Dagblaðið - 26.09.1977, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 26.09.1977, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1977. Veðrið A Spáð er suðvestlœgri átt á landinu í dag með skúrum og um 7 stiga hita á vestanveröu landinu en heldur hlýrra á austanveröu landinu og þurru. I ntorgun klukkan sex var 7 stiga hiti í Roykjovík, 11 á Galtarvita, 8 á Hombjargi, 11 á Akureyri, 7 á Raufarhöfn, 9 á Eyvindará, 8 á Dala- tanga, 10 á Höfn, 8 á Kirkjubsejar- klaustri, 7 í Vestmannaeyjum og á Keflavíkurvelli. i Kaupmannahöfn var 10 stiga hiti, 4 í Osló, 12 í London, 5 í Hamborq, 16 i Palma og Barcelona, 21 í Malaga, 10 í Madríd, 13 í New York og 11 í Þórshöfn. Stefán Olafsson frá Kalmans- tungu sem lézt 18. september sl. var fæddur 14. júlí 1901. Foreldr- ar hans voru Sesselja Jónsdóttir frá Galtarholti og Ólafur Stefáns- son bóndi í Kalmanstungu. Stefán lauk prófi frá Bændaskólanum á Hvanneyri. Hann kvæntist árið 1930 eftirlifandi konu sinni, Val- gerði Einarsdóttur hjúkrunar- konu frá Reykholti. Bjuggu þau hjón í Kalmanstungu i tvíbýli við Kristófer bróður Stefáns þar til 1956 er sonur þeirra, Kalman, tók við búinu. 1958 fluttust þau til Reykjavíkur og gerðist Valgerður þá yfirhjúkrunarkona á Hrafn- istu þar sem hún vinnur enn og Stefán starfsmaður Alþingis. Var hann þingvörður þar til árið 1970 er hann lét af störfum vegna van- heilsu. Þau hjónin eignuðust þrjú börn, Ólaf lögfræðing sem starfar í fjármálaráðuneytinu, Jó- hönnu Helgu Lind sem er gift og búsett í Suður-Ameríku og Gunn- laug Kalman sem býr í Kalmans- tungu. Ingibjörg Jónsdóttir sem lézt 15. september sl. var fædd 19. júni árið 1910 í Þjórsárholti í Gnúp- verjahreppi. Foreldrar hennar voru Helga Stefánsdóttir frá Leirubakka í Landssveit og Jón Jónsson frá Minna-Núpi. Ingi- björg fluttist til Reykjavíkur um tvítugsaldur og bjó þar alla tíð. Vann hún við saumaskap og önn- ur störf er til féllu. Ingibjörg var jarðsett sl. laugardag. Birgir Gestsson rafvirkjameist- ari, Rjúpufelli 21, lézt í Landspít- alanum 21. september sl. Jón G. Guðmundsson, Nesvegi 82, lézt 21. september sl. Fiiippía Kristjánsdóttir, Laugarnesvegi 84, verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju í dag kl. 1.30. Hans Danielsen, Laugarásvegi 75, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag kl. 3. Þorsteinn Jónsson kaupmaður, Rauðalæk 20, verður jarðsunginn á morgun frá Fossvogskirkju kl. 1.30. Sigriður Kristjánsdóttir, Efstasundi 100, verður jarðsung- in frá Fossvogskirkjú miðviku- daginn 28. sept. kl. 10.30 f .h. Július Guðmundsson lézt í Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri 15. september. Otför hans hefur far- ið fram í kyrrþey. Kristniboðsfélag karla Fundur í Kristniboðshúsmu, Laufásvegi 13, í kvöld kl. 20.30. Gunnar Sigurjónsson byrjar að lesa úr bibliunni. AUir karlmenn velkomn- ir. Heimatrúboðið Almenn samkoma að óðinsgötu 6a í kvöld kl. 20.30. AUir velkomnir. Hjálprœðisherinn 1 ciag kl. 16.00: Heimilasamband. Æskulýðsstarf Neskirkju Vetrarstarfio hefst með opnu húsi I félags- heimili kirkjunnar í kvöld kl. 7.30 og annað kvöld a sama tfma verður fundur I Æskulýðs- félaginu í umsjón Guðrúnar Kristjánsdóttur. AUir unglingar velkomnir. Jazzkvöld á vegum Jazzvakningar verður f kvöld kl. 9 f kjallaranum Frikirkjuvegi. Gestir kvöldsins eru Viðar Alfreðsson og Bombó. Jazzkjallarinn Fríkirkjuvegi 11 Reykjavík Viðar Alfreðsson og félagar leika í kvöld kl. 21. Tónlistarskóli Mosfellshrepps Keunsla hefst 