Dagblaðið - 09.12.1977, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 09.12.1977, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1977. GLÆSILEG BAÐSETT FRÁ ÍTALÍU Pantið tímanlega BYGGINGAMARKAÐURINNhf VERZLANAHÖLLINNI GRETTISG. / LAUGAV. Sími 13285 -■ ... --------------------------. Kópavogsbúar Mikið úrval af barnafatnaði, leikföng- um, gjafavörum og jólavörum. Góöbílastæöi mm - Verzlunin TRÖÐ Neðstutröð Kópavogi— Sími 43180 JÓLIN ERll AFMÆLI JESÚBARNSINS seinna í mánuðinum, en þaueru alveg klár á hvað gerðist á jólunum og þau vissu 1 ika upp á hár hve margir dagar voru til jóla „Við reynum að láta krakkana ekki byrja á jólaföndrinu í al- gleymingi fyrr en um miðjan desember," sagði Guðrún Guðjónsdóttir forstöðukona dag- heimilisins Laugaborgar er blm. og ljósm. komu i heimsókn. Það var samt greinilegur spenningur I loftinu á tveggja ára deildinni þar sem krakkarnir voru í óða önn að mála jólatré og jólaskó — ekki þó til þess að vera 1, heldur til að setja út I glugga. Tveggja ára krakkar eru samt ekki alveg klárir á hvað jólin séu, en vita þó greinilega að jól eru eitthvað voðalega skemmtilegt. Einn strákurinn sem svaraði var milli mála hvað hann fengi í jóla- g.iöf I fimm ára deildinni var einnig mikið um að vera. Það var verið að syngja jólavtsur og þar lék „Og svo gerir maður svona og svona, og þá er maður að vefa,“ sagði Sigríður Kristín. „Eg ætla kannske að gefa mömmu dúkinn i Jóiagjöf." setja í þær rusl og fleygja þeim út i tunnu, til dæmis byggja fina deildinni f Laugaborg. Hann var i kastala. grið og erg að mála „jóla“skóinn sinn sem settur verður út f glugga þegar von verður á fyrsta Jóia- sveininum i bæinn. DB-myndir Hörður Viihjálmsson. alveg klár á að jólin væru eitt hvað sem væri úti! I eldri deildunum var öllu meiri skilningur á því hvað i vændum er. Þriggja til fjögurra ára krakkarnir voru að hjáipa til við að búa til nýja smádúka sem eiga að verða á borðunum. Þau vissu greiniiega meira um jóla- tilstand en þeir tveggja ára. Guðmundur Bragi vildi helzt fá bækur í jólagjöf. Hann var meira að segja svo forsjáll að hann hafði klippt út jólabókaauglýsingu úr einu dagblaðinu og var með hana upp á vasann til þess að ekki færi ekki nokkur vafi á hvers konar hátíð jólin eru: Það er afmæli Jesúbarnsins, sögðu krakkarnir í kór. En ekki töldu þau að hægt væri að gefa Jesú afmælisgjöf, þvi hann væri dáinn. Máli sínu til sönnunar náðu þær Sigríður Kristin og Sól- björg 1 bók um Jesúbarnið þar sem mynd var af frelsaranum á krossinum. í einu horninu var heilmikið heimilishald í gangi og matseld og kaffihitun stóð yfir. Blaðamanni var boðið upp á gómsætt þykjustu-kaffi sem þegið var við mikla kátinu hinna ungu og tilvonandi húsmæðra. -A.BJ.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.