Dagblaðið - 26.09.1977, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 26.09.1977, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 26. SEPTEMBER 1977. Framhaldaf bls. 23 Folöld til sölu. Svaðastaðakyn í föðurætt, enn- fremur 2 folar, lítið eitt tamdir. Guðmundur L. Friðfinnsson Egilsá, sími 82719 eftir kl. 5. Kettlingar fást gefins. Sími 81686. Skrautfiskaeigendur. Aquaristar. Við ræktum skraut- tiska. Kennum meðferð skraut- fiska. Aðstoðum við uppsetningu búra og meðhöndlun sjúkra fiska Asa, skrautfiskaræktun. Hring braut 51 Hafnarfirði, sími 53835. Til sölu Remington mod. 788 cal. 243 riffill ásamt Weaver x6 kíki. Einnig fylgja hleðslutæki, púður, kúlur, hvellhettur og skot. Mjög góð og litið notuð byssa. Selst ódýrt. Uppl. í síma 50099. Til bygginga Timbur til sölu. Töluvert magn af 1x6 og 2x4 til sölu. Einnig Breiðf jörðs tengimót. Uppl. á Markaðstorginu Einholti 8, sími 28590. Veðskuldabréf til sölu. Höfum gott úrval veðskuldabréfa til sölu á skrifstofunni. Hæstu vextir og góð fasteignaverð, 1 árs bréf kr. 750.000 1.500.000,' 2.000.000. ofl. 3ja ára bréf kr. 500.000, 760.000 , 800.000, 1.000.000. 1.500.000. 2.000.000. o.fl. 5 ára bréf kr. 500.000. 1.000.000 o.fl. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. Fasteignir Einstaklings eða lítii 2ja herbergja íbúð óskast til kaups. Uppl. í síma 40764. Lóð—Hveragerði. Af sérstökum ástæðum er stór hornlóð fyrir einbýlishús til sölu, einnig eru ýmis eignaskipti hugs- anleg. Uppl. í sfma 11616 og 71580 eftir kl. 18.30. Til sölu 110 fm einbýlishús með 48 fm bflskúr og 50 fm útihúsi í útjaðri Reykjavíkur. Uppl. í síma 82728. Eitt herbergi til sölu með sérinngangi. Uppl. f síma 12041 eftir kl. 7 á kvöldin. Öska eftir að skipta á fokheldu einbýlishúsi f Þorláks- höfn og fbúð í Reykjavík eða ná- grenni. Húsið er 120 fermetrar með tvöföldu gleri, tilbúið að utan undir málningu (bein sala kemur einnig til greina). Tilboð sendist Dagblaðinu fyrir 1. október merkt „Fallegt einbýlishús, Þorláks- höfn“. Honda 50-SS árg. ’74 til sölu, lokaður hjálmur fylgir, nýupptekið. Uppl. í sfma 52147 eftir kl. 6. Honda SS 50 árg. ’75 til sölu. Uppl. f sfma 50147 eftir kl. 5. Til sölu Yamaha 50 árg. ’75. Uppl. í sfma 35436 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Suzuki AC-50 árg. ’74, lítið ekið og vel með farið, til sölu á 110 þús. gegn staðgreiðsiu. Uppl. f sfma 73509. Honda 250 XL árg. ’75 til sölu, verð 340 þús. Uppl. í sfma 72802 eftir kl. 19.30. Til sölu Yamaha MR 50, gott hjól. Uppl. f sfma 10566 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Óska eftir að kaupa notað karlmannsreiðhjól. Uppl. í sfma 26101. Höfum opnað verkstæði fyrir allar gerðir vélhjóla. Vanir menn. Sækjum ef óskað er. Bfl- tækni hf. Smiðjuvegi 22, sfmi 76080. INKASLÖÐIN MODESTY BLAISE by PETER O’DONNELL Mótorh j ól aviðger ðir. Viðgerðir á öllum stærðum og gerðum mótorhjóla. Sækjum og sendum mótorhjól ef óskað er. Varahlutir í flestar gerðir hjóla. Tökum hjól í umboðssölu. Hjá okkur er miðstöð mótorhjóla- viðskipta. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sfmi 12452, opið frá 9-6 fimm daga vikunnar. Bílaþjónusta Bílamálun og réttingar. Gerum föst verðtilboð, hagstæð greiðslukjör. Bflaverkstæðið Brautarholti 22, sfmi 28451 og 44658. Bílaviðgerðir. Tek að mér smáviðgerðir á flestum tegundum bifreiða. Uppl.f síma 52726 eftir kl. 17. Ef bíllinn er bilaður... Tek að mér smáviðgerðir. Uppl. f síma 30726. Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þfna sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu til þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9—22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð hf.. sími 19360. Bílastiilingar. Stillum bílinn þinn bæði fljðtt og vel með hinu fullkomna CAL stillitæki. önnumst einnig allar almennar viðgerðir stórar sem smáar. Bifreiðaverkstæðið Lykiii- inn Smiðjuvegi 20 Kóp. sími 76650. II Bílaleiga Bílaleiga Jónasar, Armúla 28. Sími 81315. VW-bílar. Bilaieigan Berg sf. Skemmuvegi 16, Kóp., sími 7672? og um kvöld og helgar 72058. Til leigu án ökumanns Vauxhall Viva, þægilegur, sparneytinn og öruggur. Bílaleigan h/f Smiðjuvegi 17 Kóp. sfmi 43631 auglýsir. Til leigu án ökumanns VW 1200 L. og hinn vinsæli VW golf. Afgreiðsla alla virka daga frá 8-22 einnig um helgar. Á sama stað: viðgerðir á Saab bifreiðum. BílaviÖskipti Afsöl og leiðbeiningar um frágang skjaia varðandi hílakaup fást ókeypis á aug- lýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Sölutilkynningar fást aðeins hjá Bifreiðaeftir- litinu. .Til sölu 2 Peugeot bílar arg. 07 að Borgarholtsbraut 19, Kóp. Tilboð á staðnum. Uppl. í sfma 41057. Ford Cortina árg ’69 til sölu, verð 250.000. Sfmi 51671 eftir kl. 7 á kvöldin. VW 1600 árg. ’68 til sölu af sérstökum ástæðum. Bíllinn er skoðaður ’77, vél keyrð 8 þús., gangverk gott, bíllinn er ryðlaus, en þarfnast sprautunar og smá réttingar, einnig varahlut- ir, boddfhlutir og snjódekk til sölu. Uppl. í síma 99-4490. Bilavarahlutir auglýsa: Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta í margar tegundir bíla, t.d. Saab 96 árg. ’66, Fiat 124, 125, 128, 850 og 1100, Hillman Minx árg. ’68, Rambler American, Ford Falcon, Plymouth, Belvedere, Benz 220S, Skoda, Cortinu, VW, Taunus, Opel, Zephyr, Vauxhall, Moskvitch og fleiri gerðir bif- reiða. Kaupum einnig bíla til niðurrifs. Opið frá kl. 9—9 alla daga vikunnar. Uppl. að Rauða- hvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Vinsamlegast ath. Til sölu VW ’67 skoðaður ’76 með bilaðri vél, verð kr. 65 þús., Hill- man Minx ’67, verð kr. 40 þús., Moskvitch ’71 skoðaður ’76 með bilaðri vél á kr. 70 þús., slitin VW 1200 vél, verð 20 þús., nýleg 6 kristalla talstöð, verð 40 þús. Einnig 6 vetrardekk á ky. 2.500 stk. Hugsanleg hljóðfæra- eða hljómtækjaskipti. Uppl. í sfma 37813 eftirkl. 18.30. Höfum til söiu Renault 16 árg. ’73, afar vel með farinn bíll, ekinn 50 þús. km, einn eigandi. Kristinn Guðnason hf. Suður- landsbraut 20, sími 86633. Fjórar 14” felgur fyrir Benz fólksbifreið árg. ’70.til sölu. Uppl. í síma 53219 eftir kl. 7. Saab 96 árg. ’65 til sölu, skoðaður ’77. Uppl. í síma 50774. Umferðaróhapp. Tilboð óskast 1 Fíat 127 árg. ’72 skemmdan eftir umferðaróhapp, á sama stað er til sölu Moskvitch ’67, selst fyrir lítið. Uppl. næstu daga í síma 44250 á daginn og á kvöldin í sfma 73801. Morris — Morris. Til sölu er Morris 1100 (de luxe) í gangfæru ástandi, vél og gfrkassi nýuppgert (af bifvéla- virkja). Selst í einu lagi eða í pörtum. Uppl. í síma 22521 í dag og á morgun. Tii sölu Mercedes Benz 220 dísil árg. ’77, ekinn um 50 þ.km. beinskiptur f gólfi. ljósbrúnn á lit, sem nýr, glæsilegur bíll. Markaðstorgið Einholti 8, Sfmi 28590. Ford Escort árg. ’74 til sölu, ekinn um 53.000 km. 1300 vél. Uppl. í síma 35755 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu Mercedes Benz 280 SE árg. ’75, ekinn um 40 þ.km, sjálfskiptur, vönduð innrétting, litað gler, grænsanseraður á lit, ný dekk. Gullfallegur bfll, nýinn- fluttur. