Dagblaðið - 09.12.1977, Blaðsíða 15
M
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1977.
róttir
fþróttir
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1977.
1&
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir
HM-kvenna
.lú.uósliu ia. \’i‘slur-
l»y/.kaland, Pólland o.n
Rúini-nía uiinii sór rólt í jía>r
i Bonn i hi'jnisnK'islara-
kcppni kvcnna í handknall-
lcik tii að lcika í úrsliluni
HM í Tckkóslóvakíu na>sla
ár. l'rslit í lcikjunurn í j;a‘r
urðu þcssi:
1. riðill
JÚKÓsl.-V.-Þýzkal. 13-12
Holland-Frakkland 20- 9
2. riðill
Rúmcnía-Danmörk 11- 9
Pólland-Svíþ.jöð 20-10
Holland op Danniörk. scm
urðu í þrið.ja sa-li í riðlun-
um. munu lcika aukalcik
um citt sadi á HM í
Tckkóslóvakiu.
Júgóslavía og Pólland
lcika um cfsla sa'lið í B-
kcppninni í Bonn, Rúmcnía
og V-Þýzkaland um þriðja
sa'tið.
Metaregn í Baldurshaga
— Þórdís Gísladóttir setti íslandsmet—Guðmundur Rúnar stökk 2.01 m
Mjög göður árangur náðist í
hástökki á innanfólagsmóti ÍR í
Baldurshaga í ga-rkvöld.
Bcinlínis mctarcgn — mct í
hycrjum aldursflokki. Ha*st har
íslandsmct Þórdísar Gísladóttur.
ÍR. Hún stökk 1.73 mctra, scm
jafnframt að vcra íslandsmct
innanhúss cr cinnig mcyja- og
stúlknamct, þvi Þórdís er aðeins
15 ára. Hún fór vcl vfir 1.73 mctra
og var mjög na“rri að stökkva 1.76
metra. Fyrra íslandsmct hcnnar
innanhúss var 1.68 mctrar. Þórdís
tvíba'tti það. Stökk fyrst 1.69 m og
siðan 1.73 m.
FH-ingurinn Guðmundur
Rúnar Guðmundsson náði öðrum
bczta árangri Isicndings í há-
stökki innanhúss. cr hann stökk
2.01 metra. Aðcins tslandsmct
kappans Jóns Þ. Ölafssonar. 2.11
mctrar. er bctra. Jón cr mikill
afrcksmaður á sinum tima.
Þcssi árangur Guðmundar
Rúnars cr nýtt drengja- og
unglingamct, því hann cr ckki
ncma 18 ára. Eldra unglingamctið
var tvcir mctrar slcttir og þcim
árangri höfðu þrír náð, Elías
Svcinsson. þá ÍR. Karl Wcst UBK
og Arni Þorsteinsson. F'H.
Drcngjamctið var 1.96 metrar og
það átti Guðmundur Rúnar
sjálfur. Hann tvíbætti það met.
Stökk fvrst 1.98 mctra og síðan
2.01 mctra.
Þá sctti Stefán Þ. Stefánsson,
ÍR, sá bráðefnilegi íþróttamaður
Scm aðeins er 14 ára, nýtt sveina-
mct í hástökki innanhúss. Hann
stökk 1.82 metra. Piltamctið var
áður 1.78 metrar og átti Stefán
það sjálfur. Þá stökk Þorstcinn
Þórsson, UMSS, cinnig 1.82 mctra
á mótmu í gærkvöld.
Nýkomið
mikið úrvai afítölskum peysum bæði á
dömur og herra, vatteraðar úlpur, hvítar
og mislitar BARONskyrtur
Frjálsíþróttafólkið hefur
bvr.jað mjög vcl á þeim
innanhússmótum. scm haldin
hafa verið i vctur — og það cr
grcinilcgt, að það cr ör og mikil
þróun í frjálsum íþróttum.
Bráðcfnilegt iþróttafólk alltaf að
koma fram á sjónarsviðið.
Eins marks sigur
KR-inga gegn Ægi
Hörkulcikur var milli KR og
Ægis á Haustmóti SRR í sund-
knattleiknum í fyrrakvöld i Sund-
höllinni. KR sigraði með cins
marks mun. 8-7, og hefur því
unnið báða leiki sína á mótinu.
Ægir hefur unnið einn — cn
Armann tapað tveimur. Lcikin er
tvöföld umferð — og.í kvöld
heldur mótið áfram mcð leik
Armanns og KR. Hann hefst kl.
21.00 í Sundhöllinni.