1. oKtóber. Innritun daglega kl. 17-19 fsfma 20072. Nómsflokkar Reykjavíkur Innritun f kvöld kl. 20-22 og á morgun kl. 17-22 I Miðbæjarskólanum Fríkirkjuvegi 1. Kennsla hefst 3. oktöber. Kennslugjald greið- ist við innritun. Innritun f Breiðholti f byrjun október. Leiðsögumannanómskeið Ferðamálaráð hyggst efna til námskeiðs fyrir leiðsögumenn ef næg þátttaka fæst. Nám- skeiðið hefst 8. okt. og stendur til aprílloka. Uppl. og umsóknareyðublöð á skrifstofu Ferðamálaráðs, Laugavegi 3. Umsóknum skal skilað fyrir 4. október. Alþýðubandalagið ó Akranesi Félagsfundur f kvöld kl. 20.30 f Rein. Dag- skrá: Bæjarmál og kosning fulltrúa á iands- ráðstefnu ungra Alþýðubandalagsmanna. ||! Iðnkynning ■^pjn í Reykjavík Útisýning í miðbœnum 19. sept.—2. okt. Happdrætli Iðnkynningar f Lækjargötu. Vörukynning f verzlunum. Iðnminjasýning f Árbæjarsafni 22. sept.—2. okt. Sýningin er opin frá kl. 16—22 virka daga og um helgar kl. 14—22. Aðgangur ókeypis. Iðnkynning í Laugardalshöll 23. sept.—2. okt. Kynningin er opin virka daga kl. 15—22, og um helgar kl. 13—22. Aðgangseyrir f. full- orðna kr. 400 og f. börn 150 kr. Minnispeningur Iðnkynningar verður til sölu í Laugardalshöll. Umbúðasamkeppni fsl. iðnkynningar verður á Iðnkynningu í Laugardalshöll og verða þar sýndar þær umbúðir, er fram komu og fengu viðurkenningu. Ráðstefna Sambands fslenzkra sveitarfélaga um iðnaðarmál, 26. og 27. sept. Ráðstefnan fer fram I Súlnasal Hótel Sögu undir yfir- skriftinni Sveitastjórnir og iðnþróun. F0RVAL Undirbúningsfélag saltvinnslu á Reykjanesi hf. tilkynnir að forval mun fara fram viðvíkjandi þeim fyrir- tækjum í stáliðnaði sem hyggjast sinna væntanlegu útboði á sviði tækja í tilraunaverksmiðju á Reykjanesi. Gagna viðvíkjandi forvali þessu sé vitjað á Verkfræðistofu Baldurs Lín- dal, Höfðabakka 9 Reykjavík, dagana 29. og 30. sept. kl. 13—17. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiimimiHiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHflmmi Framhald af bls. 25 Tapað-fundið I Gui skólataska merkt, tapaðist síðastliðinn fimmtudag sennilega í grennd við ísaksskóla. Finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 20819. Sá sem tók tjaldhimin í misgripum á Umferðarmiðstöð- inni 3. júlí, merktan Bjarna Björnssyni, vinsamlega hringi i síma 32239. 1 Kennsla s) Handavinnunámskeið. Kennum kúnstbróderingu, tau- málun, meðferð lita, myndvefnað ásamt myndflosi. Fína og grófa nálin, úrvai teikninga. Innritun og uppl. næstu daga í síma 41955 milli kl. 5 og 8. Kenni ensku, itölsku, frönsku, spænsku, þýzku, og sænsku. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á 7 tungumálum, Arnór Hinriksson, sími 20338. Postulínsmálun. Námskeið í postulínsmálun. Uppl. i síma 30966. Ballettskóli Sigríðar Armann, Skúlagötu 32. Innritun í síma 32153 kl. 1 til 5. D.S.l. Píanókennsla. Ásdís Rikharðsdóttir, stig 15, sfmi 12020. Grundar- Skemmtileg gjöf. Stjörnukort og persónulýsing fyrir kr. 4000. Sendið nafn, heimilisfang og nákvæma fæðingarstund og -stað í pósthólf 256 Hafnarfirði. Óska eftir tilhoði í að smíða innistiga úr járni. Vin- samlegast hringið i síma 52122 eftir kl. 17. Get tekið í geymslu hjólhýsi í vetur. Uppl.