Dagblaðið - 15.12.1977, Qupperneq 10

Dagblaðið - 15.12.1977, Qupperneq 10
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1977. Sviss: Gervihjarta notað í fyrsta sinn til að hvfla það gamla í fyrsta skipti í sögu lækna- vísindanna hafa svissneskir hjartasérfræðingar sett gervi- hjarta í sjúkling. Atburðurinn varð fyrir nokkrum mánuðum en ekki var tilkynnt um hann fyrr. <U^uir:.bui iiin, sem var kona, þjáðist af alvarlegum hjarta- sjúkdómi og ákváðu sér- fræðingar, undir stjórn Marco Turina prófessors, að reyna hið nýja gervihjarta. Höfundur þess er ítalskur verkfræðingpr og hafði það áðu« '—<eynt riooum arangri við aðgerðir á tilraunadýrum. Uppskurðurinn og fylgjandi læknisaðgerðir fóru fram á skurðlæknisdeild háskóla- sjúkrahússins í Zurich í Sviss og tókst vel. Gervihjartað var í/,"v hri«0a siarfandi í líkama sjúklingsins. Að þeim tfma liðnum töidu læknar, að hans eigið hjarta hefði fengið nægi- legt tækifæri til hvíldar og var það þá látið taka til starfa á ný. Var gervihjartað þá tekið úr sambandi við blóðrás sjúkli«8°- ins^ — Eins og áður sagði var aðgerð þessi framkvæmd fyrir nokkrum mánuðum. Konan sem gekkst undir aðgerðina er farin af sjúkrahúsinu fyrir nokkru og ekki vitað annað en hún hafi hlotið bót meina sinna. Erlendar fréttir Dóttir Carters fékk hreindýr fráFinnlandi amy hin tíu ára dóttir Carters Bandaríkjaforseta fékk fyrstu jólagjöfina í gær. Voru það tvö hreindýr, Anta og Salla, sem íbúar Helsinki í Finnlandi gáfu dóttur forsetans. Aðrir fá þó að njóta gjafar Amy því dýrin verða höfð í dýragarðinum í Washington. Kalifornía: — Ég er launsonur Benito Mussolinis fyrrum leiðtoga ítalfu — segir fimmtíu og sjö ára leik- ritaskáld og gagnrýnandi. Glauco Di Salle, en svo heitir maðurinn, sagði fréttamönnum í gær, að móðir hans hefði átt í ástarsambandi við MuSsolini 1919-1920, en þá var hann ritstjóri fasistablaðsins Popolo Dítalia. — Ég er fæddur 20. október árið 1920 og sonur Biöncu Ciccato og Benito Mussolinis segir leik- skáldið. Eftirnafnið DiSalle hlaut hann að sögn, er móðir hans giftist manni með því nafni. Réttu fað- Ellefta fórnardýr kvenna- moröingj Iumj á toppnum íEnglandi Kaupmenn— kaupfélög Pantiöstrax Sindydúkkur og Antik dúkkuhusgögn r a Sindyatoppnum Fæstiöllumbeztu leikfangaverzlunum landsins ans Enn eitt fórnarlamb morðingjans sem leikur lausum hala í Los Angeles í Kaliforniu fannst í gær. Að sögn lögreglu virðist þar vera um kyrkingu að ræða eins og í hin tíu fyrri skipti. Líkið er af ungri stúlku, sem ekki er vitað hver var. Fannst það i halla um það bil fimm metrum utan við veg á landsvæði þöktu kjarri. Hafði líkið verið afklætt. Morðinginn, sem lögreglan kallar „kyrkjarann í hæðunum," er talinn hafa myrt ellefu konur á aldrinum fjórtán til tuttugu og átta ára síðan í byrjun nóvember síðastliðins. Hefur hann nauðgað og kyrkt fórnardýr sín. Lögreglan telur langlíklegast að hér sé einn maður að verki. Þó vilji sérfræðingar ekki úti- loka þann möguleika að tveir menn vinni á fórnardýrunum sameiginlega. Vitni gáfu sig fram eftir eitt morðið og sögðust þau hafa séð tvo hávaxna menn leiða stúlkuna á brott og fara með hana í hvítri og svartri bifreið. Á tímabili í nóvember fundust lík kvenna, sem kyrktar höfðu verið, annan hvern dag í úthverfum Los Angeles. Hefur þetta valdið miklum ótta þar í borg og hefur lögreglan hvatt konur til sérstakrar aðgæzlu, þegar þær væru einar á ferð. Fórnardýr morðingjans eru af ýmsum stigum. Nokkur þeirra hafa verið skólanemar og nokkur gleðikonur. Lögreglan hefur ekki upplýst á hvern hátt hún telur sig geta verið viss um að hér sé sami maður að verki i öll skiptin. Líki stúlkunnar, sem fannst í gær hafði greinilega verið varpað út úr bifreið, sem ekið hafði verið um veginn, þar sem það fannst í vegkantinum. Virðist morðinginn eða morðingjarnir hafa losað sig við líkama flestra fórnarlamba sinna á þann hátt. Ítalía: Segist vera launsonur Mussolinis Heildsölubirgðir: INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg Símar 8-45-10 — 8-45-11 erni segist DiSalle hafa leynt vegna atvinnu sinnar. Benito Mussolini foringi fasista á Ítalíu og þjóðarleiðtogi frá 1923 fram á síðari ár seinniTieimsstyrj- aldarinnar var hengdur af skæru- liðum, löndum sínum, árið 1945. Hann átti fjögur börn með eiginkonu sinni, Donnu Rachele, sem enn lifir áttatíu og sex ára gömul. REUTER

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.