KR náði góðu forskoti i byrjun
gegn Ægi i fyrrakvöld. Vann tvær
fyrstu loturnar. Hafði þrjú mörk
vfir á tíma en Ægir hafði næstum
jafnað í lokin. Leikurinn var
geysilega harður og jaðraði við
slagsmál um tíma. Einstakar
hrynur fóru þannig. Fvrsta 4-2
fvrir KR. Önnur 1-0 fyrir KR.
Þriðja 2-1 fvrir Ægi og í fjórðu og
lokahrynunni unnu Ægismenn
einnig 3-2, en það nægði ekki.
Mörk KR skoruðu Ólafur Þ.
Gunnlaugsson, 3. Þórður Ingason
2. Vilhjálmur Þorgeirsson 2 og
Vilhjálmur Fenger 1. Mörk Ægis
skoruðu Ólafur Sigurðsson 3,
Guðjón Guðnason 2 og Sigurður
Ólafsson 2.
Þjálfarinn hætti og
þá hallaði undanfæti
— Leikni á Fáskrúðsf irði vantar þjálfara
— Við eigum við sama vanda-
málið að stríða eins og svo oft
áður. Okkur (antar þjálfara,
sagði Stefán Garðarsson, gjald-
keri Leiknis á Fáskrúðsfiröi.
þegar blaðið ra*ddi við hann
nýlega.
— Við byrjuðum vel i fyrra-
sumar og urðum Austurlands-
meistarar í knattspyrnunni — en
síðan fór að halla undan fæti og
árangurinn var ekki nógu góður í
3ju dcildinni. Einar Arnason var
hjá okkur í Leikni um mánaðar-
tima sem þjálfari framan af
keppnistímabilinu og reyndist
mjög vel. En eftir að hann hvarf á
brott fór að halla undan fæti.
Ekki skortir þó áhugann hér á
Fáskrúðsfirði hjá strákunum.
Íbúar staðarins eru 770.
— Við erum að leita eftir þjálf-
ara nú og ef einhver hefur áhuga
á starfinu cr hann beðinn að hafa
sem fyrst sambánd við forráða-
menn félagsins. sagði Stefán
Garðarsson að lokum.
BÍLAPARTASALAN
Höfum úrvalnotaðra varahluta íýmsar
tegundir bifreiða, til dæmis:
M. BENZ 220D 1970 SAAB 96 1966
PEUGE0T 404 1967 SKODA 110 1971
V.W. 1300 1970 SINGER VOGUE 1968
Einnig höfum við úrval af kerruefni,
til dæmis undir vélsleða.
Sendum um alltland.
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10- Sími 11397
bakhúskl
OPIÐ FÖSTUDAG TIL KL. 7, LAUGARDAG TIL KL. 6
Ódýrt — Ódýrt
Seljum næstu daga
morgunsloppa,
mjögódýrt,
kr. 6000.-
Elízubúðin
Skipholti5
Lísa-María
kvenna.
Morcrod, handhafi heimsbikars
BEYGIMIG
— segir Muhammad Ali
„Ég er ekki fífl og þess vegna beygi ég mig
fyrir kröfu WBC (heimssambandsins í
hnefaleikum) að verja enn titil minn gegn
Ken Norton. Ef ég neita því taka þeir titilinn
frá mér og á því hef ég ekki áhuga,“ sagði
heimsmeistarinn í þungavigt í hnefaleikum,
- Muhammad Ali, í Chicago nýlega.
Þetta þýðir að hann tapar ekki heims-
meistaratitili sínum vegna samþykktar WBC
— en sambandið krafðist þess, að Ali undir-
ritaði samning um keppni við Norton fyrir 5.
janúar næstkomandi.
„Ég er ekki enn búinn að ná mér eftir hina
hörðu keppni við Ernie Shavers," sagði Ali i
heimaborg sinni, Chicago — en hann hafði þá
nýlokið fimm lotu leik við Scott Ledoux.
Agóði af keppni þeirra rann til fatlaðra
barna.
„En eftir mánuð er ég til i slaginn á ný og
mun verja titil minn 15. febrúar gegn Leon
Spinks eins og samið hefur vcri-ð um. Mánuði
síðar, eða svo, mun ég keppa við Ken Norton.
Hins vegar skil ég ekki þá ákvörðun WBC
að ég eigi enn að keppa við Ken Norton. Ég
hef keppt þrisvar við hann. Unnið tvisvar og
það hlýtur að vera nóg. Það hefði verið
skynsamlegri ákvörðun hjá WBC að gefa
einhverjum öðrum tækifæri til að keppa við
mig um heimsmeistaratitilinn," sagði Ali
ennfremur.
