Dagblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. JULl 1977 17 9 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 l Til sölu D Til sölu 11 feta plastbátur, 18 ha. Johnson mótor, kafarabúningur, lungu og kútur. Uppl. í síma 44232. Sjálfvirk Haka þvottavél til sölu. VerÖ 25 þús. Einnig til sölu Nordmende sjón- varp. Verð 15 þús. Uppl. í sima 44124. Bilsegulband, toppgrind, garðsláttuvél. Til sölu 12v bílsegulband fyrir kassettur, kr. 15 þús., toppgrind á kr. 3.000 og garðsláttuvél, kr. 3.500. Uppl. I síma 42344. Akið ekki verkfæralaus út um landið. Úrval af verkfærum fyrir blla og ýmis tæki, fást I settum og einingum á Snorra- braut 22 á mjög sanngjörnu verði. Haraldur. Til sölu er lítið notaður amerískur tjald- vagn, 8 manna, með vaski, gas- eldavél og upphitun. Uppl. I síma 76275. Ljós, lítið notuð kúrekastígvéi til sölu, nr. Uppl. I sima 86797 tii kl. 8. 3614. Sem nýtt 4ra-5 manna Geysistjald til sölu. Uppl. I síma 38852. Til sölu vegna flutnings Radionette sjón- varpstæki, Kenwood strauvél, svefnbekkur með rúmfata- geymslu og púðum í baki og 4 barnastólar og borð, tilvalið fyrir dagmömmur. Uppl. í síma 27228 allan daginn til 5,30 og eftir kl. 9 á kvöldin. Til sölu 3 verksmiðjugluggar, 1 stk. 4,34x2,32, rúðustærð 105x73. 1 stk. 4,68x2,32, rúðustærð 91x73 cm. 1 stk. 187x232, rúðust. 88x73. Einnig er til sölu á sama stað bandslípuvél, heimasmíðuð, lengd, utanmál 205. Uppl. í síma 28966 og 10429. Túnþökur. Góðar, ódýrar túnþökur til sölu. Björn R. Einarsson, sími 20856. Til sölu 4ra ára Ignis þvottavél. Uppl. í síma 24744. Urvals gróðurmold til sölu. Heimkeyrð. Uppl. í síma 72336 og 73454. Allt sem nýtt. 6-8 manna hústjald með áföstum botni og gluggum, tveggja hellna prímus á standi, kælikista, sól- tjald, tjaldborð og fjórir stólar og þrekhjól til sölu. Uppl. f síma 92-2979. Viljum selja tvær overlock vélar. Sólídó, sími 31050 eða 30649. Vel með farið, 4ra manna tjald til sölu. Uppl. í síma 81905. Gólfteppi, stærð 260x230 á kr. 10 þúsund, sófi og tveir stólar, verð 25 þús- und, eldhúsborð stærð 102x64, verð 6 þúsund, barnavagga með dýnu, verð 5 þúsund. Einnig ýms- ir hlutir í Chevrolet árg. ’57 og ’62 og Benz árg. '55. Uppl. í síma 75448. Vegna brottflutnings er til sölu lítið notuð Candy upp- þvottavél. Uppl. í síma 13669. Til sölu tjald og útvarp. Sími 23997. Til sölu ný regnhlífakerra og einnig Silv- er Cross skermkerra. Uppl. i síma 52516. Hraunhellur. Til sölu fallegar og vel valdar hraunhellur eftir óskum hvers og eins. Stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma 43935 eftir kl. 7.30 é kvöldim Húsdýraáburður á iún <>g garða til sölu, önnuinst trjá- klippingaro.fi. Síini 66419. Túnþökur til sölu, Sími 41896 og 76776. ' Það er skilningi mfnum') ofvaxið hvernig þessi llúsablesi fer að því að Ihitta úr meira en 100 metra fjarlægð I Óskast keypt i Viljum kaupa fataskápa. Uppl. í síma 31217. Gólfteppi. Öskum eftir notuðum gólfteppum úr gerviefnum með filti. Uppl. í síma 85265 milli kl. 10-13 næstu daga. Óska eftir katli, 3-3Ví fm, með innbyggðum spíral. Uppl. í síma 