Dagblaðið - 09.12.1977, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 09.12.1977, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. DESEMBEP 1977. 7 Portúgal: Soareserenn helzta vonin Mikil óvissa ríkir nú í Portúgal eftir fall minnihlutastjórnar Mario Soares, foringja Jafnaðar- manna, í fyrrakvöld. Övíst er til hvaða ráða Antonio Ramalho Eanes forseti grípur varðandi stjórnarmyndun en jafnvel er talið líklegt að hann reyni að fá Soares til að mynda stjórn aftur. Sérfræðingar telja margir að eins og málum sé háttað í Portúgal um þessar mundir, geti cngir fremur en jafnaðarmenn tekizt á við efnahagsvandann, sem við er að etja í landinu. Hug- myndir munu vera um það í Lissa- bon, að Soares myndaði bráða- birgðastjórn sem sæti fram á næsta vor en þá yrðu almennar kosningar. Hefur þá verið rætt um að óháðir sérfræðingar tækju sæti í bráðabirgðastjórninni og sæju um lausn aðkallandi vanda- mála þar ti! ný stjórn hefur verið mynduð. Stjórn Soarcs, sem setið hefur i sextán mánuði og ávallt verið í minnihluta á þingi, féll þar sem 159 þingmenn greiddu atkvæði gegn traustyfirlýsingu en eitt hundrað studdu tillöguna. Sam- kvæmt lögum eiga kosningar til Portúgalsþings ekki að fara fram fyrr en 1980. Miklir efnahagsörðugleikar steðja nú að Portúgal og leita þcir nú eftir miklum erlendum lánum til að bjarga málum. Gardínubrautir íangholtsvegi 121 Sími 85605- Eigum ávallt fyrirliggjandi viðarfyllt- ar gardínubrautir með eða án kappa, einnig ömmu- og smíðajárnsstangir og flest til gardínuuppsetningar. Nú er rétti tíminn að panta ef afgreiða á það fyrir jól. '€jardinia Auglýsing frá Menntamálarádi íslands um kvikmyndastyrk árið 1978. Menntamálaráð hefur ákveðið að veita styrk á árinu 1978, til íslenskrar kvikmyndagerðar að upphæð kr. 2.000.000.- Að þessu sinni er styrkurinn einkum ætiaður tii gerðar stuttrar leikinnar myndar. Áskilinn er réttur til að veita upphæðina einum aðila eða skipta henni milli tveggja. Umsókninni skal fylgja ítarleg greinargerð um verk það sem um er að ræða. Umsókn ber að skila til skrifstofu Menntamáiaráðs, Skálholtsstíg 7, Reykjavík fyrir 20. janúar 1978. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Menning- arsjóðs, Skálholtsstíg 7, Reykjavík. Sautján farast íþyrluslysi Talið er að sautján manns hafi stendur úti á flóanum. farizt er þyrla hrapaði í sjóinn á Ekki hefur fengizt nein skýring Mexicoflóa í gærkvöldi. Um borð á orsökum slyssins en aðeins tveir voru nítján manns og var þyrlan menn höfðu fundizt á lifi í að flytja starfsmenn olíufélags morgun. frá landi út á olíuborpall sem Frakkland: Ætiaöi að sprengja upp sjúkrahús og skóla Lögreglan í Grénoblé í Frakk- landi handtók í gær mann nokkurn sem laiiiiu er hafa hótað að spréngja í loft upp skóla- bifreiðar ef honum væri ckki grcitt jafnvirði 2500 milljóna íslenzkra króna. Atti upphæðin að Erlendar fréttir hafa komizt i hendur hans fyrir jól clla ætlaði hann að láta vcrða af hótun sinni. Að sögn lögregluyfirvalda mun maðurinn, sem er 34 ára að aldri, einnig hafa komið fyrir sptcngju í sjúkrahúsi í Grcnoblc en hún fannst áður en sprenging varð. Upp um tilræðismanninn komst þegar hægt var að rekja símtal hans við sjúkrnhúsið. Jólagleði frá gTOSHIBA Stórfalleg stereosamstæða fyrir aðeins kr. 111.100.- SM 2100 stereosamstæðan satnanstendur af: Utvarpi með langbylgju, miðbylgju og FM- bylgju. 35 watta niagnara, góðum piötuspilara og 2 stórum hátölurum. SM 2100 fæst einnig með innbyggðu kas- ettusegulbandstæki og heitir þá SM 2900. VERÐIÐ ER AÐEINS KR. 167.320.- Sérstök staðgreiðslukjör til jóla. Takmarkað magn aftækjum. EINAR FARESTVEIT & CÓ. HF. BERGSTAÐASTRÆ.TI I0A - SlMI 16995 REUTER

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.