í sima 51206._________________________ Áhugafólk um söng. Við erum að hefja vetrarstarfið og óskum eftir söngfólki. Uppl. eru veittar i símum 40410, 42274, 41674 og 41719. Samkór Kópa- vogs. Dömur — Dömur. Óska eftir kynnum ef til vill varanlegum. Aldur 25—35 ár. Þú mátt gjarna eiga 1—2 börn. Kynn- umst fyrst, ákveðum síðar. Tilboð sendist DB merkt „11-14". Maður á bezta aldri óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 30—40 ára, giftri eða ógiftri með náinn félagsskap í huga, á bíl, íbúð o.fl. Algjör þag- mælska og trúnaður. Tilboð send- ist Dagbl. merkt „60781". Er ekki einhver hugguleg dama á aldrinum 20—26 ára sem' gæti hugsað sér að stofna til kynna við ungan mann í góðu starfi? Hann býr úti á landi. Ef einhverjar eru, þá sendið tilboð til DB merkt „Trúnaður 60397“. Spái í spil og lófa. Uppl. í síma 10819. Spái i spil og bolla. Uppl. í síma 73186. I Þjónusta 8 Járnsmíði. Tökum að okkur ýmsar smærri viðgerðir og smíðar úr járni og fleiri málmum. Rafsuða, logsuða. Uppl. í síma 83799, einnig um helgar. Diskótekið Dísa: Ferðadiskótek. Félög og samtök, er vetrarstarfið að hefjast? Er haustskemmtun á næsta leiti? Sjáum um flutning fjölbreyttrar danstónlistar. lýsingu og fleira. Leitið upplýsinga og gerið pant- anir sem fyrst i síma 52971 á kvöldin. Húsbyggjendur. Byggingameistarar geta bætt við sig verkum. Hafa umráð yfir timbri. Uppl./í síma 85963 og 83462 eftir kl. 19. Tökum að okkur úrbeiningar á stórgripakjöti, lögum einnig hamborgara, skerum í gúllas og göngum frá steikum í pakkn- ingar. Uppl. í síma 25176 eftir kl. 7. Góð þjónusta. Garðeigendur, takið eftir. Tek að mér alla almenna garð- vinnu. Legg stéttir, hleð hraun- veggi, útbý vetrarskýlingu fyrir trjágróður og planta haustlaukum og fl. Garðhönnun Péturs Andrés- sonar, sími 11976. Bðlstrun, sími 40467. Til sölu eru borðstofu-, eldhús- og stakir stólar á framleiðsluverði. Veljið áklæði sjálf. Klæði einnig og geri við bólstruð húsgögn. Sími 40467. Aukavinna. Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum á kvöldin og um helgar. Uppl. í símum 34129 og 35304. Sprunguviðgerðir. Múr- og sprunguviðgerðir með álkvoðu. 10 ára ábyrgð. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í sima 24954 eftir kl. 7 á kvöldin. Kjötiðnaðarmaður tekur að sér úrbeiningar. Uppl. síma 44527. Ljósprentun. Verkfræðingar, arkitektar, hús- byggjendur. Ljósprentstofan Háa- leitisbraut 58—60 (Miðbæjar- verzlunarhúsið) afgreiðir afritin samstundis. Góð bílastæði. Uppl. í síma 86073. Seljum og sögum niður spónaplötur eftir máli. Stíl- húsgögn Auðbrekku 63 Kóp., s. 44600. I Hreingerningar í) Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stigagöngum. Föst verðtilboð. Vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 og 22895. Hreingerningafélag Reykjavíkur, sími 32118. Teppahreinsun og hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum og stofnunum, vönduð vinna, góð þjónusta. Sími 32118. Teppahreinsun. Ilreinsa teppi í heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. i síma 86863. Hólmbræður, hreingerningar, teppahreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stigg-, ganga, stofnanir og fleira. Margra ára reynsla. Hólmbræður, sími 36075. Vanir og vandvirkir menn gera hreinar ibúðir og stigaganga. einnig húsnæði hjá fyrirtækjum. örugg og góð þjónusta. Jón. sími 26924. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fók til hreingerninga, teppa- og hús- gagnahreinsunar. Þvoum hans- gluggatjöld. Sækjum, sendum. Pantið í síma 19017. Ökukennsla ökukennsla—Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Uppl. í síma 72864. Valdimar Jónsson. