Dagblaðið - 26.07.1977, Side 14

Dagblaðið - 26.07.1977, Side 14
M ÐAÍIBLAtiIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLl 1977. yinsældir tízkufrömuda fara eftir viðskipta- vinunum m | segir einn sá vinsælasti í Bandaríkjunum ' 'C' „Liz fær alltaf það sem hún vill. Hún er algjörlega ómót- ' stæðileg," sagði tízkuteiknar- inn Rav Halston, en hann teiknar föt handa stórstjörn- um á borð við Liz Taylor, Margo Hemmingway og Jackie O. Hann var að reyna að útskýra hvers vegna hann tæki þátt í fjáröflunarherferð fyrir úti- leikhús eitt í Washington. „Elizabet er svo góður félagi. Hún var beðin um að standa fyrir fjáröfluninni og bað mig um að hjálpa til, ég gat alls ekki neitað henni.“ Halston hjálpaði Liz á þann hátt að hann lánaði henni 95 rósótta borðdúka, sem reyndar eru ekki borðdúkar heldur lök úr sængurfatasetti sem hann hefur teiknað og kemur á markaðinn í haust. Einnig lagði hann til tjöld í stíl og tvo kjóla handa Elizabetu sjálfri. Annar kjóllinn var úr knallrauðu chiffoni sem hún notar þegar hún skreytir sig með demönt- unum sínum. Hún var í þeim rauða um kvöldið. Hinn kjóll- inn var blár og í honum var Liz fyrr um daginn. Liza Minelli, Beverly Sills, Sammy Davis jr. og Henry Fonda létu einnig að óskum Liz svo tóku til hendi á þessari fjár- öflunarsamkomu. Stúlkurnar voru allar í kjólum eftir Halston. Halston hefur teiknað föt Lizu Minelli í nokkur ár eða síðan 1970. Hann hefur teiknað föt fyrir Liz síðan í fyrra þegar hann teiknaði kjólinn sém hún klæddist á Öskarsverðlaunaaf- hendingunni. Halston nýtur mikilla vinsælda meðal tízkukvenna, — Hann „klæðir” störstjörnur eins og Liz, Lizu Minelli, Jackie 0, Happy Rockefeller og margarfleiri >■*<. sF Ray Halston segist vera bæði hæglátur og feiminn. En hann heldur sér í góðu líkamlegu formi með daglegum æfingum. ■ ■ [ Verzlun Verzlun Verzlun —^ UCENTIA-VEGGHUSGOGN □QE STRANDGÖTU 4 SlMI 51818 — HAFNARFIRÐI Bætið hoilsuna með ölkeldu- vatni frá Lýsuhóli. Hreint náttúruvatn úr 101 m bor- holu. Fæst í NFL-búðunum Hagkaupi. C Jarðvinna-vélaleiga j Vélaleiga Traktorsgrafa til leigu, pöntunum veitt möttaka ísíma 40530. Véltækni hf. BIAÐIÐ er sma- auglýsingablaðið OLIUBÆTIEFNIÐ AFTUR l \Jté \ 1 LIQUIMOLY V > A ÍSLANDI ST0RMUR HF., einkaumboð á Islandi Dugguvogi 19 Revkjavík, sími 31260, pósthóif 381. Heyrðumanni! BíkmmeKKibiður Opið kl. 9-21 Opið í hádeginu ý(L9-6 a laugardögum Bilasalan y.. . , H SPYRNANZTSmJgm ALTERNAT0RAR 6, 12 og 24 V0LT. \ i:rd fra kr. 10.800, Amerisk iirvalsvara. viðgerð- a r lijóuusla. BÍLARAF HF IfOItl.AKI'PNl 19. SlMl 21700 yujmobelec auto electrics Fullkomnasta electroníska kveikjan á markaðinum. Motor magazine kaus MOBELEC núnter 1 yfir allar aðrar kveikjur prófaðar. VOLVO valdi MOBELEC eftir miklar prófanir og selja öllum sinunt viðskiptavinum. MOBELEC framleiðir sérstaka gerð af kveikju fyrir kappakstursbíla og kvartmilubíla og öll TRYLLItæki. MOBELEC er frægt fyrir „LIFE-TIME" GUARANTEE. LÍFSTÍÐARABYRGÐ. EINKAUMBOÐ A ÍSLANDI, STORMUR HF. Dugguvogi 19 Reykjavik, sími 31260. pósthólf 381: Skrif stof ustólar í úrvali. Framleiðandi: STÁLIÐJAN H/F. 11 mismunandi tegundir. 1 órs ábyrgð. KR0MHUSG0GN Smiðjuvegi 5. Kóp. Simi 43211. BIABIB frfálst, úháð daghlað

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.