Dagblaðið - 26.09.1977, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 26.09.1977, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 26. SEPTEMBER 1977. 31 Utvarp Sjónvarp 9 Útvarp í kvöld kl. 19.40: Umdaginnogveginn Kjördæmaskipun og stjórnarskrá- in til umræðu ,,Eg hef hugsaö mér að tala eitthvað um kjördæmaskipun og stjórnarskrá lýðveldisins og menntakerfið. Einnig mun ég koma töluvert inn á land- búnaðarmál og auk þess víkja að bindindismálunum," sagði Þórarinn Helgason frá Þykkva- bæ í Landbroti í samtali við DB. Hann flytur þáttinn um daginn og veginn kl. 19.40 í útvarpinu í kvöld. Þórarinn var bóndi í Þykkva- bæ og stundaði mest sauðfjár- búskap. Hann fluttist til Reykjavíkur árið 1970 vegna heilsubilunar og er nú orðinn sjötíu og sjö ára gamall. Hann hefur skrifað sex bækur sem gefnar hafa verið út. Sagðist hann alltaf skrifa eitthvað þegar hann hefði heilsu til. Bækur Þórarins sem komið hafa út eru: Noregsför bænda, kom út 1949, Ævisaga Lárusar á Klaustri, kom út 1957, Frá heiði til hafs, kom út 1971. Árið 1973 kom út bókin Fákar, sem fjallar um hesta. Á sl. ári kom út bókin Leikir og störf og eru það bernskuminningar Þórar- ins. Þá hefur hann skrifað skáldsöguna Uni danski þar sem stuðzt er við sögulegar heimildir. Þórarinn sagðist — Þórarinn Helgason var bóndi í Þykkvabæ- i Landbroti. DB- mynd. vera að undirbúa útgáfu smá- sagnasafns. — Þú ætlar að víkja að bindindismálum, segirðu, ertu sjálfur bindindismaður? „Já, það er ég. Ég hef aldrei fundið á mér af áfengi,“ sagði Þórarinn. „Ég nota heldur ekki tóbak. Ég reykti einu sinni hálfa sígarettu vegna tannpínu en það bætti hana ekki neitt.“ - A.Bj. Sjónvarp 26. september 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskré. 20.30 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Dick Cavett rœöir viö Sir Laurence Olivier (L) Sjónvarpið hefur fengið til sýningar nokkra þætti Dicks Cavetts. og verða þeir a dagskra öðru hverju a næstu vikum. 1 þess'um þætti er rætt við Sir Laurence Olivier um hann sjaifan og leikferil hans. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.05 Kjamorkan—tvíeggjaö sverö? (L) Finnsk fræðslumynd um kjarn- orkuna, hagnýtingu hennar og hættur, sem fylgja henni. Þýðandi og þulur Hrafn Hallgrlmsson. (Nord- vision — Finnska sjónvarpið) Einmitt liturinn. sem ég hafði hugsaó mérr „Nýtt Kópal er málning að mínu skapi. Nýja litakerfið gerir manni auövelt að velja hvaða lit sem er, — og liturinn á litakortinu kemur eins út á veggnum. Það er verulega ánægjulegt að sjá hve nýtt Kópal uppfyllir allar óskir manns og kröfur. málninghlf Nýtt Kópal þekur vel og er létt í málningu. Endingin á eftir að koma í Ijós, en ef hún er eftir öðru hjá Kópal, þá er ég ekki banginn!" 'q Útvarp Mónudagur 26. september 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna. Tónleikar. 14.30 Miödogissagan: „Úlfhildur" eftir Hugrúnu. Höfundurles sögulok (19). 15.00 Miödegistónleikar: Islenzk tónlist. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.30 Sagan: „Patrick og Rut" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Frénaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Glsli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þórarinn Helgason frá Þykkvabæ talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Afríka — álfa andstœönanna. Jón Þ. Þór sagnfræðingur lalar um Botswana og Namibíu. 21.00 „Visa vid vindens ánger". Njörður P. Njarðvík kynnir; áttundi þáttur. 21.30 Útvarpssagan: „Víkursamfélagiö" eftir Guölaug Arason. Sverrir Hólmars- son les (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaöarþáttur: Heiöalóndin, — aumarhagar búfjárins. Guðmundur Jósafatsson frá Brands- stöðum flytur erindi. 22.35 Kvöldtónleikar. a. Planókvintett I A-dúr op. 144 „Silungakvintettinn" eftir Franz Schubert. Christoph Eschenbach og Koeckert-kvartettinn leika. b. Sönglög eftir Robert Schu- mann. Irmgard Seefried syngur; Eric Werba leikur á píanó. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 27. september. 7 00 Morgunútvarp. V(?ðurírt'nmr kl 7.00, H.15uk 10.10. Fréllir kl. 7.30. 8.15 (uií furustuíír. dakOl ). 0.00 uk 10.00. Morgunban kl. 7.50 Morgunstund bamannt kl. 8.00: A«úsla Bjornsdúllir It'.s „Fuklana mlna ", sii|!U eflir Halldúr Pílursson (5) Tilkynnmtjar kl. 9.30. 13)11 Iök milli alriöa Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónloikor kl. 11.00. 12 00 Danskráin. Tftnlcikar. Tilkynn- in«ar. —-----------------mirimnriiiHTiM -biii Snyrtilegt umhverfi eraugnayndi Mfrt ódýru kanlsleinunum frá BerKÍdj- unni má lífna ólrúlega upp á umhvorfi. Hoimkoyrslur, nannsléllir ok naróar fá á sík nýjan svip mod hjálp nokkurra kanlsloiua. Þoir oiu .jafnlrauslir iif> þoir oru ódýrir; kosla adoins kr. 400 I íoxzox 12) iif> kr. 700 (70x30x12 om). vinnuslofa, Kloppsspilalanum, t simi .'lKllil). f Nýsendingaf ódýru plastlömpunum — Sendum í pdstkröfu — Landsins mesta lampaúrval LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.