Dagblaðið - 26.09.1977, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 26.09.1977, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 26. SEPTEMBER 1977. 27 Bridge Svíar hafa löngum átt snjalla bridgespilara — EM-meistara 1952 og í ár. Eftirfarandi spil kom fyrir í leik Svlþjóðar og Banda- ríkjanna fyrir rúmum tveimur áratugum. Þar sýnir Nils-Olof Lillehöök heitinn mikla 'snilli. Austur gefur N/s á hættu. Norður * ÁK8652 V D109542 0 K * ekkert Vestih Austur * G9743 * enginn V 6 <7 873 0 Á83 0 G1052 + ÁK42 * 1098653 SlIÐÚR * D10 ÁKG 0 D9764 * DG7 Austur opnaði á einu laufi!! — og það kom á ðvart, þegar Lillehöök sagði eitt hjarta í suður. Vestur sagði einn spaða og Jan Wohlin í- norður óttaðist, að a/v fyndu fórn í láglitunum og sagði beint sex hjörtu. Passað hringinn. Reynið að vinna 6 hjörtu eftir tigulás út. Lillehöök trompaði í blindum. Spilaði trompi á kónginn og síðan laufgosa. Vestur lét litið lauf og Sviinn kastaði tígulkóng úr blind- um. Þá spilaði hann hjartagosa og yfirtók með drottningu blinds til að geta spilað litlum spaða frá blindum. Austur trompaði ekki — bezta vörnin — en kastaði laufi. Lillehöök átti slaginn á spaða- drottningu. Spilaði tiunni. Vestur lét gosann og Lillehöök lét lítinn spaða úr blindumH — Nú gat ekk- ert komið I veg fyrir, að Lillehöök trompaði einn spaða og tók siðan trompin af austri með 10 og níu blinds. Unnin slemma 1430. Á hinu borðinu spilaði Lightner 5 hjörtu á spil suðurs. Vann þau slétt 650. Undankeppni sovézka meistara- mótsins í skák stendur nú yfir. Eftir 8 umferðir var Albrut efstur með 6.5 v., Gutman og Rasuvajev höfðu 6 v. og Savon 5.5 og biðskák. I undankeppninni eru sjö stórmeistarar!!! — og 12 með alþjóðlega meistaratitila. Tefldar verða 13 umferðir — Monrad- kerfi. Þátttakendur 64. I 8. um- ferð kom þessi staða upp í skák Kupreitsik og Rasuvajev, sem hafði svart og átti leik. 18.----Be3H 19. Del — Rf2+ 20. Kh2 — Df4+ 21. g3 — Df5! og hvitur gafst upp. © Buu's O King F«atur«a Syndicat*. Inc.. 1977. Worid righta r*s«rv*d. Ég hef heyrt talað um ólseiga fugla en þetta er þó alveg fáránlegt. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið 'og sjúkrabifreið sími 11100. 'Seltjamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11E00. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. jKeflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið |sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í 'símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvi- liðiðsími 1160, sjúkrahúsiðsími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og j23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 522222. Kvöld-, naatur- og helgidagavarzla apótekanna i Reykjavfk og nágrenni vikuna 23.—29. sept- ember ar i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 a sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu • eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjórður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og, tfí skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Ákureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina tfikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá '21—22. Á helgidögum er opfð frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar ísíma 22445. Apótok Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá ;W- +18- Lokað í hádeginu milli kl. lZ.30o§ 14, - OG tfO £ÍZU ÞElR. IhUMlK A£> 3K6/&1 MlöUR HV'rt SKÚL4 ! - VM , HANN órSNOUl* Þc £FrtÞ TZérr EINU SINNI !>. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- sfofur lokaðar, en læknir er til viðtals á !göngudeild Landspítalans, sfmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður, Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni; Upplýsingar f sfmum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni í sfma 22311. N»tur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni f sfma 23222, slökkviliðinu f síma 22222 og Akureyrarapóteki f sfma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í sfma 3360. Sfmsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i síma 1966. Slysavarðstofan. Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnárnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sfmi 1110, Vestmannaeyjar sími 1955, Akureyri simi 22222. Tannl»knavakt er f Heilsuverndarstöðinni við Barónsstfg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fnðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fœðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvaqgur, Hafnarfirði: Mánud. —laugard. kl. 15-1,6 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. /,Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akrandss: AUa daga kl. 15.30-16 og ■19-19.30. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn—Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sfmi 12T108. Mánud. til föstud. kl. 9-22, t laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnudögum. Aðalsafn — Léstrarsalur, Þingþoltsst ra*ti TC. sfmi 27029. Opnunartímar 1. sopt.-31. mai. mánud.