Dagblaðið - 15.12.1977, Síða 6

Dagblaðið - 15.12.1977, Síða 6
Kópavogsbúar! Verið velkomin í nýju fataverzlunina í miðbænum ★ A götuhced ersérdeild með geysimikið úrval afbarnafatnaði ★ A neöra palli er svofull buð af al/s , konarfatnaði a allafjölskylduna ásamt sængurverasettum, handklæðasettum o.fl. Gjörið svo vel að líta inn til að sannfærast um að ekki er hagstætt að leita lengra Hamraborg - Fataverzlun Hamraborg 14 — Kópavogi FREEPORTFÉLAGAR Vegna mikillar aðsóknar á nýárs- fagnað félagsins 1. janúar nk., — nýársdag — eru þeir Freeportfélagar, sem vilja nýta sér forgangsrétt sinn til aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína, beðnir að láta skrá sig í síma 1-28-02 milli kl. 4 og 6 í dag, fimmtudag, og á sama tíma á morgun, föstudag. FREEPORT—KLÚBBURINN Nýársnefnd. Skírnargjafirí sérflokki Vfllur Fannflr GULLSMIÐUR Lækjartorg Reykjavík Símar 16488 & 40767 DAGBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1977. VERÐLAGNINGIN GEFIN FRJÁLS í ÁFÖNGUM — aukin neytendavernd ' — samkvæmt frumvarpsdrögum, sem liggja 4 á borði Ólafs Verðlasninguna á að gefa frjálsa i áiöngum. Jafnframt á meö ýmsum hætti aö verja neytendur. Drög að frumvarpi um nýskipan i verðlagsmálum liggja á bnrði Ólafs Inhannes- sonar viðskiptaráðherra. Forsætisráðherra sagði í stefnuræðu sinni að frumvarp- ið yrði lagt fram á þinginu í vetur. I)B spurði Björgvin Guðmundsson. sem var for- maður þriggja manna embættismannanefndar sem samdi drögin. um helztu atriði þeirra. Hann sagði að drögin hefðu verið samin að norrænni fyrirmynd. aðallega danskri og norskri. t>eim löndum er verð- myndun að mestu leyti frjáls en verðlagsvfirvöld hafa heimild til að setja einstakar vörur eða vöruflokka undir verðlags- ákvædi. ef þurfa þvkir. Auk þess. er strangt eftirlit með fyrirtækjasamtökum. 1 frumvarpsdrögunum er gert ráð fyrir að unnt verði að gefa verðlagningu frjálsa ef, samkeppni er niegilc'g til að tryggja eðlilega verðmvnditn og sanngjarnt v<>rðlag, eins og það er orðað. f>ó er stefnt að þvi að þetta verði gert i áföngum. en verðlagínu verði ekki sleppt lausu allt í einu. Verðlagsráð á að meta hvemer framangreind skilyrði eru uppfyllt og verð- lágningin í ákveðinni grein getur orðið frjáls. SAMKEPPNISNEFND Gert er ráð fvrir þriggja manna samkeppnisncfnd sem metur hvort fyrirtæki sé markaðsráðandi i einhverri grein og hvort samkeppnis- hömlur. skaðlegar neytendum. séu þar ríkjandi. Þegar metið or. hvort fyrirtæki eða samtök fyrirtækja séu ..markaðs- ráðandi" verður sennilega miðað við hvort það hafi yfir 25 prósent af veltu i greininni ein.s og gert er á hinum Norðurlönd- unum. Öll slík fyrirtæki á að tilkvnna til samkeppnis- nefndar. sem metur hvort sam- keppnishömlur séu skaðlegar. Sé svo á verðlagsstofnunin að revna að binda enda á' hömlurnar með samningum.. Takist það ekki. getur stofnunin gefið nauðsynleg fyrirmæli.' sem binda enda á samkeppnishömlurnar. Til diemis mætti ógilda samkomu- lag milli fvrirtiekja sem leiddi af sér slíkar hömlur og brjóta upp samráð þeirra. Slikt samráð um verð og álagningu hefur \-('rið vaxandi. s(>gir Björgvin. Þó mundu ýmis siilu- samtök geta fengið undan- þágur NEYTENDADEILD STOFNUÐ Þá mun sérstök nevtenda- deild stofnuð við verðlags- stofnunina. /Ktlunin er. að