Dagblaðið - 09.12.1977, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1977.
11
Geisel forscti hefur ekkcrt
viljað segja um ástæðurnar
fvrir hvarfi Frota úr stjórninni.
í Rrasilíu er fullvrt aó rctt áður
en hann hætti sem ráðherra
hafi orðið háværar deilur innan
stjórnarinnar og Frota gagn-
rýnt linku stjórnvalda mjög.
Hafi hann til dæmis bcnt á að
engin ástæða sc til að lcyfa
stúdentum og öðrum and-
* stæðingum stjórnarinnar að
vaða uppi en stúdentar hafa
meðal annars staðið fyrir
nokkrum mótmælaaðgerðum í
Rio de Janeiro og flciri borg-
um.
Ernesto Geisel forseti Brasiliu
er orðinn sjötugur. Kjörtíma-
bili hans iýkur árið 1979. Sam-
kvæmt lögum má hann ekki
bjóða sig fram aftur. Farið er
að hugleiða hver muni taka við
af Geisel. Víst þykir að arftak-
inn verði i nánum.tengslum við
her landsins eins og Geisel sem
var hershöfðingi áður en hann
tók við forsetaembættinu.
Þó svo að málin í Brasilíu
virðist nú þróast i frjálsræðis-
átt vantar mikið á að þar ríki
frelsi á vestrænan mælikvarða.
Ekki eru nema nokkrir mán-
uðir síðan Geisel forseti sendi
þingið heim. Stóð það ástand í
nokkra mánuði en ástæðan var
sú að eini leyfði stjórnarand-
stöðuflokkurinn vildi ekki fall-
ast á ný lög um meðferð saka-
mála.
Kröfur frjálslyndra um að
aftur verði horfið til lýðræðis i
Brasiliu eru afgreiddar á ein-
faldan hátt. Geisel og hans
menn segja að til þess séu
Brasilía og þegnar landsins alls
ekki nógu þroskuð. Þeir vilja
scm sagt halda áfram að hafa
hönd i bagga með stjórn lands-
ins.
Eins og flestir valdamestu
menn ríkisstjórnarinnar er
Geisel sprottinn úr hernum.
Lengi hefur viljað loða við ríki
Suður-Ameríku að hcrir landa
þar hafa átt erfitt með að
ímynda sér að ríkjunum verði
stjórnað án náinnar íhlutunar
þcirra.
Brasilía er mjög auðugt land
frá náttúrunnar hendi og fram-
tíð þess er mjög björt. Aðeins
er búið að nema lítinn hluta
þess og -gífurleg flæmi biða
framtíðarinnar.
Eins og önnur lönd. scm eru í
uppbyggingu, þjáir óðavcrð-
l)ólga Rrasilíu og gengi gjald-
miðilsins fellur stöðugt.
Talið _er að meira en helm-
ingur íbúa Brasilíu sé innan við
tvitugt. Fjöldi íbúanna tvöfald-
ast á rúmlega tuttugu árum og
þvi veitir ekki af að halda á
spöðunum til að fæða alla
munnana og fá sem flestum
vcrk að vinna
Þrátl fyrir að tekizt hafi t
fyrsta skipti siðan 1973 að
flytja út mcira af vörum, en inn
cr flutt eru erlendar skuldir
miklar.
Hagspekingar í Brasiliu
telja að á næstu árurn verði að
antekningarnar fjölmargar. En
engu að síður er það óhugnan-
legt, að á sama tíma og Gunnar
Thoroddsen, með Kröflu á
bakinu, fær þann skell sem
lýðræðið hlýtur að gera ráð
fyrir, þá skuli Halldór E.
Sigurðsson og Ólafur Jóhanncs-
son ekki fá sjáanlega
áminningu. Ef þetta væri eina
hugarfarið í landinu, ef Klúbb-
ur og álhús cru vcrðlauna virði,
þá væri sámfélagið komið
fjandans til áður en langt um
liði. En þó svo sé hvorki Olafi
Jóhannessyni eða Halldóri E.
Sigurðssyni fyrir að þakka, þá
eru leiðirnar flciri en þeirra.
FYRIRGREIDSLUBÁKN
Samvinnuhreyfingin er
upphagléga fögur hugsjón. Þáð
cr samt langt síðan hún glataði
blæbrigðum hugsjóna. í
staðinn hefur hún í æ ríkati
mæli fengið á sig auðkenni
nota um það bil helming út-
■flutningstekna landsins til að
greiða vexti og afborganir af
erlendum lánum. Ahrifin af því
verða óhjákvæmilcga sú að hag-
vöxtur mun hægjast að mun.
Strax árið 1973 urðu Brasilíu-
menn að draga úr ferðinni.