1226, Akranesi. Notaðar hljómplötur: Öskum eftir að kaupa íslenzkar og erlendar notaðar hljómplötur, vel með farnar. Kaupum einnig enskar, danskar, norskar, íslenzkar og sænskar vasabrots- bækur. Lítið inn . Safnarabúðin. Laufásvegi 1, sfmi 27275. Byggingavöruverzlanir, kaupfélög, vélsmiðjur: Afgreið- um af lager eða útvegum með stuttum fyrirvara fittings til hita- og vatnslagna. Tengihlutir hf., Sogavegi 124, sími 85950 og 84639. Blindraiðn. Brúðuvöggur, margar stærðir, hjólhestakörfur, bréfakörfur, smákörfur og þvottakörfur, tunnulaga. Ennfremur barna- vöggur, klæddar eða óklæddar, á hjólagrind, ávallt fyrirliggjandi. LÖálpið blindum, styðjið fs;L iðnað. Biindraiðn, Ingólfsstræti 16, simi 12165. Prinsessu tágastólar frá Asiu. Nýjar steinstyttur sem hæfa hverju hátíðlegu tækifæri. Postulinsenglapörin komin aftur. Kerti og servíettur fyrir skfrnir og brúðkaup. Prentum á servíett- ur. Skírnargjafir og tækifæris- gjafir. Heimilisveggkrossar. Nýjar kristilegar hljómplötur, kassettur og bækur. Póstsendum. Sími 21090. Opið 13—18. Verið velkomin i Kirkjufell Ingólfs- stræti 6. Veiztu að Stjörnumáining er úrvalsmálning og er seld á verksmiðjuverði — aðeins hjá okkur í verksmiðjunni að Ármúla 36, Reykjavík? Stjörnulitir sf., sími 84780. Húsgögn í Til sölu notað sófasett og palesander sófa- borð. Selst ódýrt. Uppl. að Barma- hlíð 28 kj., eftir kl. 18 og í síma 25296. Sófasett til sölu. Uppl. í síma 82623 eftir kl. 16. Sérsmiðað sófasett. Til sölu vegna flutnings eru tveir húsbóndastólar með skammelum og sófi sem gera má tvíbreiðan. Sófaborð gæti fylgt. Hagstætt verð. Uppl. í sima 16633. Til sölu skrifborð úr tekki, 60x135 cm. Vel með farið. Uppl. í sfma 28843. 8 manna borðstofuborð, vel með farið, til sölu. Uppl. í síma 51812 eftir kl. 7 á kvöldin. Vel með farið sófasett til sölu, 10 ára gamalt, nýlegt áklæði. Uppl. 1 síma 21844. Svefnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, svefn- bekkir, hjónarúm, hagstætt verð. Sendum í póstkröfu um allt land, opið 1-7 e.h. Húsgagnaverksmiðja Hiisgagnaþjónustunnar Lang- holtsvegi 126, sími 34848. Bólstrun Karls Adolfssonar Hverfisgötu 18, kj. Nýkomið svefnhornsófasett. Hentar vel i þröngu húsnæði og í sjónvarpshornið. Einnig ódýrir símastólar sem fólk getur sett saman sjálft og málað. Uppgerðir svefnsófar, svefnsófasett og bekkir oftast fyrirliggjandi. Ath. Inngangur að ofanverðu. I Heimilistæki D Til söiu strauvél og frystiskápur. Strau- vél: Ironrite f borði og frysti- skápur, Bosch, 3 hillur og skúffa. Uppl. í síma 92-2092 í hádeginu og á kvöldin. Tii söiu Atlas fsskápur og 2ja ára Candy þvottavél, lítið notuð. Uppl. í síma 30824. Af sérstökum ástæðum er sem ný Zanussi þvottavél, til sölu. Er í ábyrgð. Uppl. f sfma 37981 eftir kl. 6 á daginn. Til sölu eldavélasamstæða og fsskápur. Uppl. á milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Unnur Alfheimum 21 $ Hljóðfæri D m söíu Premier trommusett 22“ með 3 lym og Hi-Hat Ziloioan og Paister einnig Magnatone söngkerfi 400W, og bassagræjur. Shaftes burý bassi, Fender box og heima smfðaður magnari. Allt mjög gott Uppl. f símum 41311 og milli 6 og 8 í sfma 50417 og 75304. 