Dagblaðið - 26.09.1977, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 26.09.1977, Blaðsíða 30
30 STJÖRNUBÍÓ Taxi Driver Ný, spennandi, heimsfræg verð- launakvikmynd í litum. Leik- stjóri: Martin Scorsese. Aðal- hlutverk: Robert De Niro, Judie Foster, Harvey Keitel. Sýnd kl.6, 8.10 og 10.10. Bönnuð börnum. Hækkað verð. I AUSTURBÆJARBÍÓ 8 Sfmi 1Í384" Enn heiti ég „Nobody" íslenzkur texti Bráðskemmtileg og spennandi alveg ný, itölsk kvikmynd í litum og Cinema Scope um hinn snjalla „Nobody". Aðalhlutverk: Terence Hill, Miou-Miou, Kiaus Kinsky. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl 5, 7.30 og 10. HAFNARBÍÓ 8 s ^ Sími 16444 FóllcftÚ nœsta hósi Spennandít.^athylgisverð og vel gerð ný, bandarísk litmynd. Leikstjóri David Greene. Aðaihlutverk: Eli Wallach, Julie Harris, Deborah Winters. ísienzkur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9ogll. I HÁSKÓLABlQ 8 S<mi 22140 Mánudagsmyndin Eggið er laust Mjög athygiisverð og vel leikin sænsk mynd, er hvarvetna hefur hlotið lof gagnrýnenda. Aðalhlutverk: Max von Sydow. Leikstjóri: Hans Alfredson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmi 50184 Kvennabósinn krcefi Tom Jones THE ItVWDY ADVENTUHES OF •ffixsh (andallNEW) A UNIVERSAL RELEASE Ný, bráðskemmtileg mynd um kvennabósann kræfa, byggð á sögu Henry Fieldings „Tom Jones“. íslenzkur texti. Leikstjóri: Cliff Owen. Aðalhlutverk: Nicky Henson, Trevor Howard, Terry Tomas, Joan Collins o.fl. Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. LAUGARÁSBÍÓ 8 OI$€N m OVESPBOG0E MORTEN GBUNWAID POUL BUNDGAARD IM5T8UKTION: ECIK BALLING ANNONCEKLICHENB. 4 Olsen-flokkurinn kemst ó sporið Ný bráðskemmtileg dönsk gaman- mynd um skúrkana þrjá er ræna járnbrautarvagni fullum af gulli. Mynd þessi var sýnd í Danmörku á sl. ári og fékk frábærar viðtök- ur. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. íslenzkur texti. 1 NYJA BIO 8 Sími 11644 Norræna kvikmyndavikan Nœr og fjœr Sænsk mynd sem gerist á geð- veikrahæli. Stjórn: Marianne Ahrne. Aðalhlutv.: Lilaa Kovanko, Robert Farran. Sýnd kl. 5. Drengir Nýjasta mynd efnilegasta leik- stjóra Danmerkur: Nils Malmros. 'Aðalhlutv.: Lars Junggren , Mads Ole Erhardsen. Sýnd kl. 7. Sumarið sem ég varð 15 óra Norsk mynd um ungar ástir. Stjórn Knut Andersen. Aðalhlutv.: Steffen Rotchild. Sýnd kl. 9. 1 TÓNABÍÓ Lukku Lóki (Lucky Luke) Ný teiknimynd, með frækna kúreka, Lukku aðalhiutverki. Sýnd kl. 5 og 7. hinum Láka, í Hamagangur ó rúmstokknum (Hopla pá sengekanten) Skemmtileg, dönsk gamanmynd. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 9. Sfmi 11475 Á vampíruveiðum (Vampire killers). Leikstjóri og aðalhlutverk: Roman Polanski. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. i|>MÓÐLEIKHÚSIfl TVNDA TESKEIÐIN eftir Kjartan Ragnarsson. Leikmynd: Guðrún Svava Svavarsdóttir. Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Frumsýning fimmtudag kl. 20, 2. sýn. laugardag ki. 20, 3. sýning sunnudag kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgangskorta sinna fyrir þriðjudagskvöld. GRÆNJAXLAR Breiðholtsskóla þriðjudag kl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200 Gegn samábyrgð flokkanna Smámiöa- RAUÐA KROSSINS + DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1977.. Þarna er Sir Laurence Olivier f hiutverki föðurins i Húmar hægt að kvöldi sem sjónvarpið sýndi fyrir tæpu ári. Sjónvarp íkvöld kl. 21.00: EINN VINSÆLASTISPYR- ILLINN ER DICK CAVETT Samtalsþættir hafa löngum verið mjög vinsælir í bandaríska sjónvarpinu og þykir Dick Cavett vera i hðpi þeirra allra beztu spyrjenda. Sjðnvarpið hefui fengið til sýninga nokkra þætti þar sem hann spjallar við ýmsar þekktar persðnur. I kvöld spjallar hann við Sir Laurence Olivier um hann sjálfan og leikferil hans. íslenzka sjðnvarpið hefur áður sýnt frábærlega skemmtilega spjallþætti Cavetts er hann ræddi við Bette Davis og rithöfundinn Norman Mailer sem skrifaði ævi- sögu Marilyn Monroe. Þátturinn í kvöld hefst kl. 21.00. Þýðandi er Dóra Iiafsteins- dóttir. Þátturinn er sendur út í litum. - A.Bj. Þarna er Dick Cavett að rekja garnirnar úr Norman Mauer. Það þykir með ólikindum hve Cavett tekst að láta fólk tjá sig um sin innstu hjartans mái. Sviplrtil og dauf gerviskáldsaga Hafnarbíó: Afhjúpun (Expoaa) Ensk kvikmynd frá 1975 Laiks+Sri: Jamei Kanelm Clark. Aðalhlutverk: Udo Kier, Unda Hayden og Fiona Richmond Ungur skáldsagna höfundur dvelur í afskekktu sumarhúsi við samningu bókar sem út- gefandi hans þrýstir á hann að ljúka. Gengur það heldur erfið- lega, enda hefur rithöf- undurinn, Paul Martin að nafni, allt á hornum sér. Sér hann ofsjónir og snýst stundum allt fyrir honum f huga hans. Verður það þvi úr að hann ræður til sin einkaritara, Lindu að nafni, og á hún að hjálpa Kvik myndir V. honum við samningu bókar- innar. Er Linda þessi hörku- kvendi og vílar ekki fyrir sér að kála tveimur náungum sem eru að þvælast fyrir henni. Gengur kvikmyndin síðan út á þetta, talsverðan slatta af morðum, með kynóralegu ívafi. Undir lok myndarinnar kemur f ljós að Linda þessi, einkaritari skáldsagna- höfundarins Paul Martins fremur geðþekk stúlka, er að hefna eiginmanns síns með öllum þeim morðum er hún fremur í kvikmyndinni. t raun og veru var það eiginmaður hennar sem samið hafði hina fyrstu vinsælu skáldsögu rithöfundarins Paul Martins, hann siðan stolið handritinu og hrakið eiginmann Lindu út f sjálfsmorð. Fær myndin slðan ðvæntan endi, þegar Linda ætlar að koma rithöfundinum fyrir kattarnef, þá rfs upp maður sem Linda hafði drepið nokkrum dögum áður, var vist ekki dauður I raun og veru, ræðst að henni og drepur hana og drepst siðan sjálfur. Heldur er þetta leiðinleg kvikmynd til að sitja yfir, jafnvel alls ekki nógu gðð af- þreying. Söguþráðurinn er illa unninn og greinilega ekki saminn af fagmanni og leikur alls ekki gðður. Kvikmynda- taka er nokkuð góð en nær náttúrlega hvergi að hefja söguna upp úr lágkúrunni. BH Fiona Richmond leikur stórt hlutverk i myndinni og gerir þvi afar slæm skii.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.