Dagblaðið - 26.09.1977, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 26.09.1977, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1977. Vinningsnúmer ískyndihappdrætti keppenda í hórgreiðslu ó norrœna meistara- mótinu 18. sept. sl.: Hjó Bóru Kemp: 2305 1561 10094 6959 2415 5213 9335 1756 7957 3266 Hjó Guðbirni Sœvari: 7559 6808 377 1831 9225 9783 3902 4535 6054 4825 Hjó Hönnu Kr. Guðmundsdóttur: 7061 4158 953 2115 3426 5774 2484 10190 8136 283 Hjó Sigurði G. Benónýssyni: 9162 1144 2399 6069 8097 144 1762 5010 799 7000 Hjó Guðnýju Gunnlaugsdóttur: 7406 241 10430 401 1116 . 146 1476 88 3575 8883 Hjó Elsu Haraldsdóttur: 10187 89 6984 1577 3472 2390 8486 4218 10480 945 Hjó Kristínu Hólfdónardóttur: 5984 6321 546 1760 9956 6047 3309 979 6448 4370 Vinningshafar, vinsamlegast hafið samband við viðkomandi hórgreiðslumeistara varðandi tímasetningu vinningsúttektar. Bifvélavirki Bifreiðaeftirlit ríkisins óskar að ráða bifvélavirkja til kennslu á meiraprófs- námskeiðum í Reykjavík í vetur. Nánari upplýsingar um starfið veitir umsjónarmaður námskeiðanna að Dugguvogi 2, sími 85866. Bifreiðaeftirlit ríkisins. Bifreiðastjóranómskeið. Þotulestin af stað —fyrsti miðinn með Laker-f lugfélaginu seldur í gær stúlku sem búin var að bíða 67 klukkustundir Frekkie Laker, Bretinn sem ætlar að hefja ferðir milli Lundúna og New York fyrir lægsta verð sem þekkist með flugi, byrjaði að selja miða I sína fyrstu ferð í gær. Sú sem keypti fyrsta miðann var búin að bíða í 67 klukkustundir, en' hún heitir Ann Campbell. Það hefði verið algjör óþarfi fyrir Ann að biða svona lengi. Þegar Laker seldi henni fyrsta mið- ann biðu aðeins um 200 manns í röðinni. Laker notar DC 10 þotur til ferðanna yfir Atlantshafið og þær taka 345 farþega. Laker sagði í tilefni sölu fyrsta farmiðans með þotulest hans yfir hafið að ósk hans hafi verið uppfyllt 2293 dögum of seint, Þar átti hann við baráttu sina við yfirvöld í viðkomandi löndum en hann hefur barizt fyrir að fá að fljúga þotulest yfir Atlantshafið í um sex ár. Nú hefur hann loks fengið ósk sína uppfyllta en það hefur valdið byltingu á fargjölduro yfir Atlantshafið. Stúdentar, ömmur og afar voru í biðröðinni þegar miðasalan hófst. Þau voru fyrst til að fá farmiða til New York fyrir 59 sterlingspund. Laker sagði að hann hefði ekki orðið fyrir vonbrigðum, þrátt fyrir að röðin hafi ekki orðið lengri. Hann sagðist alltaf hafa sagt að það myndi verða nóg af sætum í þotulest sinni og að búizt hafi verið við að meðal- farþegafjöldi yrði um 250 manns þrátt fyrir að vélarnar tækju 345. Danmörk: Böm lögð á sjúkrahús vegna mjólkurþambs Fimm börn á aldrinum hálfs annars til þriggja ára voru flutt á sjúkrahús í Hilleröd vegna blóð- leysis. Astæðan var sú að þau neyttu of mikillar mjólkur. Yfirlæknirinn á sjúkrahúsinu Erik Thamdrup var spurður hvort það væri skaðlegt fyrir börn að drekka mjólk. Hann sagði að oft vildi það verða svo að lítil börn neyttu allt of mikillar mjólkur og þá lítið af annarri fæðu. Það er skaðlegt fyrir börn að þamba of mikla mjólk og það ættu foreldrar að athuga. Læknirinn sagði að það væri einnig algengt a börnum væri gefin súrmjólk eða jógúrt og svo fengju þau eins stóran mjólkur- skammt og venjulega. Svona mikill mjólkurmatur er slæmur fyrir börnin vegna þess að þá fá þau ekki þau efni sem þau þarfn- ast úr annarri fæðu. Börnin þurfa mikið járn og mjólkurvörur innihalda ekki nægilegt járn. Thamdrup læknir sagði það ekki einsdæmi að börn væru lögð inn á sjúkrahús vegna neyzlu á mjólk og mjólkurvörum í of miklu magni. onnssHðu Innritun daglega frá 10-12 og 13-19 ísímum 20345 76624 38126 21589 74444 24959 KENNSLUSTAÐIR: Reykjavík Brautarholt 4 Drafnarfell 4 Félagsheimili Fylkis Kópavogur Hamraborg 1 Kársnessköli Seltjarnarnes Félagsheimilið Hafnarfjörður Göðtemplararhúsið nsTvniDssonnn Kennum alla samkvæmisdansa, nýjustu táningadansana, rokk og tjútt Síðasti innritunardagur á morgun Teng Hsiao-ping. Kína og Sovét í stríð — segir Teng Hsiao-ping aöstoðarforsætisráðherra Kína Aðstoðarforsætisráðherra Kína, Teng Hsiao-pirg, hefur látið i ljós þá skoðun sína að engin leið sé að bæla sambáð Sovétmanna og Kínverja á næstu árum. Sagði hann þetta i veizlu sem haldin var fyrir þýzk- an ferðahop en i Itoiium voru m.a. þingmenn og háttsettir menn í þýzka hernum. Teng sagði að hann væri viss um að það liði nteira en einn mannsaldur þar til sambúð rikjanna kæmist í betra horf. Hann :,agði að strið væri óum- flýjanlegt en hvenær það brvt- ist út sagðist hann ekki geta sagt um. „Kinverjar vilja ekki hevja strið við aðrar þjóðir og hinar ýmsu þjóðir heims geta hjálpað- Kínverjum að komast hjá stríði," sagði Teng. Fyrir fundinn talaði Teng við þýzka blaðamenn og sagði að^ hann byggist við að Kínverjar myndu ná eins langt fyrir árið 2000 og iðnríki Evrópu. Teng tók fram að fólk eins og ekkja Mao formanns og aðrir róttækir í Kina stuðluðu að því að draga úr þessari framfaraþróun og fjórntenningarnir hefðu tafið framfarir um þrjú ár með að- gerðum sinum. Á meðan á fundinunt stóð með vestur-þýzku gestunum keðjureykti Teng, að sögn Reutersfréttastofunnar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.