Dagblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 26.07.1977, Blaðsíða 21
I)A('iBLAÐIt). l>KIt).JUI)A(iUR 26. JÚLt 1977. 21 ÍS i) Tromp-bragöið er hægt að not- færa sér oftar én spilarar gera sér grein fyrir, skrifar Terence Reese En það er vandmoðfarið eins og við sjáum í spili dagsins. Vestur spilar út hjartagosa I sex laufum suðurs. NoitUL’K * K2 VÁD4 0 K76 * ÁG543 Aivnu * D10763 V 97 ODG9543 + ekkert VkóTI’K + G98 V G1086 0 108 * K1087 Sl’OLR A Á54 V K532 0 Á2 + D962 Drepið var í blindum og síðan lagði spilarinn í suður niður lauf- ásinn því sögnin er alveg örugg ef trompin liggja ekki 4-0 hjá mót- herjunum. En í ljós kom að vestur átti fjögur tromp. Austur kastaði tígli. Vestur var með K-10-8 en suður D-4-6. Þrátt fyrir leguna slæmu er spilið ekki vonlaust fyrir suður. Hann varð að taka bragðið í notkun og haga því þannig að fara niður í þrjú spil. Vera inni í blindum og spila það- an öðrum lit en trompi til að trompa með laufdrottningu. Blindur því eiga eftir G-5 í trompi. Og legan var hagstæð að öðru leyti í spilinu. Suður spilaði tígli tvisvar — tveimúr hæstu — þá kóng, ás í spaða og trompaði spaða. Síðan hjartaás og hjarta- kóng og trompaði hjarta í blind- um. Lokastöðunni náð. Tígli spilað frá blindum og trompað með drottningunni. Sama hvað vestur gerir. Ef hann trompar með kóng verður hann að spila laufi — og suður hagar sér eftir því hvort hann spilar tíunni eða áttunni. Nú ef suður gefur verður laufgosi blinds 12. slagurinn. Trompbragð — þar sem „örugg- ur“ trompslagur vestur hvarf. ■f Skák Hvítur leikur og vinnur. ■ "1 1 — m W:- i'"/: j, í í ■: ■:■ 2 'Vm iSa mr J '/"/'A :# á 771 y///.f jtj Ití ilf W/W'' p# íö im K0V' wk Ppp -má „ ■ it '/.//■// /Æz m UM. 1. a7 — Bf3 2. Hel+ — Kc2 3. d7 — Hd2 4. He2! og svartur getur ekki hindrað að hvítur veki upp drottningu. 'ÖTTINTt' c+vr <, =- © Bull's ©King FaaturM Syndicata. Inc.. 1977. Worid righU raaarvad. Herbert hefði mjög gott kaup ef ekki drægjust frá skattar, tryggingar, reikningar, matur.... Reykjavík: LöKreíílan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreíílán simi 18455. slökkvilið sjúkrabifreið sími 11B00. Kopavogur: Lögreglan sími 41200. slökkvilið ok sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjöröur: Löf»reglan sími 51166. slökkvi- lið ok sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333. slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögref»lan sími 1666. slökkvi- liðiðsími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222. 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-. nœtur- og holgidagavarzla apótekanna i Reykjavík og nagronni vikuna 22.-28. júlí er í Vesturbæjar Apöteki og Haaleitis Apóteki. Það apðtek sem fyrr er nefnt. annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga. en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu . eru gefnarí símsvara 18888. Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkuin dögum frá kl. 9—18.30 og 4il skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi- dagavör/.lu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu. lil kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12. 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er Ivfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl.9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnames. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga. sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjöröur, Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í slmum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni.i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i síma 1966. Slysawaröstofan. Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík. Kópavogur og Sel- tjarnarqes. sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110. Vestmannaeyjar sími 1955. Akurevri sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17 — 18. Sími 22411. Heifnsóknartimi Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensasdoild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Solvangur, Hafnarfiröi: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og. 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Söfriin Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn — Utlansdeild. Þingholtsstræti 29a. sími 12:108. Mánud. til föstud. kl. 0-22. laugard. kl. 9-16. Lokaö a'sunnudogum. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þinghollsst ra»ti 27. simi 27029 Opnunartimar 1. sept.-31. mai. mánud.-föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-18. sunnudaga kl. 14 18. Bustaðasafn Bústaðakirkju. simi 36270. Mániid.