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. Til sölu jeppakerrur, burðarþol 1 til 1V4 tonn. Uppl. í síma 99-1484. Benz 309 D tii sölu 22ja manna, árg. ’71, mjög góður bíll. Til sýnis og sölu á Bílasöl- unni Braut. Skeifunni 11 mánu- daginn 26. sept. Sjáifskipting. Til sölu C-4 skipting í Ford f fyrsta flokks ástandi. Verð 120.000, greiðslukjör, á sama stað óskast 3ja stafa G-númer í skipt- um fyrir 3ja stafa ö-númer. Uppl. í sfma 40122 eftir kl. 7. Til sölu vel með farinn VW 1300 árgerð ’72. Uppl. f síma 86785. Sala-Skipti: Til sölu Hillmann Hunter árg. ’70, ekinn 77 þús. km, f mjög góðu standi, m.a. með nýupptekinni vél. Til greina koma skipti á nýrri bíl. Uppl. f síma 75513 eftir kl. 18. Opel Rekord II árg. '72 til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 53019 eftir kl. 7. Moskvitch árg. ’70 til sölu, þarfnast lagfæringar, selst ódýrt. Uppl. f síma 21596. Til sölu mjög góður Fiat 128 árg. ’74, skoð- aður ’77, gott lakk, útvarp. Selst með góðum gréiðslukjörum. Uppl. í sfma 85807. Rambler American árg. ’67 f góðu ástandi með aflstýri og beinskiptur til sölu. Uppl. f sfma 92-8369. Til söiu Renault van 4, árg. '77, ekinn 8000 km. Uppl. í síma 71596 Siglufirði eftir kl. 20. Til sölu Audi 100 árg. ’74. Litur reykblár, ekinn 48 þús. km, útvarp, vetrardekk fylgja, nýtt pústkerfi. Skipti möguleg á ódýr- ari bifreið. Upplýsingar í síma 32527. Til sölu er glæsilegur Mazda 323 de Luxe árg. ’77. Uppl. f sfma 75224. Ameriskur bíll, miðstærð, 2ja-3ja ára, óskast í skiptum fyrir VW Passal. Pen- ingar f milligjöf. Uppl. i sfma 10648. Vegna brottfarar af landinu vil ég selja bílinn minn, sem er Ford Custom árg. '70, beinskipt- ur, skoðun og 1 jósastilling '77, gegn staðgreiðslu fæst hann á mjög góðu verði. Uppl. í sfma 81904. Bronco ’74: Til sölu Ford Bronco árg. ’74, fallegur bíil í toppstandi. Verð 2,2 millj., útborgun 1,4 millj. Skipti möguleg. Uppl. í sfma 20056 eftir kl. 17. Saab 99 vél. Til sölu nýjasta gerð af vél og gfrkassa í Saab 99, ekin 12 þús. km. Storð, varahlutaverzlun, Ár- múla 26, sími 81430. VW árg. '72 til siilu. Uppl. í sima 36487 milli kl. 6 og 9 í dag. Cortina árg. '70 til sölu. Uppl. í síma 72796. Óska eftir að kaupa VW árg. ’68-’73 eða Cortinu árg. ’70, aðeins góður bfll kemur til greina. Uppl. f síma 74953 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. VW 1302 árg. ’72 VW 1302 automatic árg. ’72 ekinn 30.000 km, skemmdur eftir árekstur, selst í pörtum eða í heilu lagi ef viðunandi tilboð fæst. Vél, gírkassi, sæti, rúður stuðari o.m.fl. sem nýtt. Uppl. f síma 74388 eftir kl. 18. Til sölu 4 vetrardekk á felgum undir Fiat 850. Uppl. í síma 28635 eftir kl. 4. Tii sölu Skoda Pardus árg. ’72, nýlega upptekin vél. Uppl. f síma 43489 eftir ki. 6. VW árg. ’73-’74 óskast. Öska eftir VW 1300 eóa 1303. Að- eins góður og lítið keyrður bíll kemur til greina. Staðgreiðsla möguleg. Uppl. f síma 44556 eftir kl. 6.30. Óska eftir mótor í VW 1300 árg. ’68. Uppl. í síma 51812 eftir kl. 7. Til sölu VW árg. ’65, skoðaður ’77, þarfn- ast lagfæringar verð 60 þús. kr. Uppl. í síma 44741. Til sölu Volvo P 544 árg. ’63 með B 18 vél. Uppl. f síma 19745 eftir kl. 7 á kvöldin. Cortina árg. ’66 til sölu. Uppl. í sfma 76304 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu í Rambler American ’65 4 hurðir, drif og drifskaft, gfrkassi, mæla- borð, miðstöð, bremsuskálar og felga. Uppl. í síma 36625. Bronco ’74. Til sölu Bronco árg. ’74, 6 cyl., beinskiptur, keyrður 23 þús. km, verð kr. 2,2 millj. Uppl. í síma 40996. Til söiu Mazda 929 sport. árg. ’75, ekin 44.000 km. Uppl. f síma 36231. Til sölu Moskvitch með biluðum kúplings- diski, varahlutir fylgja. Uppl. f síma 43357 eftir kl. 6 í dag. Saab 96 árg. '73 til sölu. Volkswagenvél óskast. Uppl. f síma 50927. Til söiu Audi 100 árg. ’74. Litur reykblár, ekinn 48 þús. km, útvarp, vetrardekk fyigja, nýtt pústkerfi. Skipti möguleg á ódýrari bifreið. Upplýsingar í sfma 32527 f kvöld og næstu daga. Rambler Classic árg. '66 til-sölu, skipti á minni bfl æskileg. Uppl. f sfma 19125. Til sölu VW Boogy. Af sérstökum ástæðum er til sölu VW Boogy í smfðum. Eina svona boddíið á landinu. Gott verð ef samið er strax. Góðir greiðsluskil- málar. Tilboð. Uppl. í síma 71515 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.