ALLIS0N
TIL MEMPHIS
Knattspyrnufélagið i Memphis í Banda-
ríkjunum, sem leikur í Norður-Amerísku
deildinni, hefur ráðið hinn kunna kappa
Malcolm Allison til sín sem þjálfara. For-
maður félagsins, Bill Marcum, var nýlega í
Lundúnum í þcim erindum að ráða þjálfara
og hann sagði: „Við ætluðum okkur að fá
toppþjálfara og ég held að það hafi tckizt."
Allison, sem stendur á fimmtugu, er mjög
fær þjálfari en ákaflega umdeildur. Undir
stjórn hans og Joe Mercer varð Manch. City
tvivegis enskur meistari á árunum 1965-1971
og sigraði einnig í Evrópukcppni bikarhafa
1970. A hátindi frægðar sinnar hætti
Allison hins vegar hjá Manch. City og gerðisl
framkvæmdastjóri Crystal Palace. Hann tók
þar við sökkvandi skipi og tókst ekki að
bjarga málum Lundúnaliðsins. Stöðugt seig
á óga>fuhlið og að því kom að lokum, að
Allison var rekinn frá Palace. Hann réðst til
Tyrklands scmþjálfariog cr nýkominn þaðan
eftir 15 mánaða starf. Hér á árum áður var
Allison mjög kunnur lcikmaður mcð Wcst
Ham.
Lokastaðan í riðlunum í Bonn í
B-keppninni í hcimsmcistara-
kcppni kvenna varð þessi:
1. riðill
Júgóslavía
V-Þýzkal.
Holland
Frakkland
2. riðill
Pólland
Rúmenía
Danmörk
Svíþjöð
Anna-María dæmd úr leik
—eftir að hafa náð Sðru sæti í stórsvigi heimsbikarsins
Það urðu mikil læti í Val
d’Isere í Frakklandi í gær, þegar
Anna-María SJHoser Pröll var
dæmd úr leik í stórsvigi kvenna
eftir að hafa náð öðru sæti á eftir
héimsmeistaranum Lisu-Maríu
Morerod, Sviss. Anna-María var
kærð fyrir að hafa verið í ólögleg-
um búningi og eftir mikið þref í_
dómnefnd'var Anna-María dæmd
úr leik. Austurríkismenn urðu
mjög reiðir og hafa áfrýjað dómn-
um. í fyrstu var tilkynnt að Anna-
María, sem fimm sinnum hefur
sigrað í keppninni um heims-
bikarinn, hefði orðið önnur og þá
hafði hún góða forustu í stiga-
keppni heimsbikarsins.
Einn af forustumönnum
alþjóðaskíðasambandsins sagði í
gær að eftir keppnina hefðu
keppnisföt keppanda verið
rannsökuð að venju. Föt Önnu-
Maríu voru ekki samkvæmt
reglunum og send til svissneskrar
rannsóknarstofu til nánari
umsagnar.-Hún var dæmd úr leik
en á mánudag mun rannsókn
svissneskra á fötunum liggja
fyrir.
Ekki er blaðinu kunnugt um í
hverju það liggur að föt Önnu-
Maríu voru talin ólögleg, en þegar
lætin voru sem mest í gær sagði
hún. „Þetta er furðulegt. Það
hefur verið keppt í slíkum
búningi í mörg ár.“
Lísa-María Morerod sigraði í
spennandi keppni í stórsviginu en
þó kom í ljós, að Anna-María
verður mjög skæð í vetur. Eftir
fyrri umferðina hafði Lísa-Maria
tveimur og hálfri sekúndu betri
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Iþróttafélags
Kópavogs verður haldinn laugar-
daginn 10. desember og hefst kl.
14.00 að Hamraborg 1 (kjallara).
Venjuleg aðalfundarstörf. Verð-
launaafhending.
tíma en Anna-María, sem þá var í
sjötta sæti. í síðari umferðinni
náði Anna-María mun betri tíma
en Morerod — eða góðri sekúndu.
Það nægði í annað sætið. Þriðja
varð Maria Epple, Vestur-
Þýzkalandi, 18 ára.
