Dagblaðið - 09.12.1977, Side 2

Dagblaðið - 09.12.1977, Side 2
2 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1977. Canon _ reiknaðermeð CANON ódýrar og einfaldar. CANON margbrotnar m/hornaf. CANON hraðvirkar prentandi. CANON sterkar og fallegar. VERZLIÐ VID FAGMENN, VID RÁÐLEGGJUM YÐUR HENTUGA GERÐ. Sendum í póstkröfu um ailt land. ATH: JAFNVEL í JÓLAÖSINNI ERU NÆG BÍLASTÆÐI HJÁ OKKUR. Skrifvélin hf. Suðurlandsbr. 12. sími 85277 Pósth. 1232. í Undanrennuhækkunin: „Loka ætti þá sem stjóma veröhækkun- inni bak við lás og slá” loka bak við lás og slá. Hvað með rjómann og smjör- manna ef ekki þúsundir mega ið? Er ekki verið að brýna fyrir ekki drekka annað en undan- okkur að við eigum að breyta rennu. Þvi finnst mér það ger neyzluvenjum okkar og minnka ræði við þetta fólk að hækka við okkur neyzlu á feitmeti? undanrennuna á kostnað þess. Á sama tíma leyfa þessir Mér finnst þetta jaðra við menn sér að h'ækka þá mjólkur- glæpamennsku og þá menn sem afurð sem inniheldur minnstá stjórna svona hlutum ætti að fitumagnið um 66%. íslenzkir sjómenn verr staddir nú en ÞEGAR BRETAR STUNDUÐU HÉR RÁNYRKJUVEIÐAR —segirbréfritari Kópavogsbúi hringdi: Hann sagðist vera svo reiður yfir búvöruverðshækkuninni, þó sérstaklega hækkuninni á undanrennu, að hann næði ekki upp f nefið á sér, þótt hann væri ekki sérlega hár í loftinu. Það er vitað að hundruð Magnús Guðmundsson sjó- maður Patreksfirði skrifar: Þetta bréf sem hér fylgir í ljósriti var sent ríkisstjórn íslands frá konum á Vest- ■fjörðum fyrir sjö árum. Svarið við spurningunni —bíður hún eftir einu slysinu enn, — ér löngu komið' og svarið var JÁ Það hefur sem sagt ekkert verið gert í þessum efnum öil þessi ár' Allir muna hversu vel Bretar hugsuðu um sína sjómenn og gera eflaust enn. Þeir sendu veðurathugunarskip með flot- anum sem íslendingar nutu góðs af. Þessi skip Breta veittu læknisaðstoð o.fl. I dag eru því islenzkir sjó- menn verr staddir en þegar Bretar stunduðu hér rányrkju- veiðar. Raddir lesenda Fyrir stuttu síðan fórst fiski- bátur í Breiðafirði. Lá við sjó- slysi á ísafjarðardjúpi og tveir fiskibátar með bilaða vél voru dregnir inn til Patreksfjarðar af öðrum fiskibátum!! Nú spyr ég: Hvar voru varð- skipin okkar? Væri ekki eðlilegt og sjálf- sagt að nota eitthvert varðskip- ið til svipaðra þjónustustarfa og Bretar höfðu fyrir sína sjó- menn? Barizt hefur verið fyrir — spyr bréfritari Gamail sjómaður úr Kópavogi hringdi: Mig langar að koma með dálitla fyrirspurn til sjávarút- vegsráðherra, Matthíasar Bjarnasonar, vegna ummæla sem hann lét frá sér fara í sjónvarpsþætti þann 3. desem- ber sl. því að koma upp örbylgjustöð á Patreksfirði öll þessi ár, en ekki tekizt ennþá, þótt það sé ekki stórt fyrirtæki fjárhags- lega. Aö lokum þetta: Norður við Mývatn hefur verið komið upp viðvörunarkerfi og ef einhver þúfa fer að skjálfa vakna allir á svipstundu. Þá geta menn farið að ræða um skjálftann í þúf- unni. Sjávarútvegsráðherra sagði að það væri ekki hægt að stoppa togarana vegna fólksins í landi. Það yrði atvinnulaust. Nú langar mig að spyrja sjávarút- vegsráðherrann: Hvernig væri ástandið ef togurum hefði verið bönnuð flotvörpuveiði allt síðastliðið ár? Hvað um ástandið á togurunum ef f lotvörpu- veiðin hefði verið bönnuð? JULLI dÓLA’ MÚS — Heyrðu, Júlli. Ég er nú að hugsa um ekki svo langt til jóla. — Það væri nú gaman ef við gætum látið hanzka- dúkkurnar dansa með í kringum jólatréð. ekki lifandi, segir jólasveinsstrákurinn. — hvað, er mig að dreyma? Hanzkadúkkur geta ekki hoppað af sjáifu sér... gengur allt vel, þegar ég hjálpa til. — Nú ert það bara þú, segir jólasveinsstrákurinn og hlær. En passaðu þig nú — það eru bara 15 dagar til jóla.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.