1 Hljómtæki i Til sölu Pioneer hátalarar, Sony magnari og Garrard plötuspilari. Uppl. f sfma 14110 eftir kl. 6. Fyrir ungbörn D Til sölu barnastóll, verð kr. 5000, baðkar með borði, verð kr. 6000, burðar- rúm, verð kr. 1000 og göngugrind, verð kr. 2500. Uppl. f sfma 71866. Vel með farinn kerruvagn óskast. Uppl. f 31473. sfma Til sölu vel með farin, brún Silver Cross skermkerra með innkaupagrind á kr. 20 þús. Einnig hár barnastóll á 8000 og bílstóll á 7000. Uppl. f sima 51855. Barnakerra. Óska eftir að kaupa lítið notaða barnakerru. Uppl. í síma 41085. Nordmende sjónvarpstæki, 2ja ára, 23” sölu. Uppl. í sfma 92-3221. til Til sölu 2ja ára Grundig, 24 tommu, sjón- varp. Uppl. f sfma 34308. Til bygginga Notað mótatimbur óskast. Uppl. I síma 82434. Til söiu mótatimbur, 1x5, þykktarheflað og setur fyrir Breiðfjörðsmót. Uppl. f síma 35145. Byssur D 3” Magnum haglabyssa, 5 skota pumpa til sölu. sima 17766 eftir kl. 7. Uppl. í Kettlingar fást gefins. Uppl. i sfma 76763 eftir kl. 6. Verzlunin Fiskar og fhglar, auglýsir: Skrautfiskar I úrvali, eiitnig fiskabúr og allt tilheyrandi. Páfa.. gaukar, finkur, fuglabúr og fóður ^yrir gæludýr. Verzlunin Fiskar og fuglar Austurgötu 3 Hafnar- firði, sfmi 53784. Opið alla daga fri kl. 4 til 7 og laugard. kl. 10 til 12 9 Leiga D Sælgætisverzlun sem hefur kvöldsöluleyfi er til leigu eða sölu nú þegar. Tilboð sendist DB fyrir miðvikudags- kvöld merkt: Sælgætisverzlun. Ljósmyndun Til söiu Ramon 110-ED electronisk vasa- myndavél, alsjálfvirk, linsa f. 2,0- 16, hraði 1/1500-13 sek., fjarlægð- armælir, electroniskt flash sama sem ný, verð 45 þúsund (25% afsl.). Uppl. f sfma 74135. Limingarpressur. Til sölu eru tvær límingarpressur fyrir ljósmyndir. önnur notuð, teg. Kinderman, en hin ný, teg. Ademco. Hentug fyrir strigalím- ingu. Uppl. í simum 12644 og 83214. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. i sfma 23479 (Ægir). Fyrir veiðimenn Laxamaðkar til sölu, verð kr. 20. Uppl. I síma 43051. Anamaðkar. Til sölu ánamaðkar og silunga- maðkar. Uppl. í síma 37734 milli kl. 18 og 22. Nýtindir ánamaðkar til sölu. Uppl. að Hvassaleiti 27 og í síma 33948. Verðlistinn yfir fslenzkar myntir er kominn út. Sendum I póstkröfu. Frímerkja- miðstöðin, Skólavörðustíg 21 A, simi 21170. Kaupum ísienzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin Skólavörðurstíg 21A, sími 21170. Veðskuldabréf- Höfum jafnan kaupendur að 2ja til 5 ára veðskuldabréfum með hæstu vöxtum og góðum veðum. Markaðstorgið Einholti 8, simi 28590 og kvöldsími 74575. Honda SS 50 árg. ’74 til sölu. Einnig annað hjól af sömu gerð til sölu f varahluti. Uppl. í síma 40246. Yamaha mótorhjól, 360 cc. árg. ’76 til sölu. Hjólið er sem nýtt, ekið 680 mílur. Verð 450.000. Greiðsluskilmálar. Uppl f síma 66569. Til sölu vel með farið Suzuki AC 50 árg. ’75. Ekið aðeins 3700 km. Uppl. í sfma 95-4695 milli kl. 19 og 20. Honda SS 50 árg. ’73 til sölu. Mjög gott hjól. Hagstætt verð. Uppl. f sfma 51219 eftir kl. 18.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.