Dagblaðið - 09.12.1977, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 09.12.1977, Blaðsíða 18
22 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1977. Útvarps- og sjónvarpsdagskra næstu viku fl I Sjónvarp LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Fclixson. 18.15 On We Go. Enskukennsla. Attundi þáttur endursýndur. 18.30 Katy (L). Breskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum. 5. þáttur. Efni fjórða þáttar: Læknirinn ákveður að senda dætur sfnar f þekkt- an skóla, þar sem Lilly frænka þeirra er við nám. Skólinn er langt frá heim- ili þeirra. og systurnar koma því ekki heim, fyrr en sumarleyfi hefst. 1 fyrstu leiðist Katy í skólanum.^Regl- urnar eru strangar. og henni gengur illa að halda þær. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyman. Hló._ 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskró. 20.40 Gestaleikur (L). Spurningaþáttur undir stjórn Ölafs Stephensen. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.20 Dave Allen lætur móðan mása (L). Breskur gamanþáttur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.10 Nóttin. (La notte). ltölsk bíómynd frá árinu 1961. Leikstjóri Michelang- elo Antonioni. Aðalhlutverk Marccllo Mastroianni, Jeanne Moreau og Monica Vitti. Lidia hefur verið gift rithöfundinum Giovanni f tíu ár. Laugardagskvöld nokkurt verða þátta- skil f lífi þcirra. Þýðandi Þuríður Magnúsdöttir. 60.10 Dagskrórlok. SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 16.00 Húsbnndur og hjú. (L) Breskur myndaflokkur. Nýtt ár gengur í garð. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Þriðja testamentið. Bandarfskui fræðslumyndaflokkur um sex trúar heimspekinga. 5. þáttur. Leó Tolstoi Þýðandi og þulurGylfi Pálsson. 18.00 Stundin okkar (L að hl.) Meðal efnis: Myndasagan um Brelli oj Skellu, Björk Guðmundsdóttii syngur. flutt eru atriði úr Snædrottn ingunni, sýningu Leikfélags Kópa- vogs, og söngvar úr sögunni um Emil í Kattholti. Bakkabræður fara í Tfvolf,( sýnt er, hvernig búa má til litla jóla- sveina, og sýndar eru teikningar, sem börn hafa sent þættinum. Umsjónar- maður Asdfs Emilsdóttir. Kynnir með henni Jóhanna Kristfn Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skókfræðsla (L). Leiðbeinandi Friðrik ólafsson. Hló. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskró. 20.45 Vetrartískan '77-'78 (L). Tfsku- sýning undirstjórn Pálfnu Jónmunds- dóttur, þar sem sýndar eru helstu nýjungar í kvenfatatískunni. Kynnir Magnús Axelsson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.45 Gæfa eöa gjörvileiki. Bandariskur framhaldsmyndaflokkur byggður á sögu eftir Irvin Shaw. 9. þáttur. Efni áttunda þáttar: Rudy gengur að eiga Julie, þótt móðir hans sé mótfallin ráðahagnum, og hann byrjar að taka virkan þátt f stjórnmálum. Virgina Calderwood giftist Brad. vini Rudys. Tom gerist farmaður. Ilann eignast góða vini í hópi skipsfélaga sinna, en einnig óvini. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.35 Alþjóöatónlistarkeppni þýska sjónvarpsins 1977 (L). Tónlistarmenn frá Japan, Ítalíu, Bandaríkjunum, Ungverjalandi og Brasilfu leika með sinfónfuhljómsveit útvarpsins í Bayern. Stjórnandi Ernest Bour. Þýðandi og þulur Kristrún Þórðar- dóttir. (Eurovision —ARD). 23.35 Að kvöldi dags. (L). Séra Gfsli Kolbeins, sóknarprestur í Stykkis- hólmi, flytur hugvekju. . 23.45 Dagskrórlok. MÁNUDAGUR 12. DESEMBER 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskró. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Steve Biko — líf hans og dauði. Ný, bresk heimildamynd um suður-afríska blökkumannaleiðtogann Steve Biko, sem lést í gæsluvarðhaldi í september- mánuði síðastliðnum. Þýðandi og þulur Eiður Guðnason. 21.45 Sex dagar af ævi Bengt Anderssons (L). Finnskt sjónvarpsleikrit eftir Harriet Sjöstedt og Carl Mesterton. Aðalhlutverk Hilkka östman, Carl- Axel Heikenert og Hákon Pörtfors. Bengt Andersson er tæplega fimmtugur sölustjóri, framgjarn, ákveðinn og hugmyndaríkur. Skyndi- lega verður hann fyrir áfalli, sem ger- breytir lífi hans og viðhorfi til annarra. Þýðandi Kristfn Mántyla. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 23.15 Dagskrórlok. ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskró. 20.40 Sautjón svipmyndir að vori. Sovézkur njósnamyndaflokkur í tólf þáttum. 4. þáttur. Efni þriðja þáttar: Stierlitz biður yfirboðara sina f Moskvu um leyfi til að hafa samband við Himmler. Þannig telur hann sig geta fengið meira athafnafrelsi. A sama tfma byrjar yfirmaður Stierlitz í lögreglunni að safna upplýsingum um hann. Ferill hans í lögreglunni er rannsakaður og maður er settur til að njósna um hann. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 22.05 Sjónhending. Erlendar myndir og málefni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.25 Landkönnuðir. Lcikinn, breskur heimildamyndaflokkur. 9. og næst- sfðasti þáttur. Frencisco Pizarro (1471- 1541). Arið 1532 réðust Spánverjinn Pizarro og konkvistadorar hans inn í ríki Inka f Suður-Ameríku. Þeir fóru eyðandi hendi um landið, og á skömm- um tíma höfðu þeir lagt undir sig land á stærð við hálfa Evrópu. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannsson. Þessi þáttur er ekki við hæfi barna. 23.15 Dagskrórlok. MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 18.00 Daglegt líf í dýragaröi. Tékkneskur myndaflokkur í 13 þáttum um dóttur dýragarðsvar.ðar og vini hennar. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.10 Björinn Jóki. Bandarisk teikni- myndasyrpa. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 18.35 Cook skipstjóri. Bresk teikni- myndasaga í 26 þáttum. 7. og 8. þáttur. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.00 On We Go. Enskukennsla. Níundi þáttur frumsýndur. Hló. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskró. 20.40 Nýjasta tnkni og vísindi. Veðurfar og veðurfræði. Fuglor og flugvellir. Framfarir i landbúnaði. Umsjónar- maður örnólfur Thorlacius. 21.15 Gæfa eðo gjörvileiki. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. 10. og næst- síðasti þáttur. Efni nfunda þáttar: Miklar líkur eru taldar á, að Rudy verði kjörinn á þing. Hjónaband þeirra Julie er ekki eins og best yrði á kosið. Barnsmissirinn hefur fengið þungt á hana, og hún verður drykkju- sjúklingur. Tom gerir upp sakirnar við hrottann Falconetti og missir skipsrúm sitt við komuna til New York. Hann hittir Rudy, og bræðurnir fara til heimaborgar sinnar, þar sem móðir þeirra liggur fyrir dauðanum. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.10 Sjö dagor í Sovót. Fréttamynd fslenska sjónvarpsins um fyrstu opinberu heimsókn forsætisráðherra íslands til Sovétrfkjanna. Umsjónar- maður Eiður Guðnason. Aður á dagskrá 7. október sl. 23.10 Dogskrórlok. FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskró. 20.45 Prúðu leikararnir (L). Gestur f þess- um þætti er leikkonan Nancy Walker. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. , 21.20 Kastljós. (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 22.30 Koma tímar, koma róð. (Come Next Spring). Bandarísk bfómynd frá árinu 1955. Aðalhlutverk Ann Sheridan og Steve Cochran. Myndin gerist á Arkansas árið 1927 og hefst á þvf, að Matt Ballot kemur aftur heim til sfn eftir níu ára fjarveru sökum óreglu. Þýðandi óskar Ingimarsson. 00.00 Dagskrórlok. LAUGARDAGUR 17. DESEMBER Umsjónarmaður Bjarni m;3ö iþróttir. Felixson. 18.15 On We Go. Enskukennsla. Niundi þáttur endursýndlir. 18.30 Katy (L). Bréskur framhalds- myndaflokkur. Lokaþáttur. Efni fimmta þáttar: Carr læknir verður fyrir vonbrigðum, þegar hann sér miðsvetrareinkunnir Katy, þvf að hann veit, að hún getur gert betur. Hinn árlegi skóladansleikur er haldinn. Stúlkurnar mega bjóða ung- um mönnum á dansleikinn, en Katy vill engum bjóða. I skólann berst bréf, sem álitið er að Katy hafi skrifað ungum DÍlti. Bréfið þýkir hneykslan- legt. og því verður að refsa Katy. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enske knattspyman. Hló. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskró. 20.40 Gestaleikur (L). Spurningaþáttur undir stjórn ólafs Stephensens. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.35 Óboönir gestir. í gömlu, virðulegu húsi f Englandi býr ósköp venjuleg fjölskylda. En það hafa fleiri tekið sér bólfestu í húsinu, fulgar, mýs og urmull af alls konar smádýrum. Þýðandi og þulur EUert Sigurbjörns- son. 22.05 Anton frændi. (Mon oncle Antoine). Kanadfsk bíómynd frá árinu 1971. Aðalhlutverk Jaques Gagnon, Lyne Champagne og Jean Duceppe. Sagan hefst skömmu fyrir jól í smábæ í Quebec. Sögumaður er unglingspiltur, sem vinnur f verslun drykkfellds frænda sfns. í versluninni fæst allt milli himins og jarðar, og þar koma bæjarbúar saman til skrafs og ráðagerða. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.45 Dagskrórlok. Verzlun Verzlun Verzlun ANDARTAK Hér kemur auglýsing um nýjar bækur frá ANDARTAK Hérkemurauglýsing um nýjar bækur frá BÓKA MIÐSTÖÐINNI BÓKA MIÐSTÖÐINNI innanskamms innanskamms Takiö ___________ eftir Eruð þið í vandræðum með jólagjöfina? Ef svo er, lítið þá inn hjá okkur. Við höfum mikið úrval af gjöfum— ™"" handa þeim er hafa áhuga á rafeindafræði t.d. bækur og einfaidar sem flóknar rað- einingar. Gefið góða lærdómsríka jólagjöf i ár. Sameindhf. Grettisgötu 46, sími 21366. f. f » •• Glæsiieg IT0LSK smáborð Eigum glæsilegl úr- val af póleruðum smáborðum m/- hlómaúlflúri i borð- plötu. Einnig rokóko-borð m/úl- skurði og/eða Onix • borðplötu. Sendum um allt land. Siminn er 16541. SNýja SólsturpGrói i WlAUGAVEGI 134W REYKJA' < Austurlenzk undraveröld opin á Grettisgötu 64 'Sjnfv. S/MI 11625 Verzlunin ÆSA auglýsir: Setjum guiieyrnalokka með nýrri lækni. Nolum dauðhreinsaðar gullkúlu Vinsamlega pantið i sima 23622. i eyru Munið að úrvalið af tfzkuskart k'ipun um er i /k.sl Á Ý Framleiðum eflirlaldar gerðir: HRINGSTIGA, TEPPASTIGA, TRÉÞREP, RIFLAJÁRN, ÚTISTIGA ÚR ÁLI 0G PALLSTIGA. Margar geröir af inni- og útihand- nðum VÉLSMIDJAN JÁRNVERK AKMÚEA 32 — SÍMI 8-46-06 KYNNID YÐUR OKKAR HAGSTÆÐA VERÐ ANDARTAK Hér kemur auglýsing umnýjarbækurfrá BÓKAMIÐSTÖDINNI innanskamms Skrifstofu SKRIFBORD VönduÓ sterk skrifstofu ikrif- boró i þrem stæróum. Á.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiója, Auóbrekku 57, Kópavogi. Sími 43144 Eidhús- ogbaöinnréttingar TrésmiðjaKópavogs Auðbrekku 32 Sími 40299 Hollenska FAIfl ryksugan, endingargóð, öflug og ódýr, hefur allar klær úti við hreingerninguna. Verð aðeins 43.100.- meðan birgðir endast. Stgðgreiðsluafsláttur. HAUKUR & ÓLAFUR Armúla 32 Sími 37700,

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.