Eftir tvö fyrstu mótin í keppni
kvenna í heimsbikarnum hefur
Anna-María Moser Pröll tvívegis
orðið í öðru sæti. Stig hennar eru
Kanada kom mjög á óvart á
fyrsta degí heimsbikarsins í golfi
í Manila í gær. Náði fjögurra
stiga forskoti, þegar þeir George
Knudson og Dave Barr léku á 69
og 70 höggum á vellinum langa
rétt utan Maniia. Samtals 139 en í
öðru sæti eru Bandaríkin með 143
högg. Spánn, sem ver titil sinn, og
Suður-Kórea voru í 3.-4. sæti með
144 högg. Ekki var getið um
árangur fslands í keppninni en
þeir Björgvin Þorsteinsson,
fslandsmeistarinn, og Ragnar
Ólafsson voru ekki meðal 12
beztu þjóðanna eftir fyrsta
daginn. Þátttökuþjóðir eru 49.
„Við byrjuðum vel og munum
gera okkar bezta til að halda for-
skotinu," sagði George Knudson, ’
þegar önnur umferð hófst í nótt
að íslenzkum tíma. Hinn fertugi
Knudson, sem beztum árangri
náði í gær ásamt Hubert Green,
USA, hefur oft staðið sig vel í
því 40 — en óvíst er um tuttugu
stigin, sem hún hlaut í gær.
1 María-Theresa Nadig, Sviss,
hefur 27 stig og Lísa-María
Morerod 25 stig. Skíðakonurnar
halda nú til Ítalíu og keppt verður
í svigi í Courmayeur á laugardag.
Eftir keppnina í gær sagði Lisa-
María. „Eg bjóst ekki við þetta
góðum árangri, því mér hefur
ekki gengið sérlega vel á æfing-
þessari keppni — World Cup.
Þeir léku á 69 höggum í gær —
þremur undir pari. Knudson var í
sigursveit Kanada á þessu móti
1968 — og í keppninni 1966 náði
hann beztum árangri einstakl-
inga. Dave Barr er 25 ára og sýndi
mikið öryggi í keppninni 1 gær.
Þrátt fyrir góða forustu Kanada
er þó talið að keppnin muni fyrst
og fremst standa milli Bandarikj-
anna og Spánar. Suður-Kórea
kom einnig mjög á óvart með því
að vera í þriðja sæti ásamt Spáni.
Skammt á eftir komu svo Ítalía
með 148 högg, Suður-Afríka og
Filipseyjar með 149 högg.
Sigurvegarinn á opna USA-
mótinu, Hubert Green, lék mjög
vel í gær en hins vegar gekk
Lanny Wadkins ekki eins vel.
Hann lék á 74 höggum og á við
einhver meíðsli í baki að stríða.
Spánverjinn Severiano Ballester-
os, sem lagði grunn að sigri
um. Fyrri umferðin var mjög góð
en meiri tækni varð að sýna t
þeirri síðari. Mér hlekktist aðeins
á í lokin — en það voru þó engin
vandamál“.
Anna-María sagði. „Ég get ekki
skýrt hinn slaka árangur minn í
fyrri umferðinni því mér urðu
ekki á nein mistök. Kannski var
það vegna þess hve snjórinn var
laus framan af.“
Spánar í fyrra með snilldarleik,
náði sér heldur ekki á strik og lék
á 73.
Beztum árangri í gær náðu
þessir keppendur.
69 — Hubert Green og George
Knudson. (35-34 og 36-33) þannig
að síðustu 9 holurnar voru frá-
bærar hjá Kanadamanninum.
70 — Dave Barr, Kanada.
71 — Antonio Garrido,. Spáni,
Uthai Dhappavibul, Thailandi, og
Kim Seung Hak, Suður-Kóreu.
72 — Garry Player, Suður-Afríku,
Mohamad Said Moussa, Egypta-
landi.
73. — Rudy Lavares, Filips-
eyjum, Ballesteros, Spáni, Nick
Faldo, Englandi, Qua Chia-
Hsiung, Taiwan, Hahn Chang
Sang, Suður-Kóreu, Luiz Carlos
Pinto, Brazilíu og Abdel Halim,
Egyptalandi.
Egyptaland er í fimmta sæti
með 145 högg — og það var eitt af
því óvænta á fyrsta degi mótsins.
Kanada efst í heims
bikamum í golfinu
—eftir f yrsta keppnisdaginn í Manila
Loksins
d Islandi
Búningar:
ENGLAND - WEST HAM - LEEDS - M. UNITED
0. FL einnig
ADMIRAL ÆFINGABÚNINGAR
BERRI og HENSON búningar á flest íslenzk lið —
Póstsendum Danskir æfingagallar — Gott verð
Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar
Klapparstíg 44 — Sfmi 11783