Dagblaðið - 09.12.1977, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 09.12.1977, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1977. Viðerum þeireinu semgetum boöið yður hinar heimsfrægu herraskyrtur EDTTlanhalTa asamt fjölbreyttu úrvali af hvers konar herrafatnaði Herraverzlunin Glæsibæ Höfum opnað nýja verzlun i Glæsihæ Jólaösin óvenjusnemma í ár FÓLK VIRÐIST HAFA NÆGA PENINGA ystu.“ Þá hafði Dagblaðið samband við vöruafgroiðslur Eimskips og Hafskips og grennslaðist fyrir um hvernig kaupmönnum gengi að ■leysa út vörur nú f.vrir jólin. Guðni Sigþórsson yfirverk- stjóri hjá Eimskipafólaginu sagði að óhemju mikið væri að flvtja.og gcngi varan jafnt og þótt út og væri ástandið svipað í öllum vöru- Kíróprakt- orinn getur meira af peningum og vílar ekki f.vrir sór prisana,“ sagði Lárus. „Þá hafa bækur verið mikið aug- lýstar núna og hlutfallsleg verð- hækkun er ckki eins mikil núna og undanfarin ár. Bóksala kcmst hins vegar ekki á verulegan skrið fvrr en upp úr miðjum desember og þá sóst hvaða bækur ætla að taka for- skálum. Vörur hlæðust ekki upp til vandræða og nægilegt pláss væri í vöruskálunum. Svipaða sögu hafði Bjarni Ásgeirsson yfir- verkstjóri hjá Hafskip að segja. Hann sagði að mjög mikil hreyf- ing væri á vörum og þær stöðv- uðust ekki lengur í skemmunum. Mikið væri að gera í afgreiðglunni en ástandið þó eðlilegt. - JH starfað áný Kírópraktorinn ætti nú að geta hafið störf á nýjan leik þar sem aftur hefur verið fellt inn í læknalögin ákvæði, sem fóll úr þeim við endurskoðun árið 1973, um tákmarkað lækningaleyfi. Umsókn kírópraktorsins um tak- markað lækningaleyfi var ekki hægt að afgreiða á eðlilegan hátt án f.vrrnefnd ákvæðis. Brottfall þessa ákvæðis hefur ckki valdið vandræðum fyrr en nú þar sem hver ný heilbrigðis- stótt hefur á sínum tíma fengið sín eigin lög og starfað samkvæmt þeim. - JH — að sögn kaupmanna Jólaös virðist ætla að fara mun fyrr af stað í ár en í fyrra og það er samdóma álit þeirra kaup- manna, sem Dagblaðið hafði sam- band við í gær, að fólk virðist hafa mciri peninga handa í milli en oft áður. Guðlaugur Bergmann forstjóri Karnahæjar sagði að salan hefði tekið mikinn kipp um síðustu mánaðamót og hefði sala þá verið mun meiri en eðlilegt gæti talizt. Þetta sagði Guðlaugur að væri nýtt fyrirbrigði því venjulega færi salan hægt af stað en ykist síðan þegar liði á mánuðinn. Greinilegt væri að fólk hefði mun meira af peningum en verið hefði undanfarið og væri það í hæsta máta undarlegt i þessu þjóðfclagi sem væri alveg á kúpunni. En fólk vildi nota peningana áður en þcir brynnu i höndum þess. Verziunin fengi þó lítið fjár- magn og gróði væri bannorð en fyrirtækin reyndu áð hafa hraða veltu. En slíkt gæti ekki gengið endalaust. Ragnar Petersen verzlunar- stjóri í Alaska Miklatorgi sagði að jólaösin væri tvímælalaust byrjuð fyrir löngu. Fólk hefði verið farið að huga að jólaundirbúningi strax um miðjan nóvember. „Greinilcgt er,“ sagði Ragnar, „að fólk hefur mun meiri peninga nú en áður og er það ánægjulegt fyrir fólkið og ekki siður fyrir verzlunarmenn. Það litur því vel út með jólasölu í ár og hefur eftirspurnin verið það mikil að ekki hefur vcrið nóg framboð á ýmsum smámunum, t.d. kertum og ýmsu jólaskrauti. Astæður þess að fólk hefur meira umleikis nú eru líklega þær að opinberir starfsmenn fengu mikla launauppbót nú um mánaðamótin og bankamenn hafa fengið 13. mánuðinn greiddan. auk þess sem almenn launahækk- un varð 1. desember sl. og fólk reynir að nota peningana áður en hækkanir koma fram í vöruverði. En vcrzlunin þarf að hafa mikla peninga til að geta levst út vörur. Við þurfum t.d. að kaupa jólatró fvrir margar milljónir áður en nokkuð kemur inn fvrir þau.“ Hjá Lárusi Blöndal fengust þær upplýsingar að bóksala virtist taka mun fyrr við sór nú en í fvrra. „Fólk hefur greinilega Útboð Tilboð óskast í fullnaðarfrágang á skólaálmu við heimavistarskólann að Reykhólum, Austur-Barðastrandar- sýslu. Húsið er nú fokhelt og einangr- að að mestu, helztu verkhlutar eru: Múrverk utanhúss og innan, tréverk og innréttingar, dúka- og teppalögn, málningarvinna utanhúss og innan, glerjun, raflögn, hita-, vatns- og hreinlætiskerfi. Útboðsgögn verða af- hent á Teiknistofunni hf. Ármúla 6 gegn 20 þúsund kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þann 22.12.kl. 11 fyrir hádegi. Dr. Ármann Snævarr form. dómara- félagsins Dr. Armnnn Snævarr hæstaróttardómari var kjör- inn formaður Dóntarafólags íslands á aðalfundi fólagsins sem haldinn var nýlega. Frá- farandi formaður er Unn- steinn Beck Itorgarfógeti. Aðalfundinn sóttu dómarar hvaðanæva af landinu og fjölluðu þeir um ýntis hagsmuna- og sórmál dómarastóttarinnar. Auk dr. Armanns sitja í stjórn Jón ísberg sýslu- maður. varaformaður. Ólafur Stefán Sigurðsson hóraðsdómari. ritari, Jón E.vsteinsson bæjarfógeti. gjaldkeri. og Hrafn Braga- son borgardómari. nieð- stjórnandi. -ÓV £ éh ■ Þrátt fyrir að ýmsar blikur séu á lofti í f jármálum þjóðarinnar virðist fólk hafa nægt fé handa á milli til ýmissa vörukaupa. DB-mynd Hörður.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.