sögn Björgvins. að veita nevtendum Þegar verðlagningin er gerð frjálsari þá er það fólksins sem verzlar að velja og finna það sem ódýrast er. meiri vernd en verið hefur. Lii.g um óréttmæta viðskiptahætti hafa hingað til aðalh'ga verndað kaupmenn fyrir slíkum að.gerðum annarra kaupmanna, svo sem vill- andi auglýsingum Nú á sam- keppnisnefndin að úrskurða hvort viðskiptahiettir. svo sem upplýsingar um vörur. aug- lýsingar og fleira. séu skaðlegir neytendum. Verðlagsstofnunin á að hafa eftirlit með fram- kvæmd laganna. HH Alþýðublaðinu hef ur boðizt erlend aðstoð við pappírskaup — segir Benedikt Gröndal Benedikt Gröndal formaður Alþýðuflokksins sendi eftir- farandi athugasemd vegna fréttar DB i gær þar sem skýrt er frá þvi að forráðamenn Alþýðuhlaðsins hyggi nú á aðstoð erlendis frá til útgáfu Alþýðublaðsins. Var þar skýrt frá að aðstoðin sem leitað væri eftir næmi allt að 40 milljónum króna. ..Viðræður um áframhaldandi rekstrarsamstarf Alþýðublaðsins og Vísis hafa staðið vfir um skeið. en gildandi samningur rennur út um áramót. Hagur allra dagblað- anna hefur farið versnandi og er ljóst. að Alþýðuflokkurinn verður eins og fvrr að færa miklar fórnir til að tryggja útkomu blaðsins. í gær gerði Dagblaðið sér mat úr þessu á heldur óvandaðan hátt. í tilefni af því vil ég taka eftir- farandi fram: 1) Það er alger uppspuni. að Vísir hafi sett Alþýðublaðinu þunga kosti eða gert neinar kröfur á hcndur þvi um pappírsútvegun. Samstarf blað- anna hefur verið ágætt og leitt ti! margvíslegs sparnaðar. 2) A-pressan. sarntök dagblaða jafnaðarmanna á Norðurlönd- um. hefur að fvrra bragði boðist til að kanna tnöguleika á að veita Alþýðublaðinu aðstoð við pappírskaup i Noregi, og er það mál í athugun. en óútkljáð. 3) Alþýðuflokksfólk og velunnarar flokksins munu eins og fyrr bera meginþunga af halla Alþýðublaðsins. í ár hefur verið gert stórátak með söfnuninni A-77. sem lýkur 15. desember. og hefur árangur verið langt umfram vonir. Þetta fé hefur þö að m('stu farið til að greiða gamlar skuldir blaðsins. Happdrætti og framlög einstaklinga koma hér einnig við sögu. Kg er sannfærður um að Alþýðuflokknum muni takast að trvggja útkomu Alþýðublaðsins. ekki sist af þvi að blaðið og flokkurinn hafa nú greinilegan meðb.vr hjá þjóðinni. Benedikt Gröndal" Bezta íslenzka myndin í sex ár verðlaunuð á kvikmyndahátíð — Erlendir kvikmyndajöf rar verða gestir hátíðarinnar Listahátið efnir til kvikmvnda-. hátíðar i Reykjavik í febrúar. Fr þar ráðgcrt að sýna islenzkar kvikmyndir sem gerðar hafa verið á síðustu sex árum. Valin verður bezta mvndin og henni veitt sérstök heiðursverðlaun að upphæð 200 þúsund kr. A þar með að leitazt við að sýna hvar íslenzk kvikmyndagerð stendur í dag. Frestur til þess að tilkvnna þátttöku er til 10. janúar 1978 og skitlu tilkynningar sendar ti! Listahátíðar. nr. 88 merktar Friðriki Friðrikssvni ritara kvik- myndahátíðarinnar. Rr jafnframt óskað eftir að viðkomandi fylli út eyðublað sem fæst hjá sama aðila. í ráði er að einhverjir frægir erlendir kvikm.vndajöfrar komi til þessarar fyrstu kvikmynda- hátíðar á tslandi. ('ti ekki hefur fengizt staðfest hverjir þeir verða. Hver veit nema |tað verði Ingmar Bergman eða Antonioni? A.Bj.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.