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á sportmódelið Skoda Pardus 77. Fullkominn ökuskóli, öll prófgögn ef óskað er. Kennslu- gjald samkvæmt löggiltum taxta Ókukennarafélags íslands. Kenni allan daginn, alla daga vikunnar. Nokkrir nýir nemendur geta byrj- að strax. Uppl. í síma 31287, Gunnar Waage. Ökukennsla-æfingartímar Kenni á Toyotu Mark II 2000, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg sími 81156. Ökukennsla-æfingatímar, Kenni á Mazda 929 árg. ’77. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er, nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ölafur Einarsson Frosta- skjóli 13, sími 17284. Ökukennsla-æfingatímar Lærið að aka í skammdeginu við misjafnar aðstæður, það tryggir aksturshæfni um ókomin ár. Ökuskóli og öll prófgögn, ásamt litmynd í ökuskírteinið, ef þess er óskað. Kenni á Mazda 818. Helgi K. Sessilíusson, simi 81349. Ökukennsla-bifhjólapróf- æfingatímar. Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Hringdu í síma 44914 og þú byrjar strax. Eiríkur Beck. Ökukennsla—æfingatímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og óruggan hátt. Sigurður Þormar, sími 40769 og 72214. Lærið að aka fljótt og vel. Kenni á To.vota Mark 2. Ökuskóli og prófgögn. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kristján Sigurðsson, simi 24158. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 323 árg. '77. Öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Hallfríður Stefánsdóttir. Sími 81349. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli. Kenni all.a daga. Þorlákur Guðgeirsson, símar 83344 og 35180. Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árg. '11. á skjótan og öruggan hátt, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er, nýir nemendur geta byrjað strax. Ökukennsla Friðriks A. Þor- steinssonar, sími 86109. Ökukennsla—æfingatímar. Lærið að aka fljótt og vel á Mazda 323 árg. '11. Kenni allan daginn alla daga. Fimm til sex nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og prófgögn. Sigurður Gíslason, Vesturbergi 8, simi 75224. Meiri kennsla, minna gjald, þér getið valið um 3 gerðir af bilum, Mözdu .929, Morris Marinu og Cortinu. Kennum alla daga og öll .kvöld. Ökuskólinn Orion, sími 29440, milli kl. 17 og 19 mánudaga og fimmtudaga. Ökukennsla — Æfingatímar. Lærið að aka Mazda 323 árg. 77. Ökuskóli og prófgögn. Nýir nem- endur geta byrjað strax. Sími 14464 og 74974. Lúðvík Eiðsson. Ökukennsla. Ef þú ætlar að læra á bíl, þá kenni ég allan daginn, alla daga. Æfingatímar og aðstoð við endur- nýjun ökuskirteina. Pantið tíma. Uppl. í sima 17735. Birkir Skarp- héðinsson ökukennari. Betri kennsla — öruggur akstur. Við ökuskóla okkar starfa reyndir og þolinmóðir ökukennarar. Full- komin umferðarfræðsla flutt af kunnáttu og á greinargóðan hátt. Þér veljið á milli 4ra teg. kennslu- bifreiða. Ath. kennslugjald sam- kvæmt lögum og taxta Ökukenn- arafélags íslands. Við nýtum tima yðar til fullnustu og útvegum öll gögn. Það er yðar sparnaður. öku- skólinn Champion. Uppl. í síma 37021 milli kl. 18.30 og 20. Ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Cortinu. Utvega öll gögn varðandi bílprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel P. Jakobsson, símar 30841 og 14449. Ökukennsla er mitt fag, á því hef ég bezta lag, verði stilla vil_ í hóf. Vantar þig ekki öku- prbf? 1 nitján. átta, níutíu og sex, náðu i síma og gleðin vex, í gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Sinii 19896. ökukennsla .Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. Öku- kennsla Guðmundar G. Péturs- sonar, simar 13720 og 83825.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.