Dagblaðið - 09.12.1977, Qupperneq 5
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1977.
5
„Eitt jólatré með ðllu”
—það kostar
20.350 krónur
misjafnt."
Þart or art visu okki lidid lan.t;t á
jólamánurtinn ennþá cn vfst cr
um það art margir cru farnir aó
vclta jólaundirbúninsi vandlcsa
fvrir sér og þá scrstaklcga mcö
tilliti til buddunnar, sem cr mis-
jafnlcga lctt hjá flcstum miöaó
viö vcrölag.
f)g hvaö skyldi jólatrc, þctta
ytra tákn jólanna scm þaö cr
oröiö, kosta mcð öllum skrc.vting-
um?
Nú er það svo að þeir, scm
komnir cru eitthvað á leið í bú-
skapntim. ciga jólaskraut og ann-
að tilhcyrandi jólatrcnu og geyms
ár eftir ár og svo sannarlega eru
margir íhaldssamir á jólaskrautiö
og jólatréð, jafnvel staðinn sem
því er ætlaö að standa á í stof-
unni. '
En þeir sem eru að hefjá
búskap? Þeir þurfa náttúrlega aö
kaupa sér þetta allt saman í fyrsta
sinn og eftir því sem DB kemst
næst kostar það dágóöan skilding,
en það er mjög breytilegt eftir því
hversu fólk leggur mikið á sig við
að útbúa jólaskraut á tréð.
Við litum inn í eina blómabúð-
ina í Reykjavík til þess að fá úr
því skorið hvað „jólatré með öllu'
ltostaði og fyrir valinu varö
Alaska við Miklatorg þar sem
Ragnar Petersen ræður ríkjum.
Við fengum hann til þess aö
skreyta fyrir okkur citt „vfsitölu-
tré“ og fræða okkur um þaö hvaö
skrautið kostaöi:
„Þetta er auðvitað ákaflega
misjafnt, það er hægt aó búa ti!
nánast allt skraut á jólatréó,
nema ef vera skyldi ljósaserí-
una,“ sagði Ragnar. „Sérstaklega
er það mikil skemmtun þar sem
börn eru og einhvern veginn cr
það svo að heimatilbúió skraut
verður fólki kærara. En ef það
vill er auövitaó hægt aö kaupa
skrautiö og er vcrð á því mjög
iC
Ragnar leggur siðustu hönd á
jólatréð. Myndin cr því miður
ckki í litum cn skrcytingin kom
vel út. Ragnar vildi ckki nota
„englahár". scgir þaö „loka
trcnu". DB-niynd Höróur.
Ragnár valdi tré sem var 1.60 m
á hæð, „sem er kannski aðeins of
stórt“, og kom því fyrir á fæ.ti,
,,'l'reð er danskt rauðgreni og
kostar 3.000 krónur. Fóturinn
kostar 2700 og jólaljósascrían
með sautján ljósum — þessi mcð
gamla laginu og endist' lengi —
kostar 5.700 krónur.“
Stofnkostnaöurinn var þarna
kominn upp í 11.400 krónur.
Ragnar vildi benda fólki á að úða
vatni vel yfir trén áður en það
tæki þau inn og varast að láta þau
standa of nálægt miðstöðvarofni
eða þar scm mikill umgangur
væri, eins og fólk vissi væri alltaf
erfitt að halda barrinu á rauð-
greninu. Sagði hann að eðalgreni-
trén væru náttúrlega mun betri
hvað þetta sncrti cn töluvert dýr-
ari.
Nú tíndi Ragnar til töluvert af
kúlum og könglum. Könglarnir
fást í pokum, 200 krónur pokinn,
en verð á jólakúlunum cr brcyti-
legt. Hann notaði tvo poka = 400
kr.
Á tréð notaði hann 36 litlar
glerkúlur sem kosta 70 krónur
A laugardaginn kl. 4 verður
kveikt á Hamborgarjólatrénu
sem Revkjavíkurhöfn hefur nú
eiris og mörg undanfarin ár
fengið sent frá Hamborg.
A sunnudaginn kl. hálffjögur
vcrður kvcikt á Óslóartrénu á
Austurvclli. Barnaskemmtun
verður þar að lokinni athöfn-
stykkið, eða 2520 krónur, 24 kúlur
af millistærð, einnig úr gleri —
þær kosta 135 krónur stk. eða
3240 krónur — og 10 óbrjótandi
kúlur sem kosta 205 krónur stykk-
ið — eða 2050 krónur. Allar kúl-
urnar kosta því 7810 krónur.
„Ég vil benda fólki á að reyna
að dreifa kúlunum skemmtilega á
trén. Sjálfur læt ég minni kúl-
urnar efst og svo stækka þær
niður úr og ég l?gg áherzlu á að
setja líka kúlur á greinarnar inni
við stofninni. Á þann hátt fæst
meiri dýpt í tréð,“ sagði Ragnar
ennfremur.
Að lokum kom hann fyrir
stjörnu á toppnum. Hún kostai
740 krónur.
Ragnar notaði ekki „englahár"
né silfurræmur ýmiss konar, sem
vinsælt er sem jólatrésskraut, en
það fæst allt saman og er á marg-
breytilegu verði. Sagði hann það
smekksatriði en sjálfum fyndist
honum fallegt að sjá eitthvað í
tréð, ofhlaða það ekki með
skrauti.
Sem sagt, „eitt jólatré með
öllu“: 20.350 krónur.
inni og Lúðrasveit Reykjavíkur
leikur á undan.
Blásarakvintett leikur við
Hafnarbúðir á laugardaginn
áður en kveikt verður á jöla-
trénu frá Hamborg. Þýzkur út-
varpsmaður er kominn hingað
til að afhenda tréð cn kona
hans kvcikir á því.
- DV
HP
Kveikt á jólatrjám
um helgina
— barnaskemmtun á Austurvelli
SETBERG
Bókinum
ABBA
Hljómsveitin sem slær
öll met í vinsældum.
Þetta er bókin um sænsku hljóm-
sveitina ABBA — sem braust til
heimsfrægðar. í bókinni er frásögn
í máli og fjölmörgum myndum af
lífi þeirra og starfi fyrr og nú.
Eignist bókina um ævintýralegan
feril þeirra.
Kvikmyndin um þau verður
jólamynd í Austurbæjarbíó.