-föstud. kl. 9-22. laugard. kl. 9-18. sunnudagajd- 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju. sftúi 36270. • Mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. ' Sólheimasafn, Sólheimum 27. simi 368\A. Mánud.-fdstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1. sfmi 2.7640 Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, siini 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. ^arandbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum. heilsu- hælum og stofnunum, sími 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. tnknibókasafnið Skipholti 37 er opið inánu- daga—föstudaga frá kl. 13-19 — simi 81'33. Gironumer okkar er 90000 RAUÐI KROSSISLANDS Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 27. september. Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Vinur þinn, sem er með sffelldar áhyggjur, tefur fyrir þér fyrri hluta dagsins. Fólk leitar til þfn vegna snilldar þinnar, en þetta hindr- ar þig á stundum að ná sem fullkomnustum árangri. Fiskamir (20. fab.—20. marz): Þetta verður sennilega mjög erfiður morgunn og allt mistekst hjá þér. Þetta breytist síðdegis og allt gengur skínandi vel. Hrúturínn (21. marz—20. aprfl): Þú lendir f skemmtileg- um félagsskap í kvöld og hlakkar til þess að hitta sama fólkið aftur. Einhver gleður þig með vinarbragði sem þú áttir ekki von á. Nautið (21. aprfl—21. maf): Þú hefur verið að bfða eftir að fara I heimsókn, en allt fer á annan veg en þig grunaði. Gangur himintunglanna bendir til þess að fjármálin snúist á betri veg. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þú verður fyrir breytileg- um áhrifum vegna gangs himintunglanna. Allt verður viðráðanlegra sfðari hluta dags og ætti að ganga vel f kvöld. Einhver af andstæða kyninu mun veita þér eftir- tekt. Krabbinn (22. júní—23. júlf): Börnin verða mikið í sviðs- Ijósinu í dag. Þeir sem eru ólofaðir munu eiga góðan og sérstaklega skemmtilegan dag. Ljóniö (24. júlí—23. ágúat): Astarævintýri virðist vera farið að kólna, en nýr biðill er á næstu grösum. Þú ættir að fara þér frekar hægt vegna þess að útlit er fyrir miklar annir f náinni framtfð. Meyjan (24. ágúet—23. sapt.): Vmsir taugastrekkjandi smámunir verða þér til angurs í dag og þú þarft að klára mörg leiðinleg smáverk. Reyndu að hitta skemmtilegt fólk í kvöld, þér veitir ekki af að lyfta þér upp og hitta einhvern, sem getur fengið þig til að sjá björtu hliðar llfsins. Vogin (24. sept.—23. okt.): Vinur þinn reynir að gera lftið úr afrekum þfnum. Forðastu þessa persónu því hún er afbrýðisöm út í þig. Sannur vinur þinn sýnir þér mikla vinsemd og þú veizt nú hvar þú ert metinn. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Peningamálin fá leiðinlegan endi í bili. Þú verður þér úti um nýja fjáröflunarleið, kannski með því að selja eitthvað sem þér gengur vel að búa til. Bogmeðurínn (23. nóv.—20. des.): Vinur þinn virðist bera þér nokkuð illa söguna. Þetta er góður dagur til þess að ræða við nýtt fólk, sérstaklega í sambandi við nýja atvinnu. Steingeitin (21. des.—20. jen.): Þú færð óvanalegt tilboð og ættir að taka því. Akveðin persóna hefur undarleg áhrif á þig fyrri hluta dags og það kemur róti á hug þinn. Afm»iisbem degsins: Fyrsti hluti ársins mun verða rólegur og kannski svolftið leiðinlegur. Notaðu þá tímann til þess að ljúka við verk sem þú hefur vanrækt. Rómantfkin verður ofarlega á baugi og þetta gæti jafnvel endað með brúðkaupi fyrir þá sem eru ólofaðir. Þú lendir í æöislega skemmtilegu ævintýri á þessu nýbyrjaða ári þfnu. Bókasefn Kópavpgs i Félagsheiihilinu er oþið mánuðaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafnið: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag- leg^n^nia laugardaga kl. 13.3ÍM6. Ásmundargarðurvið Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustpfan er aðeins ogin^ við sérstök tækifæri. Dyrasafniö Skólavörðustig 6b: Opið daglega kl. lOtil 22. Grasagarðurinn i Laugardal: Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laug- ardaga og sunnudaga. ♦ Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafnið Hverfisgötu 17: Opið mánu* daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu:. Opið daglega 13.30-16. Listasafn íslands við Hringbraut: . Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30-16. Norrœna húsiö við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Biianir Rafmagn: Reykjavfk. Kópavogur og Seltjarn- .arnes sfmi 18230, Ha'fnarfjörður sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. /litaveitubilanir: Reykjavík, Kóoavogur og Hafnarfjörður sfmi 25520. Seltjarnarnes sími j 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes sfmi 85477, Akureyri sími /1414, Keflavfk símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður sími 53445. Símabilanir i Revkjavik, Kópavogi, Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði. Akureyri. Keflavík og Vestmannaevjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar1 alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Sérðu það ekki? Ef við förum i fri sitt i hvoru lagi, þá komumst við yfir meira landsvæði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.