Dagblaðið - 26.09.1977, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 26.09.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1977. 23 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGÁ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 i Til sölu i Gufunes-talstöð til sölu. Uppl. í síma 53200. Til sölu 11 fm vinnuskúr. Uppl. í síma 76643. Handhnýtt ullarteppi, nærri ónotað Berbateppi (Alsír), til sölu, litur hvítt með lituðu ívafi. Ullarlitir, st. 2x3 m. með kögri. Uppl. í sima 82905 eftir kl. 19. Fatahengi (slár) til sölu, tækifærisverð. 32529. Simi Nýkomin ensk brúðuföt, brúðuskór, brúðuhárkollur, brúðuaugu, brúðuandlit, burðar- rúm og fl. Allar brúðuviðgerðir. Brúðuviðgerðir Þórsgötu 7. Prjónavél--hátalarar: Til sölu er vel með farin Passap Duomatic prjónavél með drifi (mótor). A sama stað eru til sölu tveir 40 vatta Pioneer hátalarar. Uppl. í síma 86785. BOMG BOM6 BON6 éámBcm Q&OÍpó, | — Nú held ég að ég viti | af hverju þessari klukku, f sem ég var að borða, var I hent á haugana! Til sölu aftaníkerra með loki, nýleg. Sími 40310. Tii sölu í dag að Kleppsvegi 32, sími 37161: Hjónarúm úr tekki með áföstum náttborðum, mjög vel með farið og góðar springdýnur, verð kr. 40.000, tvíbreiður svefnsófi, kr. 20.000, Sunbeam hrærivél, kr. 5.000. Eldhúsvigt, kr. 2000, bón- vél, kr. 3000, stigin saumavél i skáp, kr. 5000. Til sölu: sófasett, sófi og tveir stólar, annar með háu baki, verð kr. 120 þús., amerískur húsbóndastóll með fótaskemli ásamt tveimur mjög skemmtilegum stólum, allt klætt með svörtu leðurlíki, verð kr. 135 þús., raðhúsgögn sem er símaborð og þrír stólar á tveimur grindum, brúnt leðurlíki, verð kr. 65 þús., nýtt rafmagnsorgel með trommu- heila (Baleani), verð kr. 140 þús. Einnig 12 fm alullargólfteppi frá Axminster, sem ekkert sést á. Allt mjög vel með farið. Uppl. í síma 75016 og verða hlutirnir til sýnis eftir nánara samkomulagi. Takið eftir: Einstakt tækifæri, búslóð til sölu. Allt nýtt eða nýlegt. Uppl. að Vesturbergi 138 2. h. t.h. Til sölu þýzkt svefnherbergissett með náttborðum, snyrtiborði og stór- um fataskáp, 2,25x2,47, verð kr. 150 þús., svefnsófasett á kr. 70 þús., innskotsborð á kr. 5 þús., pírahillur með uppistöðum á kr. 8 þús., eikarskápur með hillum á kr. 15 þús., stórt, tvöfalt skrifborð á kr. 15 þús., gömul iðnaðar- saumavél á kr. 10 þús. Uppl. í síma 82728. Til sölu barnavagn, skermkerra, vetrarkápa nr. 54 og úlpa á 13-14 ára. Uppl. í síma 37448 næstu daga. Til sölu vel með farið sófasett og barna- svefnsófi. Uppl. í síma 40257 eftir kl. 17. Stór vatnslitamynd eftir Guðmund Einarsson frá Mið- dal til sölu. Uppl. í síma 35904 eftir kl. 7. Sem ný Candy 250 þvottavél til sölu. Sími 72216. Mjög ódýr Fíat 1100 árg. ’66 til sölu, óskoðaður, í sæmilegu lagi, einnig Universal reiðhjól (fjölskylduhjól sem nýtt). Sími 44635 eftir kl. 17 þessa viku. Til sölu hjónarúm og borðstofuhúsgögn sem þarfn- ast smálagfæringar, selst ódýrt. Uppl. í sima 76862. Til sölu sófasett og svalavagn, selst ódýrt, einnig óskast keyptur skrifborðsstóll. Uppl. í síma 74457. Húshyggjendur. Klósett með vatnskassa og hand- laug með blöndunartækjum, not- að en í góðu lagi, er til sölu á 10 þús. kr. Sími 33749. Til sölu kojur á kr. 15000. Á sama stað óskast gólfteppi. Sími 72864 eftir kl. 19. Til sölu sófasett, sófáborð, borðstofuborð, hræri- vél, grill og prjónavél. Uppl. í síma 84388. Aleggshnífur. Til sölu stór, amerískur áleggs- hnífur, verð kr. 80.000. Uppl. í síma 52142. Nælonteppi, 40 ferm, vel með farið, til sölu, sími 75055, einnig 2 borð og hillur í verzlun. Uppl. í síma 83806. Verzlunarinnréttingar, 3 búðarborð, til sölu, gott verð. Sími 99-4376. Plastskilti. Framleiðum skilti til margs konar nota, t.d. á krossa, hurðir og í ganga, barmmerki o.fl. Úrval af litum, fljót afgreiðsla. Sendi í póstkröfu. Höfum einnig krossa á leiði. Skiltagerðin Lækjarfit 5 Garðabæ, sími 52726 eftir kl. 17. Túnþökur. Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. í síma 41896 og 76776. I Óskast keypt i Bátavagn. Öska eftir að kaupa vagn undir ca 20 feta bát. Uppl. í síma 82504. Óska eftir að kaupa góða skólaritvél. Uppl. í síma 75726. Óska eftir góðu skrifborði. Sími 16628. Fótstiginn barnabíll óskast keyptur. Á sama stað er óskað eftir fullorðinni konu (sem ekki reykir) til léttrar heimilisað- stoðar í vesturbænum hluta úr degi eftir samkomulagi. Uppl. í síma 12804. Óska eftir að kaupa vörubílspall með sturtum. Uppl. i sima 71188. ! Verzlun 0 Vegna breytinga erum við með garn, metravöru nærfatnað og fl. á mikið lækkuði verði. Verzlunin Vióla Hraunba 102, sími 75055. Breiðholtsbúar Nýkomið dömu- og dierrapeysur, dömublússur, herraskyrtur, drengja, og herranáttföt, dömu- náttserkir og náttföt, mittisúlpur, pollagallar, Leo gallabuxur og m.fl. Verzlunin Jóna Sigga Arnar- bakka 2, sími 76550. Hvíldarstólar. Til sölu þægilegir og vandaðir hvíldarstólar með skemli. Stóllinn er á snúningsfæti með ftlillanlegri ruggu. Stóliinn er aðeins fram- leiddur hjá okkur og verðið þvi mjög hagstætt. Lítið í gluggann. Bólslrunin Laugarnesvegi 52, sífni 32023. Spegilstál. Nýkomið fallegt úrval af sængur- og skírnargjöfum úr spegilstáli frá V-Þýzkaiandi. Fallegar stein- styttur á góðu verði. Fermingar skírnar- og brúðkaupskerti, serví- ettur, gjafakort og pappír. Heimilsveggkrossar, kristilegar bækur, hljómplötur, kassettur og margt fleira. Póstsendum. Opið 9-6 sími 21090 Kirkjufell Ingólfs- stræti 6. Vejstu? að Stjörnumálning er úrvalsmáln- ing. Stjörnulitir eru tízkulitirj einnig sérlagaðir að yðar vali. AT- HUGIÐ að Stjörnumálningin er ávallt seld á verksmiðjuverði alla virka daga (einnig laugardaga)! verksmiðjunni að Ármúla 36, R. Stjörnulitir sf. Ármúla 36, R, sími 84780. 2ja manna svefnsófi og tveir stólar til sölu, sem nýtt. Uppl. í síma 35134. Vel með farið borðstofuborð, útdregið 150 cm til sölu, verð 15.000. Sími 12599. Einstaklingsrúm. Til sölu nýtt, vandað einstaklings- rúm, tvöföld dýna og dýnuhlíf, verð 45 þús. kr., greiðsluskilmál- ar. Uppl. í síma 75893 eftir kl. 5. Til sölu tvíbreiður svefnsófi, tilvalinn sem stofusófi. Uppl. i síma 73689 eftir kl. 6. Til sölu hjónarúm úr eik, náttborð og dýn- ur fylgja. Uppl. í síma 22617 eftir kl. 18. Lopi. 3ja þráða plötulopi 10 litir prjónað beint af plötu magn- afsláttur. Póstsendum. Opið 1- 5.30. Ullarvinnsian, Súðarvogi 4. Simi 30581. r \ Fyrir ungbörn Til sölu vel með farinn kerruvagn, burðarrúm og leik- grind. Uppl. í síma 81567. Til sölu Silver Cross skermkerra á kr. 10 þús., burðar- rúm með hjólagrind á kr. 10 þús., ungbarnavagga með áklæði á kr. 8 þús., róla á kr. 1000 og ungbarna- stóll á kr. 1000. Uppl. í síma 82728. Fatnaður Halló dömur. Stórglæsileg, nýtizku pils til sölu úr terelyne, fleueli og denim. Mikið litaúrval, ennfremur síð samkvæmispils í öllum stærðum. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. i síma 23662. Til sölu gamall fataskápur, verð 6 þús. Uppl. í síma 44849 eftir kl. 18. Gamalt antik-borðstofusett til sölu, buffet, borð og stólar, einnig barnasvampsófi. Uppl. í síma 13943 og Bárugötu 23. Svefnhúsgögn. Svefnbekkir, tvíbreiðir svefn- sófar, hjónarúm. Hagstætt verð. Sendum í póstkröfu um allt land Opið kl. 1-7 eftir hádegi. Hús- 'gagnaverksmiðja Húsgagna- þjónustunnar. Langholtsvegi 126, sími 34848. Húsgagnav. Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13 sími 14099. Svefnstólar, svefnbekkir, útdregnir bekkir, 2ja manna svefnsófar, kommóður og skatt- hol. Vegghillur, veggsett, borð- stofusett og margt fl., hagstæðir greiðsluskilmálar. I Hljóðfæri 0 Lítið notað ELKE rafmagnsorgel til sölu. Uppl. í síma 99-1484. Til sölu mussur, kjólar, svuntur, pils og skokkar, allt litað með batiklitum. Uppl. á Hallveigarstíg 6a. Skólafatnaður: buxur, sokkar, nærföt, skyrtur og margt fleira. Buxna- og búta- markaðurinn, Skúlagötu 26. Heimilistæki J Tveir ísskápar til sölu, nýr og notaður, einnig hringlaga eldhúsborð. Uppl. i síma 34181 eflir kl. 17. Píanó til sölu. Uppl. í sima 14966. Yamaha söngkerfi til sölu, einnig mixer, 200 v Carls- bro bassamagnari og Marshall box. Uppl. í síma 20499 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Harmóníkur. Hefi fyrirliggjandi nýjar harmóníkur af ýmsum stærðum, bæði fyrir byrjendur og lengra komna, einnig harmóníkuskóla fyrir byrjendur. Guðni S. Guðna- son. Sími 26386 eftir hádegi á daginn. Húsgögn 0 Bólstrun. Klæðning og viðgerð á bólstruð- um húsgögnum. Húsgagnabólstr- un Sigsteins Sigurbergssonar Njörvasundi 24, simi 84212. Til sölu fataskápur, hansahillur með skrifborði, stækkanlegt borðstofuborð, svefnbekkur og hansakappar. Uppl. í síma 22931. I Hljómtæki Til sölu Dual hljómflutningstæki, verð 60 þús. Sími 11966. Til sölu Crown SHC 3330 stereo-samst:eða. plötuspilari, segulband, útvarp og hátalarar, selst ódýrt. finim og hálfsmánaðar gamalt, útborgun. Þeir sem áhuga hafa hringi í síma 94-6221 kl. 9.30—10, 12—12.30, 15.30—16 og 1!)—19.30 og hiðji um Jón Þór. Til sölu vegna brottflutnings mjög góð og vönduð stereotæki, Philips plötu- spilari nr. 222, tölvustýrður, einn- ig Goodmans Onten magnari með útvarpi og tveir Revox PX 3-3 hátalarar, músíkvött 60. Selst stakt eða allt saman. Hagstætt verð. Uppl. í síma 15429 eftir há- degi. Ljósmyndun Til sölu Hansa-stækkari í góðu ásigkomulagi fyrir 6x6 35 mm og Instamatic filmur. Uppl. í síma 84431 eftir kl. 15. Tal og tón. Super 8. Fujicacope sound SH 6. Vélinni fylgir innb. hátalari og micrafónn til viðbótar hljóðupp- töku t.d. tónlist og eða skýringar. Verð kr. 119.940. FUJICA AXM 100 m/ breiðlinsu kvikmyndaupp- tökuvélar m/hljóðnema er taka hljóð samtimis inn á filmu. Verð kr. 62.995. FUJICA filmur m/tón- rönd 50 fet (4 mín. sýningart.) framköllun innif. 25 ASA og 200 ASA, verð aðeins kr. 2.450. Amatör ljósmyndavörurv. Lauga- vegi 55, S. 22718. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Leigjum Standard 8, Suðer 8, og 16 mm kvikmyndafilmur, bæði þöglar filmur og tónfilmur, lit- filmur og svart-hvítar. Höfum mikið úrval mynda, m.a. með Chaplin, Gög og Gokke og Bleika pardusinum. Myndskreytt kvik- myndaskrá yfir um það bil 150 filmur fyrirliggjandi. Höfum einnig til sölu takmarkaðan fjölda nýrra, átekinna kvikmyndafilma, á MJÖG lágu verði. Póstsendum. Sími 36521. Ljósmynda-amatörar Hjá okkur fáið þið allt sem þið þurfið, ARGENTA og ILFORD plastpappír, flestar stærðir og áferðir.Framköllunarefni.bakkar- mælar-tangir-filmutankar, stækR- arar-hnifar, og fl. myrkvastofu- perur. Nýkomin FUJI 400 ASA litfilma á pappír. Skrifið eða hringið eftir verðlista. AMATÖR ljósmyndavörurv. Laugavegi 55, s. 22718. IÍ Safnarinn 0 Myntsafnarar. Til sölu og skipta íslenzk og erlend mynt og seðlar. Uppl. í síma 32278. Dýrahald 0 Hestamenn. Tilsölu 6 vetra, skjótt meri, sér staklega þýð og hefur allan gang Uppl. í síma 81915 á daginn oj 50941 eftir kl. 7.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.