Dagblaðið - 09.12.1977, Page 17

Dagblaðið - 09.12.1977, Page 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1977. 21 Árnað heilla—Árnað heilla—Árnað heilla Þann 27. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Frank M. Hall- dórssyni í Neskirkjú ungfrú Jóhanna ögmunda Þóra Högna- dóttir og Birgir Alfreð Eggerts- son. Heimili þeirra verður að Skógarlundi 17, Garðabæ. Ljós- myndastofa Þóris. Þann 13. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Bernharði Guð- mundssyni í Dómkirkjunni ungfrú Ragnheiður Ásta Þóris- dóttir og Sigurður Nordal. Heim- ili þeirra verður í Toronto, Kanada. Ljósmyndastofa Þóris. Þann 20. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Birgi Asgeirs- syni í Mosfellskirkju ungfrú Guðrún Jósafatsdóttir og Magnús Benediktsson. Heimili þeirra er að Álftamýri 14, Rvík. Ljós- myndastofa Þóris. Pann 2u. agúst voru gefín saman í hjónaband af séra Ölafi Skúlasyni í Bústaðakirkju ungfrú Laufey Hannesdóttir og Gísli Halldórs- son. Heimili þeirra er að Flúða- seli 4, Rvik. Ljósmvndastofa Þóris. Þann 27. ágúst voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Sigurðssyni í Selfosskirkju ung- frú Asdís Svala Guðjónsdóttir og Þórir Lyngdal Þórarinsson. Heim- ili þeirra er að Heiðarvegi 1, Sel- fossi. Ljósmyndastofa Þóris. Þann 10. sept. voni gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Jóhannessyni ungfrú Sigríður Guðmundsdóttir og Brynjólfur Jónsson. Heimili þeirra er að Tómasarhaga 26, Rvík. Ljós- myndastofa Þóris. MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT 4® . OPIÐ TIL KL. 22ALLA DAGA Bökunarvörur á tilboðsverði Hátíðamatur á hvers manns borð Ódýru reyktu rúllupylsurnar Hangiframpartar ágamla verðinu meðan birgðirendast Það verða gleðilegjól íKjörvali VERIÐ VELKOMIN Þverholti - 270 Mosfellssveit - Sími 66620 íslenzkar bækur. Leikföng frá Airfix, Bambola, Lego, Matchbox, Plavmobile og m.fl. Jölakort og jólaskraut í úrvali, faliegt jólakort af Lágafellskirkju. Ritföng. Erlend blöð. Vasabrotsbækur. Filmur, filmuframköllun. Hop- timistarnir vinsælu. Gjafavara. Opið til kl. 8 alla virka daga nema föstudaga til kl. 10. Opið iaugardaga. Verið velkomin og reynið viðskiptin. RADÍÓVAL SF. MOSFELLSSVEIT - SÍMI66640 r Utvarps- ogsjónvarpsverkstæði - Tiljólagjafa: verzlun Mikið úrval af hljómplötum og kassettum, kassettutöskum. Plötustatíf, hillusett, skúffuskáp- ar, ferðatæki, segulbönd, tölvuúr, vasatölvur og m.fl. Utvarpstæki, kassettutæki, bíl- tæki, biltæki m/kassettum, kass- ettutæki í bíla, hljómflutnings- tæki, hátalarar í bíla, sjónvarpsi loftnet. Opið 9-8 virka daga, einnig á laugardögum ÞVERH0LT MOSFELLSSVEIT BENSÍNOG OLÍUR FRÁSHELLOGBP —Filmur og tóbak— —ís ogístertur — Gos ogsælgœti— Ath.Mikið úrval afkonfektkössum MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT - MOSFELLSSVEIT

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.