Dagblaðið - 15.12.1977, Síða 26
42
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 15. DESEMBER 1977.
I
AUSTURBÆJARBÍÓ
I
BLÓÐUG HEFND
(The Deadlv Trackers)
Hörkuspennandi og mjög
viðburðarík, bandarísk kvikmynd
í litum.
Aðalhlutverk:
Richard Harris
Rod Taylor.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
GAMIA BIO
I
Síml 11475
ÓDYSSEIFSFERÐ ÁRIÐ 2001
MGMp..s<»ts»STANLEY kubrick production
Ilin heimsfræga kvikmynd
Kubricks endursýnd að ósk
fjölmargra.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hörkuspennandi, ný kvikmvnd i
litum og með ísl. texta, um sam-
skipti Indíána og hvítra manna í
Nýju Mexikó nú á dögum. ,
Bönnuð innan 16 ára. |
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 11544
JOHNNY ELDSKY
I
HAFNARBÍÓ
I
Sími'lB^
SEXTÖLVAN
i Bráðskemmtileg og djörf, ný erisk
gamanmynd í litum, með Barrj
Andrews, James Booth og Sally
Faulkner.
tslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
BÆJARBÍÓ
8
.Síml50184
í FAÐMILÖGREGLUNNAR
Sprenghlægileg amerísk litmynd.
Leikstjóri er Woody Allen sem
einnig leikur aðalhlutverkið í
myndinni.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Nerriendaleikhús Leiklistar-
skóla islands sýnir leikritið
Við eins manns borð
eftir Terence Rattigan í Lindar-
bæ.
5. sýning föstudaginn 16.
des. kl. 20.30. Síðasta sinn.
Leikstjóri Jill Brooke Arnason.
Miðasala i Lindarbæ frá kl. 17
daglega.
9
LAUGARÁSBÍÓ
i)l«
Slmi 32075
BARÁTTAN MIKLA
Utvarp
Sjónvarp
Útvarp í kvöld kl. 22,50: Rætt til hlítar
SÁ EKSPIOSIV SOM MORCINDACENS
NYHEDER I
S&agcT
DYRDARU0MI
FLÖSKUNNAR
Gegn samábyrgð
flokkanna
/l/allteitthvaö,
gott í matinn
STIGAHLIÐ. 45=47 SÍMI 35645
Ný, japönsk stórmynd með ensku
tali og isl. tcxta, — átakanleg
kæra á vitfirringp og grimmd
styrjalda.
Leikstjóri: Satsuo Yamamoto.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuó börnum innan 16 ára.
—þáttur um áf engismál
Hinar ódýru
sænsku
STAR
hillusam-
stæður
komnar
aftur
BYSSUMAÐURINN
(Th Shootist)
Hin frábæra „Vestra“-mynd með'
John Wavne i aðalhlutverkinu. i
Aðrir leikarar m.a. Lauren Bacall,
James Stewart. *
Islenzkur texti.
Þetta er hressandi mynd i skamm-
deginu.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9, aðeins í.
örfá skipti.
STEREO BEKKIR OG
HILLUR í ÚRVALI
STAR
„Það verður fjallað um áfengis-
málin út frá dálítið annarri hlið
en oft er gert. Tekinn verður fyrir
sá dýrðarljómi sem áfengi og
neyzla þess er sveipuð í hugum
okkar og hvað hægt er að gera tiL
#MÓflLEIKHÚSIfli
Hnotubrjóturinn
frumsýning annan jóladag.
Önnur sýning þriðjudag 27.
des.
Þriðja sýning miðvikudag
28. des.
Fjórða sýning fimmtudag
29. des.
Fimmta sýning föstudag 30.
des.
Miðasala 13.15 til 20. Simi
11200.
þess að eyða þeim ljóma,“ sagði
Ólafur Ragnarsson ritstjóri en við
hann var rætt um þáttinn Rætt til
hlítar sem er á dagskrá í útvarp-
inu i kvöld undir hans stjórn.
Mikið hefur verið rætt um
vandamál drykkjusjúklinga
undanfarið og á hvern hátt bezt
væri að endurhæfa þá sem orðið
hafa áfengissýki að bráð. Hefur
Freeport sjúkrahúsið í New York
verið þar mikill þáttur. Ölafur
sagði að þegar hann hefði verið
beðinn um að sjá um þátt um
áfengismálin hefði svo talazt til
að hann reyndi að ræða um ein-
hvern nýjan þátt sem fram til
þessa hefði verið lítið ræddur.
Það er því upphafið á sjálfu
vandamálinu sem tekið er fyrir
eða það hvað því veldur að menn
byrja að drekka áfengi. Mikill
þáttur í því er, samkvæmt skoðun
Ólafs, þessi dýrðarljómi áfengis
sem áður er nefndur. Unglingum
,þykir það fínt að drekka og vera
'fullir. Og samkvæmt könnun sem
gerð var í Svíþjóð fyrir nokkrum
árum heldur áfengisvandamál
áfram að vera til á meðan svo er.
Ráðast þarf að rótum vandans og
bylta þessari skoðun og þá fyrst
fer einhver árangur að nást.
í þættinum með Ólafi koma
fram þeir Ölafur Haukur Árna-
son áfengismálaráðunautur og
Magnús Sigurjónsson forstjóri
gistiheimilis fyrir ofdrykkju-
menn í Þingholtunum I Reykja-
Ólafur Ragnarsson ritstjóri sér
um áfengismálaþáttinn í kvöld.
vík. Magnús sat jafnframt í milli-
þinganefnd sem gerði tillögur til
Alþingis um úrbætur í áfengis-
málum en heldur lítið hefur náð
fram af þeim tillögum.
Einnig verður hringt í nokkra
menn úti á landi. Ólafur sagðist
ætla að reyna að hafa samband
við svona einn mann i hverjum
landsfjórðungi og þá menn sem
eitthvað hefðu starfað á sviði
áfengismála.
- DS
Póstsendum
um land allt
®Húsgagnaverzlun
Reykjavíkur hf.
Brautarholti 2 — Símar 11940 -12691
HARRY OG WALTER
GERAST BANKARÆNINGJAR
Frábær ný amerísk gamanmynd í
litum með úrvalsleikurunum
Elliot Gould, Michael Caine,
James Caan.
íslenzkur texti
Sýrid kl. 6, 8 og 10.10.
- - ’ Sfnof 31182J
BLEIKI PARDUSINN
(The Pink Panther)
Leikstjóri: Blake Edwards.
Aðalhlutverk: Peter Scllers.
David Nivcn.
Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
íslenzkur texti.
ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR
OGÞJÓflU/TA •
HÁSKÓLABÍÓ
Sími 22J40.