Dagblaðið - 09.12.1977, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 09.12.1977, Blaðsíða 26
HARÐJAXLARNIR Hörkilsp''nnandi nýr bandarískur vostri frá 20th Century Fox, með úrvalsleikurunum Charlton Hest- on og James Coburn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. Sfnai 31182 HNEFI REIÐINNAR (Fist of fury) Ný karate-mynd, með Bruce Lee í aðalhlutverki. Leikstjóri: Low Wei. Aðalhlutverk: Bruce Lee, Nora Miao, Tien Pong. Islenzkur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl, 5, 7 og 9. lö.OO Fróttir. Tilkynningar. (16.15 Vcðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Otvarpssaga barnanna. „Hotta- bych" eftir Lagín Lazar Jósifovitsj. Oddný Thorstcinsson lcs þýóingu sina (3). 17.50 Tónlcikar. Tilkynningar. 18.45 Vcóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Söguþáttur. l’msjónarmcnn: Broddi Broddason og Gfsli Agúst C.unnlaugsson sagnfræðincmar. 20.05 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður; — fyrri hluti. Stjórnandi: Russland Raytscheff frá Búlgaríu. Einleikari: Jórunn viöar. a. Hátíðarforlcikur cftir Wcssclin btojanoff. b. Pianókonserl cftir Jórunni Viðar. — Jón Múli Arna son kynnir tónleikana — 20.50 Gestagluggi. Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menningar mál. 21.40 Einsöngur: Elly Ameling syngur lög eftir Schubert. Dalton Baldwin lcikur á píanó. 22.05 Kvöldsagan: „Fóstbrœöra saga". Dr Jónas Kristjánsson lcs sögulok. (12). Orö kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fróttir. 22.45 Áfangar. Umsjónarmcnn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fróttir Dagskrárlok. ómar Ragnarsson er umsjónarmaður Kastljóss í kvöld. DB-m.vnd: ÖV Vilhelm G. Kristinsson mun ao- stoða Ömar Ragnarsson í þættin- um i kvöid. Frábær ný amerísk gamanmynd í litum með úrvalsleikurunum Elliot Gould, Michael Caine, James Caan. Islenzkur texti Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Nemenaaleikhús Leiklistar- skðla Islands sýnir leikritið Við eins manns borð eftir Terence Rattigan í Lindar- bæ. 3. sýning sunnudaginn 11. des. kl. 20.30. 4. sýning mánudaginn 12. des. kl. 20.30. Leikstjóri Jill Brooke Arnason. Miðasala í Lindarbæ frá kl. 17 daglega. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1977. AUSTURBÆJARBÍÓ KILLER F0RCE 1,384 (The Diamond Mercenaries) Hörkuspennandi, ný kvikmynd í litum. Aóalhlutverk: Telly Savalas, Peter Christopher Lee. Islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fonda. Slmi 11475 ÓDYSSEIFSFERÐ ÁRIÐ 2001 Hin heimsfræga kvikmynd Kubricks endursýnd að ósk fjölmargra. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. ÁSTRÍKUR HERTEKUR RÓM Sýnd kl. 5 og 7. NÝJA BÍÓ SIÐUSTU Sfmi 11544 ^ IAUGARÁSBÍÓ VARDMADURINN Síml 32075 THEKE MUST FOREVER DE AGUARDIAN ATTHEGATE FROM HELL... $eíi|inel A U.NIVERSAL PICTURE pöl,*-*, TECHNICOLOR® Ny hrollvekjandi bandarisk kvik- mynd byggð á metsölubókinni „The Sentinel" eftir Jeffrey Kon- vitz. Leikstjóri Michael Winner. Aðalhlutv.: Chris Sarandon, Christina Raines, Martin Balsam o.fl. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Allra síðasta sinn. HÁSKÓÍABÍÓ Sími 22140 Utvarp Sjónvarp Sjónvarp kl. 21,25 íkvöld: Vamarsamningurínn og Blönduvirkjun Að vanda verður Kastljós á dag- skrá sjónvarpsins í kvöld og hefst þátturinn kl. 21.25. Mikið hefur verið rætt og ritað um varnarmál að undanförnu og er einmitt ætl unin að ræða um varnarsamning- inn í kvöld og hvort hægt sé að endurskipuleggja framkvæmdar- atriði hans. Þá munu þingmennirnir Pálmi Jónsson og Páll Pétursson skiptast á skoðunum um Blöndu- virkjun. I athugasemd með frum- varpi um Blönduvirkjun segir að hún sé í hópi hagkvæmustu vatns- aflsvirkjana í landinu. Þessi virkjun verður utan við hin eld- virku svæði og hefur Náttúru- verndarráð ekki gert neinar at- hugasemdir við þessar fram- kvæmdir. Ömar Ragnarsson mun hafa umsjón með þættinum og honum til aðstoðar verður Vil- helm G. Kristinsson. Þátturinn er í lit. - RK VARALITUR (Lipstick) Bandarísk litmynd gerð af Dino De Laurentiis og fjallar um sögu- leg málaferli, er spunnust út af meintri nauðgun. Aðalhlutverk: Margaux Heming- way, Chris Sarandon. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þessi mynd hefur hvarvetna verið mikið sótt og umtöluð. STJÖRNUBÍÓ SLmi 18938 HARRY 0G WALTER GERAST BANKARÆNINGJAR I FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 12.00 Dagskráin. Tónlcik»nr. Tilkynn- ingar. 12.25 Vcóurfrcgnir or fróttir. Tilkynn- insar. Virt vinnuna: Tónlcikar. 14.30 Miödegissagan „Skakkt númer — rétt númer" eftir Þórunni Elfu Magnúsd. Höfundur lcs sftgulok (22). 15.00 Miödegistónleikar. Fílharmóniu- hljómsvcit Bcrlinar lcikur ..Silki- stiíiann". forlcik cftir Rossini; Fcrcncc Fricsay stjórnar. Fíl- harmóníusvcitin i Ncw York lcikur ..Also sprach Zarathustra“ sinfóniskt Ijóð op. 30 cftir Richard Strauss; Lconard Bcrnstcin stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. Sími 16444 SEXT0LVAN Bráðskemmtileg og djörf, ný ensk gamanmynd í litum, með Barry Andrews, James Booth og Saily Faulkner. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7,9ogll. Símj. 50184 HEFND HINS H0RFNA Hörkuspennandi ný bandarísk mynd frá AIP. Aðalhlutverk: Glynn Turman, Lou Gossett. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.