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólhciimim 27. sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Ilofsvallagiitu 1. simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talböka- þjónusta við fatlaða og sjöndapra. Farandbókasöfn. Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum. heilsu- Inclum og stofnunum. simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. rærmbókasafniö Skipholti 37 cr opið lllánu- daga—föstudaga frá kl. 13-19 — sími 81533. Gírónúmar okkar ar ðOOOO RAUÐIKROSSISLANDS Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir miövikudaginn 27. júlí Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Brátt byrjar tímabil þegar þú hefur úr svo mörgu að velja að þú átt erfitt með að gera upp hug þinn. Það gæti haft áhrif á þig að verða kynnt(ur) fyrir manni. Fiskamir (20. fabr.— 20. marz): Þú ert stútfull(ur) af nýjum hugmyndum, sérstaklega þó þeim listrænu. Vertu ekki undrandi þó kallað verði á þig til ráðgjafar um list fyrir vin. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þaö er mikið um að vera í félagslífinu og þú verður að hafna einhverju af þeim boðum sem þér berast. Einhver reynir að vekja samúð þina með þvl að ýkja stórlega frásögn af einhverju atviki. Nautiö (21. apríl—21. maí): Vandamál sem snertir ungan mann veldur þér nokkrum áhyggjum. Þú færð nýjar hugmyndir e.t.v. vegna einhvers sem þú lest. 3 er happatala þín i dag. Tvíburamir (22. maí—21. júnf): Þú lendir l vanaræoum með að einbeita þér i dag. Farðu þér hægt og ljúktu einu verki áður en þú hefur annað. Það verður gaman I félagslífinu. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Nýr vinur æsir þig með því að reyna að fá þig til að breyta viðhorfum þlnum. Haltu þig við þln gömlu og jafnvel einnig við þína gömlu vini. Ástarsamband kemst á spennandi stig. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Eldri maður biður um aðstoð þína í erfiðleikum. Þú ert mjög hagsýn(n) og gætir haft góðar hugmyndir til lausnar. Reyndu að verða spar- samari. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Það verður margs af þér krafizt i dag og þú verður fegin(n) að geta hvilt þig í kvöld í félagi góðra vina. Láttu ekki freistast til að eyða of miklu núna. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú kemst hjá vonbrigðum með því að treysta eingöngu á sjálfa(n) þig í dag. Kynping fyrir einhverjum manni veldur ekki þeirri ánægju sem þú bjóst við. Góður dagur til að verzla. SporÖdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Hafðu augun opin þvl gullið tækifæri gæti rekið á fjörur þinar. Ef vinur þinn er kuldalegur gagnvart þér þá láttu eins og ekkert sé og allt mun fara vel. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Veldu vini i félagslífi með sérstakri aðgát. Gættu að fénu, annars hættir þér til að eyða of miklu. Aætlaðu framtíðaratburð með nákvæmni. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Gamall metnaður gæti ræzt á næstunni. Þú fréttir bráðlega um trúlofun. Gættu þess að móðga ekki feiminn mann sem hefur litla kimnigáfu. Afmælisbam dagsins: Það verður margt á þessu ári sem gleður og margt sem hryggir. Peningar virðast vanda- mál á fyrstu mánuðunum. Þú dettur í lukkupottinn á fjórða mánuði og það kemur hlutunum í lag. Hamingjan biður í enda fimmta mánaðar. Þá breytast stjörnurnar þér I hag og lífiö verður ánægjulegt. Bokasafn Kópavogs í Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafniö: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- lega nema laugardaga kl. 13.30-16. Ásmundargaröur við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dyrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. lOtil 22. Grasagarðurinn i Laugardal: Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaöir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafniö Hverfisgötu 17: Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jonssonar við Njarðargötu: Opið daglega 13.30-16. Listasafn ísiands við Hringbraut: Opið daglegafrá 13.30-16. Néttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiö við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarn- arnes sími 18230, Hafnarfjörður sími 51336. Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og ,Hafnarfjörður sími 25520. Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes sími 85477. Akurevri sími 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður sími 53445. Símabilanir i Reykjavik. Kópavogi. Seltjarnar- nesi. Hafnarfirði. Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidöguin er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Þú hefðir átt að hafa vit á því að leggja inn meira en ég tók út.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.