag Reykjavíkur. Teppahreinsun og hreingerningar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hreingerningin kostar. Simi 32118. Hreingerningastöðip ífiefur vant og vandvirkt fólk iil hreingerninga, teppa- og húsgagnahreinsunar. Þvoum hansagluggatjöld. Sækjum, send- um. Pantið í síma 19017. Ökukennsla Ökukennsla—Æfingatímar. Viljirðu læra á bíl fljótt og vel þá hringdu í síma 19893, 33847 eða 85475. ökukennsla ÞSH. ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Mazda 323 árg. '77, öku- skóli og öll prófgögn ásamt lit- mynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Hallfríður Stefánsdóttir, sfmi 81349. Meiri kennsia, mfnna gjald. Þér getið valið um 3 gerðir ar' bílum, Mözdu 929, Morris Marinu og Cortinu. Kennum alla daga og öll kvöld. ökuskólinn Orion, simi 29440 milli kl. 17 og 19, mánud.- fimmtud. Ökukennsla — Æfingatímar — Bifhjólapróf Kenni á Mercedes Benz. Öll próf- gögn og ökuskóli ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla-æfingatímar öll prófgögn Nýir nemendur geta byrjað strax. Kennum á Mazda 616. Uppl. í síma 18096, 81814, 11977. Friðbert Páll Njálsson. Jóhann Geir Guðjónsson. Ökukennsla — æfingatíinar. Lærið að aka á skjótan og örugg- an háll. Peugeot 504. Sigurður Þonnar ökukennari. simar 40769 og 72214. Ökukennsla-Æfingatímar. Lærið að aka fljótt og vel í Mazda árg. '77. Kenni allan daginn, alla daga. Nokkrir •nemendur geta b.vrjað strax. Öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Sigurður Gíslanon, ökukennari sími 75224.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.