Dagblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLt 1977 Guðný Maren Valsdóttir lézt af slysförum þann 17. þ.m. Hún var fædd 28. sept. 1961 á Akranesi. Foreldrar hennar voru Sigríður Garðarsdóttir og Valur Jónsson. Jarðarför Guðnýjar Marenar hefur farið fram. Gunnar Skúlason lézt hinn 17. júli s.l. Hann var fæddur í Reykjavík 5. sept. 1932 sonur hjónanna Val- gerðar Jónsdóttur og Skúla Þorkelssonar húsasmiðs. Gunnar varð stúdent frá M.A. árið 1956 og stundaði eftir það skrifstofustörf. Hann kvæntist eftirlifandi konu sinni, Viktoríu Jónsdóttur, þann 23. maí 1964 og eignuðust þau þrjú börn en auk þeirra átti Gunnar eina stjúpdóttur. Jóhanna Rokstad, Marklandi, Garðabæ andaðist 24. júlí s.l. Edda Steingrímsdóttir, Norður- stíg 5, andaðist 24. júlí. Helga Pálsdóttir, Lágafelli, Sand- gerði, andaðist 22. júlí. Voðurfræöingar spá í dag suðaustan golu og einhverri rigningu sunnan- lands og vestan. Annars verfiur hægvifiri um allt land og líklega þokuloft en lóttir þó líklega til í innsvoitum norfianlands og austan. f morgun var 10 stiga hiti i Reykjavík og á Galtarvita, 8 stig voru á Akureyri, 5 á Raufarhöfn, aðeins 3 á Dalatanga en 9 stiga hiti var á Höfn og í Vestmannaeyjum. i Kaupmannahöfn var 14 stiga hiti, 11 i Osló, 12 i London, 13 f Hamborg, 19 á Mallorka og 21 I New York. Veðrið Asta Kronika f. Kristjánsdóttir andaðist að heimili sínu í Hróars keldu aðfaranótt 22. júlí. J«'m Arnason alþingismaður Akra- nesi lézt aðfaranótt 23. júlí. Björg Jónsdóttir, Höfn í Horna- firði, lézt 21. júlí. Þórður Jónsson rafvirki, Lundar- brekku 4, andaðist 24. júlí. íþróttir í dag islandsmótið í knattspyrnu 3. deild. Melavöllur kl. 20 iR-VtÐIR. Sfjömuvöllur kl. 20. Stjarnan-ÍK. íslandsmótið i yngri flokkum drengja. Akureyrarvöllur kl. 20, 3. fl. E, KA-Þór. Ferðafélag íslands: Mifivikudagur 2/. júlf. Kl. 08.00 Þórsmeikurferfi. Kl. 20.00 Grasaferfi. Farið 1 Bláfjöll og tínd þar fjallagrös. Leiðbeinandi: Anna Guð- mundsdóttir, húsmæðrakennari. Hafið hentug flát meðferðis. Verð kr. 1000 gr. v/bfl- inn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Fró Vestfirðinga- félaginu ÞátttaRendur í Strandasýsluferðinni verða að láta vita f sfðasta lagi f dag, f sfma 10413. Útlvistarferðir Útivist mun efna til þriggja langra ferða innanlands um verzlunarmannahelgina og nokkurra stuttra. Löngu ferðimar eru I Þórs- mörk, í Núpsstaðaskóg og á fjallið Kerlingu f grennd við Akureyri. Lagt verður af stað á föstudagskvöld f allar þessar ferðir og komið heim á mánudagskvöld. Upplýsingar er hægt að fá i sima 14606. Styttri ferðirnar eru út í örfirisey, á Sel- tjarnarnes og upp á Vatnsleysuströnd. Munifi ódýru Norogsferfiina 1.-8. ágúst. Sfðustu forvöð að kaupa miða. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofu, Lækjarg. 6, sími 14606. Útivist. Jöklarannsóknafélagið Jökulheimaferfi 9-11. september. Farið frá Guðmundi Jónassyni v/Lækjarteig kl. 20.00. Þátttaka tilkynnist (á kvöldin) Val Jóhann- sssyni- í síma 12133 og Stefáni Bjarnasyni f dma 37392. Ferðir í þióðveldisbœinn i pjórsárdal verða framvegis á mánudögum. .iniðvikudögum og föstudögum kl. 9. og ’sunnudöguin kl. 10. Komið aftur að kvöldi Farið frá Umferðarmiðstöðinni. GENGISSKRANING NR. 139. 25. júlí 1977 Eining IG. 12.00 1 Bandaríkjadollar 1 Steriingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Saanskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franksir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.-Þýzk mörk 100 Urur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 195.70 196.20 336.45 337.45 184.40 184.90 3321.00 3329.50 3774.70 3784.40 4560.70 4572.40' 4903.55 4916.05’ 4070.90 4081.30* t 559.80 561.20* 8211.00 8231.90* 8120.00 8140.70* 8697.40 8719.60* 22.21 22.27* 1222.70 1225.90* 510.40 511.70 228.90 229.50* 74.02 74.21 100 Pesetar 100 Yen ‘Breyting frá sífiustu skráningu. Leiðrétting I andlátsfréttum í blaðinu 1 gær misritaðist föðurnafn. Sigurlaugar Pálmadóttur. Var hún sögð Pálsdóttir. Eru hlutað- eigendur beðnir velvirðingar á þessu. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Þjónusta Túnþökur til sölu. Höfum til sölu góðar, vélskornar túnþökur. Uppl. í símum 30766 og 73947 og 30730 eftir kl. 17. Steypuvinna. Steypum innkeyrslur og ■ bíla- stæði, helluleggjum og girðum lóðir og fleira. Sími 74775 og 74832. Silkiprentun Skólavörðustíg 33. Prentum á plast, tau, gler, tré, járn, pappír, (ploköt). Hugmyndir og tilboð yður að kostnaðarlausu. Opið kl. 1-7 e.h. Múrviðgerðir, steypum upp Iriippur, rennur, gerum við sprungur og margt II. Uppl. i síma 71712 eftir kl. 8 á kvöldin. Ilurðasköfun. Sköfum upp hurðir og annan, útivið. Gamla hurðin verður sem ný. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð og verklýsing, yður að kostnaðarlausu. Uppl. í sima 75259. ílúsaviðgerðir. Tiikum að okkur ýiniss konar við- gerðir heði utanhuss og innan. í>vo sem klæðningar, breytingar, gluggaviðgerðir og fl. Uppl. í síma 32444 og 51658. Garðeigendur-verktakar, athúgið. Tek að mér að hellu- leggja og lagfæra stéttar, einnig veggjahleðslur. Uppl. i síma 26149. Garðaþjonusta. Sláum garðinn og snyrtum, trjá- klipping, útvegum gróðurmold og áburð. Uppl. í síma 66419 á kvöld- in. RAFVIRKJAR RAFMAGNS- VEITNA í VERKFALLI Hásetar og matsveinar stöðva f lutningaskipin á miðnætti á sunnudag ef ekki semst áður Yfirmenn á kaupskipum fengu 25,3% launahækkun og síðan áfangahækkanir. Gildir samning- ur þeirra til 1. apríl 1978. Starfs- menn ríkisverksmiðjanna náðu 19,6% kjarabótum strax. Báðir starfshópar fengu 2,5% vegna sérkrafna. „Jafnlaunastefna" samning- anna á Loftleiðahótelinu virðist þá fallin en hún byggði á 18.000 kr. hækkun allra launa. Rafvirkjar hjá Rafmagnsveit- um ríkisins fóru í verkfall á mið- nætti síðastliðnu. Er þar um að ræða um það bil 50 manns. Samningafundur í deilu þeirra stóð fram undir morgun og hefur lítið þokazt í samkomulagsátt enda skammt siðan viðræður hóf- ust. Samningafundi háseta og mat- sveina við eigendur kaupskipa lauk i gær. Ekki hefur verið boðað til nýs fundar en báðir starfshóparnir hafa boðað til verkfalls kl. 24 þann 31. þessa mánaðar. Að sögn Guðmundar Hallvarðs- sonar hjá Sjómannafélagi Reykja- víkur hefur verið gengið frá öll- um sérkröfum háseta og aðeins eftir að semja um fastakaupið. Samningum matsveina hefur eitthvað þokað í samkomulagsátt en þeir hafa gengið einna tregast hingað til af samningum við far- menn. I deilu blaðamanna og útgef- enda situr allt við það sama og ekki hefur verið boðaður sátta- fundur. apjpn9| Knáir piltar hafa alltaf haft gaman af þvi að reyna kraftana og Ijósastaurar hafa löngum verlð freistandi. Ekki er vist að allir séu hrifnir af framtakinu en strákurinn álítur að hann hafi þegar unnið töluvert afrek, ef dæma má eftir svipnum. Og upp í staurum þarf ekki að taka tiilit til umferðarmerkja sem banna þetta og hitt. JH. DB-mynd JH. Þetta er Guðný Okkur varð á i messunni í gær er við birtum mynd af ungri sund- drottningu á forsíðu. Sögðum að þar væri hin efnilega Guðný Guðjónsdóttir. Það var ekki rétt — það var vinkona Guðnýjar — Olga Ágústsdóttir, 15 ára, en þær æfa sund saman. Ólöf sigraði í „Kristalnum” I frétt af golfkeppninni um „Tékknesku kristalsvasana“ hér I blaðinu 1 gær urðu þau leiðu mistök, að nafn sigurvegarans 1 kvennaflokki, bæði með og án for- gjafar var alls ekki með. Það var Olöf Geirsdóttir sem vann kvennaflokkinn, bæði með og án forgjafar, en hún lék 18 holurnar á 89 höggum — 17 = 72. Er Olöf beðin margfaldrar afsökunar á þessum rangfæ rslum. rl. Dráttar- vélarslys íBiskups- tungum Sextán ára drengur úr Reykja- vik varð undir dráttarvél á bæ nokkrum í Biskupstungum síð- degis í gær. Mun drengurinn hafa beðið bana samstundis. Ekki er unnt að skýra frá nafni drengsins þar sem ekki var búið að ná til allra aðstandenda hans snemma í morgun. BH

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.