Olíukreppan varð þeim dýr og
jukust erlendar skuldir mjög í
kjölfar hennar. Verðbólgan
hefur einnig dregið nokkuð úr
kaupmætti almennings, þó svo
að reynt hafi verið að láta kaup-
gjald fylgja henni eftir.
Ernesto Geisel virðist hafa
öll tök á stjórn landsins, áhrif
hans innan hersins eru mikil og
brottrekstur hans á hermála-
ráðherranum Frota sýnir aé
hann telur sig ekki þurfa aé
taka of mikið tillit til hinna
afturhaldssamari herforingja.
Brasilía er land andstæðn-
anna og land framtíðarinnar,
eins og sagt hefur
verið.H.vldýpi cr á milli skraut-
hýsa auðmannanna i hæðum
Rio de Janeiro og kofahrevsa
fátæklinganna sem eru skammt
frá. Munur á tekjum hinna
efnuðu og fátæklinganna er
gífurlegur.
Mest er eymdin talin i norð
austur- og norðurhluta Brasi-
líu. Landsvæði þar virðast ekki
hafa fengið neinn hlpta af
þjóðarkökunni á undanförnum
árum.
Húsakynni þau sem fátæklingar í Brasilíu mega sætta sig við eru i
hrópiegu ósamræmi við skýjakljúfana í baksýn.
Haildór og Ólaíur — Báðir
þessir ráðherrar hefðu átt að
vera búnir að segja af sér.
auðhrings. Lýðræði er þar
þröngt og óaðgengilegt. Launa-
munur gríðarlegur. Kerfið stirt
og verzlanir iðulega rándýrar.
Sambandið teygir sig inn á æ
fleiri svið þjóðlífsins um leið og
það fjarlægist upphafleg
markmið sín. Og allt þetta er
gert í nafni félagshyggju. Allt
er báknið raunar orðið svo dýrt
að það er sjálft orðið einhver
viðamesta hindrunin í vegi
eðlilegra viðskipta bænda og
neytenda afurða þeirra. Þetta
er sem sagt sams konar félags-
hýggja og sölumennska
Alfreðs Þorsteinssonar hjá
Varnarliðseignum. A sama tíma
nær bæði flokkurinn og ferlíkið
æ rikari tökum á lánakerfinu,
og því meiri sem verðbólgan er
og þvi varanlegri, því meiri eru
völdin. Og allt í nafni félags-
hyggju. Því miður eru svo lág-
tekjubændur um allt land, sem
trúa því, að allt þetta sé í þágu
þeirra.
Og þegar það svo gerist að
foringjarnir standa
berstrípaðir á bólakafi í
pólitískri spillingu, þá er
einasta hafinn vúdúsöngur um
aðför að félagshyggjunni. Enn
er ekki annað að sjá en að það
skili árangri meðal fylgis-
manna. En þetta á ekki skylt
við upplýsingu og þetta á ekki
skylt við tuttugustu öld. Þetta á
skylt við trúarofsa og þetta á
skylt við sautjándu öld.
Framsóknarflokkurinn er
óvenjulega æpandi dæmi um
íhaldssamt fyrirgreiðslubákn,
sem enn ber á íslandi tignar-
heitið stjórnmálaflokkur.
ENNBÍÐUR
HAUKUR GUÐMUNDSSON
Kjósendur á Norðurlandi
vestra hafa vottað Ólafi
Jóhanncssyni mikið traust. Það
breytir ekki því, að nú er að
verða liðið ár síðan dómskerfið
lét víkja Hauki Guðmundssyni,
lögreglumanni úr Keflavik, úr
starfi fyrir meint afglöp.
Haukur er á hálfum launum. en
enginn botn fæst í mál hans.
Málið hefur þvælzt milli hinna
ýmsu dómsstiga. Það er
ótrúlegt að það þurfi ár til þess
að komast til botns i máli
Hauks Guðmundssonar. Það
hefði mátt gera á tveimur
mánuðum, ef vilji valdsstjórn-
arinnar hefði verið fyrir hendi.
Haukur Guðmundsson hafði
verið valdsstjórninni óþægur
og það er engu likara en verið
sé að hefna sín. Og það er orðin
býsna langdregin hefnd.
Það hefur verið hijótt um
dómsmál um sinn. En í dóms-
kerfinu morar allt í þessum
ókláruðu málum. Eitt er, mál
Hauks Guðmundssonar sem
beðið hefur í ár. Úr því sem
komið er ómögulegt annað en
draga þá álvktun að drátturinn
stafi af hefndarfýsn.Það er eitt-
hvað veiklað í þessu bákni. Og
það er einhver blanda af
vciklun og sljóleika hjá þvi
fólki, sent vcitir því brautar-
gcngi. -*■